Vísir - 01.08.1940, Blaðsíða 1
Ritstjórí:
SCir istj ára Guðlaisg ssors
Skrifstofur
Fél agsp •erstsmiöjan {3. hsað).
Ritstjóri
Biaðamenn
Áugtýsingair '
Gjatdkeri
Afgteiðsla
Sími:
I 660
5 línur
30. ár.
Reykjavík, fimtudaginn 1.
ágúst 1940.
175. tbl.
Feikna gremja í Japan úf
af olíuútflutningsbanninu í
Ban
amquiuim--
I*að| er talið »f jand-
sauileg: athöf n» í g?ai*ð
Japana.
Utanríkiismálastefna Japana.
EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
Ákvörðun Roosevelts Bandaríkjaf orseta að banna út-
flutning á flugvélabensíni til annara landa en þeirra,
sem eru í Vesturálfu, hefir sem vænta mátti vakið ugg í
Japan. Hefir einn af starfsmönnum flotamálaráðuneyt-
isins lýst yfir því, að þessari ráðstöfun sé beint gegn
Japan og sé hér um f jandsamlega framkomu gagnvart
Japan að ræða, sem óhjákvæmilega hljóti að fá alvarleg
eftirköst. Ennfremur sagði hann, að það mundi ekki
há Japönum hernaðarlega, þótt Bandaríkin stöðvi ben-
sínútflutninginn, en alment er litið svo á, að Japönum
sé mikil nauðsyn að fá bensín áfram frá Bandaríkjun-
um til þess að geta haldið stýrjöldinni áfram.
Matsuoka, hinn nýi utanríkismálaráðherra Japana,
hefir birt yfirlýsingu varðandi stefnu japönsku stjórn-
arinnar í utanríkismálum. Lagði hann einkiim áherslu
á að gera grein fyrir því, hvað stjórnin teldi nauðsyn-
legt, að bráður bugur yrði undinn að.
Kvað hann það markmið Japana að vinna að nánari
samvinnu og velgengni Austur-Asíulanda, eða „ríkja-
keðju Austur-Asíu", eins og hann orðaði það, en hlekk-
ir í þessari keðju væri Japan, Mansjúkóríkið og Kína.
Af ummælum utanríkismálaráðherrans mátti ráða, að
hann hefir í huga að þessi samvinna verði gerð víðtæk-
ari síðar, og jafnvel að hún nái einnig til Franska-
Indpkina.
Þá lagði Matsuoka mikla áherslu á, að styrjöldin í
Kína yrði leidd til lykta sem fyrst, og unnið að því að
koma viðskifta- og f járhagsmálum landsins í sem best
horf.
Ráðherrann talaði einnig um, að nauðsynlegt væri að
horfa fram í tímann, er mörkuð væri stefna í málum
slíkum sem þessum, en róttækar breytingar ætti sér stað
í heiminum, og yrði að taka tillit til þess, koma fram af
festu, en breyta til, þegar ástæða er til. Þótt ummæli
Matsuoka um Evrópuþjóðir væru nokkuð óljós, er litið
svo á, að nýja stjórnin í Japan muni leiða deilumál
þeirra sem mest hjá sér, en einbeita sér á því að leysa
vandamálin í Austur-Asiu.
Hert á hafn-
Póst og símaviðskiíti
stöðvuð í Frakklandi.
Einkaskeyti frá United Press.
London í morgun.
Blaðið Petit Dauphinois í
Grenoble, sem er málgagn
Petain-stjórnarinnar, skýrði
frá því í gær, að öll póst-, tal-
sima- og ritsímaviðskifti yrði
stöðvuð frá og með deginum í
dag við þann hluta Frakklands,
sem Þjóðverjar liafa her-
numið. Tekið er fram, að hér
sé um bráðabirgðaráðstöfun
að ræða.
caneseyjum. Þegar bresku her-
skipin voru á leið til hafnar með
skipið, en áformað var að gera
olíuna upptæka og sleppa svo
skipinu, þar sem það var eign
hlutlausrar þjóðar — gerðu
ítalskar flugvélar sprengjuárás
á herskipin. Var Bretum þá
nauðugur einn kostur að sökkva
skipinu. — Ekkert bresku her-
skipanna varð fyrir neinum
skemdum í árásinni. — Áhöfn
hins griska skips var bjargað.
Bresk hersKlp silli
Bresk herskip söktu grísku
olíuflutningaskipi á Austur-Mið-
jarðarhafi s. 1. sunnudag. Skipið
var með 500 smál. af olíu handa
flugvéladeildum ítala á Dode-
Breskar sprengjuflugvélar
gerðu nýjar loftárásir
á Þýskaland í gærkveldi.
London í morgun.
lÚtvarpsstöðvar i Þýskalandi
þögnuðu skyndilega i gær-
kveldi, m,. a. útvarpsstöðvarnar
í Bremen og Hamborg. Er talið,
að hætt liafi verið að útvarpa
vegna þess, að breskar
sprengjuflugyélár voru á ferð-
inni yfir Þvskalandi.
Ilan «3 ar í k jj a ¦
stjara bannar
útflníaiing' á
nemsíni.
