Vísir - 14.08.1940, Blaðsíða 1
Ritstjdri;
Kristján Guðlaugssoirs
Skrifstofur:
Féiagsprentsmiðjan (3. ttæð).
Ritstjóri
Blaðamenn Sími:
Auglýsingar 1660
Gjaldkeri 5 línur
Afgreiðsla
30. ár.
Reykjavík, miðvikudaginn 14. ágúst 1940.
185. tbl.
—WjjWlgW——M
Hitler ætlaði a# vera iduioh
að taka London á mor&:nn.
Akafir loftbardagar hádir áag
hvernog bendir margt til að höfuð-
áblaup Þjóðv. standi fyrir dyrum.
98 þýskar ilugvelar skotnar niður
í gfær en að ein§ 13 Iiresíkar-
EINKASKEYTI frá United ?ress. London í morgttn.
Hver dagurinn líður nú af öðrum án þess nokkurt lát verði á loftbardögum.
Þjóðverjar senda hverja flugvélasveitina af annari yfir Ermarsund, til árása
á skipaflota og hafnarborgir Breta, en breski flugherinn tekur snarplega í
móti, og undanfarna daga, er mest hefir verið barist, hafa Þjóðverjar mist yfir 60 flug-
yélar á dag eftir breskum skýrslum, og þótt fluvélatjón Breta sé einnig mikið, er það
miklum mun minna en Þjóðverja. Saka Bretar Þjóðverja um, að snúa við öllum
tölum, og segja, að jafnmargar breskar flugvélar hafi verið skotnar niður og Bretar
tilkynna að þeir hafi skotið niður þýskar o. s. frv. En hvað sem líður skýrslum Þjóð-
verja herða Bretar vörnina sem mest þeir geta. Sú skoðun er að verða almennari að
orustur þær sem daglega eru háðar, séu undanf ari innrásarinnar, sem kunni að verða
reynd þá og þegar, en eitt sinn var það ætlan Hitlers, að London félli í hendur Þjóð-
verja ekki síðar en 15. ágúst. Það vekur athygli í þessu sambandi, að fregnir hafa bor-
ist sem benda til, að Þjóðverjar séu farnir að prófa hinar langdrægu fallbyssur, sem
peir hafa komið fyrir á Frakklandsströndum, því að hús á suðurströnd Englands haf a
orðið fyrir skemdum,annaðhvort af sprengi kúlum eða fallbyssukúlum, og er nú verið
að rannsaka kúlnabrot til þess að komast að raun um hvort hér sé um þýskar fallbyssu-
kúlur að ræða. Það er alment viðurkent, að ýmissa orsaka vegna sé það knýjandi nauð-
.syn fyrir Þjóðverja, að knýja fram úrslit í haust. Hafa margar þær orsakir verið
raktar áður.
.Það var opinberlega tilkynt í London árdegis í dag, að 78
þýskar flugvélar hefði verið skotnar níður í loftbardögunum
við Bretland í gær. Voru það hinir áköfustu og hörðustu bar-
dagar, sem háðir hafa verið í lofti við strendur Bretlands énn
sem komið er. —
Þjóðverjar gerðu þrjár höfuðárásir á suður- og suðaustur-
strönd landsins.
Þrettán breskar orustuflugvélar voru skotnar niður, en 10
flugmönnum var bjargað og voru þrír þeirra særðir.
Mesta loftárásin var gerð á Southampton og voru þar skotnar
niður 22 þýskar f lugvélar. Flestar voru skotnar niður af breskum
orustuflugvélum, en 3 urðu fyrir skotum úr loftvarnabyssum.
Blöðin birta aðvaranir í þá átt, að úrslitastundin kunni nú að
vera að nálgast. — Þjóðverjar muni þá og þegar hætta á alt til
þess að knýja fram úrslit.
í Times er komist svo að orði í ritstjórnargrein, að frekari,
harðari loftárása megi vænta næstu daga, og svo geti farið, að
hámarki verði náð bráðlega, því að það sé orðið áliðið sumars,
innrásarhættan verði mest næstu 2—3 vikur, en svo dragi úr
henni því lengra sem líður.
Daily Herald segir, að Hitler kunni mjög bráðlega að taka
fullnaðarákvörðun sína um hvort gera skuli tilraun til þess að
setja Jið á land í Englandi eða ekki.
