Vísir - 03.09.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 03.09.1940, Blaðsíða 4
VISIR Gamla Bíó 3JAMAICA - KRAIN“ SlöiÆep'gleg og spennandi ensk kvikmynd eftir skáld- súgn ensku skátdkonunnar, Daphne du Maurier. Aðalhlut- vw»:Mð leikur einn f rægasti leikari heimsins, CHARLESLAUGHTON Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. ! Leitin að hermann- | immm, sem valdur var að skothríðinni. EMd hefir ennþd tekist að 'hafai vippi á hérmanni þeim, sem mnldur var að skothríðinni H Wínsturhænum aðfaranótt JaiiQixnJagsins. JJaimsókn hefir verið látin 'i'ara íram á því, livað liver 'íiesaaöaður hefir mörg skot í íföriXEH BÍiiium, en þeir eiga að Shafae 5£i. ’Eini maðurinn, sem ífurufrst Ixefir, er hafði rangan aSafjóIda, hafði 60 skot — ■eða 1Ö umfram. t S'norgtm spurði tíðinda- unaðifir Vísís Capt. Wise, hvaða trefsing Ttægl við sliku afbroti, ísem1 áhér hcefir verið framið. IKvaði haTm það iíklegt, að sá maSnr, sem hér um ræddi, snymií sex mánaða fangelsi 4 erfiðisvinnu, en fyrir að Wegpa af byssu í ógáti, er 28 <dagsr warðhald. « BÓtt var forotin rúða í Þingholtsstræti 2JW þsx scm h.f. Magni hefir vinnu- stohasr sinar. Vaknáði maður í hús- ints 'aiS ruðii'brot, og er hann leit -át «m ghigga, sá hann þrjá menn fara út ur port'inu. Var haldið, að 'ínnhrot hefði verið framið þarna, en tínskLs he.fir verið saknað. íljúsitapur. jÞanw 18. ágúst voru gefin sam- an í hjónaband í Kaupmannahöfn mngfirv J’órz Jónsdóttir (Jónsson- .ar, '’Fæknis) og Jörgen Höberg-Pe- 'íersen (Petersens, fyrrum- bíó- stjjóra). Thcöftör Skúlason læknir, •sexB «r nýkominn heim eftír 4ra ára. fravrjhaldsnám á sjúkrahúsum á DaTimörku, hefir opnað lækninga- ■sto&E t Pósthússtræti 7 (Reykja- vvíkux Apótek). Viðtalstími hans er iM. 2. Sírni 2636. Heimasími 3:374,— Sérgrein: Lyflæknissjúk- dómar. JRáðJc'fflföngarstoð ‘v'yvir barnshafandi konur er opin •'H'TSta miðvikudag í hverjum mán- 'ZtHífíí. -4 í Tetnplarasundi 3. Böni, .sem dvalíð hafa í sumar á veg- -umliLICr. í. á Laugum, í Þingeyj- .'arsýslu og . á sveitaheimilum á Norðurlandi, munu koma hingað á fimtudagskvöld. Með því að snúa sér til skrifstofu R. Kr. I. á fimtu- dag, geta aðstandendur barnanna fengið nánari upplýsingar um komutíma barnanna. Simar skrif- stofunnar eru 4658 og 5063. Er þess vænst, að aðstandendur barn- anna sæki þau í Hafnarstræti 5, en þangað koma bílarnir. Vestmannaeyingar keptu annan leik sinn í gærkveldi við K.R. Fóru svo leikar, að jafn- tefli varð 0:0. — 1 kvöld kl. 7þ) fer fram síðasti leikur Vestmanna- eyinganna, við blandað lið úr Fram og Víking. •Ungbarnavernd Líknar er opin hvern þriðjudag og föstu- dag kl. 3—4. Bæjarráð samþykti á föstudag að heimila fjáreigendafélaginu að taka eina kr. af fjáreigendum fyrir hverja kind, til þess að anna fjallskilum, í stað 75 aura, sem samþykt var á fundi bæjarstjórnar 6. sept. 1928. Næturakstur. Bs. Geysir, Kalkofnsvegi, símar i6ir og 1216, hefir opið í nótt. Næturlæknir. Karl S. Jónasson, Sóleyjargötu 13, sími 3925. Næturvörður í Lyfja- búðinni Iðunni og Reykjavíkur apó- teki. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Lög úr tónfilmum og óperettum. 20.00 Fréttir. 20.30 Er- indi: Trotsky (Skúli Þórðarson, magister). 