Vísir - 06.08.1940, Side 1

Vísir - 06.08.1940, Side 1
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). 30. ár. Reykjavík, mánudaginn 6. ágúst 1940. Ritstjóri Blaðamenn Sími: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri S línur Afgreiðsla 178. tbl. »á horguii UR ÞAB OF 8EDiT« Jíolin Pershing' herforingi vill, að Bandnrikin leggi Bretuni til 50 tundurspilla. EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS. — London í morgun. Tillaga, sem John Pershing, herforingi Bandaríkj- anna í Frakldandi í heimsstyrjöldinni, hefir borið fram, hefir vakið feikna athygli. Hún er á þá leið, að Bandaríkin leggi Bretum til 50 tundur- spilla þegar í stað. í útvarpsræðu, sem Pershing flutti í Washington í fyrrakvöld, sagði hann, „að þetta yrði að gerast í dag, því að á morgun yrði það of seint“. Ummæli þessi sýna ljóslega hversu leiðandi menn Bandaríkjanna sjá hve brýn þörf er á því, að Bretum sé veitt aðstoð til þess að koma í veg fyrir, að innrás Þjóðverja hepnist, og þau og fleiri ummæli helstu manna þar sýna, að menn hafa sannfærst um, að ef eyvirkið breska fellur, hafi hættan, sem af einræðisstefnunni stafar, færst að bæjar- dyrum Vesturálfuríkja. Þetta hefir a. m. k. komið fram í ræðu, sem Knox, flotamálaráðherra Bandaríkjanna, flutti um seinustu helgi. Knox flotamálaráðherra sagði í ræðu sinni, en henni var út- varpað um öll Bandaríkin, eins og ræðu Pershings, að Banda- ríkjaþjóðin yrði nú að taka ákvörðun, sem væri alvarlegri og örlagaríkari en nokkur, sem hún áður hefði tekið. Þetta er skil- ið svo, að Bandaríkjastjórn líti svo á, að svo kunni að fara fyrr en varir, að Bandaríkin verði að taka ákvörðun um, hvort þau eigi að ganga enn lengra í stuðningi sínum við Breta en áður — og jafnvel að svo kunni að fara, að þau verði að ákveða, hvort þau skuli taka beinan þátt í bardaganum með Bretum. Ummæli John Pershing hafa þegar fengið hinar ágætustu undirtektir í ýmsum helstu blöðum Bandaríkjanna, og Summ- xier Welles aðstoðarutanríkismálaráðherra Bandaríkjanna, hefir lýst yfir því, að hann telji sjálfsagt að athuga tillögu Pershing gaumgæfilega. Að sjálfsögðu túlkar Summner Welles skoðanir Bandaríkjastjórnar í þessu efni. Það yrði Bretum ákaflega mikils virði, að fá þann stuðn- ing sem hér er um að ræða, og glæða mjög trú þeirra á, að fullnaðarsigur ynnist. Flugfloti Bretlands eflist með tlegi liverj- um, flugvélár koma daglega frá Bandaríkjunum og Kanada, auk þeirra sem við bætast úr flug- vélaverksmiðjum Bretlands, og viðureignirnar í lofti bafa geng- ið Bretum svo í vil að undan- förnu, að þeir treysta flugher sínum hið besta. En það reynir ekki siður á flotann en flugflot- ann, ef til stórkostlegrar innrás- artilraunar kemur — i rauninni má segja, að það sé mest undir öflugri samvinnu flugflotans og berskipaflotans komið að slík tilraun mishepnist. Bretar hafa mesta flota lieims sem kunnugt er, en þeir hafa í mörg horn að líta. Þeir verða að hafa öflugar flotadeildir á Miðjarðarhafi, í Singapore, Hongkong og víðar, og herskip um öll lieimsins höf. spillar, en þörfin fyrir tundur- spilla er líka meiri nú en nokk- ur sinni, og því væri það Bret- um hin mesta hjálp að fá 50 tundurspilla frá Bandaríkjun- um. Bandaríkin geta, að áliti mai’gra hermálasérfræðinga, látið Bretland fá mikið af tund- urspillum, því að búið var að „leggja til hliðar“ allmikið af tundurspillum fyrir nokkurum mánuðum, en frestað var að rifa þá, vegna stríðsins. Þótt á- kveðið hafi verið að rífa þessi skip eru þau ágætlega vígfær, enda verið endurbætt síðan. Pershing. Njósnamálin í U. S. A. Allir ríkisstjórarnir boðaðir á fund. Einkaskeyti frá United Press. London í gær. Fregn frá Washington 'herm- ir, að Roosevelt