Vísir - 15.08.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 15.08.1940, Blaðsíða 4
VlSIR Gamla Bfó Æfintýrið á Hawaii — Waikiki Wedding - Anierísk söng- og gamanmvnd. Aðalhlutverkin leika: CROSRY, SHIRLEY ROSS, MARTHA RAYE. Aiikamyndír: Fréttamynd og Skipper Skræk. Sýnd kl. 7 og 9. • • insongfiir Qannar Pálsson 'PÁLL ISÓLFSSON við hljóðfærið, I Gamla Bíó föstudaginn 16. þ. m. kl. 7.15 e. hád. Á söng:skránni eru ÍSLENSK, ENSK og AMERÍSK lög. JlÖgönguniiðar seldir í Bókav. Sigf. Eymundssonar, iHióðfærahúsinu, Hljóðfæraversl. Sigr. Helgadóttur og Bolcav. Snæbj. Jónssonar (The English Bookshop). ilokaiiieiin. E r verSur lesið meira hér á landi en - endranær. Fólk veröur mÍOTia. á ferli og innisetur meiri. Þá er nauSsynlegt a'5 hafa við íseswSiaa góöar bækur. Hér eru nokkrar skemtilegar bækur, sem gaman er aö eiga og lesa: ^jöm á Reyöarfelli (ljóöaflokkur Jóns Magnússonar). öScaunaar Hermanns Jónassonar. ■-Saiiistæöingar, eftir Guðlaugu Benediktsdóttur. íiF'sramhaldslíf og nútímaþekking, eftir síra Jakob Jónsson. iFka fiönum kvöldum, smásögur eftir Jón H. Guðmundsson. Grand Hot'el, skáldsaga eftir Vicki Baum. Hannes Finnsson biskup, Meistari Hálfdan og Jón Halldórsson, neTisögur eftir Jón Helgason biskup. Fróðlegar bækur. Uaraldur Nielsson, erindi eftir Ásm. Guðmundsson prófessor. iliman um grafir dauðra, eftir próf. Guðbrand Jónsson. iiMlmskBT æfintýramaður, eftir Dag Austan. IKonan á 'klettinum, smásögur eftir Stefán Jónsson. ÍLjóðasafn Guðm. Guðmundssonar, skólaskálds. ILjöð eftir Einar H. Kvaran. IMeró Ikeisari, söguleg skáldsaga eftir Arthur Weigall. 'Mýr bátur á sj'ó. Saga frá Jótlandi, eftir Thomas Olesen Lökken. <Ög árm líða, skáldsaga eftir Sigurð Helgason. Kauðskinna, 4 hefti útkomin. BLíí: Jónasar Hallgrímssonar, verk, sem hver góður íslendingur (þarí a£ eignast. ■Kii nin jarðelda, eftir Markús Loftsson. Saga Eiríks Magnússonar, eftir dr. Stefán Einarsson. SaaJBÍiðarmenn í spéspegli, skopteikningar eftir Stróbl. Scotland Yard, sannar lögreglusögur. Skríftir heiðingjans, ljóð eftir Sig. B. Gröndal. iií fjalla, Íjóðabók eftir Sig. Jónsson frá Arn'arvatni. Jjrrals sögur, skemtilegar smásögur frá ýmsum löndum. ' Wi5 dyr leyndardómanna, eftir Guðlaugu Benediktsdóttur. Vrékíf iagar, eftir Hagalín. ■ Dorlákshöfn, eftir Sig. Þorsteinsson frá Flóagafli. . iPráðarspottar, smásögur eftir Raunv. Sigurbjörnsson. Þéssar bækur fást hjá bóksölum um ait land, eða beint frá Syykjavík. Bókaversiun ísafoldairprentsmiðju, estamannafélagið Fákuz efmr til hinnar árlegu aðal-skemtiferðar sinnar sunnu- | þ. 18. þ. m, — Lagt verður af stað frá Tungu kl. Btyz í h. Farið um Hólmsheiði í Djúpadal. — Fólki er rsMs^l að hafa ineð sér nesti. — Uppl. í síma 3821. — WAR NEWS Þeir, sem vilja ná í eitt- livað af gullinu, sem nú flæð- ir yfir landið: Kaupmenn, iðn- aðarmenn, liandverksmenn og aðrir, ættu að auglýsa í enska dagblaðinu WAR NEWS. — Afgreiðsla fyrst um sinn hjá Alþýðublaðinu. WAR NEWS. 8æjar fréiiír Happdrætti R. Kr. í. Með leyfi