Vísir - 27.08.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 27.08.1940, Blaðsíða 4
V 1 S I R Gamla Bíó Prottnarar hafsin§ —BULERS OF THE SEA — Amerísk Paramount- foiðímynd, um ferð fyi'sta gufuskipsins er sigldi ^fjr Atlantshafið. — Aðalhlutverkin leika: BOUGLAS FAIRBANKS Jr. og MARGARET LOCKWOOD. Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. Mfr ilnngnr i Kjötverslanir Wjaita Lýðssonar ÉireÆfisgatu 64. Sími 2667. Crirefösgiöiu 50 B. Sími 4467. Eáöcagötis. 2. Simi 2668. Werkamannabústööum. .Simi 2373. Framköllun KOPIERING STÆÉKUN Flfótt og vel af hendi leyst. Thiele h.f. Austurstræti 20. /' FramköUun KOPIERING ‘.STÆKKUN framkvæmd af útlærðum ljósmyndara. JLmatörverkstæðið Áfgr. í Laugavegs-apóteki. Uwi míSjan flag í gaer kom hlaðtrtn vörubíll fra 'Ölger&inni Egil! Skallagrímsson ifyrér bornifö á Hverfisgötu og Ing- Kolísstræti og ultu þá af honum ■,-noIrkrir kassar fulltr af flöskum á götona. Brotnaði mikið af þeim og •varð af skruÖningtir mikill. Flösk- uraar voru allar tómar. S ;.3. flokks mótið. iífeslitaleikirnir fara fratn annaS lcvöíd. Ki 7 keppa Fram og K.R. og strax á eftir Valur og Víkingur. ingor, í'ómannahlaÖið. ágúst-heftið, comið.út og er i því m '■ K' er efni: Eyrinum kasta'Ö — krónunni haldið! Hvað á slíkt lengi að ganga ? Síldveiðarnar undanfarin ár. Upp- skeruhátíð allra Islendinga. Þegar „Erik Frisell“ fórst. Þilskipaútgerð Vestfirðinga á 19. öld, úr starfs- skýrslu V.S.F.Í. Upphaf sigling- anna. Nýjung í skipasmíði Islend- inga. Böð handa síldveiðisjómönn- um. Hákarlaveiðar á Ströndum o. m. fl. 1. flokks mótið. Kl. 7 keppa Fram og Valur og kl. 8.15 K.R. og Víkingur. — Þetta eru næstsíðustu leikir mótsins. Næturakstur í nótt hefir Bæjarbílastöðin, Að- alstræti 16, sími 1395. Næturlæknir. Eyþór Gunnarsson, Laugaveg 98, sími 21 xi. Næturverðir í Lauga- vegs apóteki og Ingólfs apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Hljómplötur; Lög lir tónfilmum og ójxerettum. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Enn frá Vest- mannaeyjum (Loftur Guðmundsson kennari). 20.55 Hljómplötur: a) Fiðlukonsert eftir Vivaldi. b) Har- psichord-konsert eftir Bach. c) Lög úr óratofíinu „Messías“ eftir Hán- del. — &KENSLAH VÉLRITUN ARKENSL A. — Cecilie Helgason, sími 3165. — Viðtalstími 12—1 og 7—8. (107 ÉillCjSNÆDUÉ TVEIR enskir liðsforingjar óska eftir tveggja herbergja í- búð, með húsgögnum, ásamt litlu eldhúsi og lielst baði og síma. Mánaðarleiga um 100 krónur. A. v. á. (542 T I L LEIGU SÓLRÍK 3 herbergja nýtísku ibúð lil leigu sunnanvert við Tjörnina. Tilboð merkt „Full- orðið“ leggist inn á afgr. blaðs- ins.__________ (537 STÓR ÍBÚÐ, 5 lierbergi og eldhús, nálægt miðbænum, til leigu. Tilboð merkt „7“ xiendisl afgr. Vísis fyrir föstu- dagskvöld. (540 BARNLAUS hjón óska eftir 2—3,herbergjuni og eldhúsi 1. okt. Tilboð merkt „13“ sendist afgr. Vísis fyrir fimtudagskvöld _________________________(525 BRNLAUS hjón, sem vinna bæði úli, óska eftir 1—2 her- bergjum og eldliúsi í austux-- bænum. — Tilboð leggist inn á afgr. Vísis merkt „45“. (521 EITT herbergi og eldhús ósk- ast fyrir barnlaus hjón. — Má vera góður kjallari. Tilboð nierkt „Sól“ sendist afgr Vísis. BARNLAUS hjón óska eftir 1 herbergi og eldhúsi, helst i vesturbænum. Uppl. í síma 2124.