Vísir - 31.08.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 31.08.1940, Blaðsíða 4
V I S I R I * Q Stórfengleg og spennandi ensk kvikmynd, gerð eftir samnefndri skáldsögu ensku skáldkonunnar DAPHNE du MURIER. Aðalhlutverkið leikur einn frægasti leikari heimsins CHARLES LAUGHTON. Ennfremur leika MAUREEN O’HARA og LESLIE BANKS. Sýnd kl. 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. RAFTiiXJAVERZILUN OC 1 VIMNUSTOFA 'í LAUCAVEC 46 m T\ 4 S9NI 5858 RAFLACNIR V9ÐCERÐIR SÆKJUM SENDUM Messnr á morg-un. ■t /Jömkirkjimni kl, n, sira Jak- ob Jónseon- kl. 5 síra Fri'ðrik Hall- .gTfmsscm. f .fríkirkjunrii ií Hafnrirfirði kl. 2 síra. ifán AjsSarts. ■£. íLatJgarnesskóla kl. 2, sira Garð- ar Svavarsson. £ LanMÍakoti: Lágmessa kl. 6/2 árd. Hamessa kl. 9 árd. Engin síð- ónusta, .■ÁfS Kálfatjörn kl 2, síra Garð- ar Þorsteinsson. Hjúsíiapar. í dzg verða gefiti saman í hjóna- 'hand hjá tögmanni ungfrú Laufey ÁsfegafrafídótttT og Bjarmar Einars- son. skrifarL Heimili brúðhjón- arma. er á. Njálsgötu 60. I dag verða gefin saman í hjóna- ilband af lögmanni ungfrú Helga Jónsflóttir fxá Tungufélli í Hruna- rmssn&hrcppi og Pétur Árnason, werkamalSur, Urðarstíg 16A. .lifciðréf.ting. :•! ifrásögninni um méistaramótið 'í gær. liafði af misgáningi fallið aiiÖur að Í.R. hafði hlotið 4 meist- ;arafiíla á xnótinu. ■fsiensk úrválsljóð nr. VII .era nýkomiii. á markaðinn. ,Að íþessM ÆÍnni ha/a ljóð Einars Bene- • dílstssouar .orðið fyrir valiriu. Jón- :as Jónsson alþingismaður hefir val- ,iB kvæðin, en Már, sonur skáldsins, rgefíð jiau út. Frágangur er allur ziiýag araaidaður á bókinni og er hún .bundín 5 alskinn. ísafoldarprent- srniðja befir prentað bókina. „Kirlijan við vaínið' mefnist nýtt kvæði eftir Sigfús EÍKtsstm skákl, sem hefir verið teíkrriS af Stefáni Jónssyni, starfs- itnaxœí hjá auglýsingastofunni E.K., •ag er nú til sýnis í glugga Vignis iljosniyiidara i Austurstræti. Þykir frágangurinn mjög prýðilegur. — Kvæðið er lofsöngur um prófessor Harald Níelssou og starfsemi hans. Fimtugsafmæli á á morgun Ari Magnússon flokksstjóri hjá Rafveitu Reykja- víkur. Er hann vinsæll og vel lát- inn af öllum, er til hans þekkja. Kappleikurinn i gærkvöldi milli Knattspyrnufé- lags Vestmannaeyja og Vals í II. flokki fór svo, að Vestmannaey- ingar sigruðu með 2 :o, Næst keppa Vestmannaeyingar við Fram kl. i/2 á morgun. Næturlæknir. í nótt: Þórarinn Sveinsson, Ás- vallagötu 5, sími 2714. Aðra- nótt: Jónas Kristjánsson, Grettisgötu 81, sími 5204. Næturvörður er í Ing- ólfs apóteki og Laugavegs apóteki í kvöld, en annað kvöld í Reykja- víkur apóteki og Lyfjabúðiniii Ið- unni. Helgidagslæknir Katrín Thoroddseil, Egilsgöttl .12, sími 4561. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Hljómplötur: Kórlög úr óperum. 20.00 Fréttir. 20.30 Upplestur: „Eegurð himinsins“, sögukafli (Halldór Kiljan Laxness rithöf.). 21.00 Sönglög eftir Rich. Strauss og gamlir dansar. Útvarpið á morgun. Kl. 12.00 Hádegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Eldsvitan, eftir Hán- del. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarps- hljómsveitin: Þýsk þjóðlög. 21.00 Erindi: Frá Vestur-íslendingum, I: Daglegt lif (Jakob Jónsson prest- ,ur). 