Daiíy Express: Svo kann að fara, að innan skamms verði bar-
ist á ströndum Bretlands.
1 sambandi við tjón það, sem varð á suðurströndinni, er þess
til getið, að þýskar flugvélar kunni að hafa gefið merki til þýskra
fallbyssubáta, sem hafi skotið á land. Er beðið með talsverðri
óþreyju eftir því, sem birt verður um rannsóknina á kúlna-
hrotunum.
12 breskar flugvélar eru ó-
komnar úr ánásunum, sem
bresku sprengjuflugvélarnar
gerðu á ýmsa hernaðarstaði
Þjóðverja á meginlandinu í gær,
en fjögurra er saknað úr nætur-
leiðöngrum. Mikið tjóri varð af
völdum þessara leiðangra. M. a,
urðu margar sprengingar í skot-
færageymslum í Helder í Hol-
landi. Árásir voru gerðar áBork-
umflugbátastöðina og höfn-
ina i Amsterdam.
Þýskur flugmaður, er bjarg-
aðist nauðulega i fallhlíf, er
flugvél hans var skotin niður i
gær, hefir átt tal. við blaða-
mann frá „Daily Telegraph" og
furðaði blaðamaðurinn sig á
því, live vel Þjóðverjinn talaði
ensku.
Flugmaðurinn dáðist að flug-
fimi hinna ensku flugmanna, og
lét hann þess getið, að ef breski
flugherinn héldi áfram árásum
sinum á Þýskaland, myndi þess
ekki langt að bíða, að Þjóðverj-
ar yrðu að biðja um frið.
„Flugvélar ykkar eru alveg
dásamleg verkfæri", sagði hinn
þýski flugmaður, „einkum Spit-
fire-flugvélarnar".
Blaðamaðurinn átti tal við
annan þýskan flugmann, með-
an verið var að búa um sár hans
í hermannaspitala. „Eg þakka
mínum sæla fyrir að vera laus",
sagði hann.
Margir hinna þýsku flug-
manna kunna ekki orð i ensku,
en sumir geta þó bjargað sér,
eins og t. d. sá, sem sagði á
bjagaðri ensku: „No' more
fighting. English too good."
Annar flugmaður, sem flogið
hafði Heinkel 111-sprengju-
flugvél, sagði, þegar hann hafði
lent heilu og höldnu i fallhlif:
„Shell got port engine, shell
got middle engine, million
marks gone". (Kúla hitti bak-
borðs-mótorinn, kúla hitti mið-
mótorinn. Miljón mörk töpuð).
„Hinar stórkostlegu lofíárásir
Þjóðverja undanfarna daga eru
upphafið að leifturstriðinu gegn
Bretlandi, sem þeir hafa svo
lengi verið að undirbúa", segir
í forystugrein í Times í morgun.
„Það hlýtur að hafa valdið
Þjóðverjum miklum vonbrigð-
um, hve lítið þeim hefir orðið
ágengt í viðureignum siðustu
daga, því nokkurnveginn sama
hlutfall hefir haldist i flugvéla-
tapi þeirra, þó að þeir hafi jafn-
an serit stærri og stærri flota
til Bretlands. Árásirnar hafa
magnast svo mjög, að heita má
að samfeldar orustur hafi geis-
að allan daginn i gær og standa
yfir enn, meðan verið er að
skrifa þessa grein.
Það rekur nú loks að því, að
farið er að gera stanslausar á-
rásir á land vort, en það er ein-
mitt það, sem almenningur ótt-
aðist að verða myndi þegar frá
byrjun stríðsins.
Eitt af þvi, sem mesta athygli
vekur í sambandi við þessar við-
ureignir, er hið mikla ósanv
ræmi, sem er á milli tilkynn-
inga þeirra, er breska og þýska
herstjórnin gefa um tjón á flug-
vélum. Þetta ósamræmi getur
með engu móti átt rót sina að
rekja til mannlegrar óná-
kvæmni. Skýrslur þær, sem
gefnar eru út, eru svo ólikar,
að það er eins og um alls ólíka
atburði sé að ræða.