21.00 Hljómplötur: Tón- verk eftir Bach: a) Konsert fyrir tvær fiðlur (d-moll), b) Píanókon- sert, d-moll, b) Brandenborgarkon- sert nr. 1. KHCISNÆflI^ T I L LEIGU HERBE.RG1 til leigu með í'01- stofuinngaugl á Laugaveg 132. ^ (31 IHERBERGI til leigu, Frakka- stíg 14, fæði á sama stað. Uppk eftir kl. 6. (32 HERBERGI til leigu og svefn- herbergishúsgögn til sölu á sama stað. Uppl. hjá Hannesi Guðjónssyni, Lindargötu 38. — _________________________(44 TVÖ eins manns herbergi lil leigu á Þvergötu 3. (55 STÓR og góð stofa á Revni- mel er til leigu, ágæt fyrir tvo. Umsóknir sendist á afgr. Vísis merkt „Reglusamur“. (62 ÓSEAST - 1—2 HERBERGI og eldliús óskast 1. okt. Áhyggileg horgun. Tilboð, merkt: „J. H.“ sendist afgr. Vísis fyrir 5. sept. (28 FULLORÐINN maður óskar j eftir litlu lierbergi i kyrlátu húsi innan Frakkastígs. Þarf heist að \ geta fengið morgunkaffi o. fl. j þægindi ef lil kæmi. Sími 3453. j BARNLAUS hjón óska eftir , 2—3ja herbergja, nýtísku íbúð 1. okt. Skilvís greiðsla. Uppl. í síma 5434 eftir kl. 5. (30 BARNLAUS hjón óska eftir j 1-—2 herbergjum og eldlmsi eða . jafnvel aðgangi að þvi. Uppl. í j síma 2538. (35 TVEIR reglusamir Englend- j ingar óska eftir herhergi með húsgögnum nú þegar. Tilboð, merkt: „Rólegir“ sendist afgr. Vísis. (36 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir fremur lítilh, þægilegri i ibúð. Sími 1914._______(39 j DANSKUR maður í fastri at- J vinnu óskar eftir herbergi með húsgögnum, með sérinngangi i eða við miðbæinn. — Tilboð, merkt: „500“ sendist afgr. Visis. (40 STÚLKA í fastri atvinnu ósk- ar eftir lierbergi með eldunar- plássi nálægt miðbænum. Fyrir- framgreiðsla, mánaðarlega. — Uppl. í síma 3228, eftir kl. 5. — (41 MIG VANTAR herbergi með liúsgögnum helst stofu og svefn- herbergi, á góðum stað í bæn- um. Sími 1144, kl. 10—12 og 14—17. — Sveinn Björnsson, sendiherra. (42 EITT herbergi og eldliús eða eldhúsaðgangur óskast strax. Tvent fullorðið, er vinnur úti. Tilboð merkt „Z“ sendist afgr. Vísis. (48 KONA í fastri stöðu óskar eft- MÁLARI óskar eftir 2—3 ) herbergjum og eldhúsi. Uppl. í í síma 2048. (45 STÚLKA óskar eftir litlu for- stofuherbergi í mið- eða aust- urbænum. Uppl. í síma 2538 milli 6 og 8 í kvöld. (50 VANTAR 2 herbergi og eld- hús í nýju húsi. Tveat í heim- ili. Ábyggileg greiðsla. Uppl. í sima 3027 til kl. 6%. (51 NÁMSMAÐUR óskar eftir lierhergi nálægt Háskólanum og lielst þjónustu í sama liúsi. — Upþl. Jón Sigtryggsson, sími 3329._____________________(52 MAÐUR i fastri stöðu óskar eftir ibúð i kyrlátu húsi, helst 2 lierhei-gi og eldhús. 3 í heimáli. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð merkt „Kyrlátt“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir annað kvöld. (55 1—2 HERBERGI og eldhús óskast strax eða 1. október. Til- boð merkt „13“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir 10. þ. m. (56 2 LÍTIL lierbergi og eldhús eða eldunarpláss óskast í aust- urbænum. Þrent fullorðið. Skil- vis greiðsla. Uppl. í síma 5327 milh 5 og 7.______________(57 FÁMENN fjölskylda óskar eftir íbúð. Uppl. í síma 5115 frá kl. 7—9.__________________(58 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir herbergi með húsgögnum, nú þegar. Uppl. í síma 1080. — (60 MENTASKÓLAPILTUR ósk- ar eftir fæði gegn kenslu eða til- sögn. A. v. á. (37 FRAKKI í óskilum á Rakara- stofunni Laugavegi 11. (59 PAKKI með pokabuxum og fleiru tapaðist í gær í Þingholts- stræti, Grundarstíg eða Berg- staðastræti. Finnandi er beðinn ir lítilli íbúð með öllum þæg- ! að skila pakkanum Bergstaða- indum, lielst í suðausturbæn- ; stræti 86, gegn fundarlaunum, um. Sími 5564. (49 j (64 Nýja Bíó I sátt við dauðaxm. (DARK VICTORY). Amerísk afburða kvikmynd frá Warner Bros. GEORGE BRENT og BETTE DAVIS, Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. Aðgöngum. seldir frá kl. 1. ST. ÍÞAKA í kvöld kl. 8y2- Pétur G. Guðmundsson flytur erindi. (63 ST. VERÐANDI NR. 9. Fundur í kvöld kl. 8. 