Vísir - 11.09.1940, Blaðsíða 1
Ritstjéri:
Kristján Guðlaug sson
Skr ifstofur:
Félagsprentsrniðjan (3. hæð).
Rítstjóri 1
Blaðamenn Sfmi:
Auglýsihgar , ? 1660
Gjaldkeri 5 ííhur
Afgreiðsla J
30. ár.
Reykjavík, miðvikudaginn 11. september 1940.
209. tbl.
Midlilnti Herlíii^F
i rusur
€p
Stórkostleg loftárás sem stóð yfir í 2 klst.
Igærkveldi gerðu breskar flugsveitir einhverja hörðustu árás á Berlín, sem gerð
hefir verið frá því er stríðið hófst, og er árás þessi rædd í öllum blöðum Bret-
lands og Bandaríkjanna í morgun. Hófst hún kl. 11.55 og stóð yfir til kl. 2 í
nótt að heita mátti. .
Bresku flugsveitirnar brutust í gegnum varnarlínurnar þýsku og komust inn yfir
Berlínarborg miðja, og er talið að um 40 flugvélarhafilátiðsprengjumrignayfir þann
hhita borgarinnar. Einkum beindust árásirnar að járnbrautastöðinni við Potzdamer-
platz og ýmsum opinberum byggingum og hernaðarlega mikilvægum stöðum og fyr-
írtækjum í borginni.
Bretar telja að tjónið hafi orðið geysimikið, og megi svo heita að miðhluti Berlínar-
borgar liggi í rústum, og er rómuð mjög frammistaða hinna bresku flugsveita. Kom
til ákafrar loftorustu yfir Berlín og voru margar flugvélar af beggja hálfu skotnar
niður en engar tölur liggja fyrir um tjónið.
Bresku blöðin gera í morgun samanburð á þessuri árás og
árásum þeim sem þýskar flugsveitir hafa gert á London und-
anfarna sólarhringa. Telja þau að bresku flugvélarnar hafi
varpað sprengjum sínum yfir Berlín úr lítilli hæð, en aftur hafi
þýsku flugvélarnar flogið í svo mikilli hæð yfir London að engr-
ar nákvæmni hafi getað gætt í árásum þeirra, allra síst að
sprengjum hafi eingöngu verið varpað á staði, sem hernaðar-
Jega þýðingu höfðu. \
Ðaily Telegraph leggur t. d. áherslu á það að í næturárásum
þeim, sem fram hafi farið að undanförnu hafi flugvélarnar
þýsku flogið í svo mikilli hæð yfir Lundúnum að. auðveldlega
hafi getað gætt ónákvæmni í miðun, enda sýni árásirnar að
Hitler leggi nú á það hina mestu áherslu að beina heift sinni og
æði gegn almenningi til þess að skelfa hann.
¦
I.
Leif tursókn hans gegn bresku
eyjunum hafi byrjað með hóp-
árásum, sem að því hafi miðað
að brjóta viðnám breska flug-
flotans á bak aftur. Árásum
þessum var hinsvegar hrundið,
og urðu þýsku flugsveitirnar
fyrir stórkostlegu tjóni. Þá bafi
verið breytt um baráttuaðferð.
Þýska flugflotanum hafi verið
skipað að beina árásum sínum
gegn iðnaðarhverfunum, en
með þvi móti hafi árangurinn
einnig orðið óverulegur. Nú
bafi enn verið breytt um að-
ferð og horfið að þvi ráði að
murka Iífið úr sem flestum al-
mennum borgurum, en einmitt
i þvi felist viðurkénning frá
hendi Þjóðverja á því, hve ó-
verulegum árangri þeir hafi náð
með hinum fyrri baráttuaðferð-
um sinum, að því er snerti
hernaðarlega mikilvægar stöðv-
ar.
Árásir Þjóðverja, sem beind-
ust nú gegn hinum almennu
borgurum, myndu að vísu baka
mönnum tjön, og sorgir, en þær
myndu þó 'öllu frekast vekja
réttláta reiði og hefndarhug af
hálfu Breta.
Times ritar á svipaðan hátt
um málið og segir, að þótt erf-
itt sé að halda fullu ráði og
rænu, þegar sprengjudunurnar
hljómi alt í kringum menn, sé
það þó nauðsyn. Það, sem nú
gangi yfir Londonarbúa sé ekki
annað né meira en það, sem
bresku útverðirnir hafi orðið
að þola undanfarna mánuði,
dag eftir dag og nótt eftir nótt.
Bretar hafi svarað fyrir sig
og launað árásir Þjóðverja með
árásum á þýskar borgir, og nú
sé svo komið, að breskum flug-
, sveitum muni reynast auðvelt
að sækja Berlín héim og jafn-
vel Stettin. Þótt bresku flug-
sveitirnar hafi orðið að balda
langa leið til árása, hafi þær
haldið beint að markinu. Þær
hafi til þessa eingöngu gert á-
rásir á hernaðarlega mikilvæga
staði og tekið nákvæm mið.
