Vísir - 10.09.1940, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
Kristján Guðlaugsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð).
Ritstjóri |
Blaðamenn Sími:
Auglýsingar , » 1660
Gjaldkeri 5 línur
Afgreiðsla j
30. ár.
Reykjavík, þriðjudaginn 10. september 1940.
208. tbl.
á Londo
Hollendinfyar berjast áfram.
Eldar era víða tappi í borginxii og hörm-
mngar eyðUeggmgarinnnr blasa alstað-
ar við augum.
L
ÉINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
eiftursókn Hitlers náði hámarki sínu snemma í morgun er öflug loftárás var
gerð á London. Sprengjum af öllum gerðum var varpað niður, og til hvin-
sprengjanna heyrðist látlaust, er þeim var varpað yfir borgina. Var þetta
beim mun tilfinnanlegra, þar eð ekki hafði árásunum lint að heita mátti alla síðast-
Lundúnabúar IiéJdu til vinnu sinnar að venju snemma í morgun, en hryllilegt var um
að litast er komið var út undir bert loft. Reykjarmökkurinn liggur yfir borginni og í
strætunum er hann engu minni, enda brennandi hús víðs vegar um borgina.
Loftárásirnar í nótt og í morgun hafa gert hinn mesta usla í öllum hverfum Lundúna.
Sumstaðar í götunum haf a sprengjurnar tætt í sundur vatnsleiðslur, þannig að vatns-
strókurinn þyrlaðist í loft upp, járnbrautar- og sporvagnabrautir eru sundurtættar,
þannig að umferð hefir truflast og stöðvast, sundurtættir vagnar og bifreiðar liggja
yíða á götum, glerbrot eru um alt og hörmungar eyðileggingarinnar blasa alstaðar við
augum.
Á allar þessar hörmungar eykur það mjög að björgunarstörf eru margvíslegum erfiðleikum háð,
en einkum eru þau hættuleg af þeim sökum, að þýsku flugsveitirnar hafa varpað, niður óhemju af
sprengjum, sem springa ekki fyr en eftir svo ogsvo langan tíma, og hafa þannig gert hinn mesta
usla bæði á götum og húsum.
Þetta er þriðja nóttin í röð, sem sprengjum hefir rignt yfir hvert einasta hverfi Lundúnaborgar, og
víðsvegar um borgina eru eldar uppi frá fyrri árásum.
Kastað var í nótt sprengjum á tvö sjúkrahús, ogvar annað þeirra barnaspítali en hitt fæðingardeild
og fórust þar margir, — einkum margar konur í fæðingardeildinni.
Skýrslur liggja nú fyrir um tjón það, sem orðiðhefir í Lundúnum í árásunum í fyrrinótt, en sam-
kvæmt þeim hafa 286 menn fárist og á að giska 1400 menn særst alvarlega. Engar skýrslur liggja
enn fyrir um tjón það, sem orðið hefir í loftárásunum í nótt.
HELSTU FORVÍGISMÖNNUM Hollendinga tókst að komast undan til London, þegar Þjóðverjar
tóku landið og mynduðu þeir þar stjórn. Myndin sýnir nokkura ráðherranna koma af stjórnarfundi.
Þeir eru, frá vinstri: Dr. J. van den Temple, félagsmálaráðherra, Dirk Jan de Geer, forsætisráðherra,
Dr. Michielis van Verduynen, sendiherra i London og Charles J. I. M. Welter, nýlendumálaráðherra.
Þýskar sprengjuflugvélar í
hundraðatali reyndu að komast
til London í gær. A. m. k. 350
komu síðdegis í gær úr suð-
aus'lri og urðu margar að snúa
aftur, en aðrar sættu árásum
breskra orustuflugvéla alla leið-
ina og yfir London. Þýsku flug-
rhénnirnir vörpuðu niður
sprengjum af handahófi og
komu sumar niður í nánd við
St. Pálskirkjuna og aðrar merk-
ar byggingar í London. Ein
sprengja kom niður á fæðingar-
spítala. Margar harðar árásir
voru gerðar á hús í austurhluta
London, aðallega smá íveruhús.
í árásunum á sunnudaginn
biðu 286 menn bana, en um
1400 særðust alvarlega.
52 þýskar flugvélar voru
skotnar niður í gær, svo að vit-
að er.
í morgun var íilkynt, að nýj-
ar loftárásir hefði verið gerðar
á Berlín. Varð mikið tjón í
norðurhverfum borgarinnar. —
Ennfremur var gerð árás á
Wesermiinde. Þá var haldið á-
fram árásum á ýmsa staði við
Ermarsund, þar sem ætlað er
að Þjóðverjar framkvæmi und-
irbúning að innrás í England.