21.30 Danslög. K. F. U. M. Fórnarasamkoma annað kvöld kl. 8V2. Jóhannes Sig- urðsson talar. Allir velkomn- ir. MTNAPfJGPE)j 2—3 HERBERGI og eldhús óskast 1. októher. ÍJppI. í síma 5053 mílli 8 og 9 í kvöld. (710 VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. HlClSNÆflÍl TI L LEIGU STÓRT herbergi til leigu á Bárugötu 31, uppi. (685 STÓRT forstofuherbergi til leigu 1. septemher á Hringbraut 194. Uppl. í síma 2871. (686 3JA HERBERGJA íbúð með nýtísku þægindum, við Miðbæ- inn, til leigu 1. októher. Tilboð merkt „100“ til Vísis. (691 HERBERGI til leigu, kola- ofn, Hallveigarstíg 10. (692 LÍTIL íhúð til leigu. — Uppl. Hverfisgötu 94 A. (697 2 STOFUR og eldhús í góð- um kjallara til leigu nú þegar á Hverfisgötu 104 C. (698 NÝTÍSKU 4 herbergja íbúð til leigu. Árs fyrirframgreiðsla áskilin. A. v. á. (699 LÍTIL stofa til leigu Lauga- vegi 40 B. (701 TVÖ herbergi og aðgangur að eldhúsi til leigu 1. sept. fyrir barnlaust fólk. Garðastræti 39, neðstu hæð. (703 ÓSKA ST 2—3 HERBERGJA íbúð ósk- ast 1. september eða síðar. Hilm- ar Árnason trésmiður. Sími 2998. (678 STÚLKA óskar eftir litlu her- bergi sem næst miðbænum. — Sími 5275. (681 MAÐUR í fastri atvinnu óskar eftir herbergi í austurbænum 1. okt. Æskilegt að fæði fengist á sama stað. Tilboð, merkt: „Ung- ur maður“, leggist inn á afgr. Vísis fyrir sunnudagskvöld. (682 1 HERBERGI og eldliús, geymsla fylgi, óskast í október. Barnlaus hjón. Tilboð, merkt: „V. J.“ sendist Vísi fyrir 6. sept- ember. (684 LÍTIÐ herbergi óskasl. Skil- vís borgun. Uppl. í síma 2738. "(687 2 HERBERGI og eldliús ósk- ast. Uppl. á Bergþórugötu 51, kjallaranum. (689 H JÚKRUN ARKONU vantar lierbergi með aðgangi að síma, helst í austurbænum. — Tilboð merkt „Hjúkrunarkona“ send- ist afgr. Vísis. (690 FORSTOFUSTOFA í mið- hænum óskasl fyrir konu, sem litið er heima. 150—200 kr. fyrirframgreiðsla. Tilboð' merkt „Sólrík stofa“ sendist Vísi fyrir mánudagskvöld. (693 SÓLARHERBERGI óskast i vesturhænum. — Uppl. í síma 1540. __________________ (694 TVEIR ábyggilegir menn óska eftir herbergi i austur- bænum. Uppl. Bjarnarstíg 11. _________________________(702 GÓÐ 2 herbergja íbúð óskast 1. október. Fámenn fjölskylda. Ársfyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 5410 eftir ld. 7. (705 1—2 HERBERGI og eldhús óskast, má vera utan bæjar. — Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. síma 1348. (708 TVÖ herbergi og eldliús ósk- ast. Þrent fullorðið í heimili. Sími 2134._______________(712 ÍBtJB ÓSKAST strax á kyr- látum stað í einn mánuð. 3 fullorðnir í heimili. Sími 3749. (713 HU^flNDrol PENINGABUDDA með renni- lás, með' peningum og silfur- linöppum í, hefir tapast. Finn- andi geri aðvart í síma 5533. Fundarlaun. (695 SVÖRT kventaska tapaðist s.l. sunnudagskvöld, sennilega við Bergstaðastræti. Finnandi geri aðvart í síma 4018. (704 TANNGARÐUR fundinn. - Viljist á Freyjugötu 25 B. (706 MYNDAALBÚM hefir tapast vinsamlegast skilist á Sjafnar- götu 6. (711 BWMMitSlBM Mýja Bíó í sátt við dauðann. (DARK VICTORY). Amerísk afburða kvikmynd frá Warner Bros, er vakið hefir lieimsathygli fyrir mikilfenglegt og alvöruþrungið efni og frábæra leiksnild aðalpersónanna GEORGE BRENT og BETTE DAVIS, sem nú er talin vera fremsta „karakter“-leikkona heimsins, og hefir liún lilotið þrisvar sinnum heiðursverðlaun List- Akademísins ameríska fyrir afhurða leiklist. Kvikmynd þessi mun verða ógieymanleg öllum, er hana sjá, því hún er listaverk frá byrjun til enda. Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. Aðgöngum. seldir frá kl. 1. ST. VÍKINGUR nr. 104. Fund- ur næstkomandi mánudag kl. 8V2 síðd. Á fundinum flytur br. Pétur Sigurðsson regluboði er. indi. Templarar, fjölmennið og mætið stundvíslega. Æ.t. (688 MAÐUR óskast á sveitaheim- ili. Uppl. kl. 10—12 á morgun Þinglioltsstræti 26, sími 5298. (700 ■ LEIGAl KJALLARAHERBERGI ósk- | ast fyrir vinnustofu, helst í súð- J austurbænum. —; Uppl. í síma 1312. (696 KÝR til sölu. Uppl. í síma 2486. (683 VÖRUR ALLSKONAR HEIMALITUN hepnast best úr Ileitman’s litum. Hjörtur Iljartarson, Bræðraborgarstíg 1. —___________________ ALSKONAR dyranafnspjöld, ! gler- og málmskilti. SKILTA- \ GERÐIN — August Hákansson -— Ilverfisgötu 41. (979 FORNSALAN, Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn, lítið notuð föt o. fl. — Sími 2200. (351 NOTAÐIR MUNIR ________KEYPTIR__________ MÓTORHJÓL, notað, í góðu standi óskast keypt. — Uppl. á Bræðraborgarstíg 4 eða síma 5763 eftir kl. 6.____(680 LÍTIÐ notaður barnavagn óskast. Sími 2351. (709 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU TIL SÖLU skápgrammófónn með rafmagnsverki á Ránar- götu 2, I. hæð.________(571 SÓFI og tveir fóðraðir stól- ar, sem nýir, til sölu með tæki- færisverði. Sími 5733. (679 __________HÚS___________ HÚS. — Hús tíl sölu af öllum stærðum, ný og eldri liús (vill- ur). Eignaskifti geta komið til greina. Uppl. gefur Gísli Bjöms- I son, Barónsstig 53, til viðtals kl. 6—9 e. m. Sími 4706. (707 1« AÍÉI VÉLRITUNARKENSLA. — Cecilie Helgason, sími 3165. — Viðtalstími 12—1 og 7—8. (107 HRÓIHÖTTUR OG MENNIIANS. 571. VÖRÐUR UM GREENLEAF LÁVARÐ. — Þegar fyrirliðinn gefur merki, — Hvers vegna kallar hann okkur ■—■ Þa'Ö er mikið að þið konrið. Eg — Þið eigið að hafa gætur á kast- þá eru altaf ævintýri í vændum.— altaf til þessara ömurlegu rústa ?— er búinn að bíða eftir ýkkur. — ala Seberts lávarðs. Þar býr einhver Já, og okkur veitir ekki af skild- Iiann vill auðsjáanlega ekki, að Við komum alveg eins fljótt og við „Greenleaf lávarður". Látið mig ingunum núna. menn sjái liann. gátum. vita, þegar hann fer þaðan. TEL PHILLIPS OPPENHEIM: Að tjaldabakl. 1. KAPITULI. l>nr menn sátu og snæddu liádegisverð við IjorS úII I horni i horðsalnum i Ritz-gistihúsi í -íLoníÍon.T.aoul de Fontenay var þeirra ef til vill vírSulegastur í útliti, Henry Dorchester fríðast- cir, en Van Stratlon vakti rneiri samúð í brjósti mnrrara en hinir. Viðhorf þeirra voru eins ólík og persönulegur smekkur þeirra og þeir voru [hver öðrum svo ólíkir, að það var auðvelt fyrir gjjá aÁ koma í veg fyrir, að vinátta þeirra færi tíit Oiri þúfur. Enginn þéirra var deilugjarn, en ökoSanamunur þeirra nægileg livatning til fjör- ; sugr a viðræðna. „ÞaS er hvíld í því, að snæða hádegisverð, |þegar engar konur eru viðstaddar — a. an. k. tsxmrm. erudxum og eins,“ sagði Raoúl de Font- Æiray. ^VHji menn ræða um mál af alvörugefni ætti konur ekki að vera nærstaddar,“ sagði Dorchest- er. „Konur dreifa hugsunum manns -— beina hugsunum manns á aðrar brautir. Skynsamleg- ar umræður geta elcki átt sér stað. Eg er viss um, að þessi staðreynd var orsök þess, að for- feður vorir leyfðu konum ekki að sitja að horð- um með sér.