Vísir - 03.09.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 03.09.1940, Blaðsíða 3
VISIR Slysavarnafélagid 1 9 3 8 s 33 féla^ideiMii' stofaiallar st árima. Árbók Slysavarnafélags íslands er nýlega komin út og hefir að vanda mikinn fróðleik að geyma varðandi starfsemi félags- deildanna og björgunarmál yfirleitt. í upphafi ritsins segir svo, að „síðara hluta ársins 1938 hafði, með aðstoð góðra og áhuga- samra manna, tekist að stofna nokkrar nýjar félagsdeildir á nýjum félagssvæðum og voru undirtektir almennings með þeim ágætum, sem framast varð á kosið. Þetta varð félags- stjórninni hvöt til frekari að- gerða í sömu átt, enda eina sjá- anlega leiðin til aukinnar fjár- öflunar til brýnustu rekstursút- gjalda, sem stöðugt fóru vax- andi eftir komu björgunarskips- ins Sæbjörg. Þessi tilraun varð til þess, að meiri áhersla var lögð á út- breiðslu félagsins 1939 en áður og til þess varið dálítilli fjár- hæð, einkum í bílakostnað.“ Fyrsta deildin, sem stofnuð var á árinu var slysavarnadeild- in „Vonin“ í Vík í Mýrdal. Hún var stofnuð 8. febr. 1939 og voru stofnendur 34 að tölu. Sama dag var stofnuð slysa- varnadeildin „Pétursey“ í Dyr- hólahreppi. Þar voru stofnend- ur 33. I apríl var stofnuð deildin „Dandbjörg“ í Landmamia- hreppi. Þ. 18. og 19. júni voru stofn- aðar fimm deildir: „Slysavarna- deild Hvítársíðu“, „Slysavarna- deild Saurbæjar og Hvalfjarð- arstrandar“, „Slysayarnadeild Leirár- og Melasveitar“, „Lax- foss“ í Stafholtstungum og Bræðslusíldaxr- afiinu rúmlega 100% meiri en í fyrra. Bræðslusíldaraflinn var s. 1. laugardagskveld orðinn, samkvæmt skýrslu Fiskifé- lags íslands, 2.345.221 hektolítri, en um sama leyti í fyrra var hann orðinn 1.145.372 hl. og árið 1938 1.490.671 hl. Á sama tíma nam salt- síldaraflinn 80.232 tn., en var í fyrra um sama leyti 215.410 tn. og árið þar áður (1938) 271.584. Sakir rúmleysis í blaðinu er ekki hægt að birta afla hvers einstaks skips, heldur verða birt nöfn og afli hæslu og lægstu skipanna. Togarar. Þar er Tryggvi gamli hæstur með 26.416 mál og 207 tn. í salt. Næstur er Garðar með 25.364 mál og 139 tn. og þriðji er Rán með 19628 mál og 100 ín. — Lægstir togaranna eru Gyllir með 4730 mál og Egill Skalla- grímsson með 5870 mál og 151 tn. í beitu. Þeirra afli er svo lit- ill vegna þess að þeir og Skalla- grímur hættu svo snemma veið- um. Línugufuskip. Ólafur Bjarnason er hæstur í þeim flokki, með 22160 mál og 155 tn., næstur Fjölnir með 15636 mál og 269 tn. og þriðji er Sigríður með 14451 mál og 212 tn. Lægsta skip er Björn aust- ræni með 5309 mál og 94 tn., en næstlægst Málmey með 6526 mál og 416 tn. ,Slysavarnadeild Borgarhrepps‘. í byrjun september var stofn- uð deildin „Sviði“ i Garða- og Bessastaðalireppi á Álftanesi. Þ. 21. og 22. okt. voru stofn- aðar þrjár deildir: „Lífgjöf“ í Álftaveri i V.-Skaftafellssýslu, „Stjarnan“ í Skaftártungum og „Happasæll“ í Austur- og Vest- ur-Meðallandi. 4. nóvember var stofnuð deildin „Vinarhönd“, Rangár- vallalireppi. 