forseti liafi boð- að alla ríldsstjóra í Bandáríkj- unum á fund í Washington, til þess að lilýða á skýrsln Edgar J. Hoover og dómsmálal’áðherl•- ans, um rannsóknir þær, sem liið opinbera hefir látið fram fara, varðandi njósnastarfsemi í Bandaríkjunum. Rannsóknar- stofnun Bandaríkjanna hefir framkvæmt rannsóknina undir liandleiðslu Edgar J. Hoover’s. Hefir hún tekið til merðferðar 16885 njósnamál og m. a. fram- kvæmt raimsókn í 270 her- gagna- og skotfæravei’ksmiðj- um. Farþega- og póstflatningai* yflí Nopðup-Atlantshaf byrja á ný. Heimaflotinn er öflugastur, en nú biður hans stærra hlutverk en nokkuru sinni. I þeim átök- um, sem virðast standa fyrir dyrum, reynir ekki hvað minst á hin minni herskip, og það er mjög líklegt, að hinir iirað- skreiðu tundurspillar myndi verða Þjóðverjum hvað skeinu- liættastir. Bretar liafa orðið fyr- ir talsverðu tundspillatjóni í styrjöldinni, en ráða þó yfir fleiri tundurspillum en í stríðs- byrjun, því að víða liafa bæst við tundurspillar, sem voru j' smíðum í stríðsbyrjun, norskir, hollenskir ,og fransk'ir lundur- Flugferð flugbátsins »Clare« vestur um haf. EINKASKEYTI frá United Press. — London í gær. Breski flugbáturinn „Clare“, eign British Overseas Airway’s Corporation, er kominn til Nýfundnalands, eftir flugferð frá Foynes í Eire, sem gekk að öllu leyti að óskum. Flugbáturinn var 16 klst. og 6 mín. á leiðinni og hélt áfram ferð sinni frá Nýfundnalandi, eftir skamma viðdvöl, til New York. — Með þessari flugferð eru byrjaðar á ný póst- og farþegaflugferðir yfir Atlantshaf, ten þ. 3. október s.I. voru þær lagðar niður vegna stríðsins. Flugbáturinn mun taka póst og farþega til Bretlands í New York og leggja að stað aftur von bráðara. — Amerískt flugfé- lag Vinnur í samráði við hið breska flugfélag um að koma á póst- og farþegaflugferðum yfir Norður-Atlantshaf. Vígbúnaðurinn í Bandaríkj unum Cordell M 13.11 flyíui* rædu. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Italír gera loftárás á grískar eyjar. Einkaskevti frá United Press. London í gær. Fregn frá Aþenuborg hermir, að ítalskar flugvélar hafi flogið yfir Hare-eyjar, sem eru í að- eins tíu enskra mílna fjarlægð frá Aþenuborg. — Eyjar þessar eru óbygðar. Talið er, að flugvélar þessar liafi verið að svipast um eftir breskum skipum, og flugmenn- irnir liafi einhverra orsaka vegna orðið að varpa niður sprengikúlum, sínum, ef til vill vegna þess, að þeir liafi verið á flótta undan breskum orustu- flugvélum. Lengri vinnutími í verksmiðjum Frakklands. Einkaskeyti. London í morgun. Fregn frá Vicliy í Fralck- landi hermir, að ríkisstjórnin hafi ákveðið 51 klst. vinnuviku í öllum verksmiðjum í þeim hluta landsins, sem ekki hefir verið hernuminn. Er þvi 40 klukkustunda vinnuvikan úr sögunni. Inmlr róltgii il :l kndttiiMliiii. Þeir ætla að bíða átekta, Einkaskeyti. London í morgun. Miklar æsingar liafa verið í Japan út af því, að nokkrir jap- anskir menn liafa verið hand- teknir i London, Rangoon, Hongkong og Singapore. Segja þeir handtökurnar hefndarráð- stafanir vegna þess að breskir menn voru handteknir í Japan. Cordell FIull, utanríkismála- ráðherra Bandarikjanna, liefir haldið ræðu og gert grein fyr- ir því, hvers vegna Bandaríkja- stjórn hefir tekið þá stefnu, að Bandaríkjaþjóðin skuli vígbú- ast, svo sem henni er framast unt. Vér verðum, sagði Cordell Hull, að verða svo sterkir fyr- ir, að þær þjóðir, sem hafa tekið valdið í þjónustu sina, Höfðu blöðin í hótunum við bresku stjórnina í gær og í fyrradag, en í morgun er tónn þeirra hógværari. Það er alveg greinilegt, að um liefndaráform er að ræða, segir Tokyo Asahi, en japanska stjórnin hefir á- kveðið að biða róleg átekta í geti livergi vænst neins