Vísir - 13.08.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 13.08.1940, Blaðsíða 3
V I S I R Heðan sólin skín er ágætt þess að fá sér g:oð FÖT fræ tækifæri til 11. i ÁLAFOSS. V! srsli 1 iii H ÁLHFOSS I II Þingholts&trætl 22» 1 framfærisins skiftist þannig á ýms timabil frá 1927: I ársbyrjun 1927 661 styrkþ. aukning 1927-30 508 — — 1931-33 830 — — 1934-37 3321 — (alls 5320) — Þetta gefur dálitla hugmynd um hvernig þróunin befir ver- ið siðari árin. Ástæðan fyrir hinni gífurlegu aukningu 1934—37 er aðflutn- ingur eignalausra, og hálpar- þurfa manna til bæjarins. Á þessum árum munu liafa flutt til bæjarins um 3000 manns. Fátækraframfæri og styrkt- arstarfsemi bæjarins skiftist raunverulega í þrjá flokka: 1) Fátækraframfærsla, 2) almenn styrktarstarfsemi og 3) gjöld samkvæmt ákvæðum alþýðu- tryggingalaganna. Hið síðasta er ellilaun og örorkubætur, sjúkrasamlagsgjöld o. fl. í liinni almennu styrktarstarfsemi er iangstæi-sti hlutinn framlög til atvinnubóta, sem er annað heiti á fátækraframfæri. í raun og veru má segja, að þessir út- gjaldaflokkar teljist allir til framfærslu bæjarins, þótt styrktarstarfsemin komi þar fram í ýmsum myndum. Árin 1938—40 eru þessi útjöld sam- tals svo sem hén segir: milj. kr. milj. kr. 1938 2.7 (útsvörin þá 4.6) 1939 2.8 (áætl.) — — 4.9 1940 3.1 (áætl.) — — 5.9 Sú byrði, sem hvílir á bænum samkvæmt tryggingarlögunum, er ekkert smáræði. Hún er áætl- uð 803 þúsund krónur 1940. En þótt ti'yggingarlögin séu bænum. æði dýr og þungbær, hafa þau sína kosti. Vafalaust mætti gera þær ráðstafanir miklu léttari i vöfunum, en nú er fyrir bæjar- félögin. Hins vegar verður ekki um {>að deilt, að styrktarstarf- semin í heild, sem nú tekur til sín helming útsvaranna, sé bæn- um ofviða og gefi til kynna, að einhversstaðar sé óheilbrigð þróun í bæjarfélaginu. Til samanburðar mætti geta þess, að um sama leyti og styrktarstarfsemi bæjarfélags- ins kostar 3100 þús. kr. (1940), eru öll útgjöld bæjarins til heil- brigðisráðstafana, þrifnaðar, gatnagerðar, götulýsingar, fræðslu- og mentamála ekki nema 833 þús. lcr., eða rúmur fjórði hluti styrktarstarfsem- innar. Lokun bæjarins um fimm ára skeið. Áðalorsök þessarar þróunar hlýtur að verða hverjum manni augljós. Ilún stafar frá hinum óhemjulega og óheilbrigða að- flutningi til bæjarins af fólki, sem er ekki bjargálna og gerist styrkþegar mjög fljótlega. Ekk- ert bæjarfélag, hversu góð at- vinnuskilyrði sem það hefir, hversu vel sem því er stjórnað, getur til lengdar reist rönd við þeim skattþunga, er slík þi'óun hefir i för með sér. Svo lengi sem hinir óeðlilegu aðflutning- ar haldast, munu útgjöldin til hinnar þreföldu styrktarstarf- semi bæjarins halda áfram að vaxa, á sama liátt og undanfar- in ár. Fyrst mun bresta gjald- þolið, svo lánstraustið, síðan traustið á þeim senx stjórna og trúin á framtíðina. I>eir menn, sem breyttu fram- færslulögunum fyrir nokkrum árum og þóttust gera það í nafni xnannúðar og réttlætis, hafa séð skamt fram í tímann. Þá hefir varla grunað, að þeir væri með {xeim að gera höfuðstaðinn að nokkurskonar styrkþega-mið- stöð i landinu, er sogaði til sín fólksaukningu landsins og legði jarðimar í eyði. Eins og áður er sagt, stendur hin sivaxandi fátækrabyrði i beinu