____________________(530 STÚLKA í fastri stöðu óskar eftir góðu forstofuherbergi með innhygðuin skáp. Tilhoð merkt „50“ sendist afgr. Visis. (531 2—3 HERBERGJA íbúð vant- ar mig 1. október. Skilvís greiðsla. Fátt í heimili. Frey- móður Jóhannsson málari. — Simi 5390:_______________(534 2 HERBERGI óskast, lielst í austurbænum. Uppl. í sima 4383 eftir kl. 7. (535 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast í vesturbænum; tvent í(heim ili. Uppl. í síma 1412. (545 MAÐUR í fastri stöðu óskar cftir 2 lierhei’gja íbúð í austur- hænum. Uppl. í síma 2302. (548 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast (helst nærri miðbænum). Þrent fullorðið i heimili. Sími 2137.____________1_______(549 1—2 HERBERGI bg eldhús óskast l.okt. Ábyggileg greiðsla. Uppl. í síma 4598 í kvöld og á morgun.__________________(551 ÁBYGGILEGAN mann vant- ar herbergi með húsgögnum strax, með aðgangi að baði og helst síma. Tillxoð merkt „20“ sendist. Vísi fyrir 12 á morgun. (555 STÓR forstofustofa tíl leigu Bank&stræti 12. Fæðí sel t á sama stað. (543 ÓSKAST 1—2 HERBERGI og eldhús vantar nú þegar eða 1. okt. — Sími 3572 eftir kl. 6. (520 VANTAR gott herbergi við miðbæinn. Nokkur fyrirfram- greiðsla getur komið til gi’eina. Tilboð merkt „Verslunarmað- ur“ sendist afgr. Vísis. (552 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast. Uppl. í síma 1163 eftir kl. 6. (556 léícaH GOTT píanó óskast til leigu eða kaups. Gott orgel getur komið til greina. Uppl. i síma 3974. (532 Nýja Bíó Flug'koiinriiai*. (TAIL SPIN). Amerísk kvikmvnd frá FOX. Aðalhlutverkin leika: Alice Faye, Constance Bennett og Nancy Kelly. •Aukamynd: Á ferð um Thames. Ensk menningarmynd. Sýnd kl. 7 og 9. .......... Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. GYLT næla (ísl. sniiði) tap- aðist í miðbænum. A. v. á. — Fundarlaun. (541 LJÓS frakki og liattur tapað- ist á Þingvöllum 11. þ. m. A. v. á eiganda. Fundarlaun greidd. (544 1 1 rSM/t AHCl.F/PIR HAFNAFFJCFf) STÚLKA óskast. Uppl. Strandgötu 41, Hafnarfirði. — (558 STÚLKA, sem kann eitthvað í matartilbúningi, óskast strax um óákveðinn tíma í Matsöluna Tliorvaldsenssti’æti 6. (527 VÖNDUÐ unglingsstúlka ósk- ast til að annast sendiferðir o. fl. Tilhoð merkt „Hraust“ sendist afgr. Vísis í dag og á morgun. (638 DUGLEGUR drengur, 16—17 ára getur fengið vinnu nú þeg- ar við Álafoss. Gott kaup. Uppl. afgr. Álafoss í fyrramálið kl. 10 -12. ________________(546 HEILSUGÓÐUR áreiðanleg- ur og duglegur sendisveinn ósk- ast nú þegar. Kaupfélag Borg- firðinga. (554 sm HÚSSTÖRF GÓÐ STÚLKA óskast á fá- ment heimili í kauptúni úti á landi. Uppl. í síma 4337. (547 ^rfC/NDlRSm'T/LKymNÍ ÍÞAKA í kvöld kl. &V2. Felix Guðmundsson: Ilvað þarf að gei-a? Hvað verður gert? - Fjöl- rnennið! (542 Félagslíf meistaramót f. s. í. — Tilkynning frá K. R. — Annað kvöld kl. 7.30 (ekki kl. 8) held- ur meistaramótið áfram. Þá verður kept í boðhlaupum og göngu. — Á fimtudag kl. 7.30 verður kept í 10.000 m. hlaupi og finitarþraut. Þetta eru kepp- endur og starfsmeim vinsam- legast beðnir að athuga. — Framkvæmdanefndin. KKAVPSK4PUÉI VÖRUR ALLSKONAR