London, i morgun.
Boosevelt forseti undirskrif-
aði i gær tilskipun, sem bannar
útflutning á flugvélabensíni til
landa utan Vesturálfu. Er þetta
gert til þess að tryggja Banda-
ríkjunum nógar bensínbirgðir,
ef til styrjaldar kemur.
Bann þetta bitnar ekki að
neinu ráði á Bretum, þvi að þeir
hafa aðgöngu að miklum oliu-
lindum hingað og þangað um
heim, og auk þess er talið, að út-
flutningur á bensíni frá Banda-
ríkjunum til Kanada verði ekki
neinum hömlum háður, og
muni Bretar geta fengið þar
mikið af bensíni.
Sú ákvörðun Bandarikja-
stjórnar að banna útflutning á
flugvélabensíni vekur mikið
umtal i breskum blöðum.
„Daily Telegraph" getur þess,
að ákvörðun þessi snerti Bret-
land litið eða ekki, en hafi aftur
á móti mjög alvarlegar afleið-
ingar fyrir Japan, þvi að það sé
næstum algerlega upp á inn-
flutning frá Bandaríkjunum
komið í þessU efni.
„Yfirlit yfir útflutning Banda-
rikkjanna á flugvélabensíni
fyrstu átta mánuði stríðsins
sýriir' að á þessum tíma hafa
verið fluttar þaðan til Evrópu
tæpar 800.000 tunnur, en af
þessu magni keyptu Bretar tæp-
ar 300.000 tunnur.
Dr. Oskar Tokayer, sérfræð-
ingur í bensínmálum, lét svo
um mælt í gær, að birgðir Breta
af bensíni yæru óvenjulega
mik-lar. „Sem stendur er tiltölu-
lega lítið notað af flugvélabett-
sini," sagði hann. Birgðir eru
yfirleitt keyptar inn löngu áður
en til notkunar kemur, og löngu
áður en birgðir vorar eru þrotn-
ar, getum vér gert ráðstafanir
til innkaupa í hollensku Vestur-
Indíu, sem nú eru orðnar breskt
áhrifasvæði. Tvö félög hafa þar
á hendi olíuverslun, Standard
Oil og Boyal Dutch (Shell).
Flugvélabensínið er framleitt úr
oliu frá Venezuela og fram-
leiðslan er géysi-mikil. Auk þess
er verið að Ijúka þar við bygg-
ingu nýrrar hreinsunarstöðvar.
Loks er hægt að greiða fyrir
bensínið þaðan í sterhngspund-
um, og er það oss hagkvæmara
en að greiða fyrir bensín frá
BandaríkjunUm i dollurum."
1 lok greinarinnar bendir blað-
ið á, að Japan og Rússland geii
enn sem komið er leitað inn-
kaupa á flugvélabensíni í Mexi-
co, en þá koma vandræðin með
tankskip, því að amerískum
tankskipum er yfirleitt ekki
leyft að sigla nema á vestur-
helmingi jarðar, og eru í gildi
um þetta ströng fyrirmæli og
fullkomið eftirlit."
Næturlæknir.
Páll SigurÖsson, Hávallagötu 15,
sími 4959. Næturver'Öir í Ingólfs
apóteki og Laugavegs apóteki.
„Times" birtir grein undir
fyrirsögninni „Hert á hafnbann-
inu" þar sem ræít er um hinar
nýju ráðstafanir, sem viðskifta-
striðsráðuneytið hefir tekið upp.
„í Þýskalandi gerir nú æ meir
vart við sig skortur á einstökum
riauðsynlegum hráefnum, eink-
um efnum til stálherslu, tini, ol-
íu og feiti. Bresku loftárásirnar
á olíubirgðastöðvar i Þýska-
landi og hinum herteknu héruð-
um, hafa valdið Þjóðverjum
miklu tjóni, sem erfitt er að
bæta, þegar sjóleiðin er bönnuð.
Er það einróma álit margra
helstu sérfræðinga, að olíubirgð-
ir Þjóðverja muni nú vera svo
litlar, að þeim sé ómögulegt að
halda uppi langri sókn, án þess
vera sér úti um aukinn innflutn-
ing, einhversstaðar frá. En
hvaðan á sá innflutningur að
koma, þegar sjóleiðin er lokuð?
Eftir því sem Mr. Dalton
sagði, þegar hann ræddi hinar
nýju ráðstafanir i þinginu, þá
eru þær til aukinna þæginda
fyrir siglingar hlutlausra þjóða,
en þær eru einnig til aukinna
þæginda fyrir breska flotann,
því að nú þarf færri skip en
áður til að gæta þess að hafn-
banninu sé hlýtt. Ráðstafanirn-
ar ganga í þá átt, að stemma
stigu fyrir útflutningi til Þýska-
lands, þar sem vörurnar eiga
að fara af stað, og eru þær því
miklu einfaldari en áður tíðk-
aðist, að skoða vörurnar i eftir-
litshöfn og tefja skipin og flot-
ann.