Árásir voru einnig gerðar á
þessa staði í fyrradag. Árásin á
Hamborg t. d. stóð i fullar þrjár
klst. Aðrir staðir, sem urðu fyr-
ir árásum, eru Bremen, Os-
tende, Calais, Essen, Boulogne
o. m. fl. Árásir voru einnig
gerðar á flutningaskipaflota á
Norðursjó.
13 breskra flugvéla er sakn-
að úr þessum Ieiðöngrum.
Samkvæmt opinberri tilkynn-
ingu, sem gefin var í morgun í
Berlín tóku 300 flugvélar þátt í
úrásinni á London í gær. Er þar
ennfremur skýrt svo frá að ö,
30—40 mínútna fresti hafi flug-
vélarnar, bæði orustu og
sprengjuflugvélar flogið inn yf-
ir borgina og varpað niður
sprengjum sínum, og hafi árás-
ir þessar staðið látlaust í 9
stundir.
Austurhverfi Lundúna við
Thames segja flugmennirnir að
sé eitt eldhaf og skipakvíar
standi i björtu báli. Eldur hafi
éinnig komið upp í gasstöð í
borginni og breiðst óðfluga út.
Telja Þjóðverjar sig hafa skotið
niður 40 breskar flugvélar í
gær, en mist sjálfir 16.
Bretar telja sig hinsvegar
hafa skotið niður 52 þýskar
flugvélar en sjálfir segjast þeir
hafa orðið fyrir litlu tjóni. Dáir
'breska útvarpið mjög starfsemi
björgunarsveitanna og slökkví-
liðsins, sem vinni nætur og daga
að því að bjarga mönnum úr
rústum hruninna húsa, og hafi
þúsundum mannslífa verið
bjargað á þann hátt, en enn sé
ef tir að hreinsa til í rústum f jöl-
margra bygginga, sem hrunið
bafi.
unum til verndar, en kafbátur-
inn, sem sökti þeini, komst uud-
an óskaddaður.
Árásirnar á þessi flutninga-
skip sýna það, segir i breskri
tilkynningu, að Bretar nota
tækifærið til árása á Miðjarðar-
hafi, i hvert sinn og færi gefst.
íslenskir togarar
bjarga 40 skip-
brotsmönnum.
Togararnir „Egill Skalla-
grimsson" (skipstjóri Lúðvik
Vilhjálmsson) og „Hilmir"
(skipstjóri Jón Sigurðsson)
björguðu 40 manna áhöfn af
15 þús. smál. skipi, „Ville de
Hasselt, er sökt hafði verið und-
an Englandsströndum. Var það
þýskur kafbátur er sökli skip-
inu, en.þáð var á leið til Amer-
íku að sækja hergögn. Skips-
brotsmennirnir voru búnir að
vera um 17 slundir í bátunum,
hraktir og illa úíbúnir, er þeim
var bjargað. Þeir voru settir á
land í Skotlandi.
Rússar að
heræfingum.
Einkaskeyti frá United Press.
London í morgun.
United Press fregn frá
Moskva hermir, að Rússar séu
byrjaðir miklar heræfingar á
Leningrad-svæðinu. Heræfing-
um Rússa í Austur-Póllandi
er haldið áfram, en þær byrjuðu
fyrir nokkuru, og hafa verið í
allstórum stil.
urðu Magnús Daviðsson og
Arne Dam.
Einmenningskepnin hefst kl.
7 i kvöld, ef veður leyfir.
fresktir
Breskir kafbátar
sökkva ítölskum
íiutningaskipum.
EINKASKEYTI FRÁ U. P. —
London i morgun.
Það var tilkynt i London í
gærkveldi, að breskir kafbátar
hefði sökt þremur itölskum
flutningaskipum á Miðjarðar-
hafi. Eitt þessara skipa var
3000 smálesta skip, en hin
jninni. - Italskur iLindurspilIir
var Iveimur síðarnefndn skip-
Þjéðverjar
( 50.000 börn Irá
Berlín til Frakk
Harðar lofiaraísir á inargrar
í Þýskalaiitli.
ii r taflinii af.
Einkaskeyti frá United Press.
London i morgun.
Breska flotamálaráðuneytið
tilkynnir, að kafbáturinn
„Phönix" sé ókominn til bæki-
stÖðvar sinnar, og muni hann
að likindum hafa farist.
. Aðstandendum þeirra, sem
fórust, hefir verið gert aðvart.
ir
K
1. 1.45 í nótt voru loftvarnarmerki gefin i íierlín og
hljómuðu þau til kl. 2.28, og var þá háð hin harðasta
viðureign í lofti yfir borginni.
