Vísir - 07.08.1940, Blaðsíða 1
, Ritstjóri:
Kristján Guðlaugsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð).
30. ár.
Reykjavík, miðvikudaginn 7. ágúst 1940.
Ritstjóri
Blaðamenn Sími:
Auglýsingar 1660
Gjaldkeri 5 línur
Afgreiðsla
179. tbl.
Tyrknesku ráðherrarnir
koma saman á fund til þess
að taka af stöðu til ,
Hátíðaliöld 1 Hollensku
Balkanmálanna - \u8t« \ mí f
afmælisdegi Irene Hol
landsprinsessn.
Stórkostlega mikil-
vægar ákvardanir
verða teknar.
EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS. — London í morgun.
j|^$ amkvæmt fregnum, sem borist hafa frá Ankara
£^^ er tyrkneska stjórnin í þann veginn að taka
hinar mikilvægustu ákvarðanir. Er talið, að
rætt verði um hina nýju skipan á Balkanskaga, sem
möndulveldn vilja koma þar á, og ætla menn, að tyrk-
neska sjórnin muni taka hinar mikilvægustu ákvarðan-
ir varðandi þessi mál.
Óstaðfest fregn hermir, að Saydem forsætisráðherra
muni ávarpa þjóðþingið í dag og gera grein fyrir stefnu
stjórnarinnar.
Jafnframt er því neitað opinberlega, að Þjóðverjar
og ítalir hafi sameiginlega f raið f ram á, að Tyrkir tæki
afstöðu til áforma möndulveldanna varðandi nýja skip-
an í suðausturhluta álf unnar. .
Tyrkir hafa að undanförnu rerið við öllu búnir og beðið ró-
legir átekta. Eftir uppgjöf Frakka varð aðstaða þeirra erfiðari
að ýmsu leyti og tilraunir hafa verið gerðar síðan, til þess að
lokka þá frá Bretum, en Bretar telja, að Tyrkir muni hvergi
bregðast þeim. Eru sem kunnugt er enn í f ullu gildi samningar
milli Breta og Tyrkja. En Tyrkir vilja fara sem varlegast, og
veldur þar ekki síst hin óvissa afstaða Rússa, sem Tyrkir telja
nauðsynlegt að hafa sem besta samvinnu við.
Japönsk herskip og her-
flutningaskip á suðurleið.
Óvíst um ákvörðunarstað þeirra-
EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
Fregnir frá Hongkong herma, að farþegar sem þang-
að eru nýkomnir f rá Shanghai, haf i séð f jölda mörg jap-
önsk herskip og flutningaskip í suðurleið, undan For-
mosa.
1 einum skipaflotanum voru 18 flutningaskip. Virðist
því vera um herflutninga að ræða í mjög stórum stíl, en
ekkert er enn kunnugt um ákvörðunarstað herskipanna.
Samkomulagsumleitanir milli þýska rík-
isstjórnarinnar og Vatikanríkisios um
nýjan sáttmála.
EINKASKEYTI frá United Press, London í morgun.
Samkvæmt áreiðanlegum heimildum í Vatikanborginni eru
byrjaðar samkomulagsumleitanir milli Vatikanríkisins og þýsku
herstjórnarinnar um nýjan sáttmála.
Samkomulagsumleitanir eru sagðar ganga að óskum. Hans
heilagleiki páfinn og Magliztne hafa undirritað langa skýrslu til
þess að gera grein fyrir ágreiningsmálum páfastólsins og þýsku
stjórnarinnar. Skýrsla þessi verður send til Berlínar og er talið
ekki ólíklegt, að Þjóðverjar leggi fram gagntillögur.
Bretar hraða æfingum
flugmannaefna sinna.
EINKASKEYTI frá U. P. —
London í morgun.
Það var tilkynt í Kanada i
gær, að ráðstafanir hefði verið
gerðar til þess að ósk bresku
-stjórnarinnar, að hraða sem
allra mest æfingum flugmanna-
efjia í Kanada. Er, sem kunn-
ugt er, verið að æfa mikinn
fjölda flugmannaefna, fná öll-
um löndum Bretaveldis. Hefir
æfingatiminn nú verið styttur i
7 vikur og er búist við að mik-
ill fjöldi æfðra flugmanna geti
farið bráðlega frá Kanada til
Bretlands.
Einkaskeyti frá United Press.
London i morgun.
Fregn frá Bandoeng í bol-
lensku Austur-Asíu hermir, að
þar fari fram mikil hátiðahöld
í tilefni af afmælisdegi Irene
prinsessu, dóttur Bérnhards
prins og Júlíönu HoIIandsprins-
essu.
Flotaskóla hefir verið komið
á fót við Sourabaya, en þar er
flotastöð, og fá nú innfæddir
menn þar sjóhernaðarlega æf-
ingu i fyrsta skif ti. — Hemaðar-
skóli verðuf stofnaður bráðlega
i Sourabaya.
Pastenr stof n br u-
in starf ar áf rani.
Einkaskeyti frá United Press.
London í gær.