“ „Aðrar eins skoðanir og þessar ættuð þið ekki að láta í ljós, ef lconur minnar þjóðar væri við- staddar,“ sagði Van Stratton. Frakkinn brosti. „Amerískar konur eru aðdáanlegar,“ sagði líann, „en liafi þær nokkurn galla er það sá, að þær líta of alvarlega á sálfar sig. Þær viður- kénna ekki liið mikla djúp, sem staðfest er milli kynjanna. Eg get ekki talað um alvarleg mál- efni við kvenfólk. Mér finst, að karlmenn að eins skilji hvað fyrir mér vaki — skilji til lilítar hvað eg geri mér vonir um, livers vegna eg stefni að áveðnu marki. Konurnar reynast oss bestir félagar þegar þær lála vinnu vora og markmið afskiftalaust, þegar þær eru að eins slcemtilegar og fallegar — og kannske góðar við okkur.“ „Þetta eru ágætir kostir, þegar um ástmær er að ræða,“ sagði Dorchester, „en í þessu landi að minsta kosti er ekki liægt að bæja konunum frá að fást við hin alvarlegri viðfangsefni.“ „Æ, þið Englendingar," sagði Raoul de Fon- taneay í hálfum hljóðum. Hann ypti öxlum. „Jæja — fyrst við erum nú farnir að tala um konur, verum þá hreinskilnir og herum upp spurningú liver við annan. Við erum allir ó- lcvæntir. Allir höfum við mætur á konum, en enginn okkar er trúlofaður livað þá meira. Ilvað kemur til?“ „Eg ætla mér að kvongast — einhvern tíma,“ sagði Dorcliester. „Enn sem komið er liefi eg haft öðru að sinna.“ „Eg verð að kannast við það,“ sagði Mark Van Stratton, „að eg liefi lilið í kringum mig, en — jæja — það liefir ekki orðið neitt úr neinu. Eg dáist meira að frönskum konum en konum nokkurrar annarar þjóðar, en þær eru lcannske dálítið of ákafar fyrir okkur Bandaríkjamenn. Annaðhvort verður maður að elta þær á rönd- um — og þær eru of fyrirferðaymiklar. Þær eru alstaðar — liverl sem maður snýr sér. Ensku stúlkurnar eru ágætis félagar við iðkun íþrótta, en þær eru annaðhvort of hlédrægar eða kaldar, eða talmál þeirra er svo skringilegt, að ógerlegt er að botna í þeim. Nei, ef eg kvongast, vil eg ameríska stúlku.“ „Eg er sá eini af okkur,“ sagði Raoul de Fon- tnay,“ sem get leitt góð og gild rök að því, að eg er einlífismaður. Eg ætla aldrei að kvongast, af því að mér finst Ijótt að vera ótryggur — og eg þekki sjálfan mig nógu vel til þess að vita, að mér væri ekki að treysta. Eg gæti aldrei verið trúr alt lífið — ekki einn áratug. Ilvað um þig, Mark?“ Ungi Bandaríkjamaðurinn sem hann ávarp- aði, starði út í borðsalinn. Ilann var einkennilega ákveðinn á svip. Það var eitthvað sem dró að sér alla athygli hans. Hann svaraði engu þegar í stað. Hann andvarpaði og svaraði, án þess að líta við: „Eg gæti verið trúr alt lífið,“ svaraði liann. „stúlkunni, sem kom inn rétt i þessu, en ef til vill á það fyrir mér að liggja, að ganga að eiga hana einhvem tíma. Eg á við stúlkuna í chin- chilla-kápunni, stúlkuna með roðrauða liattinn.“ í fljótu bragði hefði svo mátt virðast, sem þetta væri orðahjóm eitt, en Van Stratton mælti af einlægnþ og það för ekki fram hjá vinum hans. r

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.