Vísir - 03.08.1940, Blaðsíða 1

Vísir - 03.08.1940, Blaðsíða 1
1 Ritstjóri: Kristján Guðiaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). 30. ár. Ritstjóri Blaðamenn Sími: Augiýsingar- 1 1 660 Gjaídkeri S línur Aígreiðsia Vapú5ai*i*áðstafaniF finsku st|ÓFnaiúimar, EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Fregn frá Helsingfors hermir, að Kallio Finnlandsforseti hafi geíið út tilskipun þess efnis, að framvegis þurfi leyfi lögreglunnar til þess að halda útifundi og kröfu- göngur. Brot gegn ákvæðum tilskipunarinnar varða alt að því eins árs fangelsi. Það, hefir að undanförnu borið nokkuð á óeirðum \ Helsing- fors og Tammerfors og eru það kommúnistar, sem að óeirðun- um hafa staðið. Seinast í fyrradag var farið í hópgöngu um göt- umar og hrópað „niður með stjórnina“ og hótað loftárásum á Helsingfors o. s. frv. Til nokkurra átaka kom milli lögreglunnar og kröfugöngumanna, sem grýttu lögreglumenn og meiddust nokkurir þeirra. Nokkrir kröfugöngumenn voru handteknir. Finsku blöðin hafa látið í ljós ánægju yfir ræðu Molotovs, en hann sagði, að það væri undir Finnum sjálfum komið, hvort góð sambúð gæti tekist milli þeirra og Rússa. Taldi Molotov nauð- synlegt, að upprætt jnrði andróður finskra stjórnmálamanna gegn Rússum. Það hefir vakið nokkura furðu, að „Rússlandsvinimir“ í Finnlandi skyldi stofna til óeirða í Helsingfors og víðar, og hef- ir því vaknað grunur um, að þeir ætluðu að hef ja baráttu fyrir því, að stjórn „vinsamleg“ Rússum tæki við völdum, og jafnvel, að sarna sagan myndi gerast í Finnlandi og Eystrasaltslöndun- um, a. m. k. að reynt yrði að stefna í þá átt. — En finska stjórn- in hefir farið eins langt í tilslökunarátt gagnvart Rússum og hún' hefir séð sér fært, og seinast látið að kröfum þeirra um afvopn- un Álandseyja, en það létu Rússar sér vel líka, eins og líka kom fram í raeðu Molotovs. Leiðtooi liini Jrjálsn Éralr til líflðts. London, í morgun. í fregn frá Associated Press fréttaslofunnar í gærkveldi seg- ir, að æðsti dómstóll Frakk- lands, en tilskipun um stofnun þessa dómstóls var nýlega gefin ‘út i Vichy í Frakklandi, — liafi dæmt de Gaulle, leiðtoga liinna „frjálsu Fraklca“ (sem halda stríðinu áfram með Bretum) til líflátshegningar. Hann er einnig sviftur öllum tignarmerkjum í liernum og eignir lians verða gerðar upptækar. Honum voru gefin landráð að sök, fyrír að hafa gerst liðhlaupi og flúið úr landi. De Gaulle flutti ræðu í gær- kveldi og sagði, að dómstóllinn, sem dæmdi hann, sé ef til vill undir beinum áhrifum óvina- þjóðarinnör. Lýsti de Gaulle þeirri trú sinni, að Frakkland mundi aftur verða frjálst, og mundi hann þá gefa sig fram við ríkisstjórnina, sem þá liefði skípuð verið í landinu. Nokkur hluti Bess- arabíu sérstakt lýðveldi. Hin héruðin og NorðurBukovina sam einuö Ukr-aine. London í morgun. Fregn frá Moskva hermir, að fullnaðarákvörðun liafi verið tekin um, að 6 héruð i Bessara- bíu skuli vera sérstakt lýðveldi, en 3 önnur og Norður-Búkovína sameinast Ukraine. ir Ðjooverja i mMt\. Einkaskeyti frá United Press. Þjóðverjar gerðu loftárásir í morgun á staði i Norðaustux-- Skotlandi, Midlands, Suðaustur- Englandi og á Bristolsunds - svæðinu, en hvergi var um veru- legt tjón að ræða, nema í einni horg við Bristolsund. Koniu sprengikúlur niður í íbúða- hverfi og urðu skemdir á kirkju, skólahúsi og nokkrum bygging- um öðrum og einnig varð nokk- urt manntjón. Bretar kaupa 100 milj. skeppa af hveifi frá Kanada. London í morgun. Það var tilkynt í London í gær, að Bretar hefði samið um kaup á 100 milj. skeppa af lxveiti i Kanada. Fyrir 2 mán. keyptu Bretar 50 milj. skeppa af hveiti í Kanada. Eru 100 milj. kaupin hin mestu hveitikaup, sem nokkuru sinni hafa gerð vei-ið. Beaverbrook lávarð- ur hefir fengið sæti í strí ðsst j órninni. London, i moi-gun. Það var tilkynt í London í gær, að Winston Churchill for- sætisráðherra hefði boðið Beav- erbrook lávarði sæti í striðs- stjórninni. Þegar þjóðstjórnin var mynduð, fékk Beaverbrook sæti í stjónxinni, og var lion- um falið að gegna nýju em- bætti, þ. e. forstöðu flugvéla- framleiðsluráðuneytisins. Hefir honurn og ráðuneyti lians orðið mikið ágengt að auka flugvéla- framleiðsluna. í stríðsstjórninni eiga sæti, auk Churchill’s, þeir Neville Camberlain, Attlee, Greenwood og Halifax lávarð- ur. Eden hermálaráðlierra hefir aðgöngu