Það var tilkynt i gær í Vichy,
aðsetursborg frönsku stjórnar-
innar, að þrátt fyrir það, að
mikill hluti Frakklands hafi
verið hernuminn starfi Pasteur-
stofnunin áfram í þágu fólksins
á hinum hernumdu svæðum,
með því að. f ramleiða varnar-
lyf í haráttunni við skæðar
sóttir, svo sem taugaveiki o. fL
Japanir haía sent
Bretum fyrirspurn út
af ^handtökunum.
London í morgun.
EINKASKEYTI frá U. P. —
Matsuoka utanríkismálaráð-
herra, segir í Tokio-fregn, hefir
skýrt frá þvi á stjórnarfundi, að
fyrirspurn hafi verið gerð til
bresku stjórnarinnar, varðandi
handtökur japanskra manna i
Bangoon, Hongkong og Singa-
pore. — Viðeigandi ráðstafanir
verða gerðar, sagði Matsuoka,
þegar fyrirspurninni hefir verið
svarað.
Miklar matvæla-
birgðir í Bret-
landi.
EINKASKEYTI frá U. P. —
London í morgun.
Ástralíumenn hafa orðið að
draga úr kjötútflutningi til
Bretlands í bili, vegna þess að
öll frysti- og kælihús eru full í
Bretlandi. Blöðin i London birta
myndir frá höfninni tií þess að
sýna, að það hafi ekki við neitt
að styðjast, sem Þjóðverjar
halda fram, að siglingar bafi
stöðvast þangað, vegna árás-
anna á skipaflota i Ermarsundi.
Menn búast við, að komist
verði hjá frekari matvælaskömt-
un í Bretlandi.
Landlier Itala
í Af ríku hef itr
isókii.
Hann hefir ráðist inn í Breska
Somaliland við Adenflóa á 3 stöðum
EINKASKEYTT FRÁ UNITED PRESS. — London í morgun.
í morgun var tilkynt í London, að engin ný tíðindi hefði bor-
ist frá innrás ítala í Breska Somaliland við Adenflóa. Eftir fyrri
fregnum að dæma höfðu ítalir byrjað sókn á þremur stöðum
við landamærin og tekist að komast um 30 enskar mílur inn í
landið á einum stað. I London er litið svo á, að Itölum sé nauð-
ugur einn kostur að hefja sókn nú, meðan þeir enn hafa allmikl-
ar olíu- og hergagnabirgðar, en þeir hafa orðið fyrir miklu tjóni
í loftárásum Breta á birgðastöðvarnar í Afríku að undanförnu.
Sóknin byrjaði s. 1. sunnudag. Nokkuru áður höfðu borist fregnir
um, að Italir hefði liðsafnað mikinn á landamærum Libyu, og
ætla Bretar nú, að innrásin í Breska Somaliland sé forleikur að
aðalsókn, og sé markmið Itala að. ráðast á Egiptaland.
Það er leidd athygli að því í
London, að ítalir eigi yf ir eyði-
merkur og f jalllendi að f ara, þar
sem alt verði að hafa meðferðis,
því að gróðurlaust er þarna víð-
ast og drykkjarvatnsskortur.
Erfitt er að, koma við vélaher-
sveitum, Bretar hafa þarna hin-
ar svo nefndu „úlfaldahersveit-
ir", sem mjög eru frœgar; eru í
þeim Bretar og Somalilands-
menn, og hafa þeir úlfalda fyrir
reiðskjóta. í hersveitum þessum
eru afbragðs skyttur. Einhverj-
ar þessara hersveita hafa fepgið
vélknúin farartæki og hergögn.
Þótt Bretar geri sér vonir um,
að þessum hersveitum muni
auðnast að stöðva framsókn ít-
ala, treysta þeir mest á flugher
sinn.
Mikið er um það rætt, hvert
gagn Italir myndi hafa af því, ef
þeir næði breska Somalilandi á
sitt vald, og er litið svo á, að það
séu hafnir Breta við Aden-flóa,
sem þeir hafa augastað á.
Fregnir liafa komist á kreik
um það i London, að Italir væri
í þann veginn að hefja sókn á
Badiasvæðinu, þar sem þeir hafa
safnað miklu liði, til innrásar i
Egiptaland. Þessar fregnir hafa
ekki verið staðfestar i London.
Hallast menn frekast að því, að
Italir muni safna enn meira liði,
áður en þeir f'reisti að gera inn-
rás þar.
RoriB III Mi ið liliis
iri
EINKASKEYTI frá U. P. —
London í morgun.
Samkvæmt tilkynningu, sem
birt var í Berlín i gær, er ekkert
hæft í þeirri fregn að Julius
Streicher, sem heiftarlegast
berst gegn Gyðingum i Þýska-
landi, væri látinn. — Streicher
var seinast landstjóri i Franken,
en hafði látið af þvi starfi og bjó
í kyrþei á búgarði sinum. Lausa-
fregnir hermdu, er hann lét af
embætti, að hann hefði fallið i
ónáð hjá Göring.
