Vísir - 05.09.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 05.09.1940, Blaðsíða 3
VlSIR Hðeins 4 söludagar eftir í 7. flokki. Happdrættið. legar launagreiðslur þessa fyrir- tækis nema 2.4 milj. dollara. Locklieed Aircraft Co. í Bur- bank (Kal.) veitir nú rúmlega 9000 mönnum vinnu, eða 2000 fieiri en fyrir ári. Fyrirliggjandi eru pantanir er nema 117.000.- 000 dollara, samanborið við 34.000.000 doll í fyrra. Dóttur- félag Lockheed-félagsins, Vega Airplane Co., byrjaði nýlega að reisa verksmiðju sem á að kosta 3% milj. dollara. Þar á ekki að framleiða hernaðarflugvélar. Vultee Aircraft í Downey (Kal.), sem byrjaði fyrst í fyrra á fjöldaframleiðslu með 950 starfsmönnum, hefir nú 2.700 menn í þjónustu sinni. Það á nú fyrirliggjandi pantanir fyrir 14% milj. dollara. Consolidated Aircraft Corp., San Diego (Kal.) á nú pantanir er hljóða upp á 70 milj. dollara, fyrir sjóflugvélar handa flota Bandaríkjanna. Nýlega jók þetta fyrirtæki gólfflöt verksmiðja sinna um næstum 2 milj. fer- feta. Félagið smíðar stórar sprengjuflugvélar, sem notaðar eru til eftirlits og á að smiða mikinn fjölda þeirra fyrir Breta. Tahð er að starfsmenn séu um 5000. Eins og sjá má af þessu, er Kalifornia mesta flugvéla-fram- leiðslufylki Bandaríkjanna. Þar starfar þriðjungur allra þeirra, sem vinna að framleiðslunni, 36.000 manna, og pantanirnar, sem verksmiðjurnar þar eiga fyrirliggjandi nema tæpl. 344 milj. dollara, eða rúml. þriðj- ungi allra fyrirliggjandi flug- vélapantana. f austuríkjunum liafa fram- farirnar orðið líkar. Brewster Aeronautical Corp. í New Jersey ríki, sem framleiðir orustuflug- vélar og steypiflugvélar fyrir Bandarikjaherinn, hefir meira en tvöfaldað gólfflöt sinn, með því að leigja samsetningar- verksmiðju Ford Motor Co. á Long Island, N. Y. Það félag á 44.628.000 doll í pöntunum. Bell Aircraft Corporation í Buffalo, New York-ríki, sem framleiðir langbestu flugvél- arnar, er nefnast Airacobra og Aira-cuda, átti 1. júlí 1939 4.000.000 dollara í pöntunum, gólfflötur verksmiðjanna var 200.000 feryards og starfsmenn voru 1150 að tölu. Fyrir skemstu roru pantanir félagsins fyrir 15 milj. dollara, gólfflöturinn var 320.000 feryards, en starfs- menn vorU tæplega 2000. Svona mætti lengi telja, en verður þó látið nægja. Jafn- framt því sem fullgerðar flug- vélar streyma út úr verksmiðj- unum, vinna þær af alefli að því að smíða nýjar og fullkomnari gerðir, sem byrjað verður að framleiða í stórum stíl, þegar öllum tilraununum er lokið. Því að eins og Roosevelt sagði, verða flugvélar svo skrambi fljótt úr- eltar nú á dögum. Sjódþurdarmálid: í hvað pening- arnir fóru. Einar og Marteinn hafa gert grein fyrir því í hvað þeim var helst varið. í gærkveldi voru þeir Einar Bjömsson og Marteinn Gíslason látnir lausir, því að rannsókn málsins er að mestu lokið. Eru þeir samsekir eins og Vísir sagði frá í gær. Hafa þeir gert grein fyrir því að mestu, eftir því sem þeir muna, til hvers þeir hafa varið fénu og er það sem hér segir: Þ. 10. febrúar tóku þeir Ein- ar og Marteinn við sjóðum fé- lagsins af Héðni Valdimarssyni og Kristófer Grímssyni. Tveim dögum síðar lánaði Marteinn Einari 550 kr. úr viðskiftabók við |Útvegsbankann. Notaði hann þetta fé til að greiða versl- unarskuld. Þ. 21. fékk Einar þessa bók lánaða hjá Marteini og skilaði henni ekki eftir það. Tók hann þann dag úr lienni 5400 kr. og varði 3800 kr. til að greiða lán til hússjóðs templara frá 1938 og 200 kr. skuld við Guðm. Gunnlaugsson. Til hvers hann varði afganginum man liann ekki. Þ. 