hlutaÖeigandi yfirvalda hefir verið tekin ákvörðun um að fresta drætti í happdrætti því, sem efnt hefir verið til vegna sumar- dvalar barna, til 15. okt. n.k. Samsöngur á Þingvöllum. Fyrir forgöngu Sambands isl. karlakóra fara Reykjavíkurkórarn- ir og „Þrestir" í Hafnarfirði í skemtiför til Þingvalla n.k. sunnu- dag. Kórarnir munu syngja nokk- ur lög sameiginlega í Almannagjá. Hestamannafélagið Fákur fer sína árlegu aðalskemtiför á sunnudaginn kemur. Allar nánari upplýsing’ar í síma 3821. Sjá augl. Fertugur er i dag Þorsteinn Guðjónsson, starfsmaður á skrifstofu borgar- stjóra. 1. flokks mótið. f gær fór fram leikurinn milli K.R .og Vals. Sigraði K.R. með 2:1. Þá átti og að fara fram leik- ur milli Fram og Víkings, en síðar- nefnda félagið sendi, ekki lið til leiks og gaf hann. Er það dálítið undarlegt, þar sem 1. flokkur Vík- ings stóð sig vel á landsmóti 1. fl. nú fyrir skemstu. Næturakstur. Bst. Geysir, Kalkofnsvegi, simi 1216 og 1633, hefir opið í nótt. Næturlæknir. Halldór Stefánsson, Ránargötu síini 2234. Næturverðir í Ingólfs apóteki 'og Laugavegs apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Hljómplötur : Lög leik- in á ýms hljóðfæri. 20.00 Fréttir. 20.30 Frá Ferðafélagi fslands. — 20.40 Einleikur á píanó (Fritz Weisshappel). 21.00 Frá útlöndum. 21.15 Útvarpshljómsveitin: Nor'ð- urlandalög. Framköllun KOPIERING STÆKKUN framkvæmd af útlærðum ljósmyndara. Amatörverkstæðið Afgr. í Laugavegs-apóteki. IISB^ÉÉffl^ÉÉ^ÉÉ Nýja Bíó Hin sanna férnfýsi. Fögur og hrífandi amerísk kvikmynd frá WARNER BROS. Aðalhlutverkin leika: CLAUDE RAINS — FAY BAINTER, JACKIE COOPER og BONITA GRANVILLE. Aukamynd: TALMYNDAFRÉTTIR. Framköllun KOPIERING STÆKKUN Fljótt og vel af hendi leyst. Ttiiele hL.f, Austurstræti 20. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Nýkomið: Stoppugarn Sirs Kjólatau köflótt Flónel Blúndur mislitar Krókapör svört Teygjur sívalar Ermablöð Léreft mislitt Tvistur Versl, DYNGJA Laugavegi 25. | Félagslíf | FARFUGLAR! Mætið í kvöld og framvegis á fimtudagskvöld- um kl. 814—9 á skrifstofu Ár- manns í iþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar, sími 3356. (302 IUPAC-ffliNDltí PAKKI með svuntuefni tap- aðist frá Ránargötu 51 að Ljós- vallagötu 32. Skilist gegn fund- arlaunum Ljósvallagötu 32 (275 SILFURTÓBAKSDÓSIR liafa tapast. Finnandi geri aðvart í síma 3862, gegn fundarlaunum. (000 wxmmm MANN í fastri stöðu vantar 2—3 herbergja íbúð i sept. eða okt. Tvent í heimili. — Tilboð merkt „Rólegt“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir 20. þ. m. (288 STÚLKA óskar eftir herbergi og eldunarplássi, helst í vestur- bænum. Æskilegt væri að ein- liverskonar vinna mætti koma upp í húsaleigu. Uppl. í síina 4271. (295 FORSTOFUSTOFA óskast sem næst miðbænum 1. októ- ber. Skilvís greiðsla. Uppl. í síma 1429. (298 LÍTIÐ Iierbergi, helst með húsgögnum, óskast um mánað- artima. A. v. á. (290 2—3 HERBERGJA íbúð ósk- ast í eða við miðbæinn. Uppl. síma 5336. (292 2—3 HERBERGI og eldhús óskast 