Vísir - 09.09.1940, Síða 1

Vísir - 09.09.1940, Síða 1
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Féiagsprentsmiðjan (3. hæð). r~ Ritstjóri töaðamenn Sími: Aágiýsingar 1660 Gjaldkeri 5 línur Afgreiðsla i 30. ár. Reykjavík, mánudaginn 9. september 1940. 207. tbl. Loftárás á London í 10 stundir nú í nótt. SíórlsoistIeg“t tféai wítrll í feorgiiiiii - - saiaagöiigna* tepptanst ©g wiö- ikifta og athafaaalif trnfíaðiit itórlega í auorgnii af áráiiuni. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Alt frá náttmálum til dagrenningar, eða næstum í tíu stundir, sveimuðu þýskar árásarflugvélar yfir Mið-London, og vörpuðu niður sprengjum í tonnatali, og létti árásinni ekki alla síðastliðna nótt. Sprengjur þær, sem varpað var niður voru af ýmsum gerðum, þyngstu sprengjur, hvinspengjur og íkveikjusprengj- ur, og ollu þær miklu og margvíslegu tjóni á húsum, götum og mannvirkjum. Eldar komu upp mjög víða, og þykkur reykjarmökkur lagðist yfir borgina og gnæfði hátt við himinn. Alla nóttina þrumulu sprengjurnar og sprengingarnar í borginni, og loftvarnar- skothríðinni linti ekki. Er árásin hafði staðið liðlega í fimm klukkustundir, varð þó einnar stundar hlé á sprengjuregninu, en þetta hlé notuðu hinar þýsku flugsveitir til þess að breyta um sóknaraðferð. Áður höfðu þær komið í bylgjum, tugum eða jafnvel hundruðum saman, en er árásirnar hófust að nýju komu flugvélarnar, tvær eða þrjár saman, og dreifðu sér yfir borgina, og vörpuðu niður sprengjum sínum. — Auk þess sem varpað var niður allmiklu af sprengjum í mið- borginni, var gerður allmikill usli víðsvegar um London. Urðu þannig miklar skemdir á götum, þannig að umferð truflaðist verulega, og öll opinber afgreiðsla var miklum erfiðleikum háð í morgun. Sprengjur lentu á húsum víða, bæði verslunarhúsum og húsum í einkaeign, og brakið úr þeim stöðvaði umferð á götum. Var strax hafist handa um að hreinsa til, og er unnið að því af miklu kappi, en hvergi nærri fulllokið. Skýrslur liggja enn ekki opinberlega fyrir um tjón það, sem orðið hefir af loftárásum þessum, en samkvæmt þeim fregnum, sem borist hafa virðast slysfarir hafa orðið minni, en í árásun- um s. I. laugardag. Mun það stafa af því hve almenningur hvarf skjótlega til loftvarnabyrgjanna, og hafðist þar við í nótt. Brunalið, björgunar og hjálparsveitir voru á ferli alla nótt- ina, og vann að margvíslegri hjálparstarfsemi eftir því sem við varð komið. Ægilegustu loftárásir, sem enn hafa verið gerðar í styrjöld- inni, voru gerðar á London á laugardag. Samkvæmt opin- berri tkýrslu, sem gefin var nl i London, hafa 400 menn beðið bana, en 1300—1400 særst alvar- lega. Þennan dag voru skotnar niður samtals 99 þýskar flug- vélar, og 22 breskar. :— Níu menn af áhöfnum bresku flug- vélanna komust lífs af. Það er viðurkent að mikið manntjón og eigna hafi orðið í seinustu loftárásunum á London, en á það er bent, að ekkert hafi g'ersí, sem menn hafi ekki vitað fyrir fram, að lilyti að gerast, og hið furðulega sé, að Þjóðverjum skyldi tkki hafa tekist að valda slíku tjóni fyr. Einnig er bent á það í London, að þrátt fyrir Jiessar árásir hafi breski flug- Iierinn haldið áfram stórkost- legum árásum á herstöðvar Þjóðverja á meginlandinu. Auk þess, sem gerð var liin ógurleg- asta loftárás á Berlín, en i henni varð feikna tjón í iðnaðarhverf- unum í norðurliluta borgarinn- ar, hafa verið gerðar árásir á Kruppverksmiðjurnar i Essen, liergagnabirgðastöðvar i sltóg- um Þýskalands, skip og Iiafnar- mannvirki í Calais, Boulogne, Ostende o. v. og fjölda margai flugstöðvar. Aðvaranir um loftárásir í London voru gefnar fyr í gær en í fyrradag og voru endurteknar eftir % úr klst. Tilraunir !il þess að komast inn yfir London um miðdegi mishepnaðist. Mistu Þjóðverar 8 flugvélar þá. Komu flugvélarnar inn yfir ströndina skamt frá