Synti frá Vatnagörð-
um til Viðeyjar.
jk SUNNUDAGINN synti 14
ára stúlka, Ásdís Erlings-
dóttir, Pálssonar yfirlögreglu-
þjóns, frá Vatnagörðum til Við-
eyjar, ósmurð og án þess að
nokkur væri til fylgdar henni.
Fór hún í sjóinn i víkinni hjá
flugskýlinu um kl. 5 og synti
nokkuð út. Datt henni þá i
hug að synda yfir til Viðeyjar
og gerði það hiklaust. Þegar yf-
ir kom ætlaði hún að synda til
baka, en stúlka, sem hún þekti
í eyjúnni bauð henni heim til
sín upp á hressingu og flutti
bana síðan til lands aftur.
Vegalengdin, sem Ásdís synti,
er um 1500 metra og er straum-
ur þungur i sundinu og sjávar-
hiti var aðeins um 11° C. Er
þetta frækilegt sund, en Ásdís
er góð sundkona og harðgerð,
eins og hún á kyn tll' og varð
ekkert meint af.
Skömmu áður en Ásdis lagð-
ist til sunds, urðu stúlkur, sem
voru á báti um þessar slóðir,
varar við bnísu, sem elti bát
þeirra. Var það heppilegt, að
bnísan skyldi vera horfin, þeg-
ar Ásdís synti yfir um, þvi að
þær gera sundmönnum ýmsar
skráveifur.
teikna sig fyrir kr. 1.50 auka-
gjald. Mun marga öefað fýsa að
sá sjálfa sig í þvi ljósi sem teikn-
arinn sér þá, og vita hvort
skygnigáf a hans sé svo mikil, að
hann geti dregið fram manns
„innri mann" í dráttum þeim er
bann dregur.
Sýningin verður opin næstu
daga kl. 10—12,1—7 og 8—10 e.~
h. Aðgangur kostar eina krónu.
Drengjamótió:
Gunnar Huseby setur
kringlukastsmei
¦rjrengjamótið hófst hér á I-
þróttavellinum í gærkveldi
og var kept í 7 greinum. Eftir
fyrsta kveldið hefir I. K. 13 sL,
K. R. 12, f.R. 8, A. 6 og F.H.
3 stig.
Fara hér á eftir úrslit í ein-
stökum greinum.
80 m. hlaup:
1. Janus Eiríksson I.K. 9.8 sek.
2. Axel Jónsson Í.K. 9.8 sek.
3. Gunnar Huseby K.R. 9.9 sek.
1500 m. hlaup:
1. Ái-ni Kjartanss. Á. 4:37.6 m.
2. Hörður Hafliðas. Á. 4:39.2 —
3. Halld. Sigurðss. Á. 4:41.4 —
Kringlukast:
1. Gunnar Huseby K.R. 47.81 m..
2. Axel Jónsson I. K. 38.34 —
3. Jóel Sigurðsson Í.R. 36.99 —
Kast Gunnars er glæsilegt
met og átti hann sjálfur það
gamla, 45.76.
Spjótkast:
1. Jóel Sigurðsaon Í.R. 46.58 m.
2. Gunnar Huseby K.R. 43.14 —
3. Ben. S. Gröndal K.B. 40.92 —
Stangarstökk:
1. Ing. Steinsson Í.R. 2.71 m.
2. Magn. Gunnarss, F.H. 2.61 —
3. Magn. Guðm.ss. F.H. 2.50 —
Langstökk:
1. Gunnar Huseby K.R. 5.89 m.
2. Axel Jónsson l.K. 5.80 —
! 3. Janus Eiríksson I.K. 5.57 —•
1000 m. boðhlaup:
1. Sveit I. K. 2:20.6 mín.
2. Sveit K.R. 2:21.0 —
3. Sveit I.R. 2:24.0 —
Mótið beldur áfram í kveld
og verður þá kept í 400 m. og
3000 m. hlaupum, kúluvarpi,
hástökki og þrístökki.
Myndasýning
Sig. S. Thoroddsens
verkíræðings.
Sigurður S. Thoroddsen verk-
fræðingur opnaði í dag sýningu
á andlitsmyndum, vatnslita- og
pennateikningum í Austurstræti
14,1. hæð (þar sem hattabúð G.
Briem var áður).
Myndirnar eru 235 talsins og
eru sannkallaðar „spegilmynd-
ir" af ýmsum þektum og óþekt-
um samtíðarmönnum, mest
Reykvíkingum, en þar er einnig
álitlegur hópur þjóðkunnra
manna Utan af landi. Myndirnar
eru misjafnar að gæðum, sem
eðlilegt er, en margar þeirra eru
mjög skemtilegar og hefir teikn-
aranum of t tekist að ná heildar-
svip i fáa en ljósa og skýra
drætti.
Myndirnar fást keyptar, eh
auk þess geta menn látið hrað-
Neðanmálsgreinin
í dag.
Guðm. Daníelsson.
Próf. Guðbrandur Jónsson
ritar í dag ritdóm tim nýjustu
bók hins unga og efnilega rit-
höfundar Guðmundar Daníels-
sonar: Á bökkum Bolafljóts. —