Nú getur hver gert sér þær
hugmyndir, sem hann vill, um
áreiðanleik fregnanna. 1 voru
landi er fullkomið lýðfrelsi og
málfrelsi. Viðureignirnar fara
að jafnaði fram að viðstöddum
fjölda sjónarvotta. Heldur
nokkur heilvita maður, að al-
menningur í Englandi mundi
láta bjóða sér þá frétt, að 60—
70 flugvélar hefðu verið skotn-
ar niður fyrir Þjóðverjum, ef
sjónarvottar hefðu sannfærst
um, að ekki hefðu verið skotnar
niður nema 10—15? Eða mætti
ekki sjá minna grand i mat sin-
um en það, að 4-—5 sinnum
fleiri flugvélar væru skotnar
hiður fyrir Bretum, en fhig-
málaráðuneytið vill viður*
kenna?
Nú er það vitað, að tilkynn-,
ingar flugmálaráðunaeytisins
ganga oftast nær miklu skemra
en fullyrðingar þær, sem hafÍSar
eru eftir sjónarvottum. Það er
af því, að engin flugvél er talin
skotin niður fyrir Þjóðverjum,
ef það er ekki óyggjandi sann-
að, annaðhvort að hún hafi sést
falla til jarðar, eða að náðst
hafi ljósmynd af þvi. Hinsvegar
telur ráðuneytið það ekki sem
tap hjá Þjóðverjum, ef flugvél-
ar þeirra komast undan á flótta,
jafnvel þótt allir sérfræðingar
séu sammála um, að flugvélin
hafi ekki nokkra 'möguleika til
að ná til heimahafnar.
Það er óþarfi að ræða full-
yrðingar Þjóðverja um flug-
vélatjón vort, þvi að um það
getur engum blandast hugur,
enda er ekki hægt að dylja það
tjón, sem verður. Hitt er skilj-
anlegt, að Þjóðverjar treysti sér
til að segja heima fyrir hvaða
tröllasögur, sem þeim dettur í
hug, því að almenningur þar i
landi getur ekki fylgst með í
þessum viðureignum, má ekki
afla sér erlendra frétta og á það
á hættu að lenda í fangelsi, ef
einhver efi er látinn í. ljós um
hinar „opinberu tilkynningar",
sem kallað eru fréttir."
Malbikun Elliðaár- og
Hafnaríjarðarvega byrjuð.
Sjö km. spotti verður malbikaður.
Byrjað er nú fyrir rúmri viku að malbika Hafnarf jarðar-
Og Elliðaárveginn. Munu vinna um 20 manns á hvorum
stað. -r—. Nokkur deiluatriði hafa risið út af kjörum verkamanna
á þessum vinnwatöðum og eru þauí aðalatriðum þessi:
Aðvsirauir nin
lofíársissir í
Svisslancli.
Einkaskeyti frá United Press.
London í morgun.
í skeyti frá Bern er sagt frá
því, að aðvaranir um loftárásir
hafi verið gefnar seint i gær-
kveldi og snemma í morgun. 1
morgun voru öll ljós slökt í
borginni og kastljós tekin i not-
kun. — Samkvæmt tilkynningu
hermálaráðuneytisins var fyrsta
aðvörunin gefin vegna þess, að
óvinaflugvélar höfðu flogið yfir
Jurafjöll.
1 Genf voru einnig gefnar að-
varanir um loftáráslr tvívegis.
Heyi-ðist til flugvéla, sem flugu
yfir borgina.
Samkomulagsumleit-
anir um Transylvania
að byrja.
Einkaskeyti frá United Press.
London í morgun.
Frégn frá Bukarest hermir,
að ríkisstjórnir Ungverjalands
og Rúmeniu hafi komið sér
saman um, að byrja samkomu-
lagsumleitanir um Transylvaníu
bráðlega. Viðræðurnar munu
fara fram í Turnu Severin og
byrja næstkomandi föstudag.
1. Akveðið hafði verið að
greiða verkamonnum kaup sitt
hálfsmánaðarlega pg hefir sú
régla gilt alment i végavinnu
úti á landi. En launagreiðslur
verkamanna hér í Reykjavik
fara fram vikulega, og óskuðu
verkamennirnir, sem vinna i
þessum tveim vegum, eftir því,
að þeirrí reglu yrði fylgt.
2. Þeir verkamenn, sem unn-
ið hafa i Elliðaárveginum, hafa
verið látnir vinna í 12% klst. á
dag með það fyrir augum, að
þó að innilegudagar kæmu
vegna óveðurs, gætu verka-
mennirnir haldið sínu fulla
vikukaupi. En venja hefir verið
að vinna af sér slíka daga eftir
á og vildu verkamenn fá að
lialda þeirri venju.