Dover og var varpað sprengjum á hús, járnbrautarstöð c. v. Einn mað- ur beið bana og nokkrir meidd- ust. — 5 af fyrrnefndum 8 flug- vélum voru skotnar niður af sömu skyttunni — einni loft- varnabyssustöðinni. — Skytta þessi er tvítugur ]riltur. — Nolckuð tjón varð, er sprengi- kúlurnar, sem þessar flugvélar höfðu meðferðis, sprungu. Það var tilkynt í London í gær, að unnið hefði verið að því af kappi, að gera við þær skemd- ir, sem urðu í London í fyrra- dag. Engin truflun hefir orðið á siglingum um höfnina, upp- skipun o. s. frv. Miklar skemdir urðu á húsum á stóru svæði, m. a. á vöruskemmum. Eldui kom upp viða og vann slökkvi- liðið og hjálparlið ]iess að því að slökkva eldinn af mikilh djörfung. Var starfið hið hættu- legas ta því, að slökkvistarfið var hafið meðan á árásunum stóð, og það kom, t. d. fyrir, að varpað var sprengikúlum í logandi hús- ið, þar sem verið var að slökkva eldinn. Miklar skemdir urðu á tveimur skólum og sjúkrahús- um. Allir sjúklingarnir voru fluttir í loftvarnabyrgi. — Tal- og ritsímalinur eru komnar í lag á svæði því, sem varð fyrir árásinni. Þjóðverjar tilkyntu, að Gör- ing hefði sjálfur tekið að sér að sljórna árásinni, en Brélar segja fregnir Þjóðverja um árásina mjög ýktar. Flugvélar breska flotans hafa verið á sveimi við Noreg. Voru gerðar árásir á tvö þýsk. skip og voru þau að sökkva, er flugvél- arnar flugu á brott. Áhafnir skipanna liöfðu yfirgefið þau. Loftárásir á Malta. Eyjan í rústum, segja ítalir. EINKASKEYTI FRÁ U. P. — London í morgun. Fjölda margar ítalskar flug- vélar gerðu árásir á Malta í gær- morgun. Nokkurt tjón varð á mannvirkjum í bresku flota- stöðinni, en annað tjón varð lít- ið. 1 eða 2 ítalskar flugvélar voru skotnar niður. ítalir lialda því fram, að eyjan sé að mestu í rústum, en erlend- ir fréttaritarar staðfesla það, sem sagt hefir verið í breskum fregnum, að tjón sé tiltölulega lítið, og að íbúarnir sinni störf- um sínum karlmannlega, þrátt fyrir alt að 6 loftárásum á dag. Hernaðaraðgerðir breska flotans í Mlð j arðarhafi. lotamálaráðuneytið breska hefir gefið út skýrslu um hernaðaraðgerðir Miðjarðar- hafsflotans í síðustu viku. Er skýrslan í 6 liðum og hljóðar svo: 1) Sautján flugvélar ítala voru skotnar niður og a. m. k. þrettán urðu fyrir skemdum, fyrir utan þær sem eyðilagðar voi’u á jörðinnl í árásum á flug- veJIi. 2) Tveim liraðskrciðum tor- Míkiii liðs- auki til Egiptalands. Stærsti skipafioti í styrjöldismi. EINKASKEYTI FRÁ U. P. — London í morgun. Það var tilkynt í London í gær, v að mikill liðsauki hefði borist til Egiptalands frá Ástra- líu og Indlandi. Einnig hefir ver- ið sendur þangað liðsauki frá Bretlandi. 1 fregnum frá Kariro segir, að skipaflotinn, sem flutti lið þetta hafi verið hinn mesti, sem kom- ið hefir til landsins i styrjöld- inni. — Sir Henry YVilson her- foi’ingi og Sir Miles Lampson, sendiherra Breta í Egiptalandi, fögnuðu hermönnunUm. Lesið var ávarp til þeirra frá Wavell herforingja Breta í hinum ná- lægu Austurlöndum. pedobátum var sökt og einn varð fyrir skemdum. 3) Breslc flugvél réðist á ítalskan kafbát og skaut á áhöfnina úr vélbyssum áður en kafbáturinn fór i kaf. 4) Varpað var sprengjum á flugstöðvarnar i Elma, Cagliari, Maritza og Calato og var árang- ur góður á tveim síðarnefndu stöðunum. Auk þess skutu her- skip á Yalo og Pegadia á Dode- caneseyjunum. 5) Tundurskeytum var slcotið á ítalskt beitiskip og tundurspilli og hæfðu tvö þeirra. 