1 desember hófst „sóknin mikla“. Þá voru stofnaðar 8 deildir á 4 dögum. Þær voru þessar: „Slysavarnadeild Gnúp- verjahrepps“, „Slysavarnadeild I4runamanna“, „Þjórsá“ i Vill- ingaholtslireppi, „Gaulverjinn“ í Gaulverjabæjarhreppi, „Slysa- varnadeild Ölvesinga“, „Hróð- geir“ i Hraungerðislireppi og' „Vörðufell“ á Skeiðum. Auk þess voru stofnaðar tvær deildir aðrar, önnur í Grímsey og hin í Reyklioltshreppi. í byrjun þessa árs voru stofn- aðar átta nýjar deildir. Af því sem hér að framan er ritað má sjá, að starfsemi Slysa- varnafélagsins er að færast lengra inn í landið. Fleiri en þeir, sem búa við sjávarsíðuna taka þátt í því og er þar stefnt í rétta átt. Því að ef nokkurt málefni er málefni allra lands- manna, þá eru það slysavarn- irnar. Mótorskip. Þar er Dagný hæst með 16.482 mál og 104 tn., næst er Gunnvör með 15.592 mál og 400 tn. og þriðja Eldey með 15.659 mál. Lægstu skip í þessum flokki eru Dagsbrún með 1835 mál og 564 tunnur, Hafþór með 1937 mál og 675 tn. og Guðný með 2561 mál og 349 tn. Mótorskip (2 um nót). Þar eru hæstir Erlingur I. og II. með 8921 mál og 698 tn., Björn Jörundsson og Leifur með 8909 mál og 648 tn. og Gísli Johnsen og Veiga með 8351 mál og 598 tn. Lægstir eru Muninn og Þór með 1138 mál og Karl og Svan- ur með 1391 mál og 262 tn. Þularstarfið. Vísir vill, til að fyrirbyggja nrisskilning, láta þess getið, að prófessor Guðbrandur Jónsson er ekki eini umsækjandinn um þularstarfið, heldur eru þeir margir og fyrst og fremst hinn vinsæli núverandi þulur út- varpsins, Þorsteinn Ö. Stephen- sen. DjóðantkvæQi í Martiii- Qie ii Petain eða ðe Oailie. London í morgun. Einkaskeyti frá IJnited Press. Frá Martinique berast þær fregnir, að lagt verði undir þjóðaratkvæði hvort eyjabúar skuli fylgja Petain eða de Gaulle að málum, en svo sem kunnugt er hafa ýmsar franskar nýlend- ur lýst nýlega yfir stuðningi sínum við de Gaulle og málstað Breta. Martinique er eyja í Vestur- Indíum, sem lengi hefir lotið Frakklandi. íbúar eru um 360 þúsund, en eyjan er 385 fermíl- ur að stærð. Eyjan er fjöllótt og hefir myndast vegna eldsum- brota, en þrátt fyrir það, er jarðvegurinn frjósamur mjög, en auk þess skóglendi mikið á eyjunni. Aðalútflutningsvörur eru tóbak, sykur, kaffi og romm. ÞÝSKAR FLUGVÉLAR YFIR SVlÞJÓÐ. Þýskar lierflugvélar hafa flog- ið yfir strendur Svíþóðar og var skotið á þær af lo'ftvamabyss- um. Ier miðstöð verðbréfavið- I skiftanna. — leykjaiik - Hkirejiri Hraðferðix' alla daga. Bifreiðastöð Akureyrar. Bifreiðastöð Steindórs. ___________ 300—400 notfflðar fiikilóðir uikant tSI kanp§ eða lei^n. I ppl. I §íma 044. Hefi opnað Læknin^astofn í Pósthússtræti 7 (Reykjavíkur Apóteki). Viðtalstími 12 '/2—2 e. h. Sími: 2636. Heimasími: 3374. THEOBÓR SKÚLASON læknir. Sérgrein: LYFLÆKNISSJÚKBÓMAR. RÚMGOTT skrifstofuherbergi óskast nálægt miðbænum, má vera í góðum kjallara. — Uppl. í síma 2353 og 2323. — fiUGLVSIHQBR BHÉFHfiUSfi BÓK0KÓPUR E.K QUSTURSTR.12. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Laxíoss fer til Vestmannaeyja á morgun kl. 10 síðd. Flutningi veitt móttaka til kl. 6. Þeir, sem vilja fá kenslu áður en skólar byrja, ættn að gefa sig fram sem fyrst. — Kensla byrjar föstudag. — GUÐRÚN GEIRSDÓTTIR. Sími 3680. Það er ekkert leyndarmál, að þú getur reitt þig á auglýsing’- arnar, sem birt- ast í Vísi. Það vita allir, að Vísir er áhrifa- mesta auglýsinga- blaðið. ÍTSVÖB ÐKÁTTAR4KXTII1, Atvinnurekendur og aðrir útsi arsgjalderiLdar á Reykjavík, sem greiða ekki útsvör af kaupi sínu eða mánaðarlega, eru mintir á, að nú um mánaðanséfiíi falla dráttarvextir á annan hluta útsvaranna 194(1. — Þessum gjaldendum ber að greiða útsyörín mámsiar- lega í 5 jöfnum hlutum og var fyrsti gjaJddagi Mixxe 1. júní þ. á. BORGARRJTARINN. iiifli kc»§lu og: cinkít§kól% Berklavamarlögin mæla þannig fyrir, samkvæmi 9. gr. þeirra: „Enginn, sem hefir smitandi berklaveiki, má 1 asfc við : kenslu i skólum, heimiliskenslu né einkakenslm __ Engan nemanda með smitandi berklaveiki má táfca 1 skóla, til kenslu á heimili eða til einkakenslu. Engan nemanda má taka til kensíu á heimili, þar sem sjúklingur með smitandi berklaveiki dvekir.“ Allir þeir, sem stunda ætla kenslu á komanda hastsás og vetri,eru þvi beðnir um að senda tilskilin vottorðfyiir sig og nemendur sína á skrifstofu míija, hið allra fyrsla og mega þau ekki vera eldri en mánaðar gömuÍL Þá er ennfremur svo fyrirmælt í ófángremdtnn iög- um: „Enginn má halda einkaskóla, nerna hann hafi lil þess skriflegt leyfi lögreglustjóra, og skal það íeylT eíga veitt nema héraðslæknir telji húsnæði og aðbúnað fixl- nægja heilbrigðiskröfum, enda liggi fyrir tilskilih lælnsf isvottorð um að hvorki kennari eða aðrir á lieimilimi né neinn nemandanna séu haldnir smítandi Kerfclá^ veiki.“ Þeir, sem hafa í hyggju að halda einkaskólá; eru pvl ámintir um að senda umsóknir sínar til lögregtostjör- ans í Reykjavík hið allra fyrsta, ásamt tiiskildum vniS.~ orðum. Það skal tekið fram, að þetta gildir einnig um þa einkaskóla, smáa sem stóra, er áður hafa slarfað í hæn- um. Umsóknir um slíka einkaskóla utan lögsagnarum- dæmis Reykjavíkur, en innan takmarka læknisherafe- ins, má senda á skrifstofu mína. Héraðslæknirinn i Reykjavík, 2; septemher 1940. MAGNÚS; PÉTUKSSONJ. um einstefnuakstur Það tilkynnist hérmeð, með tilvísun tií 455^r. |; Iögreglusamþyktar fyrir Hafnarfjörð, aðifíáD| kl. 12 á hádegí miðvikudaginn 4... septemhesE-1 næstkomandi má aðeins aka bifreiðmiLog Lff-1 hjólum frá vestri til austurs eftir LæMgrgplii F á kaflanum frá Strándgötu að BrekKugcfe. Brot gegn fyrirmælum þessum varða sekíu.m, i alt að 1000 kr„ samkvæmt 91. gr. Iögregíusam-1 þyktarinnar. Þetta tilkynnist hérmeð til eflirbreytnL Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, | 2. september 1940. Bergur Jónsson | Þökkum innilega auösýnda samúð við fráfall og jarðíi för manns míns og föður okkar, Niels Christian Nielsen, verkstjóra. Guðlaug Nielseií og böriR.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.