Vísir - 19.08.1940, Blaðsíða 1

Vísir - 19.08.1940, Blaðsíða 1
Riístjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). 30. ár. Reykjavík, mánudaginn 19. ágúst 1940. Ritstjóri Blaðamenn Sími: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri S línur Afgreiðsla 189. tbl. Þjóðverjar gerðu nýja tilraun til loftárásar á London í gær, en fengu slæma útreið að sögn Breta - - - IIÆFDI EKKI! 140 þýikar flngvélar skotnar niður, en ÍO breskar. EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS. — London í morgun. Framan af degi í gær var lítið um loftárásir á Bretland, en upp úr miðdegi voru gefnar aðvaranir um yfirvofandi loftárásir á suðurströndinni, London og víða í Suður-Englándi, Hafði sést til mikils fjölda þýskra flugvéla á leið til suðausturstrandarinnar. Breskar Hurricane og Spitfire flugvélar réðust til atlögu við hinar þýsku flugvélar áður þær kæniist langt inn yfir landið, og í öllum loftvarnastöðv- um voru menn reiðubúnir, enda segja Bretar, að Þjóðverjar hafi aldrei fengið aðra eins útreið í loftbardögum, miðað við flugvélafjölda, en giskað er á, að Þjóðverjar hafi teflt fram um 150 flugvélum í árás, sem þeir ætluðu að gera á London, og síðar sendu þeir margar fleiri yfir sundið. AIls voru skotnar niður 140 þýskar flugvélar í gær, en Bretar mistu að eins 16 orustuflugvélar. Átta menn af áhöfnum þessara 16 flugvéla björguðust. Flugvélar Þjóðverja flugu inn jTir Thamesár-ósa og vörp- uðu flugmenn Þjóðverja niður sprengjum beggja megin árinn- ar, en brátt riðluðust flugvélasveitir þeirra, vegna árása hresku orustuflugvélanna. nokkurar þýskar flugvélar komust Þó alla leið inn yfir London og var varpað sprengjum yfir út- Kverfi borgarinnar. Nokkurar skemdir urðu á húsum og mann- tjón varð í nánd við Croydon-flugstöðina. Sprengjum var einn- ig varpað á allmarga staði í Suður-Englandi, suðvestur og suð- austurhluta landsins, en manntjón og eigna talið, lítið. — Sam- kvæmt ágiskunum er talið, að Þjóðverjar hafi alls sent 600 flug- vélar yfir til Englands í gær. 1 breskum tilkynningum er tekið fram, að að eins séu taldar með þær flugvélar, sem vitað er með vissu að voru skotnar niður. Sennilega hafi margar flugvélar farist á heimleið, eða komist stórskemdar til bækistöðva sinna. Þjóðverjar hafa nú mist á sjöunda hundrað flugvélar í árásum á Bretland á liðlega vikutíma, og er það þeim stórkostlegur hnekkir, að missa svo margar flugvélar á skömmum tíma, og þó enn frekara, að missa mikinn fjölda æfðra flugmanna. Þótt Þjóðverjar eigi enn öflugasta flugflota í heimi þola þeir ekki slíkt tjón til lengdar, segir í breskum tilkynningum. Vörn breska flughersins vekur aðdáun og gleði í Bretlandi, og ekki síst hversu flugvéla- og flugmannatjón Breta er lítið í seinni tíð. Sprengjum var varpað í nágrenni suðurhluta Lundúnaborgar, en bresku orustuflugvélunum tókst að koma í veg fyrir, að þýsku flugvélamar kæmist inn yfir borgina, segja fréttaritar United Press, sem voru sjónarvottar að bardögunum. Árásir voru gerð- ar á flugstöðvar og hafnarhverfi borga á suður- og suðaustur- ströndinni. Sprengjum var varpað í Kent og Hampshire. Vichy, þar sem franska stjórn- in hefir aðsetur sitt, að kaup- skipahöfnin i Boulogne sé ónot- hæf eftir árásina. r sprengj ija flulni fnini i í S. 1. laugardagskvöld gerðu breskar sprengjuflugvélar stór- kostlega árás á flutningaskipa- liöfnina í Boulogne og flugbáta- stöð Þjóðverja. Er talið, að árás- in hafi verið gerð vegna þess, að Breta grunaði að Þjóðverjar væri að draga að sér skip þarna, og væri það einn liður undir- búningsins að innrás í Bretland. Sprengjuflugvélarnar, sem tóku þátt í árásinni voru varðar orustuflugvélum. Þrátt fyrir á- kafa skotliríð úr loftvarnabyss- um steyptu bresku flugvélarnar sér niður yfir skip og flugbáta livað eftir annað. Flugbátar urðu fyrir