Vísir - 07.09.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 07.09.1940, Blaðsíða 3
VlSIR m Aðeins 3 söludagar eftir í 7. flokkí. ,iui>|M|i.„.I(ía aBMHBBg—aBBMaBM—> Biðjáð kaup- mann yðar um góða sápu — þá réttir hann yður 5JMILO“ „M I L 0“ sápur fást í næsíu búð. ÓiafurI Eg veit ekki heimilisfang yð- ar. Talið við niig í dag á Rán- arg. 2, I. hæð. Annars verður grammófónninn seldur öðr- um. RAFTÆKJAVERZLUN OC VINNUSTOFA LAUCAVEC46 SÍMI S858 RAFLACN5R VIÐCERÐIR • • o ® • SÆKJUM SEND UM Skiptaíundur þrotabúi Þórarins Arnórs- sonar, I)önda að Jökulheim- um liér í bæ, verður haldinn í bæjarþingstofunni mánu- daginn 9. ]). m. ld. 2 e. h. til þess að taka ákvörðun um meðferð eigna búsins. Lögmaðurinn i Reykjavík, 6. september 1940. Björn Þórðarson. 5 mannaCrysler kifreið til sölu. Uppl. í síma 1793. K. F. IX Almenn samkoma annað kvöld kl. 8%. Síra Sigur- björn Einarsson talar. Allir yelkomnir. Tilkynning Þeir verkamenn, sem vinna í þjónustu breska setuliðsins og verða, eða hafa eftir 4. júlí s. 1., orðið fyrir slysum við vinnuna, skulu snúa sér til skrifstofu setuliðsins, Ciyilian Labour Office, Laugaveig 13, sem, samkvæmt samkomulagi, gerðu í dag, greiðir bætur í sam- ræmi við íslensk lög. Nánari upplýsingar geta menn fengið hjá Tryggingarstofnun ríkisins, slysatryggingardeildinni. Reykjavík, 6. september 1940. Tryggingarstofimn ríkisins. Iliisikaup Hefi til sölu nokkur hús hér í bænum með íausum ibúðum 1. október. Góðir greiðsluskilmálar. Eignaskifti geta komið til greina. Tek hús i umboðssölu. SÓLVALLAGÖTU 33. — SÍMI: 5866. Hjálmtýj* Sigupðsson, fasteignasali. í. s. í. í. R. R. Bldungamótið hefst á morgun kl. 2 e. hád. á Iþróttavellinum. Yfir 40 skráðir keppendur úr 7 íþróttafélögum. Kept verðurjnm hina fögru farandgripi: Boðhlaupsbókina, sem stjórnir íþróttafélaganná keppa um, og Forsetaskjöldinn, sem öldungar, eldri en 40 ára, keppa um. Einnig keppa í 8x100 metra boðhlaupi öldungar 32—40 ára um vandaðan ónefndan grip. Einmenningskepni verður í 100 og 1000 metra hlaupi, kúluvarpi og langstökki. Konilð og: §jáið kepnina. ÍÞRÓTTARÁÐ REYKJAVÍKUR. Fyrirðig'^iítndi: ÞVOTTAPOTTAR, mjög vandaðir, 3 stærðir. ELDAVÉLAR fyrir kol og mó, ódýrar og vandaðar. ELDHÚSVASKAR, þrjár teg., ódýrir. VATNSSALERNISSAMSTÆÐUR. HANDLAUGAR. BAÐKER. MIÐSTÖÐVAROFNAR úr steypujámi. ALLSKONAR KRANAR OG VENTLAR. PÍPUR, svartar og galvaniseraðar. Alt til hita og vatnslagninga. BYGGINGARVÖRUVERSLUN ÍSLEIFS JÓNSSONAR, Aðalstræti 9. — Sími 4280. Rijikjavíli - Rkireyri Hraðferðir alla daga. * Bifreiðastöð Akureyrar. Bifreiðastöð Steindórs. 