Vísir - 10.08.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 10.08.1940, Blaðsíða 3
VISIR HappdFætti Háskóla Islands. Sjötti dráttur fór fram í dag.Þessi 350 númer hlutu vinn- inga. — (Birt án ábyrgöar). —- 75 . . 100 4836 .. 100 10733 . 200 16203 . 200 91 . 200 4847 . 100 10796 . 100 16258 . 500 128 . . 100 4889 .. 100 10817 . . 100 16374 . 100 214 .. 100 5131 . 100 10924 . 200 ‘16487 . 100 235 .. 200 5148 . 100 10967 . . 100 16573 . 100 386 . . 100 5271 . 100 10991 .. 100 16578 - - 100 417 .. 200 5313 .. 1000 11089 . . 200 16591 . 200 424 . . 100 5366 . 100 11174 .. 200 16715 . 200 649 .. 500 5462 . 100 11281 .. 200 16658 . 100 757 . . 500 5550 . 500 11320 .. 100 16780 . 100 786 .. 100 5571 ... 200 11420 .. 200 16791 . 100 809 . . 100 5606 ... 100 114S3 .. 100 16902 .. 100 897 .. 100 5784 . 100 11456 .. 100 17023 . 100 908 . . 100 5935 . 100 11506 . . 100 17243 . . 100 954 . . 100 5977 .. 100 11507 .. 100 17264 . . 100 1030 .. 100 6007 . . 100 11551 . . 100 17368 . . 100 1075 . . 100 6069 . . 100 11554 . . 100 17480 . . 100 1086 .. 100 6084 . . 100 11618 .. 100 17484 . . 100 1131 . . 100 6126 . . 200 11675 .. 200 17689 .. 100 1233 .. 100 6207 . . 100 11773 .. 100 17704 .. 100 1270 ... 100 6283 . . 100 11876 .. 100 17826 . . 100 1358 .. 100 6288 . . 200 11912 .. 200 17963 .. 100 1601 .. 100 6322 . . 100 11969 .. 100 18187 . . 100 1615 . . 100 6364 . . 200 12093 .. 100 18217 . . 100 1725 .. 100 6431 . . 100 12374 .. 100 18264 . . 100 1777 . . 100 6437 .. . 100 12467 .. 100 18267 .. 100 1828 .. 100 6500 . . 100 12728 .. 100 18445 .. 100 1868 .. 100 6528 .. . 100 12734 .. 100 18474 . . 100 1941 .. 100 6554 . . 100 12750 .. 100 18585 . . 100 2036 .. 100 6641 . . 100 12803 .. 100 18617 .. 100 2077 .. 100 6722 . . 200 13013 . 1000 18621 :. íoo 2104 o o 6788 . . 100 13020 .. 100 18666 .. 100 2158 .. 100 6907 . . 100 13212 .. 100 18776 .. 100 2288 .. 100 6945 . . 100 13262 ». 500 18867 .. 100 2297 .. 100 7054 . . 100 13354 .. 100 18924 . . 100 2414 .. 100 7130 . . 100 13408 .. 100 18950 .. 100 2463 2.000 7186 . . 100 13342 .. 100 19053 .. 100 2476 .. 100 7356 . . 100 13549 .. 100 19073 .. 100 2744 .. 100 7411 . . 100 13461 .. 100 19089 .. 100 2766 .. 100 7415 . .. 100 13466 . . 100 19155 .. 100 2813 .. 100 7421 . - 100 13483 .. 100 19182 .. 100 2896 .. 100 7532 . ,. 100 13721 .. 200 19234 .. 100 2943 .. 100 7557 . - 200 13825 .. 100 19267 .. 100 2953 .. 100 7626 . , 200 13895 ... 100 19336 .. 100 2988 .. 100 7664 . . 100 13941 .. 100 19355 .. 100 3151 .. 100 7670 . . 100 14101 .. 100 19619 .. 500 3234 .. 100 7722 . . 100 14116 .. 100 19632 .. 100 3253 .. 500 7765 . . 100 14124 .. 100 19672 .. 100 3258 .. 100 7834 . . 100 14128 .. 100 19823 .. 100 3527 .. 100 8049 . . 200 14149 .. 200 19831 15.000 3578 .. 100 8200 . . 200 14222 .. 100 19848 .. 100 3581 .. 100 8207 . . 100 14225 .. 100 19900 .. 200 3596 .. 200 8288 . . 100 14228 .. 500 20035 .. 