27. febr. tók Einar úr bók- | inni 1250 kr. og varði því fé að ' mestu til að greiða verslunar- skuld hjá Halla Þórarins og 11. mars tólc hann 500 kr. til að greiða klæðskeraskuld. Þegar hér er komið eru að- eins 200 kr. eftir í bókinni, svo að þegar Einar þarf enn að greiða skuldir 5. apríl, biður hann Martein um að lána sér viðskiftabók félagsins við Landsbankann og gerir Mar- teinn það. De Gaulle fær liðs- auka. Einkaskeyti frá United Press. London í morgun. Tíu frauskar flugvélar frá Marokko komu til Gibralíar í gær, en alls eru komnar þangað 35 franskar flugvélar. Flug- mennimir flugu þangað í óleyfi og hafa þeir gengið í lið með De Gaulle, leiðtoga hinna frjálsu Frakka. Er svo að sjá sem fylgi hans vaxi meðal hermanna í ný- lendunum, m. a. í Norður-Afríku þótt þær fylgi enn Petain. — Nýja Kaledonía og Tahiti hafa nú gengið í lið með De Gaulle. Kemst Einar þá að því að Marteinn hefir tekið 5000 kr. úr þessari bók, 2000 1. apríl og 3000 5. apríl. Þenna dag tekur Einar út 1200 kr., greiðir 600 kr. til Halla Þórarins og 144,78 í málskostnað, en man ekki í hvað afgangurinn fór. Til 30. apríl fær Einar lán- aðar 1500 lcr. úr kassa hjá Mar- teini, en þann dag tekur hann út 1600 kr. og endurgreiðir þessar 1500 kr. Til 11. maí tek- ur Einar svo 6 sinnum úr hók- inni, samtals 3450 kr. og þar af greiðir hann Marteini 400 kr. Jafnframt fær hann lánaðar smáupphæðir hjá Marteini við og við, samt. 2425 kr., en endur- greiðir af því 1560 kr. Hefir Einar samtals dregið sér 14.415 kr. og varið þeim til ýmsra hluta, í skuldagreiðslur, útsvar, bókakaup o. s. frv. Hefir Einar eklci getað gert grein fyrir nema tæpum 10 þús. kr. Til Marteins runnu kr. 6292.11 og hefir hann gert grein fyrir kr. 4574.90. Mestur hluti þess fjár fór til að kaupa trillu- bát og vél í hann. Styrkveitmgar til íslenskra námsmanna. Þær nema samt. 13200 ísL kr. og 1600 s. kr. Ú THLUTUN námsstyrkja úr Snorrasjóði 1930, hefir nú farið fram í tíunda sinn. Námsstyrk hlutu þessir: Gunnar. Ólafsson stúdent, frá ísafirði, til náms í liúsagerðar- list við háskólann í Þrándheimi, framhaldsst. 500 kr. Rögnvald- ur Þorvaldsson stúdent, til náms x hyggingarverkfræði við háskólann i Þrándheimi, frarn- haldsst. 800 kr. Hallgrímur Björnsson stúdent, til náms i efnafræði við liákólann í Þránd- heimi 800 kr. Tiyggvi Jóhaxxns- son stúdent, til náms í vélaverk- fræði við háskólann í Þránd- heimi 700 kr. Geir Þorsteins- son stúdent, til rafmagnsverk- fræðináms í Þrándheimi 700 / kr. Páll Hafstað, til nánxs á landlxúnaðarháskólanuxxi i Aas í Noregi 650 kr. Fi’iðjón Júlíus- son, til búfi’æðinánxs í Senx í Noregi 300 kr. Ásgeir Bjax’na- son, til búfræðináms í Senx í Noregi 300 kr. Óskar Sveins- son, til garðyrkjunáms í Staup pr. Levanger, Noregi 300 kr. Sigurlaug Jónasdóttir, til hús- mæðrakenslunáms í Stabekk í Noregi 250 kr. Ingibjörg Skarp- liéðinsdóttir, til vefnaðanxánxs í Osló 250 kr. Jónína Guð- nmndsdóttir til vefnaðarnáms í Osló 250 kr. Þá hefir farið fram útlilut- uix styikja úr Kaixadasjóði. Bár- ust ráðuixeytinu sjö umsóknir. Námsstryi’k úr sjóðnum lilutu: Jóhannes Bjarnason stúdent, frá Reykjum í Mosfellssveit, hálfa ársvexti sjóðsins, kr. 3200.00, franxhaldsstyrk til nánxs í vélaverkfræði við há- skóla í Wiixnipeg, með sérstöku tilliti til véla i þjónustu land- húnaðarins. Haixs Andei’sen stúdent, frá Reykjavík, hálfa ársvexti sjóðs- ins, kr. 3200.00, að afloknu enx- bættisprófi í lögum við Háskóla íslands, til fx’amhaldnánis í þjóðarétti og atvinnulöggjöf við kanadiskan liáskóla. Loks lxefir ráðuneytið mælt nxeð því, að Áskeli Löwe, stú- dent, verði í ár veittur styrkur sá, að upphæð 1600 sænskar krónur, senx sænska ríkisstjórn- in áfonxxar að veita islenskum stúdent til náms við sænska háskóla. Forsætisi-áðun. 3. seixt. 