árang- urs af árás á nokkurt land í Vesturálfu. Cordell Hull sagði einnig, að þau öfl lagaleysis og ofbeldis, sem æddi þar um sem villidýr, mætti aldrei fá að leika lausum hala vestra. Það er aðeins hægt að koma í veg fyrir það með einu móti, sagði hann, og það er að vígbúast eins og oss er frekast auðið. Borgarstjórinn i Montreal hand- tekinn. Einkaskeyti frá United Press. London í morgun. Borgarstjórinn í Montreal, mestu borg Canada, var liand- tekinn í gær, Borgarstjórinn, Houde að nafni, hvatti menn til þess að láta ekki skrásetja sig til landvarna. Var liann því settur í gæsluvarðhald, með skírskotun til ákvæða land- varnalaganna. MatilðsliBitiir I PariÉiri. Einkaskeyti frá United Press. London í morgun. Áreiðanlegar fregnir hafa borist um, að matvælaskortur er í París og héruðunum í ná- grenni borgarinnar. Matvæla- skorturinn er orðinn svo alvar- legur, að lögreglustjórinn lief- ir birt áskorun til almennings um að takmarka matvæla- neyslu sem allra mest. bili, í fyrsta lagi vegna þess, að það sæmi ekki" stórveldi sem Japan að gripa til liefndarráð- stafana gegn liefndarráðstöfun- um, og í öðru lagi vegna þess, að japanska stjórnin vilji gefa bresku stjórninni tækifæri til frekari íhugunar i málinu. Japanskir menn hand- teknir í Rangoon, Singa- pore og Hongkong. Alwarlegrar Iiorfnr nm saniKiiíð •fapana og: Breta. EINKASKEYTI frá United Press. — London í gær. Þrír japanskir kaupsýslumenn hafa verið handteknir í Ran- goon, japanskur blaðamaður, fréttaritari Domei-fréttastofunn- ar í Singapore og japanskur kaupsýslumaður í Hong-Kong. Jap- anir eru gramir yfir handtökum þessum og segja, að þær hafi verið fyrirskipaðar í hefndarskyni fyrir að breskir menn voru handteknir í Japan. Þessu er algerlega neitað í London, heldur er því haldið fram, að hér sé um nauðsynlegar öryggisráðstaf- anir að ræða. — Eitt japönsku blaðanna heldur því fram, að Ilretar framkvæmi hefndaráform sín ekki að eins í Bretlandi, heldur og í öðrum löndum Bretaveldis, og geti þetta haft hinar alvarlegustu afleiðingar. Japanska stjórnin, segir blaðið, hefir til íhugunar hvaða gagnráðstafanir skuli gera, Suma, talsmað- ur utanríkismálaráðuneytisins í Tokio, hefir neitað að láta nokkrar upplýsingar í té. — Þrín breskir menn, sem handteknir höfðu verið í Japan, hafa nú verið látnir lausir. Járnvarðliðsme nnirnir i Rúmenín vilja nú sam- vinnn við Breta. Þeir og bændafiokkurinn samein- ast gegn því að Rúmenar láti fleiri lönd af hendi. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Mótspyman gegn því, að Rúmenar iáti fleiri lönd af hendi, fer nú mjög vaxandi í Rúmeníu. Hefir þetta komið skýrt í Ijós um s. 1. helgi. Dr. Maniu, leiðtogi Bændaflokksins hefir birt ávarp til þjóðarinnar og skorað á hana, að spyrna gegn því, að kröfur Ungverja og Búlgara nái fram að ganga. Ungverjar gera sem kunnugt er þær kröfur, að þeir fái Transylvania, en Búlgarar vilja fá Suður-Dobrudja. Þjóðverjar hafa lýst yfir samúð sinni með þessum kröfum, en talið var, að þeir hefði ráðlagt Ung- verjum og Búlgörum, að knýja þær ekki fram í bili. Leiðtogi járnvarðliðsmanna hefir einnig birt ávarp til þjóðarinnar og er skorað á þjóðina til samheldni og er hún hvött til samvinnu við Breta. Er þetta skilið svo, að járnvarðliðið sé fallið í ónáð hjá Hitler. Samkomulagsumleitanir eru nú í þann veginn að byrja milli Ungverja og Búlgara annarsvegar og rúmensku stjórnar- innar hinsvegar og getur hæglega svo farið, að ávörp þau, sem að framan um getur, hafi þau áhrif, að rúmenska stjórnin biðj- ist lausnar, ef hún þá ekki tekur rögg á sig og mótmælir öllum kröfum á hendur Rúmenum um að þeir láti lönd af hendi.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.