Vísir


Vísir - 06.09.1940, Qupperneq 1

Vísir - 06.09.1940, Qupperneq 1
Ritstjóri: Kristján Gudlaugsson Skrifstofur: Féiagsprentsmiðjan (3. hæð). 30. ár. Reykjavík, föstudaginn 6. september 1940. Ritstjóri Blaðamenn Sfmi: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 línur Afgreiðsla 105. tbl. Karol Rúmenakonungur hrökklast frá völdum í annað sinn. Micliael §on- iii* liaiis teknr við völdum - - Karol ásaml tveim gæðingum sínum við opnun herskipalæg- is i Konstanza. EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS. — London í morgun. KAROL konungur í Rúmeníu sagði af sér konungsdómi og lagði niður völd kl. 5 í nótt, eftir að hafa set- ið á fundum alla nóttina, með Antonescu og öðrum helstu valdamönnum í Rúmeníu. Afsalaði kon- ungur völdum sínum í hendur sonar síns, Michael, sem er fulltíða maður, og hefir ásamt konungi komið þráfaldlega opinberlega fram hin síðustu árin, bæði innanlands og utan. Hefir Michael konungur notið mentunar í Englandi aðallega, en auk þess í Frakklandi og Rúmeníu, og er vel undir það búinn að taka við konungsdómi að því leyti, hvað sem í kann að skerast. Járnvarðliðsmenn munu hafa krafist þess að Karol konungur léti af völdum, og alt, það lið, sem honum hefir fylgt dygg'ileg- ast að undanfömu. Antonescu reyndi í lengstu lög að miðla málum, og lýsti yfir því er honum voru falin völd í hendur að hann myndi ekki þola né láta mönnum haldast uppi að gera árásir á konunginn, fyrir stefnu hans og starf, og allur slíkur mótþrói myndi bældur niður með harðri hendi. Karol konungur fól Antonescu herforingja einræðisvald, svo sem áður hefir verið getið, en þó mun konungur hafa neitað að afsala sér íhlutun að því er skipun opinberra starfsmanna snertir, og neitað ennfremur að láta uppgjöf saka koma til fram- kvæmda, að því er snertir mótstöðumenn hans, sem aðallega hafa skipað sér undir merki járnvarðliðsins. Þetta mun hafa sætt hinni megnustu andstöðu af hálfu járnvarðsliðsins, og kröfðust foringjar þess að Karl konungur léti af völdum. Hófust í gær magnaðar óeirðir í Bucharest, og kom þar til blóðsúthellinga. Stóðu þær róstur yfir allan daginn í gær og fram á nótt, og beitti stjórnin fyrir sig herliði og lögreglu. Vélbyssuskothríð mátti heita látlaus allan daginn og brynvarðir vagnar og tankar héldu um göturnar, til þess að halda óróalýðnum í skef jum. Hefir verið þjarmað svo að Antonescu og kon- ungi, að þeir hafa talið það einu lausn málsins að konungur segði af sér og legði niður völd. PÉTUR KONUNGUR. lugislaviu 17 Pétur konungur Jugoslavíu er 17 ára í dag, en að ári liðnu tekur hann við óskertum kon- ungsvöldum í landi sínu, án meðráðamanna. Undirbýr hann sig nú stöðu sína af kappi og aflar sér al- hliða mentunar, Svo sem menn muna var Alexander faðir lians myrtur ásamt Barthou í Mar- seille í októhermánuði árið 1934, en Alexander konungur var hinn merkasti í hvívetna, víðsýnn maður og stórhuga. Búast menn við að Pétur kon- ungur feti dyggilega í fótspor Árásir Brcta á Þý§kaland. Miklír skógareldar. London í morgun. — U. P. Breskar flugsVeitir flugu yfir Þýskaland í nótt, og voru loft- árásarmerki gefin í Berlín rétt eftir miðnætti, og stóðu þau lát- laust yfir í eina klukkustund og tuttugu mínútur. Samkvæmt opinberum til- kynningum í Berlín er svo frá skýrt að loftárásarmerki liafi verið gefin og alt hafi verið við- húið, með þvi að frést liafi til óvinaflugsveita, sem flugu inn yfir landið í áttina til Berlínar. Hinsvegar hefðu flugsveitir þessar hreytt um stefnu, er þær komu i námunda við borgina, og liafi þá verið gefið merki um að hættan væri liðin hjá. Samkvæmt hréskum fréttum hefir árásurn verið haldið uppi í gær og í nótt á hernaðarlega mikilvæga staði í Þýskalandi, og eldsprengjum varpað enn yfir Schwartswald og Thuring- erwald. Geysa þar skógarbrun- ar miklir víða, óg náði eldhafið á einum stað vfir þrjátiu