100 3712 .. 100 8347 . . 100 14360 .. 100 20053 .. 100 3782 .. 100 8479 . . 100 14404 .. 100 20105 .. 200 3802 .. 100 8589 . . 100 14493 .. 100 20165 .. 100 3838 .. 100 8692 . . 100 14556 .. 100 20196 .. 200 3867 .. 100 8703 . . 100 14575 .. 100 20277 .. 100 3932 .. 100 8910 . . 100 14637 .. 200 20372 .. 100 3954 . . 100 8931 . . 100 14645 .. 100 20374 .. 100 4002 . . 100 8982 . . 100 14812 .. 100 20464 .. 100 4024 .. 100 9127 . . 100 15005 .. 100 20469 .. 100 4029 .. 100 9177 . . 100 15068 .. 100 20483 . . 200 4086 .. 100 9192 . 100 15070 .. 100 20515 .. 200 4136 .. 100 9261 . . 100 15098 .. 200 20618 .. 100 4172 .. 100 9532 . 100 15155 .. 100 20767 .. 100 4180 .. 100 9571 2000 15183 . . 100 20726 .. 100 4226 .. 100 9605 . 100 15321 5.000 20977 .. 100 4229 .. 100 9873 . . 100 15331 .. 100 21006 .. 100 4469 .. 100 9905 . 100 15525 .. 100 21054 .. 100 4504 .. 100 9959 . 100 15721 . . 100 21081 .. 200 4634 .. 100 9993 . 100 15787 .. 100 21115 . . 100 4643 . . 500 10025 . . 100 15827 .. 100 21135 .. 100 4691 . . 100 10305 . .100 15910 .. 100 21314 .. 100 4723 . 1000 10372 . . 100 16091 .. 100 21386 .. 100 4788 .. 200 10375 . 100 16114 . . 100 21503 .. 100 4805 .. 100 10680 . 200 15129 .. 100 21651 .. 100 Skemtun að Giði HVÖT, sjálfstæðiskvennafélagið heldur skemtun að Eiði á morgun. . .Þar verða RÆÐUR — SÖNGUR og DANS. Skemtunin sett kl. 3 e. h. af Maríu Maack. RÆÐUR flytja hr. atvinnumálaráðherra Ólafur Thors, frú Guðrún Guðlaugsdóttir og hr. alþingism. Árni Jónsson frá Múla. UPPLESTUR: Brynjólfur Jóhannesson. Lúðrasveitin Svanur og Bernburgshljómsveitin spila. Aðgöngumerki á 50 aura fyrir fuilorðna. — Frítt fyr- ir börn.-- Frá íslendingum í Los Angeles. —o—— Meimsókn til Nínu Sæmundsson. Þ. 18. júlí s. 1. birtist grein sú, sem hér fer á eftir nokkuð stytt, í blaði Yesíanmanna Heimskringlu. Vísi þykir rétt að birta hana lesendum sínum, því að vera má að einhver þeirra fái í henni fréttir af skyldmennum sínum í Vesturálfu. Hinn 1(5. júní s.l. höfðu íslend- ingar hér útisamkomu að heim- Ili þeirra Mr. og Mrs. Richard Nelson í Buena Park í Orange County. Átti það vel við að koma saman á þessum stað, þar sem vagga hinna fyrstu islensku barna hafði staðið i Suður-Cali- forniu, því einmitt í þessum bæ höfðu fyrstu landleitarmenn stungið niður staf sinum, svo að vitað sé um, fyrir um fimtíu ár- um, en það voru þau landnáms- hjónin Árni Thordarson Nelson, var hann bróðir Hjartar Thord- arson í Chicago en kona Árna var Jóhanna Torfadóttir, systir Richards og Magnúsar Torfa- 21670 .. 100 23106 . . 100 21743 .. 100 23178 . . 500 21753 . . 100 23250 . . 100 21844 .. 100 23361 . . 100 21984 .. 100 23465 . . 100 22045 . . 100 23546 . . 100 22077 . . 100 23731 . . 100 22132 . . 200 23782 . . 100 22313 .. 500 23783 . . 100 22352 .. 200 23794 . . 100 22374 . .. 100 23807 . . 200 22380 .. 100 23864 . . 100 , 22480 .. 100 24005 . . 100 ' 22542 .. 100 24006 . . 