Vísir


Vísir - 23.08.1940, Qupperneq 1

Vísir - 23.08.1940, Qupperneq 1
30. ár. 193. tbl. Reykjavík, föstudaginn 23. ágúst 1940. Loftárás var gerð á London ÞÝSKURHÁTALARI Ritsíjóri Blaðamenn Sími: Auglýsingar 1660 Gjaidkeri 5 línur Afgreiðsla R.itstjóri: Kristján Gisðíaugssorí Skrifstofur: Félagsprentsmiöjan (3. hæð). snemma i morgun Allmlklar skemdir urðu á um eu nianntlon tlltöluleg^a lítlð iEINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Imorgun snemma gerðu þýskar flugvélar árás á London. Þær komu ekki í eins þéttum fylking- um og þegar hinir miklu bardagar voru háðir fyrir skemstu, heldur ein og ein eða fáar saman. Er tal- ið, að Þjóðverjar hafi nú komist að raun um, að því þéttari fylkingar sem þeir sendi til árása, því meira tapi verði þeir fyrir. Þýsku flugvélarnar gerðu tilraun til þess að komast inn yfir aðalborgina, en í fyrstu fregn- um er ékki getið um neitt tjón, nema í úthverfunum. Breskar orustuflugvélar réðu þegar til atlögu við hinar þýsku flugvélar. Enn er ekki kunnugt um úrslit þeirra bardaga, en þegar er kunnugt, að miklar skemdir hafa orðið af sprengjum á húsum í að minsta kosti tveimur úthverfum. Meðal húsa þeirra, sem gereyðilögðust eru kvikmyndahús og samkomuhús. Aðvaranir um loftárásirnar voru gefnar í samfleytt hálfa klukkustund. Nokkrar þýskar flugvélar flugu yfir úthverfin í London og var varpað niður sprengikúlum sem eyðilögðu all- mörg hús. Þetta er fyrsta skifti, sem loftárásir á London eru gerðar jafnsnemma morguns og að þessu sinni. Mikil not urðu að Ijóskösturum. Geislar Ijóskastaranna féllu á þrjár flugvélar, sem skotið var á, áður en þær sluppu. — Skemdir urðu á kvik- myndahúsi og samkomuhúsi, sem stóðu auð. Um manntjón er ekki kunnugt, en það er ekki talið mikið. Fregnir hafa borist um árásir einstakra þýskra flugvéla á ýmsa staði í Bretlandi, í norðaustur, súðvestur og suðaustur- hluta landsins, Suður-Wales og í norðausturhluta Skotlands._ Þar varð manntjón í ónanfngreindri borg. Loftbardagar í gær. Árás á skipaflota. í gær voru ekki miklir loft- bardagar Iiáðir við Bretland —* þýsku flugvélarnar gerðu árás- ir ein og ein á nokkra staði og varð af nokkurt tjón, en livergi stórkostlegt. Sjö þýskar flugvélar voru skotnar niður, þar af ein, sem var á sveimi yfir kaupskipa- flota á Doversundi, er skothríð var liafin á hann, af fallbyssum Þjóðverja á Frakklandsströnd- um. Flugvélin var á sveimi yfir flotanum, til þess að gefa stór- skotaliði Þjóðverja á Frakk- landsströndum merki. Bretar mistu 4 flugvélar í gær, en flug- menn tveggja björguðust. Árásin á skipaflotann var gerð nokkuru fyrir hádegi í gær. Stóð hún yfir i hálfa klukkustund. Gríðarmikið rót kom á sjóinn og er það viður- kent í tilkynningu breska flota- málaráðuneytisins, að lcúlurnar hafi komið niður skamt frá skipunum. En ekkert flutninga- skipanna eða herskipanna, sem voru þeim, til verndar, varð fyr- ir nokkuru tjóni. Herskipin blésu út miklum reykslcýj- um flútningasldpunum til verndar. Þegar stórskotaliríð- iiini linti komu þýskar sprengjuflugvélar og gerðu á- rás á flutningaskipaflotann, en breskar orustuflugvélar komu þá einnig til skjalanna. Lauk þeirri viðureign svo, að þýsku flugvélarnar voru liraktar á flótta, en ekkert skipanna skemdist í árásinni. Einnig var gerð árás á flutn- ingaskipaflota við norðaustur- ströndina, að því er fiskimenn herma. Voru það'þrjár þýskar flugvélar, sem árásina gerðu, en ekki tókst þeim að valda neinu tjóni. Breskar orustuflugvélar