Vísir - 31.07.1940, Síða 1

Vísir - 31.07.1940, Síða 1
Ritstjóri Blaðamenn Sími: Áuglýsingar 1660 Gjaldkeri S línur Afgreiðsla 30. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 31. júií 1940. 174. tbl. Miklir jarðskjálít- ar í Tyrklandi - - FRÁ SÍÐUSTU JARÐSKÁLFTUM í TYRKLANDI. 300 iiieiin bíða hamsi Mörgf |>orp hrtiiiioa til g:ruisaia. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Fregnir frá Istanbul herma, að hinir ægilegustu landskjálftar hafi komið í Tyrklandi í gær- morgun snemma. Mest tjón af völdum þeirra varð í Yozgat um 150 kílómetra fyrir austan Ankara. Talið er, að um 300 manns hafi beðið bana, 60 meiðst mjög alvarlega og á fjórða hundrað hlotið nokkur meiðsli. í tólf þorpum á landskjálftasvæðinu hrundu flest hús til grunna. Ríkisstjórnin hefir fyrirskipað víðtækar hjálparráð- stafanir. Herlið, Rauða Kross sveitir og annað hjálpar- lið hefir verið sent á vettvang. Þetta er í annað skifti á tiltölulega skömmum tíma, sem hinir ægilegustu landskjálftar koma í Tyrklandi., Fyrir nokkurum mánuðum varð feikna manntjón í Anatolíu og víðar í Tyrklandi af völdum landskjálfta, hús hrundu í borgum og bæjum, brýr eyðilögðust, járn- brautir og vegir, og miklar skemdir urðu á öðrum mann- virkjum, en fólk fórst og meiddist í tugþúsundatali. Vatnavextir ollu og miklu tjóni og varð það til þess að auka á hörmungarnar. — Jarðfræðingar spáðu um það leyti að vænta mætti frekari landskjálfta. Hafa iðulega borist fregnir frá Tyrklandi að undanförnu um jarð- hræringar og hefir nokkurt tjón orðið, en ekki eins stór- felt og nú. Hertoginn af Windsor á leið vestur um haf. Einkaskeyti frá United Press. London í morgun. Norski kaup™ skipaflotinn búinn fallbyssum Havanaráðsfefnunni lokið. Yflriýsing frá Gordell HulL EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Slg’rM Bretar? Álit stpíðsfpéttaritapa „Yorkshire Post“. Striðsfréttari tari „Yorkshire Post“ birti í gær grein um möguleika Breta til að vinna stríðið, og telnr liann fram í greininni eftirfarandi atriði, sem hann telur að hafa muni lirslitaþýðingu: 1) Þýska hernum, mistókst í júni að evðileggja breska her- inn hjá Dunkirk, meðan þess var kostur. 2) Bretland hefir síðan bygt upp mikinn her og treyst varn- ir sínar. 3) Breski loftherinn hefir að miklu leyti náð yfirhöndinni. 4) Hafnbannið tekur nú til landa þeii'ra, sem Þjóðverjar hafa lagt undir sig, en áður var möguleiki á því, að ná vörum gegn um þessi lönd til Þýska- lands. 5) Óvinunum hefir mistekist að hindra flutninga til Eng- lands. 6) VöruhirgðiY í landinu eru nú með mesta móti. 7) Hitler hefir orðið að dreifa liði sínu víðs vegar, milli Pvre- neafjalla^ og Norður-íshafs. 8) Hm mikla strandlengja landa þeirra, sem Þjóðverjar ráða yfir, gerir það að verlcum, að þýski flotinn er alls ónógur til að verja hana. 9) Ílalía er Þjóðverjum til byrði. Einkum má búast við því, að Þjóðverjar verði að senda henni hjálp, ef til þess kemur, að Bretar ráðist á hana. 10) Bretar ráða á Miðjarðar- hafi og liafa aðskilið Ítalíu og nýlendur hennar. 11) Almenningur í Bretlandi óttast ekki lengur loftárásir eða þýslca innrás, þvi að sýnt er, að hægt er að hrinda livorutveggja. 12) Breski fluglierinn gengur nú á undan í þvi, að gera sprengjuárásir á land óvinanna. 13) Vér erum, sameinaðir og ákveðnir í að vinna sigur. En Hitler á við margháttaða erfið- leika að etja, hæði í hinum her- teknu löndum og á Balkan- skaga. 