Vísir - 28.08.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 28.08.1940, Blaðsíða 4
V 1 S L R Gamla Bió Itrot-tuarar Ii.ií'síiín — KCLERS OF THE SEA — Amerísk Paramount- k'i'Jkmynd, urn ferð fyrsta gufuskipsins er sigldi ^irAÆlantshafið. — Aðalhlutverkin leika: BOUGLAS FAIRBANKS Jr. og MARGARET LOCKWOOD. Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. ! i Flöskur og glös. Við kaupum daglega fyrst um sinn allar al- gengar tegundir af tómum flöskum og enn- fremur tóm glös af öllum tegundum, sem frá -okkur eru komin, svo sem undan bökunar- dropum, hárvötnum og ilmvötnum. — Mót- fakan er í Nýborg. Áfengisverslun ríkisins. Maður eða kona sKHfa wjItíi 'fcaka a'ö sér rekstur á gisti- og veitingaliúsi á Bíldudal nii jjegar. Uppl. gefur Gísli Jónsson, sími 1744. I reyn Hraðferdir alla daga. Blfreiðastöð Akureyrar. Bifreiðastöð Steindórs. Hitt og þetta — Viltu skrifa heimastílinn minn, pabbi, — þvi aö eg þarf aö hlaupa í apótekiS fyrir hana mömmu ? — Eg get reynt þaö. — En þú mátt ekki hafa eins margar villur í honum og seinast! Leikkona (í ferðaleikflokki, kemur í hendingskasti og veður aö eiganda hússins) : Eg tek ekki í mál að búa mig í þessari and- styggilegu kompu. Hún er lítil og sóðaleg og auk þess full rottt um! Húseigandi (með einstakri hægð) : Herbergið er ekki stórt — eg kannast við það. En svo eru það rotturnar. Mér datt ekki í hug, að eg þyrfti að hafa kött þar inni, meðan þér væruð þar! — Viltu reikna þetta heima- dæmi fyrir mig, pabbi ? Eg skal setja agnið í rottugildruna fyrir þig í staðinn! Smekklásar Smekklásskrár Utihurðaskrár og' fleira nýkomið. Ludvig Stopp Laugavegi 15. RAFTÆKJAVERZLUN OG VINNUSTOFA LAUGAVEG 46 SÍMI 5858 RAFLAGNIR VIÐGERÐIR .... . • o • • SÆKJUM SENDUM HÚSSTÖRF BARNGÓÐ stúlka, sem vill taka að sér lieimili, óskast. — Uppl. á Egilsgötu 16 frá kl. 7—9 í kvöld og annað kvöld. (588 TEKNIR menn i þjónustu Grettisgötu 45, kjallaranum.. — (561 OiCISNÆf)Íl TIL LEIGU 2 HERBERGI og eldhús til leigu frá 1. október. Uppl. á Brunnstíg 6, eftir kl. 7. (570 ÍBÚÐ fyrir einhleypan, 2 j herbergi og bað, óskast 1. okt. Tilboð merkt „A.+B.“ sendist Vísi. (560 ■VinmaS HÚSNÆÐI, 2—3 herbergi og eldhús óskast 1. október. Uppl. í síma 4350. (563 HJÓN með 1 barn óska eflir 2—3 herbergjum og eldhúsi. — Uppl. í síma 2040. (564 1—2 HERBERGI og eldhús óskast 1. okt. Tvent barnlaust. Uppl. í síma 2006. (565 ÓSKA eftir 1 eða 2 herbergj- um og eldhúsi. Þrent í heimili. Tilboð sendist fyrir 1. septenv ber merkt „Þrent“, á afgr. Vísis. _________________________(566 GÓÐ lítil íbúð óskast. — Tvö herbergi og eldhús með raf- magnseldavél óskast 15. sept- ember. Skilvís greiðsla. Tilboð merkt „1940“ sendist Visi. (567 LÍTIÐ herbergi óskast 1 aust- urbænum. Uppl. í síma 4146. — __________________________(568 HERBERGI með húsgögnum óskast, helst strax. Tilboð merkt „Aage“ sendist afgr. Vísis. (56ft ÍBUÐ óskast 1. október. Jens Hólmgeirsson, sími 2430. (572 3ja HERBERGJA íbúð ósk- ast. Hjón með 1 barn. Fyrir- framgreiðslá ef óskáð er. Uppl. í síma 2763 eftir kí. 6. (574 3 STÚLKUR í fastri atvinnu óska eftir iítilli 2—3 lierbergja íbúð. Uppl. í sima 4208 til kl. 7. _____________(576 UNGUR og reglusamur mað- ur óskar eftir einhverskonar at- vinnu. Hefir bifreiðastöðvar- próf. Tilboð merkt ,,.T. Ó.