2 mjög þarfar hækur íást nú hjá bóksölum: ISLENZK-ENSK VA SA ORÐABÓK °g Ensk-íslenzk VÁSAORÐABÓK Hver sá, sem þessar bækur hefir í vasa sínum getur gert sig skiljanlegan við Englendinga hvar sem er á landinu, án þess að kunna ensku. getur fengið atvinnu i tó- balcsbúð liálfan daginn. Um- sóknir sendist Ráðningar- stofu Verslunarmannafélags Reykjavíkur, Vonarstræli 4, fyrir 10. þ. mán. íbúð óskást Maður í fastri atvinnu ósk- ar eftir 2 herbergja il)úð rneð þægindum, í nýlegu lrúsi, helst í vesturbænum, 1. okt. — Tilboð, merkt: „11“, send- ist afgr. Vísis. TAFLA yfir rekstraitlma Sundhallarinnar veturinn 1940-41 Gengur í gildi mánudaginn 9. þ. nema þar sem annað er tekið fram. KI. 7,30—9 Kl. 9—11 Kl. 11—1 Kl. 1,15-3,30 Kl. 3,30—5 KI. 5—7 KL 7—10 Mánudaga Fyrir almenning Fyrir bæjarbúa* Fyrir br. hermenn Fyrir bæjarbúa* Fyrir almenning Fyrir bæj- arbúa og yf- irmenn úr hernum (7,30—9) Sundæf. Breta (9—10) Sundæf. sundfél. ÞriSjud. » » » )> Fyrir bæjarbúa og yfir- menn úr hernum. MiSvikud. » i> » » » )) (7—9) Fyrir almenning (9—10) Sundæf. sundfél. Finitud. » » » » » Fyrir breska hermenn Föstud. » » » » )) ** » (7—9) Fyrir bæjarbúa og yfirmenn úr hernum. (9—10) Sundæf. sundfél. Laugard. ii » » | » » » Fyrir breska hermenn Sunnudaga ld. 8—3 Fyrir bæjarbúa og yfirmenn úr hernum. — Kl. 3—8 Fyrir breska hermenn. * Gildir frá 1. október. — ** Einkatími fyrir konur föstud. kl. 5—C. Miðasala hætlir 45 mín. fyrir lokunartíma. Naiiidliöll Roykjaviknr. Geymið auglýsinguna! rope íslenskir sjómenn og aðrir þeir, sens. nota þurfa kaðla og tóg, eiga nú kost á WALL ROPE, en það er ein af besfia tegundum, sem til eru á heimsmarkaðn- um. WALL ROPE verksmíðjan er yfir 100 ára gömul og ein stærsta og merkasta i sinni grein í Ameriku og hefir jafnaia verið fyrst með nýunga iil bóta í iðn- inni. Notið hin heimsfræg'u WALL RÖPE. Einkaumboð fyrir ísland: Austurstr. 14. Reykjavik. Sími 5901. DAISl DAIS! SKEMTUN í KLEIFARVATNSSKÁLA í KVGUD. Allskonar veitingar. — Áætlitnaiferörr írá BifreSa- stöðinni Geysir. Símar 1216 og 1633. V. K. R. Dansleikur j í Iðnó í kvöld. Hin ágæta híjómsveit WEISSHAPPELS Ieikiir. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. ölvuðum mönnurn baitnaður aðgangur. Verðlag á kartðflum er ákveðið þannig á tímabilinu 15. september lil 31. oktéiier 1940: HeiMsoIuver&' Grænmetisversiunar ríkisins skal veía Sar. 34.00 pr. 100 kg. — Smásöluálagning — við sölu i lausri vígt— má ekki vera hærri en 35% miðað við heildsöiuverð Grænmetis- verslunar ríkisinsu — Verðið er miðað við 1. fiíokks vöru.—Þaá er ákveðið svo til rætíast, að framieiðendur, eða þleir aðilar «s* j annast sölu fjTÍr þá, selji ekki 1. flokks kartöflur undir hm« ákveðna verði, króatur 34.00 hver 100 kíló. 4. septemher 1940. VERÐLAGSNEFND GRÆNMETISVERSLUNAR RÍKISINS.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.