14) Bússland situr að stað- aldri yfir hlut Þjóðverja og liindrar ráðagerðir þeirra. Nýj ap hafnbaims^ páðstatanip i Bpetlandi. Einkaskeyti frá United Press. London í morgun. Nýjar reglur varðandi sigl- ingar hafa verið fyrirskipaðar í Bretlandi. Gerði Mr. Dalton við- skiftastríðsmálaráðherra grein fyrir. j>ei m i ræðu, sem hann flutti í neðri málstofunni í gær. Verða öll skip, sem flytja vörur til Evrópu og frá, að afla sér sérstakra skírteina frá breska flotanum, en þau skip, sem það gera ekki, sæta sér- stöku eftirliti og mega búast við töfum. Eru þessar ráðstafanir fyrir- skipaðar til þess að koma í veg fyrir, að nokkurar vörur berist til Þýskalands eða ítaliu yfir lilutlaus lönd eða þau lönd, sem þeir hafa á valdi sínu. Hinar nýju ráðstafanir ná til Frakk- lands og landa þeirra í Norð- ur-Afriku. Havanaráðstefnunni er nú lokið. Áður en ráðstefnunni var siitið skrifuðu allir fulltrúarnir undir samþykt, eða yfirlýsingu, sem öll Vesturálfuríkin standa að. Sumir fulltrúarnir skrifuðu undir með fyrirvara. Samþyktin kemur til framkvæmda, þegur % þeirra ríkja, sem þátt tóku í ráðstefnunni, liafa samþykt nana til fullnustu. Cordell Hull, utanríkismálaráðherra Bandaríkjanna, sem nú er á heimleið, komst svo að orði í viðtali, að hann gæti ekki lagt of mikla áherslu á það, að engin Vesturálfuþjóðanna bæri nokk- ura löngun í brjósti til þess að nota sér á nokkurn hátt hversu ástatt er í Evrópu, t. d. með því að ná yfirráðum yfir löndum, sem Evrópuþjóðir eiga í Vesturálfu. Sú hugsun var efst í allra hugum, sagði hann, að varðveitá friðinn í Vesturálfu. Nýjn verkamanna- bðstaðirnir inllgerðir. Verkamannabúðstaðirnir í Rauðarárholti eru nú um það bil fullgerðir og kaupendur þeirra þegar fluttir í þá. Húsin eru 10 talsins og standa þau í þyrpingu uppi í Rauðarár- holti — öll í stil hvort við annað og hin Iaglegustu til að sjá. — New York American Export Lines tilk. að liertoginn af Wind- sor (Játv. VIII. fyrrv. Bretakon- ungur) og frú lians liafi trygt sér far á einu skipi félagsins, og leggi þau af stað frá Lissabon á morgun. Hertogáhjónin eru væntanleg til New York þ. 9. ágúst. Georg VI. Bretakonungur skipaði hertogann landstjóra á Bahamaeyjum fyrir skömmu, og mun hann taka við landstjóra- störfunum bráðlega. Fregnir frá Camden, New Jersey, Bandaríkjunum, hermir að þar hafi geisað hinn ógurlegasti eldsvoði. Kom eldurinn upp í málning- arverksmiðju og bréiddist út með feikna hraða. Allmargir menn biðu bana, en um 200 hlutu meiðsl og brunasár. Tjónið af brunanum er á- ætlað 200 miljónir dollara. Um 53 hús brunnu til ösku áður en tókst að hindra út- breiðslu eldsins. — Um 1000 manns eru hoimilislausir eft- ir brunann. Einkaskeyti frá United Press. London í morgun. Eftir að lil styrjaldar kom milli Norðmanna og Þjóðverja var gripið til ráðstafana til þess að tryggja það, að norski kaup- skipaflotinn lenti ekki i hönd- um Þjóðverja, og var norsku flutninga- og farþegaskipunum, beint til hafna bandamanna. Nú hefir verið tilkynt, að norsku skipin hafi verið búin loftvarnabyssum og sérstökum fallbyssum til j>ess að skjóta ú kafbáta. — Skip þau, sem hér er um að ræða, munu vera sam- íals um 2.500.000 smálestir. Landamærum Þýska- lands og Svisslands lokað. Einkaskeyti frá United Press. Fregnir bárust um það í gær- kveldi, frá Basel i Svisslandi, að landamærum