kíló- metra svæði. Flugvélar Breta flugu i á- gústmánuði s.l. 4 milj. mílna (um 6.4 milj. kin.) yfir lönd- um andstæðinganna. r isarasir r 8 Það mun hafa aukið mjög á óánægjuna og óeirðirnar, að í gær hófst innreið ungverska herliðsins í Transylvaníu, og var fyrsta þætti landtökunanr lokið í gærkveldi. Fór landtakan frið- samlega fram að því er virðist, og án þess að til nokkurra blóðs- úthellinga kæmi. En þeim mun frekar hefir heift lýðsins bitnað á konungi, sem í rauninni má hafa heitið einvaldur frá því árið 1938, og haldið óánægju þjóðarinnar niðri með valdi alt frá því er ritskoðun var komið á árið 1933. Antonescu hefir lýst þeirri stjórnarstefnu sinni, að hann myndi að fullu standa við allar skuldbindingar fyrverandi stjórnar um afhendingu Tran- sylvaníu, og styðja framvegis málstað öxulríkjanna af fremsta megni. Útgáfubanni, sem áður hefir tíðkast skyldi aflétt, en þó skulu öll blöð og blaðaútgáfa liáð eftirliti stjórnarinnar þannig: Ríkisstjóm Rúmeníu hefir æðstu völd yfir útgáfu blaða og áróðri, en hinsvegar munu blöðin frjáls að því að láta í ljós óskir þjóðarinnar að því er innan- ríkismál snertir, þannig að þau séu á hverjum tíma rétt spegilmynd af skoðunum og óskum fólksins. — 1 utanríkismálum er blöðunum skylt að styðja af fremsta megni málstað öxulvéldanna, og óheimilt er þeim að hef ja áróður á nágrannaríkin, svo sem Rúss- land, Ungverjaland eða Búlgaríu. Bannað er enn- fremur að héfja árás'ir á ríkisstjómina, eða einstaka ráðherra fyrir stjómarathafnir. Ræða Churchills í neðri i deild breska þingsins í gær Loítárá§it,iiai> á Lii^laud og’ sitök- iu i Hi<)|arda rliafI. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Winston Churchill, forsætisráðherra Bretlands, flutti ræðu í neðri málstofu breska þingsins í gær, og gerði styrjöldina að umtalsefni, samninga Bretlands og Bandaríkjanna o. fl. Ræðan hófst nokkuru seinna en ráð hafði verið fyrir gert, og var orsök þess sú, að á meðan á spumingatímanum stóð eða rétt áður, voru gefnar aðvaranir um loftárásir, þar sem þýskar flugvélar nálguðust úthverfi Lundúna, en brátt var fundi haldið áfram, og flutti þá Churchill ræðu sína. — I ræðu sinni lýsti Churchill yfir því, að brátt kynni að koma til mikilla átaka við Miðjarðar- Kaf og í hinum nálægu Austurlöndum, hefði breski flotinn á Miðjarðarhafi verið efldur svo að hann væri nú helmingi öflugri en hann áður var, og mikið herlið. hefði verið flutt til hinna ná- lægu Austurlanda. — Þessa herflutninga hefir ítölum ekki tek- ist að hindra, en þeir hafa farið fram „fyrir augunum á ítalska flotanum“, því að mikið af hinu aukna liði var flutt frá Bret- landi, en það voru aðallega Pólverjar og Tékkar sem sendir voru. Antonescu hefir hinsvegar lýst yfir því að stjórn sín myntli beita valdi sínu á þann hátt, sem hest samrýmdist þörfum þjóðarinnar og vilja, þjóðfélags- legu réttlæti og þjóðernislegri skyldurækrii. Kl. 4 í gærmorgun sór Anton- escu Karli Rúmenakonungi liöllustueið. Kvöldið áður liafði Antonescu herforingi sagt kon- ungi með hvaða kjörum hann vildi taka að sér sfjornarmynd- un og félst konungur á skilmál- ana. Gaf konungur Antoneseu einræði i flestum málum, og voru nú gefnar út tilskipanir um að fresta framkvæmd stjórnarskrárinnar, þingið leyst upp o. s. frv. Það er fullyrt, að | .Antonescu hafi fengið því fram- ‘ gengt, að hirðklika sú, sem hef- ir haft mest áhrif á Karl konung verði að hverfa frá Bukarest, en fremst í liirðklíku þessari var Mme. Lupescu, frilla konungs. Sagt var, að járnvarðliðsmenn hefði viljað, að konungur færi frá, en Antonescu fór „hil heggja“. Lýsti hann yfir því, að engar árásir á konunginn yrði þolaðar. Antonescu sagði enn- fremur, að Rúmenía yrði að standa við samkomulagið um Transylvaniu. Fyrsta hlutverk stjórnarinnar kvað hann vera, að koma á friði í landinu. Fjórði Iiver maður af þeim, sem nú hera vopn í