skemdum og sukku og einn spralck í loft upp. I mörgum skipum kom upp eldur og miklar skemdir urðu á hafn- -armannvirkjum, éinkanlega að- al-hafnargarðinum. Bresku flugmennirnir komu aftur heilu og höldnu. Það er komist svo að orði í skeytum frá Nýjar árásir á Norður-Ítalíu. Fregnir frá Zurich og fleiri stöðum i Svisslandi herma, að s. 1. nótt seint og í morgun snemma hafi flugvélar, sem menn vita ekki deili á, flogið yfir Sviss í áttina til Norður- Ítalíu og sömu leið til baka. Ætla menn að hér hafi verið breskar sprengjuflugvélar á ferð til þess að gera árásir á herstöðvar ítala í Norður-Italíu. Loftárás á Addis Abeba. Þá er skýrt frá því, að breslc- ar sprengjuflugvélar liafi gert árásir á flugstöð Itala við Addis Abbeba. Skemdir urðu á flug- skálum og eldur kom upp i olíubirgðastöð. Elliheimilið. Vistmaður einn hefir beðið Vísi uni að beina þvi til stjórnar Elli- heimilisins, hvort ekki sé hægt að koma útvarpinu þar í lag, svo að hægt sé fyrir gamla fólkið að hlusta á ])að. »American Legionu á heimleið. Þjóðverjar og Banda- ríkjamenn skiftast á orðsendingum. Einkaskeyti frá United Press. London í morgun. Bandaríkjaskipið „American Legion“ er nú á heimleið frá Petsamo í Finnlandi meðBanda- ríkjaþegna, um 900 talsins, frá Litlu Eystrasaltsríkjunum og Norðurlöndum.. Áður en skipið lagði af stað tilkynti Bandaríkja- stjórn, að skipið sigldi án verndar vestur um haf með full- um ljósum og greinilega auð- kent, og ætlaðist liún til, að skip- ið fengi að fara óáreitt ferða sinna. Þýska stjórnin taldi skip- ið fara hættulega leið (þ. e. fyrir norðan Slcotland) og fór fram á, að önnur leið yrði valin. Því neitaði Bandaríkjastjórn og til- kyn ti u tanrikismálas t j ór n Bandaríkjanna þýsku stjórn- inni, að Bandaríkin ætluðust til, að skipið fengi að fara óáreitt ferða sinna fyrir flugvélum og lierskipum Þjóðverja. Samkomulagsumleit- anir Rúmena og Búlgara. Einkaskeyti frá United Press. London i morgun. Samkvæmt fregn frá Bukar- est byrja samkomulagsumleit- anir Búlgava og Rúmena í Crai- ova í dag. Rúmenska stjórnin hefir kall- að lieim mikinn fjölda her- manna frá Suður-Dobruja, sem Biilgarar gera kröfu til, og bend- ir þetta til, að samkomulag muni nást um, að Búlgarar fái mikinn hluta Suður-Dobruja og jafnvel alt héraðið. Samkomulagsúmleitanir Ungverja og Rúmena eru i þann veginn að byrja aftur. Sagt er, að Ungverjar krefjist þess, að fá % Transylvaniu. 30-40 írönsk herskip kominn til Franska Xndo-Kína. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London i morgun. Fregn frá Hongkong herm- ir, að 30—5-40 frönsk lierskip séu komin ^til Tourane í Franska Indokina. — Ekki er kunnugt livaðan herskip þessi komu, en sennilegt er talið, að þau hafi verið í flotahöfn á Madagascar og ef til vill fleiri flotahöfnum í nýlend- um Frakka. Landvarnir N.-Ameriku. London i morgun. Gefin var út yfirlýsing i lok umræðna Roosevelts og Mac- Kenzie King’s á þá leið, að þeir hafi stofnað nefnd, sem atliug- ar landvarnir Norður-Ameriku. Verða 9 her- og flotamálasér- fræðingar i nefndinni. Samkomulaginu er vel tekið í blöðum vestan liafs og yfirleilt í löndum Breta. Er litið svo á, að hér sé um samlcomulag að ræða, sem muni liafa hin mikil- vægustu áhrif fyrir öryggi Kan- ada, Bandaríkanna og Panama- skurðsins. I sumum blöðum Bandarikjanna er litið svo á, að lagður liafi verið grundvöllur að liernaðarlegu varnarbanda- lagi Bandaríkjanna og Kanada. Minna sum blöðin á það, sem Roosevelt sagði i ræðu fyrir tveimur árum, er brú var vigð á landamærum Kanada og Bandaríkjanna: „Bandarikja- menn munu ekki sitja auðum liöndum, ef árás verður gerð á Kanada.