Vísir - 03.08.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 03.08.1940, Blaðsíða 4
VtSIR Gamla Bíó S’e^tgrjafar. (Goodbye Broadway). iScemfileg og fyndin amerísk gamanmvnd frá UNI- Ý®2SSAL-féIaginu. —- Aðalhlutverkin leika: JflieelBradj — Tom Brovvn — Charles Winninger. Aakamynd: LÍF EÐA DAUÐI. jHrikalegustu atburðir, sem kvikmyndaðir liafa verið. irii flilllHIIITWBni^1 Eggert Claessen fiuESÍsiréttarniálaflutningsmaður. Oddfellowhúsinu. .^'■Síiicrsíræti 10, austurdyr. Sími: 1171. ^SStaístími: 10—12 árd. Taimks'eiifl JOÐ — KALIKLÓRA SQUIBB RÓSÓL. Ta BssflSí isirst ai* ÓDÝRIR. mzLc zm Magnús Thorlacius hdm., Hafnarstræti 9. Messur á morgun. 1 dómkirkjunni kl. n, sr. GarÖ- ar Svavarsson. Engin síðdegis- rnessa. Engin messa í Laugarnesskóla þenna dag, heldur næsta sunnudag. Sjálfstæðismenn! Eiðis-skemtunin verður á morg- un, ef veður leyfir. Margt verður til skemtunar. gykjaiik - Rkireyr Hraðferðir alla daga. Sjötug verður á morgun, sunnudag, hús- frú Valgerður Álfsdóttir, Grettis- götu 22. Fjölmennið að Eiði á morgun! Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 2 kr. frá K. P., io kr. frá H. A. S., 5 kr. frá ónefnd- um og 5 kr. frá Ragnari. Gjafir til Slysavarnafél. íslands. Frá R. N. 2 kr. H. J. 2 kr. Val- gerður Helgadóttir, Gautsdal 2 kr. O. O. Reykjavík 300 kr. B! B. Rvík 10 kr. Ólöf Ingimundard., Svanshóli 5 kr. Steinvör Kristófersd., Litlu- Borg 5 kr. Kærar þakkir. J. E. B. Fyrra hluta Meistaramótsins, hefir verið frestað þar til aðal- hluti Meistaramótsins hefir farið fram, en það fer fram dagana 19. —21. ágúst n.k. Frá R.K.Í. Þess er fastlega vænst, að þeir aðstandendur, sem eiga börn sín í sumardvöl á vegum Rauða Kross íslands, og hafa undirskrifað skuld- bindingu um að greiða sjálfir fyrir dvöl barnsins, að nokkru eða öllu leyti, greiði meðlögin til skrifstof- unnar, Hafnarstræti 5, hið allra fyrsta (afgreiðslutími kl. 1.30—4).' Er þess sérstaklega ó.skað, til þess að komast hjá innheimtukostnaði. Næturlæknar: 1 nótt: Alfreð Gíslason, Brávalla- götu 22, sími 3894. Næturverðir í Ingólfs apóteki og Laugavegs apó- teki. Aðra nótt: Axel Blöndal, Eiríks- götu 31, sími 3951. Næturverðir í Lyfjabúðinni Iðunni og Reykjavík- ur apóteki. Aðfaranótt þriðjudags: Björgvin Finnsson, Laufásveg 11, sími 2415. Helgidagslæknir: Þórarinn Sveinsson, Ásvallagötu 5, sími 2714. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Hljómplötur: Kórlög. 20.00 Fréttir. 20.30 Upplestur: Hin eina sanna ást, smásaga (ungfrú Þórunn Magnúsdóttir). 20.55 Út- varpstríóið : Einleikur og tríó. 21.15 Hljómplötur: Slavneskir dansar, eftir Dvorák. 21.35 Danslög til kl. 23.00. Útvarpið á morgun. Kl. ii.oo Messa í dómkirkjunni (síra Garðar Svavarsson). 12.10 Hádegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Dansskólinn, lagaflokkur eftir Boc- chefini. 20.00 I^réttir. 20.30 Dans- hljómsveit Bjarna Böðvarssonar leikur og syngur. 21.00 Erindi: Svartir Bandaríkjamenn (Sigurður Benediktsson ritstjóri). 21.30 Dans- lög til kl. 23.00. Útvarpið á mánudag. Kl. 12.00 Hádegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Lagásyrpur úr ýms- um áttum. 20.00 Fréttir. 20.30 Sum arþættir (Árni Jónsson frá Múla). 20.50 Upplestur: Kvæðaflokkur (Páll G. Kolka). 21.05 Hljómplöt- ur: Tvísöngvar úr óperum. 