sambandi við lxina miklu aðflutninga fólks til bæjarins. En þótt þessi þróun sé að sliga gjaldþol bæjarins, er langt fi'á þvi að þelta sé einkaxxiál Reykjavíkur. Þetta er vandamál allra landsmanna. Alvarlegir öi'ðugleikar í höfuðstaðnunx munu dreifast senx eitur xim þjóðlikamann og veikja stai'fs- krafta þjóðai'innar. Þess vegna vei’ður að leysa málið með festu og skjótleik, tepnilaust og án tillits til neins neixia heilbrigði'- ar skynsemi. Ef fólksfjölgun hefði farið hér fi-anx með eðlilegunx hætti, ætti nú að búa hér um 25 þús- und manns, i stað 40 þúsund. Undanai’in ár hefir því Revkja- vík tekið við miklu fleii’a fóllci eix lienni ber og hún hefir borið þxingar byrðar af þeim orsök- um. Nú er kominn tími til að stanza þessa þróun og setja rekstur bæjarins í öruggai'i skorður. Tillögur liafa könxið fram um að hefta aðflutning fólks til bæjai-ins, en til þessa liefir sú viðleitni verið nxjög hikaixdi. Nú vei’ður ekki lengur undan ekið. Bænurn verður að loka fyrir aðflutningi fólks í næstu fimm ár. f hvaða forrrii það yrði gei-t vai'ðar ixiinstu. Hitt skiftir nxestu, að það sé gert — og gert sti'ax. Fáist eklci slík heimild lijá Alþingi, verður bærinn að taka til sinna ráða og ná þessu taknxarki með góðu —eða illu. Þessi finxm ár ælti svo að nota til þess að bæta úr atvinnu- skilyrðum þeirra, sexxx þurfandi eru, eix geta starfað og á aixnaix hátt reisa skorður við því, að hér myndist staðbundin at- vinnuleysingja-stétt, íxxeð öllu því böli, sem fylgir iðjuleysi í örbii’gð. Er nokkru hægt að brevta? Þegar svo er komið, að fátt er gert anixað eix að x'eyna að vei'jast og öll hugsun er bund- in við það, að lxalda i lxorfinu, án þess að hefjast handa, þá er lxætt við að fljótlega halli und- an fæti. Mestu varðar að vera i sókn. Það eitt er líf. Hitt er dauði. Það þarf að í-eyna nýjar leiðir, nýjar aðferðir, nýjar hug- xxxyndir, nýja nxenn, til þess að leysa úr vaxxdamálunum. Hver tilraun til nýrra átaka er spor í rétta átt, jafnvel þótt hún nxis- takist. Bænnm er nauðsynlegt að geta litið yfir nxálefni sín með nýjunx bai'áttuliug og nýj- um sóknarvilja. Hveri'i stai’fs- deild þarf að hrista upp i og hreinsa burt það senx er sofandi og óstarfhæft ,en setja i staðinn dugnað, franxtak og árvekni. Margur nxun spyrja: Er nokkru Inegt að breyta? Við, sjálfstæðismenn, lxöfum, stjórn- að bænunx í mörg ár og konxið í veg fyrir það, að hann yrði sócíalistum að bráð. Er ekki alt í eins góðu lagi og liægt er að búast við ? Aðalorsökina að liinunx lxrörnandi hag bæjarins er að finna í ráðstöfunum, senx gerð- ar liafa vei'ið af löggafai’valdi andstöðuflokka sjálfstæðis- manna. En það út af fyrir sig bi’eytir ekki þeirri staðreynd, að ástandið í málefnum bæjarins er síst til að miklast af. Þetta verða sjálfstæðismenn sjálfir að gera sér ljóst, því að þeiri-a hlutverk að er að bjarga Reykjavik frá vandi’æðum sem við blasa og byggja hér upp bæ með traustum fjárhag og blóm- legu atvinnulífi. Það næst að- eins nxeð því að gera sér Ijóst hvað aflaga fer og livað megi gera til bóta. Hér eru nokkur atriði, sem nxætti taka til athugunar í sanx- bandi við það starf, senx fyrir höndum er: 1. Fátækramálin eru líklega slærsta vandamálið, eins og nú standa sakir. Það ætti að skipa hæfan og duglegan nxann nxeð víðtæku valdi til þess að konxa skipun á {xessi nxál. Hvoi’ki flokkstillit né vanafastir enxr bættisnxenn ætti að liafa leyfi til að ti’ufla það starf, senx vei’ð- ur ekki unnið svo að vel sé, nenxa með fullri einbeittni, góð- um hyggindum og miklum dugnaði. 