“ Það er gert ráð fyrir þvi, að nefndin verði skipuð bráðlega og taki svo þegar til starfa. Það hefir vakið milda athygli, að æ fleiri raddir merkra Banda- ríkjamanna heyrast um það, að veita beri Bretum aukinn stuðning. — Sendiherra Banda- ríkanna í Frakklandi, William C. Bullitt, er einn þeirra, og lief- ir hann mælt með því að Banda- ríkin láti Breta fá 50 tundur- spilla, eins og Persliing lagði til. Mr. Bullitt sagði, að Bandaríkin væri í engu minni liættu en Frakkland var fyrir einu ári. — MYNDIN er tekin af breskri sprengjuflugvél (vængbroddur- inn sést efst til hægri) sem gerir árás á þýskan tundurskeytabát. Báturinn siglir á fullri ferð i gegnum froðuna, sem myndast hefir þar sem önnur breska sprengjan féll fyrir framan hann. Hin sprengjan sprakk hægra megin við bátinn. Kviknar í Miflbæjar- barnaskólannm. MtltiriuRi var l»ó fljóílega slöktnr. Kl. 9.20 í morgun var slökkviliðinu tilkynt áð kviknað væri í Miðbæjarbarnaskólanum, en þar hafa breskir hermenn búið síð- an hemámið fór fram. Algert hafnbann. Stjómmálaritstjóri Tímes ræðir í morgun um tilkynningu Þjóðverja um algert hafnbann. Kemst hann m. a. svo að orði. „Það er erfitt að sjá, hvaða breytingu þetta liefir í för með sér, þvi að Þjóðverjar hafa hald- ið uppi „hafnbanni“ á Stóra- Bretland eftir mætti siðan styrj- öldin liófst. I orðsendingu til hlutlausra ríkja, lýsa þeir vfir því, að hlutlausum skipum sem sé á leið til Bretlands muni verða sökt, annað hvort með tundur- duflum eða sprengum. En stjórnir allra hlutlausra rílcja vita að Þjóðverjar hafa sökt hlutlausum slcipum, eins og skipum ófriðaraðila frá upphafi stríðsins. Þjóðverjar hafa ráðist á ó- vopnuð kaupför hlutlausraþjóða dag og nótt. Þeir liafa jafnvel gengið svo langt að x’áðast á og j sökkva vitaskipum. Ennfremur ; hafa þeir lagt tundurduflum við | strendur Bi-etlands svo að ekki sé talað um segulduflin. Hin þýska tillcynning segir i rauninni ekki annað en það, að Þjóðverjar ætla að halda áfram að gera það, sem þeir lxafa áður gert með litlum árangri. Skip hlutlausra þjóða hafa siglt öi’ugg i herskipafylgd og vistabii’gðir Breta hafa stöðugt farið vaxandi. Loks kemur ýmsum hlutlaus- um rikisstjómum það kynlega fyrir sjónix’, að Þjóðverjar sé að hirta tilkynningar um hvað þeir ætli að gei'a við Bretlandseyjar i framtíðinni, á sama tíma sem þýskir áróðursmenn eru að til- lcynna að Bretland muni brátt veiða lagt að velli. Næturlæknir. Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörímr í Lyfjabúðinni Iðunni og Reykjavík- ur apóteki. Næturakstur. Bifreiðastöð Steindórs, Hafnar- stræti, sjmi 1580, hefir opið í nótt. Þegar Slökkviliðið lcom á vettvang var reykur gríðarmik- ill. Eldurinn var i suðurálmu hússins, en í þeirri álmu er m. a. söngstofa skólans. Inngangur í kjallarann er um miðja álm- una, en tréskilrúm er eftir lienni endilangi’i og var eldurinn fyrir norðan það, þ. e. a. s. i þeim hluta álmunnar, sem veit að skólaportinu. Loft kjallarans er óforskallað panelloft og var farið að kvikna í því, en þó komst eldurinn ald- rei upp úr því. Slökkviliðinu tókst fljótlega að slökkva eldinn og gat þ#ð farið heirn aftur eftir svo sem 20 mínútur. I kjallaranum geyma Bretar kynstur af allskonar vörum, dósanxat i kössum o. þ. h. og var farið að kvikna í þeim og ýmsu öðru. Vísir átti í morgun tal við Ki’istófer Sigurðsson, vara- slökkviliðsstjóra, og fékk hjá honum ofangreindar upplýsing- ar. Taldi hann það hina mestu hepni, að hægt var að koma í veg fyrii', að eldurinn brytist í gegnum panelloftið, þvi að ef það liefði orðið, þá er hætt við að erfiðlega liefði gengið að slökkva, eða að yfirleitt hefði verið hægt að bjarga honum frá eyðileggingu. Skólinn er orðinn gamall og viðir lians skraufþurir, svo að hætt er við að hann hefði fuðr- að fljótlega upp, ef slökkvilið- ið hefði ekki getað kæft eldinn svo fljótlega. Breska setuliðsstjórnin þakk- ar Slökkviliðinu fljóta og góða hjálp og þykir mikið til um dugnað þess.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.