21.15 Útvarpshljómsveitin : Ensk alþýðu- lög. 21.45 Fréttir. er míðstöð verðbréfavið- skiftanna. — ITAPAfrfUNDltí MERKTUR rykfraklci fund- inn. Uppl. í síma 2839, eftir kl. 7._____________________(60 VESTI tapaðist kl. 5 í gær- dag á Bergstaðastræti. Vinsam- legast skilist á Skólavörðustíg 19, gegn fundarlaunum: (66 kVMnaS 2 KYNDARA vantar á gufu- skip. Uppl. i Miðbæjarharna- skólanum. (67 DUGLEGUR drengur, 16—17 ára, getur fengið góða atvinnu við Álafoss í Mosfellssveit. Uppl. á afgr. Álafoss, Þingholtsstræti 2. — (53 Nýja Bíó Æfíntýrí á ökuför ( FIFTY ROADS TO TOWN ) Amerísk skemtimynd frá FOX iðandi ai' fjöri og fyndni og spennandi viðburðum. Aðallilutverkið leikur kvennagullið DON AMECHE, ásamt hinni fögru ANN SOTHERN og skopleikaranum fræga SLIM SUMMERVILLE. Sýningar í kvöld kl. 7 og 9. Aðgöngumiðar frá kl. 4. SÍÐASTA SINN. r/EDi /ort/œéc, saHnjjœ/’rt/' uerð. Aðgangur að útvarpi og sima. — Þjónusta á sama stað. — KHCISNÆDll TVÖ herbergi með liúsgögn- um, baði og öðrum þægindum, óskast frá 1. október n. k. — Uppl. í bresku sendiherraskrif- stofunni, sími 5883. (57 2—3 HERBERGI og eklliús óskast 1. okt. Skilvís greiðsla. Uppl. í síma 3923. (59 EINS og tveggja lierbergja í- búðir til leigu nú þegar. Uppl. Óðinsgötu 14 B. (70 2—3 HERBERGJA íbúð með öllum þægindum óskast, lielst í vesturbænum. Aðeias tvent í . lieimili. Tilboð merkt „Vestur- j bær“ sendist afgr. fyrir þriðju- ' dagskvöld. (55 MIG VANTAR 1. október litla stofu og eldunarpláss með geymslu. TiLboð merkt „Októ- ber“ sendist Vísi fyrir 10. þ. m. (58 4—6 HERBERGJA sólrik .- búð, með öllum þægindum, er til leigu 1. okt í miðbænum. — Tilboð merkt „lbúð“ sendisl af- gr. blaðsins fyrir 6. ágúst. (62 MAÐUR í fastri stöðu, með þrent í heimili óskar eftir 2 lier- hergjum og eldhúsi með öllum þægindum 1. okt. í vesturbæn- um, mætti gjarnan vera sem næst miðbænum. Fyrirfram,- greiðsla í nokkra mánuði gæti komið til greina. Tilboð merkt „Fyrirfram“ sendist hlaðinu fyrir þann 10. (64 HÚSNÆÐI óskast, ineð þvottaliúsi og þurkplássi. — Á- hyggileg greiðsla. Uppl. í síma 4708. (71 KKAUPSKAFURÍ SULTUGLÖS '/2 kg. og 1/1 kg. Atamon, Betamon, Melatin, Vanillusykur, Flórsykur, Púð- ursykur, Kandíssykur — Vin- sýra, Flöskulakk og Tappar. — Þorsteinsbúð, Hringbraut 61, sími 2803, Grundarstíg 12, sími 3217.___________(48 ÚTVARPSTÆKI lil notkunar í sveit óskast til kaups. Simi 3571. (72 FORNSALAN, Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn, lítið notuð föt o. fl. — Simi 2200. ___________(351 HVÍTT bómullargarn í bnot- 11111 nýkomið. — Þorsteinsbúð, Hringbraut 61, sími 2803, Grundarstíg 12, sími 3247. (49 HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. —____________________(18 HEILHVEITI og liveiti í smá- pokum nýkomið. Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, sími 3247. Hringbraut 61, sími 2803. (56 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU KVENREIÐHJÓL til söíu. — Uppl. í bakaríinu Bergstaða- stræti 29. (63 SILUNGASTÖNG (Green- hart) til sölu af sérstökum á- stæðum. Verð kr. 45,00. Uppl. Hverfisgötu 104 B, kjallaran- um. (61 BARNAVAGN til sölu. Skifti á barnakerru gæti komið til greina. Til sýnis til kl. 9 í kvöld Sjafnargötu 10. (65 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR FALLEGAR kommóður og eldhússtólar til sölu ódýrt Laugavegi 86, neðri hæð. (68 ítilk/nnincarI BETANÍA. Samkoma á morg- un kl. 8V2 e. h. Frjálsir vitnis- burðir. Allir velkomnir. (69 HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. 551. MÁLYERKIÐ. : Eífreiðastöð Akureyrar. » > ► ^■■lirffllPTWrUJIIM 111 mi ji 1 1 ■——— Bifreiðastöð Steindórs. — Ætlar mér ekki a'ð takast að hrista af mér leitarmennina ? Von- andi fer þessi aSra leið. — Jæja, loksins brosir hamingjan við mér. Nú held eg næstum, að eg sé að verða óhultur. — Nú hefi eg þó að minsta kosti sverð til að verjast me'ð. En hvað er um þetta .... ? Hrói höttur starir steinhissa á mál- verk á veggnum. Það er af Nafn- laus. W Somerset Maugham: 109f A ÓKUNNUM LEIÐUM. _JEg 'velt, ,að það er ógurlegt,“ sagði Julia, jfm Jjað eru einu hlunnindin, sem við Banda- ^jafólk höfum í Englandi að menn húast við, 31& wíð gerum eitthvað „ógurlegt“, að minsta grrtwfi «AvariaIegt. Mundu eftir því, að það eru ícajonske eftir einhverjar leifar Rauðskinnablóðs iseSmn mínum, og þú mátt búast við öllu, þegar ^ galBrm er á mér.