2. Nákvæma athugun ætti að gera á öllunx atvinnugrein- um bæjarins, hverju nafni sem nefnast, og gera sér ljóst hvei'su margt manna þær geta fram- fært. Ef lokun bæjai'ins kenxst í framkvænxd, sem ekki verður hjá konxist, er stærsta verkefni að koma öllunx bæjarmönnum i vinnu, sem starfað geta. Jafn- framt ætti að fara fram athug- un á því, hvaða atvinnugreinir gæti tekið við auknum vinnu- krafti, liver möguleild er fyrir nýjum atvinnugreinum og hvort auka má þær, sem fyrir eru. Ef i sunxum starfsgreinum er meiri f jöldi nxanna en liklegt er að þær geti notað, verður að I konxa þeim til annara starfa. 3. Fjái'hagsafkonxa bæjax’- ins liefir verið erfið og skuld- ix-nar vaxandi. Eitt af því, senx veldur erfiðleikum, eru lausa- skuldirnar. Hvers vegna hefir ekki verið reynt að koma þess- um skuldum í föst lán? Ef gerð- ar verða ráðstafanir, sem gefa von unx batnandi afkoniu bæj- ai'ins, er lítill vafi á að liægt væri að bjóða út lán ixxnanlands nxeð góðunx árangri. 4. Vafasanxt er, hvort nú- verandi skipulag á stjórn bæjai'- ins er heppilegt. Bænunx er stjórnað aðallega af 5 nxanna bæjgrráði og hafa þeir memx allir öðrum störfunx að gegna. Þeir hafa þvi stjórn bæjai'ins í hjávei’kum, en liann er nú stæi’sta fyrirtæki á landinu, þeg- ar rikisbúskapurinn er fi'ádi'eg- inn. Borgarstjórinn hefir vei-ið sjúkur unx langt skeið og því ekki getað sint störfum. Engixxn hefir vei’ið settur i hans stað, þótt ætla inætti að þess væri full þörf. Bærinn er því raunveru- lega forustulaus. Bæjai'i'áð get- ur aldrei orðið framkvænxdar- stjórn bæjarins svo vel sé. Það getur aðeins fylgst nxeð í aðal- dráttum og tekið ákvarðanir unx einstök atriði. Að likindum væri heppilegast að skifta franx- kvæmdarstjórn bæjarins milli þriggja manna, sem allir væri á- byrgir gagnvart bæjarstjórn, en boi'garstjóri væri einn {xeirra og jafnframt oddviti framkvæmd- arst j órnarhin ar. F rumkvæðið og framkvæmdin, ái'veknin og ábyrgðin getur ekki hvílt á bæj- arráði, eins og það starfar nxi. Slíkt verður að lxvíla á þeim, senx eru framkvæmdarstjórar bæjarins. Málefnunx bæjarins ætti að skifta milli þessara manna, svo liver hefði yfir- stjórn á sínu sviði. 5. í húsnæðismálum bæjar- ins er mikið verk að vinna. í- búðir fólksins er mælikvarðinn á menningu bæjarfélagsins. Bærinn verður að hækka hús- næðiskröfur sinar í sambandi við lægst launuðu og fátækustu stéttirnar. Hinum lélegu ibúð- um verður að útrýma og bæi'- inn á að setja sér það verkefni, að ná því nxarki á næstu 5—10 árum. Hér þarf að byggja í stói'um stil hús með smá-íbúð- um, 1—3 hei'bergja ibúðurn fyr- ir fjölskyldur, senx litlar tekjur liafa. Höfuðstóll, senx látinn er F. 21. nóv. 1856. D. 4. ágúst 1940. I I Eg man fyrst eftir frú Önnu heitinni Daníelsson bæjarfó- getafx'ú, senx í dag er til moldar box-in, þegar eg var barn að aldri, og liún var að sýsla um blóm sín og annan gróður, í hinunx fagra og vel liirta garði sínum, senx a^la tíð