Vísir - 16.08.1940, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
Kristján Guðtaugsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæö).
30. ár.
Reykjavík, föstudaginn 16. ágúst 1940.
Ritstjóri ]
Biaðamenn Sími:
Auglýsingar , 1660
Gjaldkeri 5 línur
Afgreiðsla J
187. tbl.
144 ÞÝSKAR FLUGVÉLAR SKOTN-
AR NIÐUR VIÐ BRETLAND í GÆR
Fleiri en nokkpu sinni á einum degi til þessa,
Um 1000 þýskar flugvélar tóku þátt í árásinni.
EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS. — London í morgun.
Það var opinberlega tilkynt í London í gærkveldi,
að 144 þýskar flugvélar hefði verið skotnar
niður í loftbardögum við Bretland í gær. Hafa
aldrei verið skotnar niður jafnmargar þýskar flugvélar
við Bretland á einum degi. Um 1000 Þýskar flugvélar
tóku þátt í árásunum eða f leiri en nokkuru sinni, og er
litið svo á, að Þjóðverjar hafi lagt enn meira kapp í
sóknina í gær en nokkuru sinni áður, vegna þess, að
eitt sinn var boðað, að Þjóðverjar yrði búnir að gersigra
Breta á þessum degi. En eftir hinum bresku skýrslum
að dæma varð árangurinn af árásunum allur annar en
Þjóðverjar gerðu sér vonir um, því að auk þess sem þeir
mistu upp undir 150 flugvélar, var flugvélatjón Breta
tiitölulega lítið. Að eins 27 breskar orustuf lugvélar voru
skotnar niður og björguðust 8 af flugmönnunum, sem
í þeim voru.
Árásirnar voru gerðar á enn fleiri staði en nokkuru sinni eða
frá flotahöfninni í Plymouth í Suður-Englandi til Tyne í Norð-
ur-Englandi. Árásirnar stóðu frá því í dögun og fram í myrkur
og tóku um 1000 þýskar flugvélar þátt í þeim. Höfuðárásirnar
voru 9.
Aðvaranir um loftárásir voru gefnar í London og m. a. var
varpað sprengjum á flugstöðina Croydon við London og þar í
grend. Varð nokkurt manntjón þar, en ekki gefnar frekari upp-
lýsingar um það. Tjón á mannvirkjum var lítið.
Þýski flugflotinn hefir aldrei orðið fyrir jafngífurlegu tjóni
og í gær. — Þjóðverjar halda því fram, að f jölda margar bresk-
ar flugvélar hafi verið skotnar niður —- miklu fleiri en Bretar
segja í skýrslum sínum. En það er ekki ný bóla, að skýrslum
Breta og Þjóðverja um þessa hluti beri lítt saman.
Breskar sprengjuflugvélar hafa valdið miklu tjóni í loftárás,
sem gerð var á olíustöðvar við Bordeaux. Varð f eikna tjón í árás-
imum og olíustöðvar taldar gereyðilagðar.
130 af þýsku flugvélunum
skutu orustuflugvélar niður, en
hinar flestar urðu fyrir skotum
iir lof tvarnabyssum. Tvær skutu
breskir fótgönguliðsmenn niSur.
I einni af níu höfuðárásum
var gerS árás á flugstöSina i
Croydon viS London. Þetta er
ekki hernaSarflugstöS heldur
aSalstöS fyrir póst- og farþega-
flugferðir i Bretlandi. — Nokk-
urt tjón varð á húsum og kom
upp eldur á nokkurum stöSum,
en það gekk greiSlega aS
slökkva hann. 1 Portlandi urSu
litlar skemdir. KviknaSi þar i
olíugeymi, en hann var litill, og
varð ekki mikiS tjón af. Einnig
varð nokkurt tjón á húsum.
Nokkurt tjón varS einnig á ýms-
um stöSum í Yorkshire, Mid-
land og viSar, og allmargir
menn særSust, en mjög fáir
biðu bana.
Lof tárásir voru enn gerðar á
nokkura staSi í nótt, en nánari
fregnir eru ókomnar.