að fundum striðs- stjórnarinnar. Japanir taka amerískt skifi. Einkaskeyti frá United Press. London í gærkveldi. Japönsk herskip hafa tekið amerískt kaupskip í nánd við hafnarborgina Che-kiang. Skip þetta heitir Estelle og er ekki stórt. Skipið var tekið síðastliðinn miðvikudag, þ. 31. júli, en Bandarikin fengu ekki tilkynn- ingu um þetta fyrri en í gær. í tilkynningunni er gefið i skyn, að skipið liafi verið á leið til í liafnar, sem Japanir hafi lýst | siglingabann á, og hefði þvi ’ skipstjórinn mátt vita, að skip lians yrði tekið. Bandarilíin hafa hinsvegar aldrei viðurkent þetta hafnbann Japana. Fyrir skemstu kom ný herdeild frá Kanada til Bretlands til viðbótar þeirri, sem fjTÍr var. — Myndin sýnir sveit kanadiskra flugmanna leggja af stað frá Kanada til Englands. Tveir Jaimuir liandtekiiii* í Ijondou. Einkaskeyti frá United Press, Scotland Yard handtók í gær- kvedli tvo Japani, sem búsettir eru í London. Munu þeir vera ásakaðir um njósnir. Annar þessara manna heitir Makiliari og er hann forstjóri fyrir stóru verslunarfyrirtæki —• Mitsubislii Shioji Kaisha. Japanir munu krefjast að liann verði þegar í stað látinn lausýen ef Bretar neita því, er húist viö að alveg slitni upp úr milli þeirra og Japana. Blöðin í Tokyo gáfu í morgun út aukablöð vegna handtöku Makíharis og sögðu að handtak- an væri ólögleg. Hún væri að eins til þess áð hefna þess, að upp komst um njósnir Breta í Japan. Vísir. / Sakir frídags verslunarmanna og prentara kemur næsta tölu- blað Vísis ekki út fyr en á þriðju- dag. LEITIN AD ÞÝSKA HER- SKIPINU Á ATLANTSHAFI. Mörg bresk lierskip leita nú að þýska skipinu, sem lenti i orustu við breska hjálparbeitiskipið „Alcantara“. Er talið að hér sé um að ræða herskip, sem sé dul- búið sem kaupskip. Það niun vera 8—9000 smál. á stærð. Alcantara er enn í Rio de Jan- eiro og er viðgerð að verða lok- ið. Tveir meníi biðu bana i or- ustunni en 8 særðust. Hákon ¥11.. 68 ára í dag. London, i morgun. Hákon Noregskonungur er 68 ára í dag. — Hann liefir dvalist i Bretlandi, eftir að hann fór landflótta frá Noregi. Hátíðahöld í Noregi í tilefni af afmælinu hafa verið bönnuð í Noregi og einnig að fánar verði dregnir á stöng. SJiikraiiifreiðar frá Baii<laríkjuiftiim Engin þýsk blöð í Eystrasaltslönd- unum. Einkaskeyti frá United Press. London í morgun. Engin þýsk blöð eru nú lengur gefin út í Eystrasalts- löndunum, sem Rússar hafa lagt undir sig. Það síðasta, Die Ostsee- zeitung, sem gefið hefir ver- ið út í Tallinn (Reval) í Eist- Iandi í fjölda ára, hætti út- komu um síðustu mánaða- mót. Sjúkrahifreiðar þær, sem sjást hér á myndinni eru kendar við Pershing, liershöfðingja Bandaríkjamanna i Frakklandi 1917—’18. Ökumennirnir eru sjálfboðaliðar frá Bandarilíjun- um og gáfu Bandaríkin bílana. Æfintýra- legur flótti Einkaskeyti frá United Press. London í morgun. Breskur hermaður kom heim til sín í gær og hafði hann verið tekinn til fanga af Þjóðverjum í námunda við Abbeville fyrir rúmum 6 vik- um, en tekist að sleppa og komst til Spánar. Segist hermanninum svo frá, að hersveit hans hafi skyndilega verið umkringd af skriðdrekum Þjóðverja og hún tekin til fanga. Var þeim fangahóp síðan blandað sam in við hóp franskra fanga og voru sumir þeirra ekki í ein- kennisbúningum. Bretinn, sem áður geíur, fékk einn hinna óeinkennis- klæddu Frakka til að hafa fataskifti við sig og komst síðan undan úr fangahópnum næstu nótt. Leitaði hann fyrst til Calais og Boulogne og ætl- aði að reyna að stela þaðan bát, sem hægt væri að kom- ast á yfir Ermarsund. Það reyndist ómögulegt og snéri hermaðurinn því suður á bóginn og hugði að reyna að komast til Spánar. Á leiðinni þangað braust hann inn í mannlaust hús og ætlaði að sofa þar um nótt, en Þjóð- verjar komu þar og var Bret- inn handtekinn — fyrir inn- brot. Varðmaður var settur yfir hann í húsinu, en hann var þreyttur og vildi fá að hvíl- ast. Hafði hann hjá sér tvær kampavínsflöskur, náði töpp- unum úr þeim með byssu- Stingnum og blindfylti fang- ann. Sofnaði svo fanginn, en er hann vaknaði, gat hann komist undan. Komst hann yfir reiðhjól og komst á því slysalaust til Spánar. Þaðan fór hann til Portugal og í flugvél heim. Hann Var 6 vikur í ferðalag- inu. Fjölmennið að Eiði á morgan! Rauðliðar í Fiiiiilaiulf §tofna til æsingra,. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.