liefir verið sannkölluð bæjarpi-ýði. Og eg held, að tiðast er mér vai'ð litið jdir i „Bæjarfógetagarðinn“ á æskuárunum — en það var oft, þvi að heita nxátti að gai’ðar bæjarfógetans og foreldra minna lægi saman — liafi eg séð frú Önnu bregða fyrir í garði sinunx. Það er víst um það, að hún dvaldist þar tiðunx og lét þá aldrei vei'k úr hendi falla fi’ekar en endranær. Um- önnun frú Önnu fyrir garðin- unx og' áliugi lxennar fyrir trjá- rækt og Ix'lónxa var til fyrir- myndar, en pað var síður en svo, að hún beitti aðeins áhuga sin- unx, hæfileikum og kröftum i þágu síns ágæta lieinxilis, þvi að hún starfaði að mörgunx áhuga- málunx, og það var sama hvert áhugamálið var. Frú Anna Daníelsson vann af miklunx á- liuga og ósérplægni að lxverju því málefni, sem hún félck á- huga fyrir. Starfs lxennar fyrir Kvennaskólann er minst séi'- staklega hér i blaðinu, en fyrir hann vann lxún ónxetanlegt slai'f. Hún stai’faði af mildum áhuga i stjórn Kvenfélagsins í slíkar byggingar, er vel trygð- ur. Bærinn á að beita sér fyrir nxyndun lánsstofnunar, sem veitir lán eingöngu til slikra bygginga. Vaxtabréf þeirrar stofnunar ættu ekki að þurfa að njóta minni eftirspurnar en veðdeildarbi’éf. Að líkinduin mætti nxeð þessu og öðrum, ráðstöfunum skipulegga svo byggingarstarf- semina í bænunx, að bygður yrði ákveðinn fjöldi húsa ár- Iega. Það yrði til þess að vei'ja skynsamlegri fúlgu í lxyggingar árlega og um leið tryggja stöð- uga vinnu alt ái'ið fyrir ákveð- inn fjölda iðnaðarnianna. Hi'ingui'inn og Landspitalamál- inu vann hún mikið gagn. Var frxx Anna sæmd Fálka- orðunni fyrir störf sin. Frú Anna var dóttir Halldórs Kr. Friðrikssonar yfirkennara, en hann og síi'a Daníel, faðir Halldórs bæjarfógeta og síð- ar hæstaréttardómara, voru skólabræður á Bessastöðum, og hélst vinátta þeiri'a alla tið. Ólst frú Anna upp á ágætu heimili, við umönnun ágætra foreldra og stei'k nxenningaráhrif, sem hún bjó að alla tíð. Þegar i æsku bar á bókhneigð hemiax' og ást á liljómlist, og var hún ekki nenxa 9 ára, er hún hafði lært að spila á gitai', en gitax'- inn hafði Jón SigUrðsson foi'- seti keypt lianda henni, og svo hefir mér sagt vei’ið, að stund- uxxx á kvöldin hafi þeir forset- inn og Jens bróðir lians koniið á yfii'kennaraheimilið i rökkr- inu og lilustað á íiina ungu mær spila á gitar og syngja undir. Um skeið dvaldist frú Anna, er liún var ung stúlka, á heimili Kristjáns Zinxsen kaupmanns í Hafnai’fii'ði, og var þar heimil- iskennari. Þegar hún giftist Halldói'i Danielssyni fór hún xneð honum vestur í Dali, þar sem hann var skipaður sýslu- maðui', og bjuggu þau að Stað- arfelli í 2 ár, en fluttust svo liingað, er honum var veitt bæjai’fógetaembættið. — Var heimili þeiri’a með þeim nxynd- ar- og menningarbrag, sem auð- lcent hafði æskuheimili heimar. Frú Anna var gæfukona, en hún fór ekki vai’hluta af nxöt- læti lífsins frekar en flestir aði'- ir, varð að sjá á bak efnilegum börnum á unga aldri og átti við veikindi að striða hin síðari ár, og því meii'i sem lengra leið. Börn hennar, sem upp konxust, voru þau frk. Sofia, einkaritari póst- og simamálastjói'a, frú Leopoldina Eirikss og Daniel kaupmaður, sem lést nú fyi'ir skenxstu. Frxx Anna var ein af hinum nxikilliæfustu konunx þessa