“ JSn væna mín,“ sagði liann, „liér er í fyrsta 2a-gí nm almenna kurteisi að ræða.“ JbaS kemur fyrir, að maður verður að ganga sk fsmS víð almenna kurteisi.“ „AW: fvrirgefur þér aldrei.“ JÞstö verður að hafa það. Mér finst, að liann LKtfi áS hafa tal af Lucy, og þar sem hann mundi æseSía að lala við hana, ef eg bæði hann um víl eg elcki gefa honum tækifæri tii þess aagi nerla að verða við bón minni.“ JHwað ætlarðu að gera, ef hann hneigir sig «asg f«ar'?“ JÞaS gerir hann ekki. Hann hefir lofað mér zsB bue^ða sér eins og siðaður maður.“ I „Eg þvæ hendur mínar af þessu — mér finst þetta algerlega óverjandi.“ „Eg sagði aldrei, að það væri það,“ sagði Júlía i viðurkenningartón. „En eins og þú veist, er eg að eins vesalings kona — leyfðu mér nú einu sinni að fara mínu fram.“ Dick brosti og ypti öxlum. „ ,Ef eg fell í valinn — þá verð eg að sætta mig við örlög mín.“ Og þannig atvikaðist það, að þegar Alec liafði verið nokkrar mínútur í setustofu Júlíu, þá kom Lucy inn. Júlía gekk þegar til hennar, faðm- aði hana að sér og talaði ósköpin öll, eins og til þess. að leyna því, að hér höfðu verið brugg- uð nokkur launráð. Alec fölnaði, en að öðru leyti var ekki sjáanleg nokkur hreyting á hon- um. Dick einn var vandræðalegur. Hann gat ekki komið upp einu orði og vissi eklcert hvern- ig liann átti að snúa sér í þessu. Og ekki batn- aði er Júlía sagði af ásettu ráði, til þess að Alec fengi vitneskju um, að hún liefði beðið Lucy að koma: „Mér þykir svo vænt um, að þú gast komið!“ Lucy leit á Iiann sem snöggvast og eldroðn- aði. Hann stóð upp og rétti henni höndina. „Komdu sæl. Hvernig líður lafði Kelsey?“ „Miklu betur, þakka þér fyrir. Við vorum í Spa. Eórum þangað heilsu hennar vegna.“ Júlía hafði ákafan lijartslátt. Hún var gripin mikilli hugaræsingu — en Alec, sem þegar liafði náð fullu valdi á sér, var alveg rólegur. „Já, einhver sagði mér að þú liefðir farið til útlanda“, sagði liann. Varst það þú, Dick? Dick fylgist svo vel með öllu þess liáttar.“ Dick færði til stól lianda Lucy. „Þú verður að afsaka, að eg skildi ekki eftir nafnspjald mitt hjá lafði Kelsey áður en eg fór. Það var sjálfsögð kurteisi. En eg var önn- um kafinn.“ „Það skiftir engu“, sagði Lucy. Júlía horfði á Alec. Hún sá fram á, að hann mundi aðeins ræða við liana í sama dúr — eins og Lucy hefði aldrei verið annað en kunningi hans. „í London sannfærist maður betur um, það en annarsstaðar, hversu Iitlu skiftir lim mann. Menn afla sér álits — eru kannske á allra vör- um um tíma, fara svo á brott og komast að raun um, að enginn hefir veitt því athygli, að mað- ur hefir verið fjarverandi.“ Lucy hrosti veiklega. Dick var nú farinn að jafna sig og eg gerði nú tilraun til þess að koma til hjálpar. „Þú ert of hlédrægur, Alec. Ef þú værir það ekki mundirðu hafa aflað þér liins mesta álits — það mundi verða litið á þig sem mikilmenni. Eg legg það í vana minn, að segja vinum mín- um, að þjóðin geti ekki án mín verið, og þeir taka það gott og gilt.“ „Glaðlyndi þitt er mildls virði — það dregur úr þunga liinnar svokölluðu bresku réttlætistil- firmingar, að njóta vináttu þinnar og glað- lyndis.“ „Það er satt, að hinir vitru láta þá, sem minstu virðist skifta um, njóta sannmælis.“ „Það er augljóst mál, að það þarf meiri gáfur til þess að gera ekkert af glæsileik, en að vera ráðherra." „Þú slærð mér gullhamra,“ sagði Dick. „Það er algerlega óverðskuldað.“ Júlía liorfði á Alec. „Sögðuð þér ekki einu sinni, að það væri ekki rétt að keppa að neinu marld nema því, sem virtist ógerlegt að ná?“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.