NÝSLÁTRAD trippakjöt kemur í dag. Kjötbúðin VON, sími 4448. (526 ALSKONAR dyranafnspjöld, gler- og málmskilti. SKILTA- GERÐIN — August Hákansson —- Hverfisgötu 41. (979 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR TUNNUR. Vil kaupa notaðar síldartunnur. Tunnunum veitt móttaka i pakkhúsinu við Lof ts- bryggju. Sími 1570. (522 FORNSALAN, Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn, lítið notuð föt o. fl. — Sími 2200. (351 FLÖSKUVERSLUNIN á Kalkofnsvegi (við Vörubila- stöðina) kaupir altaf tómar flöskur og glös. Sækjum sam- stundis. Sími 5333. HNAKKUR og beish, notað, óskast til kaups. Sími 2614. — ___________________(533 ’ BARNAVAGN í góðu standi óskast keyptur. Uppl. á Berg- staðastræti 33 B, (539 KARLMANNSREEÐHJÓL — notað — óskast. Hartwig Toft. Sími 3041. (55® 1 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU STANDLAMPI, sem, nýr, til sölu nú þegar, verð 75,00 krón- ur. Til sýnis Hverfisgötu 28, miðhæð. (528 KERRUPOKI til sölu Fram- nesvegi 61. , (536 ! ------------------------ j HEFI karlmannsreiðhjól til I sölu. Reiðhjólaverkstæði Aust- urbæjar, Laugavegi 45. (557 HÚS VIL KAUPA nýtísku stein- liús, tveggja liæða, fjögurra herbergja. Tilboð merkt „Nýtt“ leggist inn á afgr. til 28. (529 HÚS til sölu. 52 þúsund króna ; hús, tvær liæðir, 3 stofur, eld- j liús og bað á hvorri liæð. Laust til ibúðar 1. október. Falleg lóð. Ékki samhygging. Mörg önnur hús liefi eg, hálf og lieil. Jón Magnússon, Njálsgötu 13 R. — Heima kl. 6—10 síðd. — Sími 2252. (553 HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. 568. FYÚIRÆTLANIR HRÓA. — Með gjöf yðar fá krossfararnir tækifæri til að halda áfram baráttu sinni. Þökk fyrir lávarður. — Þér bjóðiÖ þeim mikla upphæð, en segið að það sé ekki víst, að gullið komi úr vasa yðar sjálfs. Eg skil þetta ekki. — Þér álítið, að þeir sem stálu — „Greenleaf lávarður" á ekki hinum sjóðnum séu jafnvel . . .. ? meira á hættu en Hrói höttur hef- Hvílik áhætta. ir oft og einatt átt. iBERNHARD NEWMAN: JB* L-ð T TJI.N N Frh. skrífatvö hréf til, og mæltist eg til þess, að fang- eJsisstjörinn kæmi þeim áleiðis. Þegar eg hjóst tfíi aS ftirn og kvaddi fangelsisstjórann sagði íhanri. ^Jaeja, -eg ætla að skreppa til lians aftur og treynaað fá hann til þess að halla sér út af. Þetta er djarftyndur maður og eg vil að hann sofi vel, svo að hann verði betur undir það húinn, sem fean getur ekki hjá komist. Eg .ætla að hug- Jireysla hann og kveðja.“ Þef±a vakti skelfingu í liuga mér. Eg liafði vonað, að lieil klukkustund mundi líða a. m. k„ |»r ííl alt lcæmist upp. Nú vissi eg fyrir, að all Kmmdí komast upp eflir fimm mínútur. Eg varð grvíað hafa hraðan á. Eg bauð fangelsisstjóran- sam góða liótt, heitsaði að hemiannasið, og einn smdírmaTma lians fylgdi méi’ að dyrum fang- <elslsms. Þött því færi fjarri, að eg væri úr hættu, þarf eg vart að lýsa þeim fögnuði, sem greip mig, er <sg var korrimn út úr fangelsisgarðinum. Ilimin- gnn var álslirndur og lungl skein í heiði. Frjáls áé ný! Það, sem hafði virst ógerlegt, liafði gerst. En liversu lengi mundi eg njóta frelsis? Fang- elsisstjórinn var nú á leið til klefa míns. Inn- in fimni mínútna yrði gefin merki um að fangi liefði