TjóniS af árásunum í gær
varS tiltölulega lítiS, en f lugvéla-
tjón og flugmannatjón ÞjóS-
verja hiS mesta, sem þeir hafa
nokkuru sinni orSiS fyrir.
Vekur það mikla ánægju i
Englandi hversu frækilega
breski flugherinn ver landiS, og
einnig er mikil ánægja yfir því,
aS æ betur kemur í ljós hversu
traustar loftvarnirnar eru.
Erlendir fréttaritarar, sem
vorU sjónarvottar að árásunum,
hafa staSfest það í frásögnum
sínum, að breskar tilkynningar
um árásirnar eru ekki ýktar.
505 breskar flugvélar
skotnar niður yfir Bret-
landi undanfarna viku,
segja Þjoðverjar.
1 opinberum tilkynningum Þjóðverja segja þeir, að
flugvélar þeirra, sem gerðu árásir í gær á Bretland, hafi
alls eyðilagt 106 breskar flugvélár. Þar af voru skotriar
niður í loftbardögum 98 flugvélar, en átta voru eyði-
lagðar þar sem þær stóðu á flugvöllunum. Auk þess voru
eyðilagðir fimm loftvarnabelgir.
.Hafa Italir byrjad kaf-
bátahernað sregn
Grikiynm?
Cirískt beitiskip skotið í kaf. ogr
árás gerð ú grískt flutuingfaskip.
EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
Kafbátur, sem menn ekki vita deili á, skaut i gær þremur
tundurskeytum á gríska beitiskipiS „Helle", sem lá viS eyjuna
Tinos i Grikklandshafi. HæfSi fyrsta tundurskeytiS í mark, en
bin sprungu á ströndinni, en þar var margt pílagríma, þvi aS
trúarbragðabátiS stendur yfir á eyjunni. 29 menn særSust á her-
skipinu og nokkrir menn særSust á ströndinni.
Þá hermir fregn frá Aþenuborg, að flugvélasveit hafi gert
árás á gríska flutningaskipiS Frinton. Fekst áreiðanleg vissa
fyrir því, aS flugvélarnar voru ítalskar. Allar sprengjurnar
mistu marksi
Hafi ÞjóSverjar því undan-
farna sjö daga skotiS niSur eSa
eySilagt á annan hátt i ferSum
sínum til Englands 505 flugvél-
ar fyrir Bretum, en mist sjálf-
ir 129 flugvélar, þar af 29 í
gær.
StaSir þeir, éem aSalárásin
var gerS á í gær var South-
ampton og umhverfi. Þar segja
ÞjóSverjar, aS eitt hundraS
þýskar flugvélar hafi ráSist inn
yfir landiS, án þess aS loft-
varnastöSvarnar á ströndinni
hafi getaS stöSvaS þær. Segja
þýsku flugmennirnir að loft-
varnarskýtturnar bresku séu af-
ar óhittnar.
Þá var gerS hörS hríS aS
Dover og hafnarmannvirkjun-
um þar og i grend. Yfir Folke-
stone, skamt fyrir suSvestan
Dover, var fyrsta breska flug-
vélin skotin niður.
Þrjátíu og fimm Dornier-
flugvélar, af þeirri gerS, sem
nefnd er „fljúgandi blýantur-
inn", gerSu mikla árás á New-
castle-on-Tyne og var þar ráSist
á skipasmíSastöSvarnar.
Þá var gerS árás á flugvöll-
inn i Lympne. Þar segja ÞjóS-
verjar, aS þrjú flugvélabyrgi
hafi staSiS í björtu báli, þegar
þýsku flugvélarnar snéru heim-
leiSis aftur og auk þess hafi
margar sprengjur lent á at-
rennubraut vallarins.
Auk þess voru gerSar loft-
árásir á Cardiff, Weston on Sea,
Chatham, Sheerness, Rochest-
er og fleiri borgir.
Frá styrjöldinni
í Afriku.
BRETAR GERA ÁRÁS Á
ÍTALSKA FLUGBÁTASTÖÐ
I LIBYU.