1. Inntaka nýliða. 2. Erindi: Spádómur pýramíd- ans mikla. Árni Óla. 3. Upplestur: G. K. 4. Bindindisþáttur: P. Z. 5. Sjálfvalið: Frú Inga Rósen- kranz. (65 ST. EININGIN. Miðvikudags- kvöld: Rætt um fyrirliugaða berja- og skemtiför. Eftir fund: Dans. (66 SKILTAGERÐIN August Há- kansson, Hverfisgötu 41, býr til allar tegundir af skiltum. (744 SENDISVEINN óskast. — Bakaríið Þingholtsstræti 23. (43 RÁÐSKONA. Maður i fastri stöðu óskar eftir ráðskonu frá 1. október. Uppl. Óðinsgötu 18. _________________________(47 RÖSKUR og ábyggilegur sendisveinn 14—15 ára óskast. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Klein, Baldursgötu 14. (53 SENDISVEINN. 15—17 ára gamall piltur, sem áhuga liefir fyrir dráttlist og Ijósmj'iida- töku, getur fengið atvinnn sem sendisveinn. Eiginhandar um- sókn merkt „Dráttlist", ásamt mynd og upplýsingum um skólanám, sendist afgr. Vísis. NOKKRIR matsveinar óskast nú þegar. Uppl. á Vinnumiðlun- arskrifstofunni. (67 ffÍCENSÍAft VÉLRITUNARKENSLA. — Cecilie Helgason, sími 3165: — Viðtalstími 12—1 og 7—8. (107 EMwsiIflja VÖRUR ALLSKONAR FORNSALAN, Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn, lítið notuð föt o. fl. — Simi 2200._____________(351 TRIPPAKJÖT er nu þegar komið. Von. Simi 4448. (34 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU NOTAÐ kvenhjól i góðu standi lil sölu. Skeggjagötu 14, kjallaranum. (33 Pí anó til sölu mjög ódýrt, Tryggva- götu 6, uppi. NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR________________ FLÖSKUVERSLUNIN á Kalkofnsvegi (við Vörubíla- stöðina) kaupir altaf tómar flöskur og glös. Sækjum sam- stundis. Sími 5333. BÓKBANDS-heftistólI óskast keyptur. Uppl. í síma 2328. (38 VIL KAUPA notaðan mið- stöðvarketil. Sími 2419. (46 BARNAVAGN óskast. Uppl. Sólvallagötu 32 Á, uppi. (61 HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. 573. erpitt VAL. — Fariö varlega með gullið, Hrói. — Frú mín, leyfið mér að fylgjast — Sebert lávarður mun þá fylgja — Það er varla gerlegt, frú mín — Það er engin hætta á ferðum. með Hróa hetti, segir Jón gamli. yður, úr því að þér ætlið að hætta góð. Þér verðið að hafa í huga, að Eg skal snúa á fjandmenn okkar. — Nei, Jón, yðar er meiri þörf hér, lífinu til þess að sanna sakleysi lávarðurinn er mjög veikur og svarar Hrói. hans. máttfarinn. iE. FHÍLLIPS OPPENHEIM: JÆB TJALDABAKL 3 ,,'hvaið haínn er að gera í London.“ „Það þætti mér líka gaman að vita,“ sagði S)e Fonlenay, „því að sannast að segja er liann IMt hrifinn -af London og kemur hingað sjaldan. IÞað veít ékld á gott, að hanii er hérna.“ Mark lét allar þessar athugasemdir sem vind vjjtc leyrn þjöta. Hugur hans var bundinn við annað. Raoul,“ sagði hann, „hvernig stendur a þvl, |iar sem þú þekkir gamla manninn, að þú fieSir áldréi hitt dóttur hans.