100 22765 .. 200 24140 . . 100 22768 .. 100 24211 . .100 22923 .. 100 24476 . . 100 22937 . . 100 24580 . . 100 22968 .. 100 24734 . . 100 22991 .. 100 24804 . . 100 23100 .. 200 24903 . . 100 ® RAFTÆKJA VIDGERDIR VANDAÐAR-ÓDÝRAR SÆKJUM & SENDUM VAM-VKMVf HJtUH ' -. RAfVJRKJUH - V>0CER0AITOCA ( RUGLVSINGflR BRÉFHBUSO BÓfiflNápUH EK «USTURSTR.12. sona og þeirra systkina. Eru þau nú bæði látin, en fjögur börn þeirra eru búsett á þessum slóðum. Kona Richards er dóttir J>eirra Mr. og Mrs. John Gillis, sem að lengi áttu heima í Glen- boro, Manitoba, en nú dvelur Mr. Gillis hjá dóttur sinni og tengdasyni.. Óþarfi er að taka það fram, að vel var veitt af húsnáðendum og konum, sem að þarna voru, enn- fremur Mrs. Gillis, sem gekk á milli góðbúanna með islenska hátíðarétti, síðan tók Mr. Nelson Iireyfimyndir af borðhaldinu. Eftir það var farið að syngja íslenska söngva, því í raun og veru er það sjálfsagt, ekki síst þar sem að söngkraftarnir eru jafn góðir eins og hér á meðal Islendinga. Þarna var stödd Miss Nina Sæmundsson myndhöggvari. Sagði eg henni, að íslendingum vestan hafs myndi án efa þykja gaman að frétta af henni, því nú myndu þeir jafnvel fara að telja liana í sínum hóp. Eftir öll ár hennar i Ameriku lét hún það gott heita, og bauð mér heim'til sín þar sem eg gæti talað við sig i næði og séð myndir sínar. í heimsókn hjá Nínu Sæmundsson í Hollywood. Uppi i hæðunum fyrir ofan borgina hefir Miss Sæmundsson aðsetur sitt. Stuttan spöl frá hinni heimsfrægu „Hollywood Bowl“. Til dyranna kom ungleg og góðmannleg stúlka fölleit, augu hennar eru óvenjulega blá og gáfuleg. Klædd var hún há- tísku Hollywood búningi. „Það er gaman að fá heimsókn af Is- lendingum“, segir liún, „þú erl þriðji landinn, sem hefir komið hér, hinir báðir voru ferðamenn en áttu heima á íslandi. Annar þeirra var Ragnar Ólafsson lög- fræðingur, en hinn var Ingi Thorkelsson leikari. Eg hefi átl liér heíma i sex ár, en nokkur ár þar áður dvaldi eg i New Vork. Hvernig líkar þér í Californiu ? var hið fjnrsta sem eg spurði hana um. Hún var fljót að svara og segja: Eg heíd að mér myndi líka hér ennþá betur en mér gerir, ef veðrið væri ekki ætíð svona gott. Það sem eg meina nú eiginlega er, ef meiri mis- j munur vaíri á árstíðunum held- | ur en er“. Ekki fórum við rnikið j lengra út í þá sálma. Þú ert sunnlensk, segi eg við liana. Já, eg er ættuð frá Nikulásar- liúsum í Fljótsldíðinni i Rang- árvallasýslu, en fór þaðan ung út i heiminn. I hinni fögru stofu hennar voru margar myndir, stærri og smærri, steyptar, tálgaðar og skornar, t. d. var þar brjóst- mynd úr hvítum marmara at' hinni friðu leikkonu, Hedy La- Marr. Hafði myndin verið á New York-sýningunni árið sem leið. I einu horninu var haus af einhverjum myi'kvahöfð- ingja svörtum ogsvipillum, tálg- aður úr hrafntinnu-svörtum eb- enviði. Var höfuð þetta upprétt á glóandi gullstöng. Lika lók eg einkum eftir lítilli mynd af