“ send- ist afgr. Vísis. (577 HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. Nýja Bíö Flugfkonnrnar. (TAIL SPIN). Amerísk kvikmynd frá FOX. Aðalhlutverkin leika: Alice Faye, Constance Bennett og Nancy Kelly. Aukamynd: Á ferð um Thames. Ensk menningarmynd. Sýnd kl. 7 og 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. HERBERGI óskast sem næst Landsspítalanum. Sími 2158. — _________________________ (573 LÍTIL íbúð, 2—3 herbergi óskast 1. olct. Uppl. í síma 2434 til kl. 8 í kvöld. Allan daginn á morgun. (577 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast 15. sept. eða 1. okt. Uppl. í síma 1804. (578 TVEIR áreiðanlegir menn óska eftir lierbergi og fæði á sama stað í austurbænum sem fyrst. Uppl. á Bergþórugötu 3, eftir kl. 8.______________(579 ÓSKA eftir 2—3 herbergja í- búð 1. olct. Tilboð merkt „Tvent“ sendist afgr. Visis fyrir föstudagskvöld. (581 SKILVÍS stúlka óskar eftir góðu herbergi nálægt Skóla- vörðustig. Tilboð merkt „Ró- legt“ sendist afgr. Vísis. (583 1—2 HERBERGI og eldhús óskast strax. Fyrirframgreiðsla nokkra mánuði ef vill. Uppl. i síma 4141. (584 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast 1. október. Þrent f'uilorðið i lieimili. Uppl. í síma 1394 eft- ir kl. 7 i kvöld og annað kvöld. (586 i FORSTOFUHERBERGI ósk- ! ast, lielst i miðbænum. Uppl í síma 1211 milli 12—4 á morg- un. (000 TUNDIÍ^S&rTllK/NNIN St. DRÖFN nr. 55. Fundur annað kvöld kl. 8V2. Venjuleg fundarstörf. Hagnefndaratriði, str. frú Anna Guðmundsdóttir, leikkona, skemtir. Fjölmennið stundvíslega. Æ.t. (582 tBim RAUTT kjólabelti með bleikri spennu hefir tapast. — Finn- andi geri aðvart í sima 5031. — (585 2 HERBERGJA nýtísku í- búð óskást. Uppl. i síma 5466 (587 SÓLRÍKT forstofuherbergi i kyrlátu liúsi (má vera lítið) óskast 15. sept n. k. Tilboð, miðað við 6 mánaða greiðslu, sendist afgr. Vísis, merkt: „33“, fyrir 31. þ. m. (589 LEICA BENSÍNSPARI fæst til leigu, sparar um 10%, eyðir og ver vélina söti. Uppl. kl. 19—20 í sima 9265. (562 IkauIpskapuié VÖRUR ALLSKQNAR HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. —_________________ (18 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU TIL SÖLU: Skápgrammo- fónn með rafmagnsverki er til sölu á Ránargötu 2, I. liæð. (571 KOMBINERAÐUR stofuskáp- ur til sölu. Tækifærisverð. Sími 2773. (580 569. TORTRYGNI. MeS gullinu, ...sem „Greenleaf lá- ’• varSur" ætlar að láta okkur fá, get- um við safnaS meira liíSi. — Já, ef viÖ fáum það. — ViÖ hvað eigið þér, Sveinn ridd- ari? — Minnist þið þess ekki, að fyrri gullforðinn okkar hvarf? — „Greenleaf lávarður“ hefir gef- ið okkur loforð sitt og við munum sjá svo um, að það verði haldið. Þegar Sveinn er tortrygni félaga hann þá og ríður ar. — búinn að vekja sinna, yfirgefur einn leiðar sinn- SERNHARD NEWMAN: f LÓT TíI.N N Frh. 'Eg gerði eins og hún bauð. Eg vissi, að liún Yíeitsvo á, að með því móti einu gæti hún bjargað rmér, að eg feldist í rúmi hennar. Eg var enn, íéíns og' Vítanlegt er, í þýska einkennisbúningn- mm., -srem eg var í þegar eg var handtekinn. Eg vsrpaði af mér klaeðum og fór upp í rumið. Eg jþarf ékM áð lýsa hversu mér var innanbrjósts. Eg war litt veraldarvanur sem kallað er — aldrei ceynt að koma mér i mjúkinn lijá konum. Og mú íagðist eg hjá ungri og fagurri stúlku, við fhía furðulegustu skilyrði, stúlku, scm eg fann, fengið ást á mér. Við lágum hálfnakin mWS við Jxlið í þröngu rúniinu, en engar hugsan- iár komust að, nema hugsanirnar um liættuna, :sem yfir vofði. Við heyrðum hermennina nálg- :ast Og eg fann að titringur fór um allan líkama íSuzarme. „l»ó •skiliu' hvað fyrir mér vakir,“ livíslaði 'sfiDi't að mér. „Þetta er eina ráðið, til þess að íölékkja Jiá. Við verðum að koma því svo fyrir, aS fjeír haldi að þú sért þýskur yfirforingi, sem f.!