“ „ík, það er nú það,“ sagði De Fontenay, ^ThvernÍg er unt að fá tækifæri til slíkra kynna. iDukane tekur engan þátt í félagslífi. í öllum Eiöfuðborgum heims hafa mehn trénast upp á að IhjóSa Iionum í veislur eða í nokkurn fagnað. Hajm s'varar aldrei boðsbréfum. Það vildi svo 6íí, aS eg hítti þau í Monte Carlo síðastliðinn veíur. f>an komu þangað á snekkju hans. Þau fiöru íiman viku, menn sögðu, að hann hefði farið tfyrr en íiann ætlaði sér vegna þess að honum emÆkaði hversu mikla athygli koma hans •ankfíÁ „Hverrar þjóðar er hann?“ spurði Mark „Enginn veit það með vissu. Sennilega er hann talinn enskur í vegabréfi lians. Eg veit, að lcona lians var grísk. Iiún var dóttir fvrverandi for- sætisráðherra. Eg sá liana aldrei, en í París var talað um liana sem forkunnar fagra konu.“ „Heyrðu Raoul,“ sagði Mark, „þú hefir aldrei talað við dóttur lians, að mér skilst, en þekkirðu hann nógu vel til þess að kynna mig fyrir þeim?“ De Fontenay hristi höfuðið liugsi á svip. „Eg er smeykur um að svo sé elcki. Eg er allur af vilja gerður til þess að gera ykkur til geðs. En Felix Dukane er einþykkur úr hófi fram og fer sínar götur. Athugið svip lians, er hann lítur í kringum sig, þetta kuldalega, stein- gervingslega andlit. Vafalaust ér liann húinn að taka eftir mér og man eftir mér, en eg efast um, að liann láti það í ljós á nolckurn hátt.“ „Það er leitt,“ sagði Mark þrálega, „því að einhvern veginn verð eg að koma mér í kynni við dóttur lians og það bráðlega.“ „Og svo eg segi frómt frá,“ sagði Dorcliester, „vildi eg líka gjarnan komast í kynni við hana.“ Eftir þetta varð samræðan slitróttari. Athygli Dorchester og Marks virtist beint að Felix Duk- ane og dóttir hans. Þeir voru eins og annars liug- ar, en De Fontanay, sem þetta kvöld var sá, sem veilti, virtist skilja mæta vel hversu þeim var innanbrjósts. Hann liorfði á þá og virtist mega ráða af svip hans, að honum væri skemt — að minsta kosti í aðra röndina. Annað veifið var voltur af hæðni í svip hans. Þegar þeir gengu út úr borðsalnum að máltiðinni lokinni tók hann undir liandleggi þeirra heggja og sagði gletnis- lega: „Vinir mínir, sannleikurinn er sá, að þið lít- ið konur meiri alvöruaugum en eg — en leyfið mér að segja, að þótt það sé mikils virði að verða þstar aðnjótandi, er vinátta slík, sem okkar, enn meira virði. Eg vona, að hvorugur ykkar gleymi því.“ „Það gerum við ekki,“ sagði Dorchester á- kveðinn. „Kernur ekki til,“ sagði Mark þegar í stað. „Það er vel,“ sagði De Fontanay, „og nú ætla eg að búa mig undir það sem verða vill. Eg ætla nefnilega að gera tilraun til þess að koma ykkur í kynni við liina fögru mær. Við skulum drekka kaffi við eitt borðið í setustofunni. Þannig mun okkur bjóðast tækifæri það, sem við óskum eftir.“ 2. IvAPITULI. Þeir fundu autt borð í setustofunni en gest- irnir i borðsalnum fóru um liana. Mark og Dor- chester litu títt í áttina til borðdyranna. Þeir vinirnir ræddust enn við en eins og viðutan, og það mátli sjá, að undir niðri var Mark æstur og óþreyjufullur. Og loks kom að þessu. „Þau eru að koma,“ livíslaði Mark ákafur. „Vertu fjörlegur, Raoul. Gamli maðurinn virðist vilja hraða sér.“ De Fontanay stóð upp, eins og sá, sem hefir tekið að sér hlutverk, sem ekki varð lijá komist að inna af höndum. Dorchester og Mark hölluðu sér fram til þess að geta hetur virt fyrir sér Fehx Dukane og dóttur hans. Það var enginn svipur með Dukane og dóttur lians. Felix Dukane var maður lávaxinn og gildur, en sterklega vaxinn. Hann var höfuðstór og neðri vörin í þykkara lagi. Hár hans var all- mikið. Það hafði verið dökt, en var farið að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.