1940. ræða hitlers. Frli. af bls. 1. kg. af spx-engjuirL, en við mun- um varpa 150 þús., 180 þús., 230 þús., eða jafnvel 400 þús. kg. af spi’engiefni yfir England. Við munum leggja heilar lxorgir í rústir í Englandi til þess að und- ix’búa imxi’ásiixa. Dáði liann mjög afrek þýska flughersins og þakkaði honum frammistöð- una. Seinni lxluti ræðu Hitlers snérist aðallega unx stai’fsenxi nasista og uppbyggingu hins nýja skipulags. Bretar hefðu hjrgt vonir sínar á olíuþui’ð, nxatarskorti og nú á vetrinum, en öllu þessxx myndu Þjóðverjar bjóða hyrgin, og sigurinn myndi verða þeii-ra að lokum. fiætia i tafia á Stjórn Síldarverksmiða rík- jsins hefir nú ákveðið, að hætt skuli að taka á móti síld frá hádegi á laugardag. Þau skip, sem koma að, landi eftir miðnætti síðastlið- ið, fá ekki afgreiðslu aftur. Ástæðan er sú, að verk- smiðumar geta ekki fengið rekstursfé til áframhaldandi síldarkaupa af því að búið er að framleiða 10.000 smál. af síldarmjöli og olíu umfram samningana við Breta og er því engin trygging fyrir því, að hægt verði að koma þeim afurðum út. Um síðustu helgi var allur síldaraflinn orðinn meiri en nokkurt annað ár hér við land. LflUGlVSIHGflR Hl T BRHFHflUSfl in j Hrm BÓKflKÚPUR ÆL»á. O.FL. OUSTURSTR.12. Komínn heim og tek til starfa í dag. Bergsveinn Olaísson læknir. K. F. U. M. V.D. og Y. D. fuxxdur i kvöld kl. 71/2. — Rætt unx ferðalag. — Verðlaun afhent. Fjölmennið. um Hvalfjörð, Dx-agháls og Skorradal eru hílferðir fimtudaga kl. 9 f. h., laugardaga kl. 11 f. h. og mánudaga ld. 11 f. h. FRÁ BORGARNESI: Þriðjudaga og föstudaga kl. 11% f. h. og sunnudaga ld. 1 e. li. Afgreiðsla í Borgarnesi: Bifreiðastöð Finnboga, sími 18 og Hótel Boi’gai’nes, sími 19. BIFREIÐASTÖÐIN HEKLA. — Sími: 1515. SkemtikYÖld Heimdallar F. U. S. Heinidallur heldur skemtikvold í OddfyObí'Hr- húsinu n. k. laugardagskvöld kl. 9. SKEMTIATRIÐI: Ræða: Guðmundur Guðmundsson. Hanmónikuleikur: Bragi Hliðberg. Kvæði kvöldsins: Guðb jörg VigfiYsdóftiri Stepp og akrobatik: Inga Elís, Dan§. Kynnir verður: Ludvig Hjálmtýsson. Aðgöngumiðar verða að einsseldir á aígreiðslu Morg- unblaðsins kl. 5—7 í dag og það sem þá kanu að?ver®a óselt á sama tíma á morgun. Heimdellingum erráðíagt að tryggja sér aðgöngumiða í dagl Skemtunin er að eins fyrir íslendinga. STJÖRNBNL, . Vélskólinn i Reykjavlk tekur til starf a 1. okt. Umsóknir sendist sfe óí ast jöra fyrir 20. sept. Um inntökuskilyrði, sjá lög nr. 71y 23L jwní 1936, um kenslu í vélfræði, og reglugerð Vélskólans frá 29. sept. 1936. SKÓLAST J ÓRINISL Legsteinar til söiix.. i i Það sem eftir er af Granít- og Marmarasteinum. Granítplötum og Postulínsstyttram selst með niðursettu verði til 1. október. Uppl. á Laugavegi 54 og í síma 5637,. kf.8—9^ síM. I rial en§kra ISÍÝKOMIÐ. — FALLEG S'NHJL'. inKxiinai* A. Hapiú§§oit Laugavegi 12. — Sinii: 5561~ Hárkaznbar - Hársjtezmnr Nýjasta tíska frá New York... MIKIÐ ÚRVAL. K. EÍDHFSSon & 3 % 8krif§tofnr vorar og: afgreið§M verða iokaðar á mor^isn fö§fn- dag: kl. 1—4 vegna Jarðarfarar. J. Þorlák§§on Aorðmann. w JarSarför |Dr. pHil. Ben. S, Þórarinssonar, kaupmanns fer fram föstudaginn 6. sept. frá frikirkjuimi og hefs.t , , húskveðju að heimili hans, Smáragötu 10, kl. í% e Jt. Hansína Eiríksdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.