Hálfri stundu áður en loftvarnarmerki voru gefin hófst, skot-
hríð úr loftvarnarbyssum, óg var hún mjög áköf meðan á loft-
árásinni stóð. Samkvæmí opinberum tilkynningum, sem gefnar
voru út í Berlín í morgun hafa allmörg íbúðarhús eyðilagst í
loftárás þessari, og kalla Þjóðverjar hana „villimannlega árás
bréskra sprengiflugvéla", þannig að gera má ráð fyrir að hún
hafi verið hörð. Samkvæmt þessum opinberu heimildum hefir.
sprengjum aðallega verið varpað yfir eina útborg Beríínar, —
Rosenthal, — sem liggur um 8 mílur f rá Mið-Berlín.
Bresku sprengjuflugvélarnar komu í fjórum bylgjum, og
sást greinilega til aðfara fyrsta og þriðja leiðangursins frá
MetropoIitansÖnghöIlinni í Berlín. Þarigað heyrðist einnig mjög
áköf loftvarnaskothríð, og vegsummerki þeirrar kúlnahríðar
má sjá víðsvegar um borgina.
Herald Tribune í New Ýork skýrir frá því í morgun, að
fimmtíu þusund þýsk börn hafi verið send til Bordeaux í Frakk-
landi, og hafi þau öll verið frá Berlín, og þaðan flutt til að forða
'þeim frá hörmuhgum loftárásanna, sem stöðugt séu gerðar á
borgina. Muni tjónið þar verða orðið mjög tilfinnanlegt, þótt
ekki berist af því miklar fréttir.
Sniniililisnleiiiiir
]il»i 09 Fnkki um
Horfið frá lokun
hafnarinnar.
Frá og með deginum í dag
hefir breska herstjórnin ákveðið
að hverfa, fyrst um sinn frá Iok-
un Reykjavíkurhafnar að næt-
urlagi. Hefir höfninni verið lok-
að nokkrar undanfarnar nætur,
og hefir það reynst hinn mesti
trafali fyrir alla þá, sem báta
eiga, ekki síst fiskimenn, sem
í'ara í roðra að nóttunni. Er
vonandi að til þessarar lokunar
komi ekki aftur, nema því að
eins að brýn nauðsyn beri til.'
Vísir hefir heyrt að í ráði sé
að koma upp mótorspili, sem
loki og opni hafnarmynnið á
skömmum tíma. Er nauðsynlegt
að slíkum tækjum verði komið
upp, þannig að siglingum verði
ekki verulegur og óþarf ur bagi
að ráðstöfunum þessum.
Éinkaskeyti frá United Press.
London í morgun.
Fregnum ber ekki saman um
hversu gengur í Hanoi, þar sem
Japanir og fulltrúar Frakka
reyna að ná samkomulagi um
deilumálin, en seinustu fregnir
frá Chungking herma, að
Frakkar hafi ekki fallist á kröf-
ur Japana um að setja her á lapd
'í Indo-Kína.
a
nú
Tehnismótið.
Tvímenniskepni karla
Tennismeistaramótinu er
lokið.
Leikar hafa' farið þannig, að
Friðrik Sigurbjörnsson og Lár-
us Pétursson (úr T. B. R.) báru
sigur úr býtum. Næstir urðu
Sigurður Ólafsson og Hafsleinn
Bjarnason (úr K.R.) og þriðju
Innbrotsþjófar
fundnir.
HÐFARANÓTT laugardagsins
var brotist inn i íbúð Hann-
esar Ágústssonar pylsusala á
Laugavegi 103, á meðan hann
var að selja pylsur niður í mið-
bæ. Þegar hann kom heim til
sín um nóttina var bæði úti-
dyrahurðin og herbergishurðin
opin og búið að stela peninga-
kassa með rúmlega 100 kr. í
koparmynt, kr. 100 i erlendri
mynt, skuldabréfum er námu
1100 kr. og vixli upp á 600 kr.
Tilkynti Hannes innbrotið
þegar til lögreglunnar og hefir
hún nú haft upp á þjófunum.
Eru þeir 23 og 24 ára að aldri;
hafa þeir ekki gerst verulega
brotlegir við lögregluna áður
og verða nöfn þeirra þvi ekki
birt.
Peningakassinn fanst upp-
þrotinn inn i ribsrunna suður
í Gróðrarstöð, en peningarnir
fundust inni i fiðurpoka i úti-
geymslu hjá öðrum innbrots-
þjófnum.
S