liröktu þær á flótta. Allmikið tjón varð á húsum af völdum skothríðarinnar, á ýms- um stöðum á ströndinni. Tveir menn biðu bana, en allmargir særðust. Ein fallbyssukúlan fór í gegnum málaða rúðu í kirkju og sprakk lijá altarinu. Viðbúnaður Egipta. Einkaskeyti frá United Press. London i morgun. Daily Telegraph ræðir i morgun yfirlýsingu forsætis- ráðherra Egiptalands og segir, að stríðið í hinum nálægari Austurlöndum sé nú að komast á nýtt stig. Egipski hermálaráðherrann Keishi Pasha lilkynti í gær að egipsk vélahersveit hefði tekið sér stöðu með bresku liersveit- unum. Aðrar égipskar vélahei’- sveitir, sem staddar eru í Sudan, eru tilhúnar að taka þátt í vörn- um Egiptalands. Blaðið bætir við: Hótanir og ofbeldi Mussolini hafa þannig algerlega mistekist í þessu efni, því að í stað þessa að hræða Egipta frá þátttöku i slyrjöld- inni lxafa þær sýnt Egiptum, livei's þeir megi vænta, ef yfir- gangur möndulveldanna vei'ður ékki stöðvaðixr. 2000 manns viö jarö- arför Trozky. Einkaskeyti frá United Pi’ess. London í morg'un. Uixx 2000 manns voru við- staddir útför Trotzky í Mexico City í gær. — Á amxað lxxmdrað lögreglumenxx liéldu uppi reglu. Margir þeirra, sem þátt tóku í líkfylgdinni kölluðu hátt: „Drepunx Stalin, — drepunx leynisendla Ogpu-lögreglunnai'“. Sir Oliver Lodge látinn. Einkaskeyti frá United Press. London i morgun. Vísindamaðurinn heimsfrægi Sir Oliver Lodge andaðist í gær að heimili sínu í Bi’etlandi. Oliver Joseph Lodge var fæddur að Penkhill i Staffoi’ds- hire 12. jxini 1851. Hann varð aðstoðarkennari í stæi’ðfræði í Uixiversity College 1879, keixix- ari í eðlisfræði við háskólann i Liverpool 1881, en 1900—1919 vai’ð hann háskólakennari við nýja háskólann í Birmingliani. Sir Oliver var aðlaður 1902 og 1913 var haixn kjörhxn foi’seti „The Bi’itish Association.“ Sir Oliver gerði ýmsar nxei’k- ar uppgötvanir á sviði eðlis- fræðixxixar, eiixkum rafxxxagns- fræðinnar. Bannsóknir hans leiddxx i ljós liver not íxiætti verða að rafsegulbylgjuixi, en þær athuganir leiddu til hinna nxestu framfara á sviði útvarps- ins. Sir Oliver ritaði margar bækur vísindalegs efnis, nx. a. uxxi spii’itisxxxa. Meðal lxóka hans ei’u: Moderix Views of Elec- tricitv, Life and Matter, Man and the Universe, Etlier and Redality, og Relativity, xuxx spix’itisma: Raynxond, or Life and Deatli, The Survival of nxan "Wliy I believe in Personal Ixximorality. Einkasoixur Sir Oliver’s, Raymoixd að nafni, l’éll í Heimsstyrjöldimxi. Pe C«aaitle foer l*i*Mg*»r sakfr á ¥5clBy-st|«risáiBst. Einkaskeyti frá United Press. London í morgun. De Gaulle herforingi, leiðtogi hinna frjálsu Frakka (þ. e. þeirra seixi halda styrjöldiixni á- fram með Bi-etunx) flxxtti ræðu í gær og bar þungar sakir á Vichy- stjórixina. Hann sagði, að þeir nxenn senx nú færi xxxeð völd í Frakklandi hefði það hlutverk íxxeð höndum, að telja frönsku þjóðinni trú unx, að svo væri fyr- ir henni komið vegna ósigurs hennar, að Frakkland gæti ekki í-isið upp á ný, og' beitti stjórn- in álirifum sínuixx til þess, að stjórnir frönsku nýlendnanna, sem enn vilja herjast með Bret- um, gefist upp. Stjórnin yrði að lúta vilja Þjóðverja. Hér væri um nxemx að ræða sem áður hefði uixnið Frakklandi íxiikið gagn, eix nú hefði þeir gerst föðurlandssvikarar. De Gaulle sagði, að Vicliy- stórnin hefði gefið fyrirskipun um, að 800 flugvélar yrði sendar frá nýleixdunxuxx lieixxx til Frakk- lands, til þess að afhenda þær Þjóðvei’jxuxx. De Gaxdle livatti alla Frakka