1. október. Uppl. i kvöld frá 7—9 í síma 1785. (299 MIG VANTAR 2ja lierbergja íbúð 1. október. Aðalbjörg Sig- urðardóttir. Uppl. í síma -3798. I (300 TAPAST hefir svart drágtar- pils frá Reynimel niður í mið- bæ. Uppl. síma 3242. (301 KAUPAKONA óskast strax. Uppl. gefur Jóníná Pálsdóttir, Lindargötu 10 A. (289 Kkaupskapuki VIL KAUPA góðan æðardún, 2—3 kíló. Uppl. í síma 2792 kl. 10—1. (291 AUSTIN-BÍLL til sölu. A. v. á. (294 12 PUND af góðu fiðri til sölu Sólvallagötu 5 A, kjallaranum. _______________________(296 KARTÖFLUR, valdar og vel geymdar, og einnig nýjar. Þor- steinsbúð, Hringbraut 61, sími 2803, Grundarstíg 12, sími 3247. _______________________(215 — FLÖSKUVERSLUNIN á Kalkofnsvegi (við Vörubílastöð- ina) kaupir altaf tómar flösk- ur og glös. Sækjum samstund- is. Simi 5333._________(281 HIÐ óviðjafnanleg RITZ kaffibætisduft fæst *hjá Smjör- húsinu Irma. (55 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, wbiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. ______________________(1668 SKILTAGERÐIN August Há- kansson, Hverfisgötu 41, býr til allar tegundir af skiltum. (744 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU ERNEMANN myndavél, 6x9, einnig vandaðar, enskar reið- buxur til sölu. Tækifærisverð. Ægisgötu 10, niðri. (293 HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS 558. SKÝRINGIN. __ Ef þér getið hreinsaÖ nafn lá- — Eg óska ekki eftir launum, frú —Miklu fé var safnað vegna kross- . . . en nú þegar hann kemur aft- varðsins af þessari ásökún, mun eg mín gó'S, en segið hvernig stendur fararinnar. Sebert hafSi umsjón ur, er hann særSur og þekkir mig launa ySur höfSinglega. á því, aS lávarSurinn er kallaSur meÖ fénu, en svo hvarf hann og ekki. ASeins yffur! þjófur. þaS meÖ honum .. . íáRTHUR QUILLER-COUCH: MENDURNAR: 5 iflesfejr tóðskonur, sagði eg, þær eru með ein- ilmyjar sérviskukreddur, og hvað sem um þetta •wsrlður eMcí um frú Garkeek annað sagt en raSS íiún sé gersémi. Tveim kvöldum síðar lá eg ií.mHJoai rrunu og Ias skáldsögu eftir Lytton lá- -waÉðS, Siljþess að mér gengi betur að sofna, en eg iteyrSi skyndilega hljóð, sem mér kom mjög Á óvænt. Eg lagði við Mustirnar. </Það var greinilegt, að um vatnsrensli var að ;ræða. Eg bélt, að það væri farið að rigna, og læki íiiðnr af þakinu. Eða að vatn rynni niður mrti pipuna frá þakrennunni, Eg dró upp vindu- IjaMiS. Mer lil mikillar undrunar var úrkomu- flaaasl. Og þáð var ekki sjáanlegt, að komið liefði táfcmpi úr lofti. Eg þuklaði um bellurnar á glugga- í&ásfemm. Þær voru að eins votar af dögg. Það •<®ar iúæja’logn og skýjalaust — máninn gægðist -jffír liá-hálsinn, og i farska heyrðist ölduniður. límur rösa og blóma barst úr garðinum að vit- am mímnn. En einhversstaðar rann vatn — ein- ÍJgrecrsslaðar inni í húsinu, en þar var að öðru i feyti svö kyrt og hljótt. Það var ekki um að vill- ast, að þetta vatnssuð kom innan að. Þetta fór að fara i taugarnar á mér. Eg vafði um mig greiðslusloppnum mínum og læddist niður. Eg gekk á bljóðið, þegar