Vísir - 16.08.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 16.08.1940, Blaðsíða 3
j Fsr»á bæjapsíjórnaFfandi: Sumardvöi harna, loftvamirnar og lögreglusamþyktin Bæjarstjórnarfundur var haldinn í gær og voru allmörg mál til umræðu, m. a. loftvarnaráðstafanimar, sumardvöl bama og brejdingarnar, sem lögreglustjóri vill fá gerðar á lögreglusam- þykt bæjarins. Borgarritari upplýsti það á fundi bæjarstjórnar í gær, að kostnaður við loftvarnarráð- stafanir þær, sem hér liafi verið gerðar síðan 10. maí, væri orð- inn um 37 þús. krónur. Mest- ur hluti kostnaðar væri vegna merkjaflautanna, er koma hef- ir orðið upp víðsvegar í bæn- um. En þar sem þessar ráðstaf- anir hafa ekki verið gerðar á vegum bæjarins, verður þessi kostnaður — 37 þús. kr. — ekki greiddur af bæjarsjóði. Bæjarstjórn fól bæjarráði að skipa menn i loftvarnanefnd bæjarins, en skv. bráðabirða- lögunum, sem gefin voru út fyrir skemstu, eru loftvarnir framvegis í höndum bæjar- og sveitastjórna. Bæjarstjórn fól bæjarráði einnig að halda þess- um útgjöldum bæjarins niðri eftir mætti. Hefir loftvarna- nefndin áætlað að kostnaðurinn yrði um 1100 kr. á mánuði framvegis. Þá var lagt fram erindi nefndar jjeirrar, sem sá um að senda börn héðan úr bænum í sveit. Kom hún 500 börnum á ýms heimili víða um land og stendur straum af öllum kostn- aðinum við dvöl sumra þeirra, AXEL THORSTEINSON: Ibýðair sig‘ Frh. mánudag. í fregnum nýlega var frá því sagt, að Barkley öldunga- deildarþingmaður hefði skýrt flokksþinginu fi’á því, að hann hefði þann boðskap að flytja frá Roosevelt forseta, að hver ein- stakur fulltrúi á flokksþinginu væi’i frjáls að þvi, að kjósa hvert það forsetaefni, sem liann vildi. Þegar Barkley hafði skýrt frá þessu gullu við fagnaðarópin og linti fagnaðarlátunum ekki í fulla þrjá stundarfjórðunga, en menn kölluðu liver í kapp við annan: „Yér viljum fá Roose- velt fyrir foi’seta“, „Bandaríkin þui’fa á starfskröftum Roose- velts að halda,“ og þar fram eftir götunum. Og nú skuluiii við kynnast dá- lítið nánara þeim manni, sem er talinn mesta mikilmenni með- al lýðræðissinna þeirra, sem nú eru uppi, manninum, sem hefir barist fyrir þá, sem gleymst höfðu, kynnast manninum, sem var svo lamaður af veikindum, að vonlaust var talið, að hann gæti náð kröftum, en með fá- dæma viljaþreki og óbilandi glaðlyndi sigraðist á veikinda- verður hástökk. Þar verða 7 keppendur, m. a. Björn .Tóns- son, Jón Hjartar og Oliver Steinn. Á miðvikudag verður kept í 400 m. hlaupi (9 keppendur), spjótkasti (6 keppendur), 5000 m. hlaupi (6 lceppendur), þrí- stökki (8 keppendúr) og sleggjukasti (3 keppendur). Miðvikudaginn 28. ág. verð- ur kept í 4x100 m. og 1000 m. boðhlaupum og 10 km. kapp- göngu. Fimtudaginn 29. ágúst verður kept i 10 km. hlaupi og fimtar- þraut. ferðakostnaði og fatakaupum. Nefndin áætlar, að hún þurfi í all 85 þús. kr. til að greiða alt, sem henni beri, en af þvi vanti hana 30—35 þús. kr. Bæj- arstjórn samþykti að styrkja nefndiná með 10 þús. kr. fyrst um sinn, þar til séð yrði, hvað liún þyrfti mikinn styrk. Þá voru til umræðu nokkrar breytingarlill. lögreglustjóra. á lögreglusamþyktinni. Yar ein um lieimsóknir kvenna í skip og var á þá leið, að lögreglu- stjóra væri heimilit að banna öllum