til þess að styðja hina frjálsu Frakka, senx berjast áfram íxieð Bretunx til þess að Frakkland geti risið upp á ný, jafnvoldugt og það áður var. Flutnmgur enskra bania vestur um haf. Eiixkaskeyti frá Uixited Press. London í morgun. Bandaríkjastjórn hefir farið þess á leit við þýslcu stjórnina, að liún leyfi P/xndarikjaskip- uixx, að flvtja bresk börn vest- ur um haf. Þýska stjórniix hef- ir neitað að verða við þessari beiðixi. Þvi liefir verið lýst yfir opin- bei’lega í Londoxx, að breska stjórnin líti á þessa umleitun senx atriði varðandi stjórnir Þýskalands og Bandarikjanna, en Bretar hafi fulla ástæðxi til að fagna hinu góða hoði Banda- FALLBYSSUR af þessari stærð nxunu nú vei'a notaðar af Þjóðverjúm í Nörður-Frakklandi, þegar þeir eru að skjóta yfir Ermarsund til Englands. Fallbyssur þessar eru svo þungar, að þær eru fluttar lil á jáx’nbi’autarteinum, þ. e. undirbygging þeirra er járnbrautarvagn. ISKl r ■ iiSt Orustuflugvél, sem f:sr með 500 enskra mílna hraða. Eitt af kunnustu flugvéla- framleiðslufélögum Bandaríkj- anna tilkynti í gær í Los Ange- les, að þegar í stað yrði hafist handa unx fi'anxleiðslu i störum stíl á nýrri gerð orustuflugvéla, senx eru liraðfleygari en nokk- urar liernaðarflugvélar aðrar, senx framleiddar hafu verið. Þessi nýja orustuflugvél getur fai'ið íxxeð alt að 500 enskra mílna liraða á klukkustund og er húin 6 hríðskota- og vélbvss- um. Flugmálaséi'fræðingar Banda- íikjanna segja, að þessi flugvél skari fram úr öllunx orusiuflug- ríkjanna og þeim anda, senx það sýnir. Eix þar sem bi'eska stjórnixx þekki mannúðai’sögu Þjóðverja, þá koxxxi neitun þeirra henni ekki á óvart. vélum, sem smíðaðar hafa vei’ið til þessa. Ákveðið hefir verið að franx- leiða þessar flugvélar í hundr- aðatali. MYND ÞESSI er tekin um borð i ameriskri flugvél af Lockheed-gerð, sem Bretar liafa keypt og nola til sprengjuái'ása á lönd þau, sem ei’u á valdi Þjóðverja. Örin bendir á 10 þús. snxál. flutninga- skip, senx var á ferð i Skerjagarðinum norska, þegar flugvélina bar að og varpaði hún á það sprengju, senx liæfði. Yar skipinu þá rent á land. Þetta skeði ekki langl frá Kristiansand. »Ég vil lieyra sprengjumar springacc London í nxorgun. Innanrikisráðherrann breski, Sir John Anderson, liéll ræðu i breska þinginu í gær, þar seixx Iiann fór lofsanxlegunx orðunx unx afrek Heimavarnarliðsins og loftvarnaliðsins. Einnig lof- aði hann mjög kjark fólksins og gat þess m. a., að kona ein í Wales, seixx xxiist hafði liús sitt í sprengjuárás fór þegar i stað að árásinni lokinni að safna peningunx til kaupa á Spitfire- flugvél. Hann lcvaðst hafa koixx- ið á flugvöllinn í Croydon, skömmu eftir, að loftárásin var gerð á lxann, til þess að virða fyrir sér skenxdirnar, og liefði hann þá mætt þar lítilli telpu, senx sagðist vei'a komin þang- að i söixxu erindum. Lolcs skýrði hann frá atburði, senx gerst liafði i loftvarna- skýli. Kona ein sat með bai’n sitt á hnjánum og byi’jaði að raula við það, til þess að það yi’ði ekki lxrætt. Þá sagði barn- ið: Heldurðu, að þú vildir ekki lxætta að syngja, manxnxa. Mig langar til jxess að heyrasprengj- urnar springa. Besta hersjúkrahúsið í Lohúoix. Kanadahei’inn í Bi'etlandi fær xxú best útbúna liersjúkraliúsið í Londoix. Það kostaði eina mil- jón kanadiskra dollara og vei’ða i þvi 600 rúm, þar af 60 fyrir yfirmenn. Allur xitbúnaður í sjúkrahúsið, sanxtals 275 snxál. á þyngd, var sendur frá Kan- ada.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.