«tfír léitáð til léttúðugrar stúlku. Láttu mig / verða fyrir svörum. Og reyndu að haga þér þannig, að þeir lialdi, að þú sért „þéttur“.“ Eg varð því feginn, að hún tók að sér aðal- hlutverkið í þessum blekkingaleik. Hermenn- irnir óðu þegar inn í húsið, án þess að berja að dyrum, og það skifti engum togum, að þeir voru komnir inn í herbergið. Eg lék mitt hlutverk, settist upp og glápti á þá, eins og eg væri all- drukkinn og nývaknaður. Susanne lék sitt hlutverk vel. Hún var hin reiðasta — spurði hvernig þeir voguðu sér að ráðast inn í svefnherhergi sitt. Hún mælti ekki mjukum, fögrum rómi sem vanalega, heldur skrækum óhrjúfum rómi léttúðardrósarinnar. Og eg studdi hana: „Þið eruð laglegir félagar eða hitt þó heldur. Er ekki liægt að skemta sér eina kveldstund lengur, án þess að vera vakinn þegar verst gegnir. Snáf- ið í hurtu. Stúlkan er mín — “ Þeir störðu á mig undrandi. En Suzanne liafði ekki leikið sitt hlutverk á enda. Hún rauk upp úr rúminu hálfnakin, æf af reiði og án þess að fyrirverða sig. Hún liermdi eftir léttúðardrós- unum, sem stöðugt voru á stjáki kringum her- stöðvarnar. „Snáfið á brott,“ sagði hún á bjagaðri þýsku. Þið getið heimsótt mig seinna.“ Þeir störðu á hana, fagran, vel slcapaðan lik- ama hennar, og hlógu dátt. „Gott og vel, — annað kvöld,“ sagði annar þeirra og svo ruku þeir.á brott. Yið heyrðum, er þeir skeltu hurðinni, er þeir fóru út. Okkur hafði tekist að blekkja þá. Brátt heyrðum við ekkert til hermannanna. Hættan var liðin hjá. Eg settist á rúmstokkinn innilega þakklátur. Og er Suzanne sneri sér við vafði eg liana örmum og kysti hana. Og mér var fylsta einlægni í hug, er eg sagði henni ^ð hún væri besta og indælasta stúlkan, sem eg liefði hitt á lífsleiðinni. Eg liefði kannske átt að fara frá henni þegai í stað. Hún hafði hætt á nóg mín vegna, en liún vildi ekki að á það væri minst. Hún sagði, að á götunum í Lens mundi vera þröng hermanna að leita að mér — það yrði ógerlegt fyrir mig að komast hjá að verða á vegi þeirra. Og ekki aðeins það, lieldur yrði allh', sem á ferli væri, grunaðir. Hún hélt því fast fram, að eg yrði hjá henni þar til að kveldi næsta dags. Eg liélt því kyrru fyrir hjá henni, og dundaði m. a. við að þvo hlekið úr liári mínu. Árangurinn var ekki sem bestur, svo að Suzanne skrapp í lyfjabúð og keypti hárlit, og litaði eg hár mitt skollitt. — Svo lögðum við á ráðin um hvernig haga slcyldi flótta mínum. Faðir Suzanne liafði sofið í húsinu allan daginn, en hann vann á nóttunm sem fyrr var getið. Vissi liann ekki, að eg væri í húsinu. Við höfðum komist að þeirri niður- stöðu, að best væri að enginn vissi, að eg væri i húsinu. Mér flaug í hug að hest væri að eg dulbygg- ist sem járnbrautarverkamaður, eins og faðir Suzanne, og náði hún mér í gömul föt, sem faðir liennar átti. Við töldum liklegt, að „járn- brautarverkamaður“ mundi ekki vekja neinn grun á sér. Suzanne útvegaði mér vegabréf hjá fólki þvi, sem kom mér fyrir í liúsi hennar upp- haflega og þannig var þá alt undir það búið, að eg legði af stað. En það sem erfiðast reyndist var að kveðja Suzanne. Hún reyndi að fá mig til þess að lofa þvi, að hætta mér aldrei framar út í slik „æfin- týri“ sem þetta. Eg fyrir mitt leyli reyndi að fá hana til þess að koma með mér, en hún kvaðst ekki geta yfirgefið foreldra sina, svo að eg gat /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.