Fregn frá Kairo bermir, aS
breskar sprengjuflugvélar hafi
gert árás meS niiklurn árangri á
flugbatastöSina Bomba á Liby-
strönd. Fjórir f lugbátar a .m. k.
eySilögSust, en aSrir urSu fyrir
skemdum. — Bretar biSu ekkeri
tjón í lárásinni.
Frá Breska Somalilandi
hafa ekki borist ný tíSindi
frá því í gær, en þá hermdu
Kairofregnir, að ítalir hefði
sótt fram meS miklu HSi frá
Hargeiza, og hefSi Bretar orðiS
aS hörfa undan. Bardagar héldu
áfram er siSast fréttist. — Sagt
, er aS ítalir hafi þarna allmikinn
hluta tveggja herfylkja og hvers
konar nýtísku hertæki, svo-sem
skriSdreka, brynvarSar bifreiS-
ir og steypiflugvélar. Bretar
hafa ekki skýrt frá hversu mik-
inn herafla þeir hafa i Breska
MeSfram nýju landamærunum aS Rússlandi hafa Rúmenar
grafiS skurSi, sem fyltir eru olíu. Ef Rússar láta ófriSlega
verSur kveikt í olíunni.
Eldur í ameriskri flugstöð
þar sem .9Yankee Clipper"
og „Clare" voru.
Yankee Clipper varð fyrir skemdum.
EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
Flugbáturinn Clare flaug öSru sinni vestur yfir haf í gær.
MeSal farþega.var Butler, aSstóSar-flugmálaráSherra Bretlands.
FlugferSin gekk að óskum.
Símfregn frá New York í morgun hermir, aS flugbáturinn
„Yarikee Clipper" hafi orSiS fyrir skemdum í flugbátaskýhnu i
La Guardia flugstöSinni, en þaS er eign Pan-American flugfé-
lagsins. KviknaSi í út frá gasi og tveir vélaviðgerðarmenn, sem
þarna voru fengu brunasár. Ekkert bendir til annars en að slysni
hafi verið orsök brunans. Fleiri flugbátar voru þarna m. a.
]>reski Clipper-flugbáturinn „Clare" og tveir minni flugbátar,
en að eins Yankee Clipper varð fyrir skemdum.
Ný bresk loftárás á
hernaðaistöðvar í
Norður-ítalíu.
Einkaskeyti frá United Press.
London i morgun.
Fregnir frá Bern og Ziirich i
Svisslandi herma, aS í nótt hafi
tvivegis verið gefnar aSvaranir
um loftárásir, þar sem erlend-
ar flugvélar hafi sést fljúga yf-
ir miShluta Svisslands í áttina
til NorSur-ítalíu og sömu leiS
til baka. — TaliS er, aS hér hafi
veriS um breskar hernaSarflug-
ar aS ræSa, og hafi þær gert
nýja árás á hernaSarstöSvar í
NorSur-Italiu.
Somalilandi, en hann er ekki
talinn mikill, því aS þeir leggja
aSaláherslu á vörn Egiptalands
og vilja vera við öllu búnir i
Palestinu og viðar í hinum ná-
lægu Austurlöndum. Það er
bent á það, að þótt það sé Bret-
um, óneitanlega hnekkir, ef þeir
misti Breska Somaliland, myndi
það ekki ráða neinum úrslitum,
meðan breski flotinn ræður yf-
ir Rauðahafi og Suez-skurður-
inn er i höndum Breta. En ít-
ölum yrSi þaS liinsvegar mikill
hnekkir síSar, aS hafa dreift
kröftum sínum, með því að
senda mikiS liS til Breska
Somalilands.
Liðsmenn dr. Benes í Bpetlandi,
Breska ríkisstjórnin viSurkendi nýlega tékkneska stjórn, sem hefir aSsetur í London og er dr-.
Benes forseti stjórnarinnar. Myndin sýnir dr. Benes, þar sem hann er á leiS austur um haf, i fylgd
meS kohu sinni og nokkurum tékkneskum hjúkrunarkonum, sem ætla aS starfa fyrir hann ogstjórn
hans í Bretlandi.