bæjarfélags, senx i lxvívetna lét inikið gott af sér leiða, og vann ótrúlega nxikið stai'f, fyrir heimili sitt og' nxargt þarft mál- efni, æltrækin i besta lagi, ti-ygg j vinum sinum og ráungóð. <1* Í Starf frú önnu Daníelsson fyrir Kvennaskólann. Mér er ljúft og skylt að minn- ast með fáum oi’ðunx þess þátt- ar i lífi hinnar nxæto ko.jcau íi». Önnu Danielsson, er hma Mrág- aði Kvennaskölanum í ffejkja- vik. Fyrir 40 árunx tök búix aseíí f ■ stjórnarnefnd skólans í sSaíS írúi'. Þóru Thoroddsen er þá- ftoatisí! til Danmerkur,. og vax frxk ámnai formaður nefndarinnar JtaiSaiE. í frá. Ai’ið 1909 var skólinn flnfiur úr húsi þeirra Melstéðaáaf&xs^, senx }>á var orðið of lítííS ixús- næði vegna vaxandí aðsók'£tair»S honum. Var þá bygt fýrir skól- ann hús það við Fi4kirk|'övegi. er bann lxefir enn í dag. f jölgaði sti’ax nenxendum fira -4®' og upp i 120. Eins og geta rná nærrH óx starf frú Danielsson mikiS við þessa bi’eytingu. en þa æyiíffi' hún þamx frábæra dugnaSS og viljaþrek, er hún átti í sv® rík- uin nxæli, v:iö undirbúningmo » stækkun skólans 1 samráða forstöðukomi og sköIanefodL Skólinn var félítill svos kvæmdir þurfíi að nxargar fei'ðir fór þá fra Aaua til rikisstjórnar og Alþisgjæ l&t útvegunar á fé íil sMkuas). lienni og öllum IilutaðeigeöiCÍHmí til nxikillar ánægju rættisi ferðu vel úr að koma skólanum íþð lioif að vel nxótti við umr. En umliyggju hennar Ktít skólanunx var ekks þaxr sk& lokið, með óþreytandí elj’in' i lxún hag skólans fjrrir j bæði hvað rekstúr fians srxerfk ! og einnig að til skólans vasna í valdir binir færustu bsmiarat^ því það vissi hún að’Téðx xxiesfuí um hvert gagn hinar im&x stúlkur hefðu af' skéfaviem sinni. I Uni 30 óra skeið Iiefi eg, sæas þessar linur rita verið S sfeola- nefndinni svo eg get af &gja- raún borið um live stárT fnr Daníelsson hefir verið’ skölais- um holt á allan Iiátt. j Við sem nú enirrt x skólst— j nefndinni þökkum hemxs 5m«- ; lega ágæta samvinnu, sem: [ bar skugga á, að (igleymdkmEi I Jxeim ánægjustimdirsm' er viS* j áttum á heimili hinnar elskn- legu Iiúsmóður. Hjarfá fxeníxaor var orðið mætt og höfnð eftir langt og göfugt dagsvssrk, I svo hemxx var sælt að fá hvxld vifS alföður Brjöst, er síðar jgxfmr henni með nýj'unr kröftum „meira aðstarfa guðs urrBgeva".. Gtiðrún J- IkÍBm. f Enginn staður á landinu hefir svo mikla möguleika til góðrar afkomu sem Reykjavik. Hún getur borið sínar eigin byrðar, undir góðri stjórn, án þess að kvarta, En hún getur ekki stað- ið undir fátækrabyrðum alls landsins eða séð öllum, þeim fyr- ir atvinnu, sem illa komast af í öðrum landshlutum. Ef nú þeg- ar er undinn bráður bugur að þvi, að stemma stigu fyrir hinu öfgafulla og stórhættulega að- streymi fólks til bæjarins og reynt er nxeð föstum tökum að koma málefnum hæjai’ins á i'éttan kjöl, þegar þetta átumein er læknað, þá þarf Reykjavik ekki að kviða framtíðinni. Nýkomið mikið úsrvai af dag- og eftírmið- f dagskjólum. — Veitíngapláss. Húsnæði fyrir veitingar óskast. Tilboð, rnerktr „VeilihmuE*! sendist VísL — Aðalfundur Sögufélagsins verður haldinn í lessal Þjóðskjalasafns þriðjudascaia 13. ágúst 1940 kl. 9 síðdegis. Venjuleg aðalfundarstörf. FÉLAGSSTJÓRNEN'.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.