Hinar nýju ráðstafanir gera
það að verkum, að engu hlut-
lausu nágrannaríkí óvinanna
helst það uppi, að flytja inn
ófriðarbannvöru með það fyrir
augum, að endurselja hana ó-
vinunum. Á Spáni hafa t. d.
verið gérðar ráðstafanir til sam
komulags um, hve lengi land-
inu muni endast núverandi
birgðir, sem eru með mesta
móti, og verður ekki leyfður
flutningur á olíu þangað fyr en
að þeim tíma loknum, sem tal-
inn verður hæfilegur. Spánn
gelur því ekki selt Þjóðverjum
eða ítölum olíu af núverandi
birgðum sinum. Fulltrúi við-
skiptastríðsráðuiieytisins er nú
sem, stendur í Madrid til þess
að framkvæma þetta mat af
hálfu Bretlands, í samráði við
sendiherrann, Sir Samuel
Hoare.
Mokafli
síldar við Hom
og Geirólfsgnúp.
Frá fréttaritara Vísis.
Djúpuvík í morgun.
Síðan eg símaði seinast hefir
verið mokVeiði á síld út af
Horni og Geirólfsgnúpi, og hafa
skipin fengjð 500—1500 mála
köst.
Skip þau, er hér eru falin á
eftir, hafa skipað síld á land á
mánudegi og þriðjudegi: Sur-
prise 1653 mál, Tryggvi gamli
1836, Rán 1415, Garðar 2607,
Von 1223, Kári 1972, Sildin 942,
Alden 838, Rifsnes 975.
Surprise Tryggvi gamli, Rán,
Von, Kári og Garðar komu aft-
ur í gær með fullfermi og bíða
nú löndunar. Allar þrær eru
fullar, en unnið er nætur og
daga að bræðslu.
Verksmiðjan á Djúpuvík hef-
»5§»tn]ka« flnsvélar ad verki.
Þjóðverjar kalla steypiflugvélar sínar í daglegu tali „Stukas",
en það er stytting úr „Sturzkampf-flieger". Hér sjást tvær slík-
ar að verki í Norður-Frakklandi.
Ögurlegí jarulirautar-
slys í Bandaiikjauum.
40 manns Iiíða bana.
London i morgun.
Ógnrlegt járnbrautarslys
varð i gær í nánd við Cuyahoga
Falls í Ohio, er árekstur varð
milli tveggja járnbrautarlesta
— farþegalestar og flutninga-
lestar. í flutningalestinni voru
bensíngeýmar og kviknaði í
bensininu og varð af ægilegt
bál, sem bi-eiddist með svo
miklum hraða um lestarvagn-
ana, að sumu fólkinu varð ekki
bjargað og fórst það i bálinu.
AIls biðu um 40 má'nns bana af
völduin slyssins.
Eldsvoði á
Girímsstaða-
Sir John G. Dill, hershöfðingi,
sem tók við af Sir Edmund
Ironside sem forseti herforingja-
ráðsins. Það vakti mikla furðu
þegar Gort og Ironside voru
látnir víkja og sögðu sumir, sem
þóttust hafa vit á þessum mál-
um, að óförunum í Frakklandi
væri.um að kenna. — Sir John
Dill er talið það til ágætis hve
fljótur hann sé að taka ákvarð-
anir sínar, en slikt muni nauð-
synlegur kostur, þegar Þjóðverj-
ar hefji sókn sína á Bretland. —
ir nú fengið 84.500 mál, en á
sama tíma í fyrra 44.664 mál.
Björnsson.
13 ára telpa bfargar
bami með snaixæði.
J^lukkan rúmlega hálf fimm
í gær var slökkviliðið kvatt
suður í Skerjafjörð, að húsinu
Brú, milli Þormóðsstaðavegar
og Reykjavíkurvegar. Er það
tveggja hæða hús, með kjallara
og rishæð og hafði eldur komið
upp í miðhæðinni.
Eldurinn kom upp í svefn-
herbergi, sem er i suðaustur-
horni hússins og læsti sig þaðan
inn i stofu, sem er við hliðina
á því og eyðilögðust húsgögnin,
en auk þess skemdust herbergin
að innan.
Alllangt er í vatn frá Brú og
varð slökkviliðið að nota ein-
göngu handslökkvitæki, meðan
verið var að leggja slöngur frá
næsta vatrishana. Breskir her-
menn komu og á vettvang með
handslökkvitæki og hjálpuðu
við að halda eldinum í skef jum.
Jafnskjótt og vatn varð nægi-
legt, tókst að slökkva á svip-
stundu.
I ríúsinu búa þrjár fjölskyld-
ur og var enginn heima nema
13 ára telpa, Kristin Sveinsdótt-
ir og árs gamalt barn, sem var
sofandi í svefnherberginu, sem
kviknaði í. Þegar Kristín varð
eldsins vör, var svefnherbergið
fult af reyk, og eldur alt um-
hverfis rúm barnsins. Fór hún
samt inn i herbergið og bjarg-
aði barninu. Sýndi hún þar mik-
ið snarræði.
Samkvæmt upplýsingum frá
rannsóknarlögreglunni leikur
enginn vafi á upptökum, elds-
ins. Kviknaði hann út frá raf-
magnsofni, sem tau hafði verið
breitt á til þerris.