sloppið, og leit hafin að mér um allan bæ- inn og nágrenni lians. A stund neyðarinnar, nú sem áður, varð mér fyrst fyrir að hugsa til Suzanne. Og þegar eg f lýtti mér í áttina til liúss hennar liugsaði eg um, hversu einkennilegt það væri, að mér liefði þegar dottið i hug að leita til hennar. Eg hafði ekkr þekt hana nema þrjá eða fjóra daga, en þó treysti eg henni einni til þess að bjarga mér úr háskan- um. Mér fanst, að það væri mín eina von, að eg kæmist til hennar. Guði sé lof, að slíkar konur sem Suzanne eru til, hugsaði eg. Eg hugsaði vart uin, að með því að leita til liennar komst hún í hina mestu liættu. Hús liennar var í aðeins nokkur liundruð metra fjarlægð frá fangelsinu. Eg harði ekki að dyrum, heldur á svefnherbergisglugga hennar. Var hún sofnuð? Eg efast um það, því, að eftir nokkrar mínútur var Iiún komin út að gluggan- um og hvíslaði til mín. Mér fanst það furðulegt, en hún spurði eklci hver það væri, — það var eins og hún liefði húist við mér. Hún opnaði dyrnar og þegar eg kom inn vafði hún mig örmum. Hún hafði lieyrt, eins og aðrir bæjarhúar, að breskur yfirforingi, dulhúinn sem þýskur hermaður, liefði orðið valdur að ógur- legum árekstri. Hún vissi hver þessi yfirforingi var. Hún vissi, að eg liafði verið leiddur fyrir herrétt og að það átli að taka mig af lífi í birt- ingu. Hún tók mér þannig, að eg þurfti ekki að efast um livern liug hún bæri til mín. En hún tárfeldi ekki. Á fáeinum sekúndum sagði eg henni hvað gerst liafði og henni skildist undir eins í hverri hættu eg var. Eg liefi aldrei vitað skilningsbetri og snarráðari konu. Það var lieppilegt, að við vorum þarna ein. Faðir liennar var að gegna sínum vanalegu kveldskyldustörfum, en móðir liennar liafði verið flutt í sjúkrahús fyrir tveim- ur dögum. Nú var að losna við búning klerksins í snatri og korna honum fyrir þar sem örugt var, að hann fyndist ekki, og slíkur staður fanst. Á andartaki losaði eg mig við falska efrivararskeggið, en það var enginn tími til þess að þvo hár mitt. Þetta alt var ekki nema fárra mínútna verk. Okkur til skelfingar heyrðum við nú mannamál og köll úti á götunni. Suzanne opnaði dyrnar lítið eitt og varð þess vör, að hermenn voru á götunni. Sagði hún mér, að þeir færi liús úr húsi til þess að leita að mér. Hún heyrði einn hermannanna segja: „Eg er viss um, að eg sá hann hérna á götunni“. Enn var þess þörf, að vera snarráður. En eg vissi ekki hvað gera skyldi. Eg gat ekki séð, að mér væri undankomu auðið. En Suzanne var ráðslyngari. Eg liafði beitt allri orku minni, sálar og likama, eftir að eg ákvað að flýja, og nú var sem mér brysti allur máttur. Skjálfti fór um alla limu mina, og ef Suzanne hefði ekki dottið niður á ráð, lield eg, að eg liefði gefist upp. Hún tók i hönd mér og leiddi mig inn i svefn- lierbergi sitt. Til allrar gæfu logaði hvergi ljós i húsinu. Enginn hafði séð mig fara inn í húsið og Þjóðverjar höfðu enga ástæðu til að ætla, að eg væri frekar i þessu húsi en einhverju öðru. „Háttaðu þegar í stað,“ skipaði Suzanne — „hjá mér.“ „En —,“ stamaði eg og vissi ekki hvað segja skyldi frekara. „Láttu mig ráða,“ sagði liún, „háttaðu í skyndi.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.