óviðkomandi, að fara út í skip kl. 8 síðd. til 8 árd. að vetrarlagi, en 10 síðd. til 8 árd. sumarmánuðina. í tillögu lögreglustjóra var bann þetta einungis látið ná lil kvenfólks, en bæjarstjórn lét það ná til karlmanna einnig. Þá óskaði lögreglustjóri þess, að það ákvæði væri sett i lög- reglusamþyktina, að unglingar irinan 16 ára megi ekki vera úti eftir kl. 8 að kveldi, nema í fylgd með fullorðnum. Bæjar- stjórn fanst þetta fulllangt gengið og samþykti að lögreglu- stjóri gæti sett slíkt bann um stundarsakir, þegar þurfa þætti, með samþykki bæjarstjórnar. frana í 3ja slnii. örðugleikunum sem öðrum erf- iðleikum, sigraðist á þeim svo vel, að áreiðanlega mikill Iiluti þjóðarinnar treystir því og von- ar, að hún megi njóta starfs- krafta hans og liæfileika fjögur ár til. Þegar Franklin D. Roosevelts verður getið á ókomnum timum verður vafalaust æ minst við- reisnarstarfs lians, baráttu hans fyrir því, að bæta kjör þjóðar sinnar, baráttu lians fýrir aukn- um réttindum til lianda þeim, sem höfðu orðið út' undan, því að bann vildi í sannleika sinna málefnum hins „gleymda manns“. Bæði kjörtímabil sín beitti liann stöðugt áhrifum sín- um sem ríkisforseti til þess að sluðla að bættum kjörum al- mennings. En síðari mánuði hef- ir Roosevelt, sem kunnugt er, hvað eftir annað beitt sér fyrir því, að styrjöldin breiddist ekki út. Sneri hann sér til þjóðhöfð- ingja og helstu stjómmála- inanna, í þágu friðarins, en til- raunir hans í þessum efnum báru ekki tilætlaðan árangur. Hvayvetna hefir það i ljós komið svo skýi-t sem verða má, að Roosevelt er einhver merkasti, ef ekki merkasti vörður lýðræðis og einstaklingsfrelsis í heimin- um, og liann er öruggur máls- vari þeirra þjóða, sem liafa ver- ið beittar ofbeldi og kúgun. Roosevelt hefir þann sið að veita blaðamönnuin áheyrn a. m. k. einu sinni í viku og svara spurningum þeirra. Eitt sinn, það mún liafa verið 1935, spurði kanadiskur blaðamaður hann, á slíkum fundi, um hvers maður í lians stöðu ætti framast að gæta. Hafa ekki aðrir, að því er talið, gert betri eða skýrari grein fyi’ir þvi, og svaraði þó Roose- velt fyrirspurninni óundirbúinn, en svarið Iýsir ekki síður forseí- anum en manninum. Það var á | þessa leið: t „Skylda ríkisstjórnar og rikis- forseta er að efla öryggi og auka velferð og liamingju sem alh’a flestra þegna Iandsins, livaða störfum sem þeir gegna og hvar sem þeir búa i landinu, að stuðla að þvi að þeim geti liðið betur, að þeir fái tækifæri til þess að starfa og komast vel af, að auka vehnegun þeirra, stuðla að því, að þeir geti notið liæfilegrar hvíldar frá störfum, sjá um að þeir fái aðhlynningu og aðstoð í veikindum, vinna að því að þeir þurfi ekki að Iiorfa upp á skort í ellinni, og koma því til leiðar, að heilbrigð viðskifti geti þróast og menn geti hagn- ast sanngjarnlega, og að siðustu að sjá um, að allir fái tækifæri til þess að vinna fyrir sér og una glaðir við sitt.