niður kom. Eg heyrði glögt hvaðan það kom — úr búrinu. — Frú Car- keelc hefir gleymt að loka krananum, hugsaði eg. Og vissulega var það svo. Eg skrúfaði fyrir og fór ánægð í skapi í rúmið aftur og ballaði mér úl af. Eg sofnaði — en vaknaði brátt aftur. Sama suðið. Eg var alveg sannfærð um, að eg bafði skrúfað svo vel fyrir, að ekki befði farið að renna sjálfkrafa úr krananum aftur. Frú Carkeek er um að kenna,“ hugsaði eg og eg verð að kannast við, að mér sárnaði við hana. En það var ekki um annað að ræða en fara niður aftur og það gerði eg. Áður en eg fór niður kveikti eg og leit á klukkuna. Hún var þrjú. Eg hikaði, er að búrdyrunum lcom. Þó var eg ekkert skelkuð — eklci vitund. Mér bafði sannast að segja ekki dottið í liug, að neitt væri öðruvísi en það átti að vera. Eg man vel eftir því, að þegar eg hafði tekið um hurðarhúninn flaug mér i hug, að eg kynni að gera hana hrædda, ef eg kæmi inn skyndilega. Eg opnaði dyrnar, en frú Carkeek var þar ekki. En eg sá eitthvað — fyrir ofan postulíns- skálina. Ykkur mun furða á, að eg skyldi ekki þjóta upp i dauðans ofboði, en sannleikurinn var sá, að eg stóð þarna eins og rígnegld — og mér fanst lijartað í brjósti minu vera hætt að slá. Eg man hversu alt var hljótt — man að eg lagði kertastjakann frá mér. Eg sá tvær hendur yfir postulinsskálinni. Það var alt og sumt — tvær litlar hendur — barnshendur. Eg sá ekki nema liendurnar og ölnliðina — og svo — ekkert. Þessar litlu hend- ur voru á einlægu iði — það var eins og barn stæði þarna við skálina og væir að þvo sér um hendurnar, en ekkert sást nema þær. Eg sá vatnið huna á þær — ekki gegnimx þær — buna á þær eins og liendur lifandi veru. Þetta voru hendur lítillar stúlku. Eg sá það undir eins. Eg var alveg viss — það er auðvelt að sjá hvort um hendur drengs eða telpu er að ræða. Og stúlkur þvo sér öðruvísi um hendurnar. Eg sá þetta alt í einni svipan — áður en kertastjakinn datt á gólfið, þvi að eg hafði sett hann of tæpt á hrún- ina á hárri dragkistu, sem þarna var. Næstu augnablik — þarna í myrkrinu — leið mér ekki sem best. Það verð eg að viðurkenna. Þótt ein- kennilegt kunni að þykja var sú liugsun efst í huga mér, að loka krananum, áður en eg færi upp. Mér fanst eg verða að gera það. Eg varð að safna öllu hugrekki mínu til þess, og um leið og andvarp leið frá brjósti mínu lokaði eg kran- anmn — og flýði upp sem fætur toguðu. Það var komið undir dögun. Undir eins og fór að roða af degi fór eg i bað, klæddi mig og fór niður. Og þarna — við búrdyrnar, stóð frú Carkeek, með kertastjakann í hendinni. „Ó,“ sagði eg, „þér tókuð hann upp?“ Við liorfðumst í augu. Það var augljóst, að frú Carkeelc ætlaðist til, að eg byrjaði, og þar sem eg var staðráðin í að vita alt af létta, þá sagði eg: „Þér vissuð um þetta. Þess vegna stífluðuð þér pípuna milli þrónna?“ „Þér — sáuð —?“ „Já, já, og nú verðið þér að segja mér alt af létta og ekki draga neitt undan. Var — framið morð hérna?“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.