Svisslands og Þýskalands liefði verið lokað, nema á einum stað. Þar var liaft hið slrangasta eftirlit með allri umferð og jafnvel menn, sem höfðu forréttinda-vegabréf, svo sem menn í stjórnarerindum, fengu ekki að fara yfir landa- mæi'in. — Ekkert hefir frést um orsök þessa, en þegar 'landa- mærunum liefir verið lokað áð- ur, hefir verið talið, að það hafi staðið í sambandi við óvenju- lega herflutninga Þýskalands megin landamæranna. fnndur í breskn binn- inu ínrir iuktui fiyrum Utanríkismálin til umræðu. Einkaskeyti frá United Press. London i morgun. í gær síðdegis var samþykt i neðri málstofunni með 290 at- kvæðum gegn 109, að umræður skyldi fara fram um utanríkis- mál fyrir luktum dyrum. —- Áð- ur en þessi atkvæðagreiðsla fór fram, lýsti Winston Churehill forsætisráðherra. yfir því, að réttast væri að deildin skæri úr því, hvort umræðurnar færi frain á venjulegum þingfundi eða fyrir luktum dyrum. Lýsti hann yfir því, að ráðherrarnir myndi ekki taka þátt í atkvæða- greiðslunni. Nokkurar umræð- ur urðu um þetta, og stóðu þær í liálfa klukkustund, og varð niðurstaðan sú, sem að framan greinir. Winterton lávarður hafði orð fyrir þeim, sem mæltu með því að fundurinn yrði liald- inn fyrir luktum dyrum. Kvað hann ekki rétt að lialda slíka fundi, nema alveg sérstakar á- stæður væri fyrir hendi og benti liann m. a. á, að öll Heimsstyrj- aldarárin hefði ekki verið haldnir slíkir fundir nema sjö sinnum, en frá því styrjöldin hófst, sem nú geisar, væri fimm sinnum búið að halda lokaða fundi. Eiði. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna heldur skemtun a<5 Eiði á sunnu- dag. Skemtiskrá verður fjölbreytt. í liverju húsi eru fjórar íbúð- ir, tvær þriggja lierbergja og tvær tveggja herbergja. Auk þess er i kjallara húsanna tvö geymsluherbergi fyrir liverja íbúð og ein köld geymsla. Þá er og í hverju húsi sameiginlegt þvottaherbergi með miðstöðvar- katli. í hverri íbúð er svo bað- herbergi með steypubaði. Húsin eru húðuð með skelja- sandi. Þökin eru lögð eternit skífu, en gólfin eru svokölluð parkettgólf. Ibúðirnar eru mál- aðar i þeim lit sem eigandi henn- ar æskir. Umliverfis hvert liús er 180— 500 fermetra garður. Honum er skift sundur í miðju og liafa tvær íbúðir hvern helming. í kjallara hússins er vatnskrani er liggur að garðinum. Er hann til liægðarauka til að völcva garðinn og blóm og plöntur í honum. Húsin eru teiknuð af húsa- meistara ríkisins, dr. Guðjóni Samúelssyni, en aðalbygginga- meistari var Tómas Vigfússon. Hjálmar Jóhannsson múrara- meistari sá um múrverkið, raf- lagnir önnuðust Halldór Ólafs- son og Guðmundur Þorsteinsson eftir teikningum Jakobs Guð- johnsens, en félagar úr Málara- meistarafélagi Reykjavíkur gengu frá öllum málarastörfum. Gísli Halldórsson gerði teikning- arnar að miðstöð, miðstöðvar- kötlum og lireinlætistækjum. Miðstöðvarkatlarnir eru frá Keili, miðstöðvarofnarnir eru helluofnar frá Ofnaverksmiðj- unni, en að innlagningum unnu Helgi Magnússon & Co. og Sig- hvatur Einarsson, Hurðir, gluggar og annað tréverk var frá Völundi, en rafmagnsvélar frá Rafha. Ætlað er að í RaUðanárholtinu rísi, er tímar líða, uppheilliverfi af verkamannabúðstöðum,bygð- um í sama . stíl og þessir,, en sennilega mun verða bið á frek- ari framkvæmdum i þessa átt, á meðan ástandið breytist ekki frá því sem nú er.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.