“ Það hefir verið deilt um hina víðtæku viðreisnarstarfsemi, sem Roosevelt liratt af stað, en um það verður aldrei um deilt, að áhrifanna gætti á öllum svið- um þjóðlífs Bandaríkjanna, og viða um heim, og starfsemin kom að miklum notum. Þegar Roosevelt, fyrrverandi ríkisstjóri i New York ríki, kom til New York þ. 4. mars 1933 til þess að taka við forsetaembætt- inu hafði kreppa sú, sem ríkj- andi var í landinu, haft þær af- leiðingar, að bankaviðskifti höfðu stöðvast um land alt, og miljónir manna liöfðu mist at- vinnu sína. Hvarvetna voru bornar fram háværar kröfur um hjálp atvinnuleysingjum til handa, sumstaðar voru óeirðir vegna matvælaskorts, og í sum- um borgum var skrílræði að ná yfirhöndinni, liaft var í liótun- um við dómara landsins og þar fram eftir götunum. Þegar í stað, er Roosevelt tólc við völd- unum, var undinn bráður bugur að því, að koma öllu, sem miður fór, í rétt liorf. Og brátt var við- reisnarstarfið hafið af kappi. Nýjar reglur voru settar um starfsemi banka og ýmissa ann- ara stofnana og eftirlit aukið, ýmiskonar forréttindi afnumin, auðug fyrirtæki knúin til að greiða hærri skatta ekki síður en auðugir einstaklingar, lög sett um, að fyrirtæki og einstakling- ar greiddi fé til elli- og atvinnu- tiyggingar, og til hjálpar mæðr- um, börnum og veiku fólki. t öllu, sem Roosevelt forseti tók sér fyrir hendur, þessi fyrstu ár — og eins siðar —- kom það mjög skýrt í ljós, að hann var athafnamaður, ótrauður og fylginn sér, maður, sem hófst handa um framkvæmdir án þess að hika, sannfærður um, að hann var að rétta við og hjálpa, vinna fyrir framtíðina ekki síð- ur en nútíðina. Og furðulegt mun það þykja nú, að þegar Roosevelt var í kjöri 1932, lýstu andstæðingar hans honum sem veiklyndum manni, sem skorti hæfileika til þess að gegna for- setaembætti. Einn andstæðinga hans lýsti honum svo, að hann væri viðfeldinn maður sem hefði áhuga fyrir velferðarmálum, en væri ekki hættulegur neinu, sem hefja yrði baráttu við. Hann væri og of áf jáður í að „þóknast almenningi.“ Fáir Bandaríkjaforsetar liafa orðið fyrir eins liörðum árásum og Roosevelt. En þegar kosn- ingaúrslitin urðu kunn, er hann var aftur í kjöri 1936, kom í ljós að hann hafði meirililuta at- kvæða i öllum ríkjum nema tveimur, Maine og Vermont. Hann var kosinn með 11 miljón atkvæða meirihluta. Áðnr hefir stuttlega verið að því vikið hversu ástatt var i landinu, er Roosevelt tók við embætti. Kauphallarviðskifti höfðu stöðvast og næstum öllum bönkum hafði verið lokað. For- Roonevelt setiim nýi kallaði þegar í stað saman aukaþing — liið fræga 100 daga þing. Horfið var frá ; gullinnlausn seðla og dollarinn endurmetinn á 60 cents. Kunnur lcaupsýslumaður William H. Woodin, var skipaður fjármála- ráðherra, bankarnir opnaðir á ný, og bankastarfseminni, iðn- aði, landbúnaði og kaupsýslu komið undir strangt eftirlit og yfirstjórn öll raunverulega i Washington. Þjóðþingið sam- þykti allar framkvæmdir Roose- vells. Viðreisnarstarfinu miðaði fljótt og vel áfram. Það eru eng- in tök að segja ítarlega frá við- reisnarstarfseminni, en þörfin til umbóta og viðreisnar á öll- um sviðum var svo mikil, eftir atliafnaleysið og kyrrstöðuna áður, að alt sem Roosevelt lagði til, var samþykt og framkvæmt, og frá því á Heimsstyrjaldarár- unum liafði ekki verið um eins milda framkvæmdasemi að ræða í Washington og nú, er Roosevelt var sestur í forseta- stólinn. En brátt fóru menn að gagnrýna ýmsar gerðir hans og jafnvel flokksbróðir lians og vinur, Alfred E. Smith, kunnur stjórnmálamaður, snerist gegn lionum, en það var