Brellandi, hefir vopn, sem smíðuð liafa verið í Bandaríkjunum. Churchill sagði um hresk- amerísku samningana, að ein- göngu fávísir menn myndi halda því fram, að það væri brot á al- þjóðalögum eða stríðsfram- kvæmd, að Bandarikin létu Bretland fá tundurspílla. Tund- urspíllarnír, sagðí liann, efla hreska flotann að talsverðum mun, en flotinn er öflugur nú, og verður enn öflugri á næsta árí. Um flugherinn sagði Churc- hill, að hann væri öflugri en fyr- ir einu árí, jafnvel enn sterkari en í júlímánuði. Þjóðverjar hefði hirt þá furðulegu tilkynn- ingu, að þeir hefði skotíð niður 1900 flugvélar á tveímur mán- uðum, en sannleikurinn væri sá, að ó þessum tíma hefði Bretar mist 558 flugvélar. Churchill kvað Þjóðverja verða að fá skjót úrslit, og munu þeir þvi herða sóknina i lofti í september, reyna að „tvöfalda hana eða þrefalda“, sem þó væri ólíklegt að þeim tækist, en Bretar yrði að vera við því bún- ir, að þeir legði hið mesta kapp á að knýja fram úrslit. Hann kvað hresku stjórnina biða með góðu trausti þess, sem verða vildi. Allir hreskir herfræðing- ar eru þeirrar skoðunar, að breski flugflotinn geti hrundið árásum Þjóðverja. Flugvélatjón Þjóðverja kvað hann liafa verið þrefalt meira en Breta og, flug- mannatjón þeirra margfalt meira. Brelar hefði ekki mist eins marga flugmenn og flug- vélar. Þá sagði Churchill, að 1075 horgarar hefði heðið baua í loft- árásum siðan er Þjóðverjar hertu sóknina í lofti í sumar (627 karlmenn, 335 konur og 113 hörn, en hættulega særðust 711 karlmenn, 448 konur og 102 hörn). Iívað hann þetta mann- tjón ekki mikið samanborið við mikilvægi málefnisins, sem um er barist — jafnvel ekki í sam- anburði við manntjón i um- ferðarslysum. Um 800 liús hafa gereyðilagst i loftárásum — en í Bretlandi eru alls 13 miljónir húsa. Um Balkanmálin sagði Churchill, að breska stjórnin hefði altaf litið svo á, að sann- gjarnt væri, að Búlgarar fengi Suður-Dobrudja, og hann kvaðst aldrei liafa verið sérlega ánægður yfir þeirri meðferð, sem Ungverjar sæthi eftir heimsstyrjöldina, en hinsvegar myndí Bretar aldrei samþykkja neinar landamærabreytíngar, sem hlutaðeigandi þjóðir liefði ekki íengið að segja álit sitt um. Sú landaskipan, sem Hitler væri að hrófla upp á meginlandinu, myndi hrynja eins og veldi Na- jióleons, en aldrei stafa af því neinn ljómi sem veldi Napole- ons. Um innrásina sagði Churchill, að liafi liún verið erfið í júni væri liún erfiðari nú, en liættan væri engan vegin hjá garði. Churcliill kvað stjórnina hafa til' íhugunar vátryggingu húsa Loftvarnamerki geíin í l stundir slitlaust. London í morgun. — U. P. Þýskar herSveitir gerðu enn í nótt harðvítuga árás á London og umhverfi hennar. Voru loft- varnarmerki gefin slitlaust frá því kl. 9.18 í gærkveldi og þar til kl. 4.33 í nótt. Hafa loftvarn- armerki aldrei verið gefin jafn- lengi í London frá því er stríð- ið hófst. Sprengjum var varpað niður í mjög mörgum hverfum borg- arinnar, en að þvi er opinberar tilkynnigar herma, hefir tjónið aðallega eða eingöngu orðið á íbúðar- og verslunarhúsum. Þýsku flugsveitirnar vörpuðu að þessu sinni aðallega niður ikveikjusprengjum, en þó kvað nokkuð að því að varpað væri niður þyngstu sprengjum, sem ollu verulegu tjóni. Eldur kom upp mjög víða, að þvi er tilkynt hefir verið op- inberlega, en talið er að brunar, þessir séu ekki sérlega ískyggi- Jegir eða umfangsmiklir og muni takast að ráða bug á þeim. Flugsveitirnar þýsku vörpuðu niður sprengjum á 20 aðrar borgir, að minsta kosti, aðal- lega í suður og austur Englandi. Tilkynningar hafa enn ekki bor- ist um tjón, sem þar kann að liafa orðið. gegn loftárásum og auknar bæt- ur fyTir skemda eða eyðilagða húsmuni og verkfæri, ep slikar bætur geta nú numið alt að 50 stp., en framvegis fá menn sennilega fullar hætur fyrir tjón af völdum loftárása.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.