blindri súlku, sem virtist vera að fálma sig áfram í myrkrinu. „Ivomið út í vinnustofu mína“, segir hún, sein er hinumegin við lítinn en fagran blómagarð hennar. „Þetta eru félagar min- ir“, segir hún brosandi og bend- ir á þrjá fyrirmvndar ketti, sem hringuðu sig í stólum sinum og sleiklu sólskinið. Það fer nú ekki amalega um þá, hugsaði eg og lét orð falla í þá átt. I vinnu- stofu liennar voru margar myndir í smíðum. „Þetta eru nú verk nemenda minna, t. d. þessi breiðnefjuðu Ivinverjahöfuð þarna. Eg á nú miklu fleiri myndir i fórum mínúm, sumar eru i lánum og aðrar á sýningum. I vilcunni sem leið gef eg t. d. mynd til Rauða Krossins, var Iiún seld á uppboði fyrir riflega fjárupphæð. Þvi næst mintist eg á myndir hennar, sem prýða listigarð Los Angeles. Meðal þeirra er m.ynd af Leifi hepna. Svo sýndi hún mér Riddara- kross Fálkaorðunnar íslensku, sem stjórn Islands hafði sent henni. Síðan kvöddum við þessa dug- legu Fljótshlíðar dóttur, sem nú vinnur á þennan óvenjulega hátt að þvi, að kynna ættland sitt og gjöra garðinn frægan í hlíðinni i Hollywood. Skúli G. Bjarnason, 2838 Moss Ave., I-xis Angeles, Cal. Á KYÖLDSKEMTDN BRESKU LIÐSFORINGJANNA í Alþýðuhúsinu i kvöld mæti menn í smoking og dömur á kvöldkjólum. LINCOLN FrUGVJELAR Mér er ánægja að tilkynna öllum viðskiftavinum mínum og Ford- bila-eigendum hér á landi, að í kaupsýsluferð þeirri til U.S.A., sem eg er nýkominn heim úr, tókst mér með samningi við FORD MOTOR COMPANY, Dearborn Micli., að tryggja þarfir þeirra til bílaviðhalds í framtíðinni, og eru varahlutir þegar komnir til Jandsins. Eins og að undanförnu munu allar pantanir utan af Jandi af- greiddar um liæl gegn staðgreiðslu eða eftirkröfu. P. Ntefánison. rrrak fv? n n n ii » Kartöfiurnasr Rabarbáriim ÞÓRARINN JÖKULL, JÖKULHEIMAR'.. 5 i5 5 5- Hefi fengið 13 í. 'vmxm — vantar enn 37.. 5 5 5 5» Sel valin jarðepli, Iivert «áa- asta handleikið til tryggiug- ar góðri vöru. Almenn samkoma kl. 8% annað kvöid. — Jóhannes Slg- urðsson talar. Allir velkoratm- ir. — Málaflutimingsskrifstofa, j — EEverfisgötu 22. — j Símar 3400 — I666I. Viðtalstínii kl. 2—4 stðtí) Á öðrum lima effir sam- komulagi. Yfirstjórrt breska seíuIíðisinE hefir beðiti Vísi fyrir eftirfar— andi tilkynningur 1) KI. 11—12 á mánuda«r verður skoiið á norðvestui' eudaa Viðeyjar. Bresk skip munu: verða á vettvangi til að varaMtip við að vera innan línu frá Eng- ey að Grímsnesi á KjararnesáL 2) KI. 14.30 verður stoáið m norðurenda Álftaness. Þar verSzi hermenn, sem gæta þœ anð) menn fari ekki inn á skoLsv æ&iíL 3) KI. 16 verður skotið á IB£~ inn hólma eða eyju í Sker jafirði: Loftvarnabyssu æfingai' veröæ'" sem hér segir: KI. 14.30 verður skotiS í W út á sjó, kl. 15.30 í SV út á sjffs. og kl. 16.30 í V út á sjó^. Flugvélar kasta e. t. v. uíSuir æfingasprengjum í Skerjafirffi, I en þær verða alveg hættuiansajr. Skemtinefndin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.