Smitli, sem lagði það til á flokksþinginu 1928, að Roosevelt yrði valinn sem forsetaefni. En þrátt fyrir liarða gagnrýni fór Roosevelt sínar götur. Hann féklc víðtækt vald til framkvæmda, og hann naut sín vel sem leiðtogi í við- reisnarstarfinu. Hinn bjartsýni, síbrosandi forseti, var alt af fremstur í flokki. Persónuleg áhrif hans voru mikil, fram- koma lians vakti aðdáun og lilýju. Roosevelt er mælskumað- ur mikill, er hann flytur ræður sínar er liann hlýr, rökstyður vel mál sitt, er oft háfleygur, nær traustum tökum á áheyr- endum sínum. Rödd lians hljómar prýðilega i útvarpi og hún er kunn öllum Bandaríkja- mönnum, því að Roosevelt tók snemma upp þann sið, að ræða við þá í útvarpi. Eru þær viðræð- ur lians, „fireside talks“ eða „rabb við arineldana“ löngu frægar orðnar. Hér er aðeins tími til að drepa á, að ráðist var í hin stórfeldustu fyi’irtæki, svo sem rafvirkjunar- fyrirtækin miklu í Tennessee- dalnum o. fl. að forgöngu Roose- velts. En gagnrýnin fór stöðugt harðnandi og loks var sú leið valin af andstæðingum Roose- velts, að fá úrskurð dómstól- anna um hvort lög þau, sem sett voru fyrir hans forgöngu til við- reisnar, væri i samræmi við stjórnarskrána, og loks varð við reisnarstarfsemin fyrir því mikla áfalli, að hæstiréttur úr- skurðaði, að í viðreisnarlögun- um eða National Recovery Act væri forsetanum heimilað víð- tækara vald en stjórnarskráin leyfði. Af þessu leiddi, að rikis- stjórnin varð að hætta við mörg áform í bili, svo sem um stytt- ingu vinnutímans, kauphækkun og áform um að auka atvinnu í landinu. En Roosevelt ætlaði sér ekki að gefast upp bardaga- laust. Og í seinustu kosninga- ræðunni sem hann hélt 1936, sagði hann: „Baráttan er aðeins hafin — og henni verður haldið áfram“. Hver úrslit urðu í þeim kosningum, liefir áður verið get- Frh. Einsðogur Gnnnar Pálsson. PÁLL ÍSÓLFSSON við hljóðfærið, í Gamla Bíó í kvöld, kl. 7.15 e. hád. Á söngskránni eru ÍS- LENSK, ENSK og AME- RÍSK lög. Aðgöngumiðar seldir i Bókav. Sigf. Eymunds- sonar, Hljóðfærahús- inu, Hljóðfæraversl. Sigr. Helgadóttur og Bókav. Snæbjarnar Jónssonar (The English Bookshop). og flesf annað nyfeæmi og nauðsynlegt fál geymslu og niðorssaða á rabarbaranum.. 1- MITENS rafmagnspexux j Ódýrastar. --- Lýsa best. ---- Endast lengst. ---- llelgfi Magfiiússoii ét C©. Kaffi-stell iiykomiifi. I Vegna skemtiferðar verður verslunin ag) verk» stæðið lokað laugardaginn, 17 ágúst allan daginn. H.f. Egill Vilhjálmsson Skrifstofnr okkar ern flnttar f GarDastræti 17, Heildverslunin ,,Landstjarnan“ —PéturÞ. J. GunnarssaB®;.. ............................i LIIOLEIJM grtllf dúk-aE! nýbiomiiii® Helgi Magnússon&Co, Hafnarstræti 1B KAUPIl á notaðar gas- og kolavélar, kolaolna og miðstöðvarkalla:.. — Gerum við eldfæri og búsáliöld. Smíðum míðsföffv- arkatla í eldavélar og sérstaka af ýmsum sfærðum._ Vönduð vinna. — Margra ára reynsla. tryggir gætSm. Signrðnr Jöhannsson & Gísli Einarsssi Klapparstíg 27. Sími 4372L RAFTÆKJA ^ VIÐGERPIR VANDAÐAR-ÓDÝRAR .ý SÆKJUM A SENDUM V RAnAKJAVEftitUN: J qAPWRKJUW.-VH>CtftCASTOrA andlát og jai’ðarför konunnar minnar, jHuldu Kailsdóttur. Fyrir mina hönd, bamanna minna og annara aðstandencfe. Eyjólfur Einarss.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.