3. Verkamenn fóru fram á
það, að fá að vinna af sér hálf-
an laugardaginn, eins og mjög
er farið að tíðkast hér í allri
opinberri vinnu.
4. Kvartað var undan þvi, að
utanbæjarbíll væri í vinnu við
Elliðaárveginn og farið fram á,
að það yrði leiðrétt.
Stjórn Dagsbrúnar fór á fund
vegamálastjóra í gær út af þess-
um ágreiningsmálum og óskaði
leiðrcttingar á þeim. Að sam-
komulagi varð: 1. ;Að verka-
ínenn fengju yikulega borgað
kaup sitt. 2. Að verkamenn
ynnu tíu tíma á dag, en ynnu
af sér innilegudaga ef tir á, þeg-
er hægt væri að koma því við.
3. Að verkamenn ynnu af sér
hálfan laugardagínn. 4. Að ut-
anbæjarbíllinn yrði færðuf í
vinnu uim hfejar, ef einhver
annar bíU fengist i hans stað
hér úr Reykjavik, en undan-
farna daga hefir yerið skortur
á bUum hér í bæ, >•
Vegamálastjóri gekk þannig
að öllum kröfum Dagsbrúnar,
án þess að til árekstra kæmi.
Sést hér hver kostur það er fyr-
ir verkamenn, að hafa gætna
stjórn, sem reynir að jafna
deiluatriði friðsamlega með
fullri einurð i stað þess að skella
á vinnustöðvun, hvað sem út af
ber.
Þjóðviljinn hefir fjasað mik-
ið um kaupkúgun við þessa
vinnu að undanförnu og reynt
að stofna til æsinga. Er slík
framkoma síst til þess fallin,
að gera friðsamlega lausn auð-
veldari.
-•
Alls munu 7 km. af þessum
vegum verða malbikaðir og þar
af að líkindum 5^/2 km. af
Hafnarfjarðarveginum og er
ráðgert að þetta muni kosta
um 200 þús. króna.
Umferðin hefir aukist gífur-
lega um alla vegi hér nærlend-
is, eins og leiðir af likum, þar
sem farartækjum hefir fjölgað
svo mjög. Undanfarin sumur
hafa venjulega farið um 600
bílar að jafnaði á dag í júní-
mánuði yfir Elliðaárbrýrnar. í
sumar hefir meðalumferðin
aukist uin, 50% í 900 bila á dag.
Suma daga hafa 1100 bílar far-
ið yfir brýi-nar.
ítalir gera kröfur
til landamæra-
mga a
Balkan.
Einkaskeyti frá United Press.
Itölsk blöð eru farin að ræða
um landamærabreytingar, sem
nauðsynlegt sé að gera á Balkan.
Hafa þau einkum rætt nauðsyn
þess, að Jugoslavar láti af hendi
við Albani þau héruð, sem næst
liggja Albaniu norðanverðri, og
að Grikkir láti af hendi héruðin
fyrir sunnan Abbaniu, en þau eru
bygð bæði albönskum og grisk-
um mönnum.
Talið er að ItaMr séu að ympra
á þessum kröfum til þess að
breiða yfir erfiðleika þá, sem
þeir eiga við að stríða i Albaniu,
en þar fer andúðin gegn Itölum
stöðugt vaxandi, og hefir viða
brotist út í ljósum loga.
Sjötug
er í dag frú Kristín Jóhannes-
dóttir, Egilsgötu 14, hér í bænum.
Næturákstur.
Litla bílastöÖin, ¦ Lækjartorgi,
sími 1380, hefir opið í nótt.
í gær f anst hér í bænum
senditæki, sem maður að
naf ni Sigurður Finnboga-
son hefir starfrækt und-
anf arið. Var það breska
herlögreglan, sem fann
sendistöðina og var Sig-
urður þegar handtekinn
og stöðin gerð upptæk.
Málið er í byrjunar-
rannsókn og verður ekki
gefin út nein yfirlýsing
af hálfu setuliðsstjórnar-
innar fyrri en rannsókn-
nni er að fullu lokið.
Ef tir því sem Vísir hef ir
Iteyrt munu bresku yfir-
völdin líta mjög alvarleg-
um augum á þetta mál.