6) Aðalfloti ítala liörfaði þeg- | ar undan til Tarronto til þess að \ komast hjá stórorustu. Að lokum segir í skýrslunni að sumar flugvélanna voru i gamlar Junkers-vélar — Ju-87 — sem um tima voru notaðar í loftárásunum á Bretland. Flotamálasérfræðingur Man- chester Guardian ritar um, að- gerðirnar í Miðjarðarhafi og kemst m. a. svo að orði „Það er ekki hægt að meta gildi þessara aðgerða um of. Vér höfum tekið forustuna, og það, að flotinn hefir verið aukinn með skipum frá Norðursjónum, sýnir, að við óttumst ekki inn- rás Þjóðverja á sjó. Vegna þess, að venjulegir flutningar um Miðjarðarhafið hafa stöðvast, hafa menn haldið að engár samgöngur liafi átt sér stað. En margar skipalestir i lierskipafylgd liafa farið frá Gibraltar til Alexandriu. Italir liafa altaf látið í veðri vaka hvað Rhodos og Scarpanto sé sterk vígi. Nvi liafa aðgerðir breska flotans, undir stjórn Sir .Tames Sommerville, sýnt að þær eru því aðeins sterkar, að eig- endurnir ráði á hafinu. Geri þeir það ekki, eru þessi vigi sem, gísl i liöndum fjand- mannanna. Þannig var það með eyjarnar í Vestur-Indíum og Indlandsliafi í striðunum við Spánverja og Frakka i gamla daga. HÆTTULEG ATVSNNA Tundurduflaslæðararnir hafa haft einna óslitnasta „atvinnu“ frá því stríðið hófst, því að altaf þarf að halda siglingaleiðum opnum. Myndin er af þýskum slæðara, sem hefir náð tundur- dufli í net og dregur það um borð. Meðferð þessara „hyrndu“ dufla er afar hættuleg. Karl kominn til Sviss. Einkaskeyti til Vísis. London i morgun. Karl konu'ngur kom til Sviss- lands í gær (Lugano). Lcgregl- an hafði rnikið lið á síöðinrd, þar sem földi fólks hafði safn- ast sarnan. — Mme. Lupescu, þjákona konungs, fér ekki úr Iesíirmi fyxr en að hálfri klukku- stund liðinni. I Bukarest og annarstaðar i Rúmeníu er að komast meiri kyrð á. í gær var beðið fyrir Michael konungi í kirkjum landsins. MikiII fjögnuður hefir verið látinn í ljós viða í Búlgaríu yfir endurlíeimt Suður-Dobrudja. Boris konungur liefir tekið þátt í þakkarhátíð í Sofia, en for- því að fylla sprengikúlur —• af sex mismunandi stærðum. Er verið að stækka margar þeirra, til að auka sprengikúlnafram- leiðsluna um helming. Breska stjórnin hefir tekið við púðurverksmiðju, sem Bretar fjg Frakkar voru að byggja í sameiningu fyrir 3 milj. ster- lingspunda. Ríkisstjórnin hefir lagt fram 10'milj. punda til að auka átta :»kotfæraverksm.iðjur og byggja tvæi’ nýjar. Framleiðsla þeirra á að verða 50 milj. punda virði á ári. ; Lokun kafnannnar. Fagranes og Laxfoss fá undanþágu. : | Breska herstjómin hefir fjTrir i skemstu lokað .höfninni með sætisráðherrann birti ávarp til þjóðarinnar. Kvað hann stjórn- ina í ðllu liafa sýnt, að hún vildi frið við nágranna sína. Hern.'íða r- starfsemi i Kanada. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London i morgUn. úndúnablaðið „Evening Standard“ birti í gær við- tal við, Herbert Morrison, birgðamálaráðherra, þar sem hann skýrir frá vígbúnaði Kanada. Þar segir m. a., að 90% af öllu niklcel, sem framleitt sé i heiminuin, sé unnið í einni horg í Kanada, Sudbury í N.-Outario. Er því öllu varið til hernaðar- þarfa. í næsta mánuði tekur til Istarfa verksmiðja, sem á að fylla sprengikúlur með púðri. í Hefir hún kostað 2 milj. punda og mun veita 2500 manns vinnu. Fjórtán verksmiðjur vinna að duflagirðingu frá kl. 8 e. h. til 6 árd. og fá engin skip, nema Fagranes og Laxfoss, að fara um hafnarmynnið á þeim tíma. Er þessi lokun framkvæmd vegna hernaðaraðgerða Breta og fá engin skip að láta úr höfn né taka höfn á þessum 10 klukkustnndum, nema Flóabát- arnir Fagranes og Laxfoss, eins og ofar getur, Þessi ráðstöfun mun vafa- íajList verða harla lítið vinsæl meðal sjómanna . Tveir m&nn drnkna. SL. föstudagskvöld fóru þeir Marino Ólafsson og Sigur- jón Sigurðsson útgerðarmenn í Þórshöfn á vélbátnum „Elliða“ frá Raufarhöfn áleiðis til Þórs- hafhar. Nokkru eftir að þeir lögðu af stað gerði norðan hvassviðri mikið, og á laugardagskvöld fanst báturinn hrotinn og ýms- ir hlutir úr honum á Gunnars- staðasandi fyrir botni Lóna- fjarðar. Lik mannanna voru ó- fundin þegar siðast fréttist. — í Marino var formaður á bátnur.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.