Hafi þannig verksmi'ðjur og
iðnver verið lögð i rúst fyrir
Þjóðverjum, sem seint verði
bætt
Að degi til bafi Þjóðverjum
aldrei tekist að valda verulegu
tjóni í London, og þess vegna
hafi þeir nú tekið upp nætur-
árásirnar. Með þeim vinni þeir
fátt eitt, annað en það að leggja
í rústir heimili fátækra og
ríkra, sjúkrahús, kirkjur, söfn
og aðrar slíkar stofnanir.
Þá er þess getið að, hinn 1.
—7. september bafi breskar
flugsveitir gert árás á 20 flug-
velli í Frakklandi, sem Þjóð-
verjar höfðu á valdi sínu, 12
þýska flugvelli, 10 flugvelli i
Hollandi, tvo flugvelli i Belgiu,
og marga aðra hernaðarlega
mikilvæga staði, og hafi tjónið
orðið mjög tilfinnanlegt, með
því að eingöngu þyngstu
sprengjum hafi verið varpað
niður. Þá hafi margar árásir
beinst að flugvélaskýlum og
fjórtán árásir verið gerðar á
skóga, þar sem hergagnabirgð-
um hafði verið komið fyrir. 23
árásir voru gerðar á þýska járn-
brautarkerfið, 17 árásir á hafn-
armannvirki og 5 árásir á
birgðastöðvar og 5 á skurði og
ár, 12 á hergagnaverksmiðjur,
þ. á m. Kruppsverksmiðjurnar,
15 árásir á oliuhreinsunarstöðv-
ar o. s. frv. Hafi orðið mikið
tjón i öllum þessum árásum, og
stórbrunar orðið víða.
llOI'gfSir.SlíjÓB'ÍBSlt í
Yarsjjsí tekinn af
lííi.
Einkaskeyti frá United Press.
London í morgun.
Fregn hefir borist um, að
maður sá, sem var borgarstjóri
í Varsjá þegar Þjóðverjar réðust
inn í Pólland bal'i verið leiddur
fýrir hermannaflokk, og skot-
inn. — Borgarstjóri þessi bvatti
ibúa Varsjá til þess að verjast
Nafn Karls fyrv,
konungs »bannfært«.
Einkaskeyti frá United Press.
London, i morgun.
Antonescu herforingi hefir
gripið til hinna viðtækustu ráð-
stafana til þ'ess að koma á reglu
i landinu. Koma nýjar tilskip-
anir dag hvern og miða þær að
þvi að bæla niður alla mót-
spyrnu gegn stjórninni, efla
traust manna á Michael kon-
ungi o. s. frv., en jafnframt er
á allan bátt reynt að draga úr
áliti manna á Karli konungi.
Nafn bans hefir verið bannfært
í hernum, en hann á að endur-
skipuleggja. „Herfylki Karls
konungs" verður gefið beitið
„Herfylki Helenu drotningar".
— 11 háttsettir herforingjar
hafa verið látnir fara frá og
nýir menn skipaðir i þeirra stað.
Sagt er að nokkur hluti
járnvarðliðsins vilji eindregið
styða Antonescu og stjórn hans,
en aðrir að mynduð verði stjórn
skipuð járnvarðliðsmönnum
einum. Leiðtogi þess brotsins
er Sima.
100.000
sterlingspund tíl
kaupa á Spitfire-
flugvélum.
Einkaskeyti frá United Press.
London í morgun.
Nýsjálendingar hafa safnað
saman með almennum samskot-
um 50.000 stpd. til kaupa é Spit-
fireflugvélum handa breska
flughernum, bg ætla að safna
50.000 stpd. til. — Fregnir ber-
ast hvaðanæfa að úr Bretaveldi,
sem sýna, að menn hafa hinn
mesta áhuga fyrir að leggja
fram fé til kaupa á hernaðar-
flugvélum, því að'menn vita að
úrslitin í styrjöldinni eru ekki
hvað minst undir lofthernum
komin.
meðan nokkur maður stæði
uppi. — Maðurinn var tekinn aí'
lifi, er ár var liðið frá því inn-
rásin hófst.
40.000
„Tíminn" birti í gær svo-
hljóðandi klausu:
„Haraldur Árnason hefir
efið Morgunblaðinu ósannar
upplýsingar um starf "Vil-
hjálms Þór í Ameríku. Dúka-
kaupmaðurinn dylgjar um,
að Vilhjálmur hafi að sið ó-
þarfra milliliða stungið í sinn
vasa umboðslaunum fyrir
sildarsölu í Ameríku. En í
stjórnarráðinu játar Harald-
ur, að hann viti ekkert um
reikninga sýningarinnar,
enda er það satt. Haraldur
var aldrei nema undirtylla
við sýninguna og ýtti sér þar
fram til verka við að raða
dóti með æfingu sína úr
skemmuglugganum. Vil-
hjálmur stýrði sýningunni,
hafði öll fjárráð hennar og í
stað þess að Vera byrði á sýn-
ingunni eins og Haraldur
Árnason, aflaði hann með
verslunarmannsyfirburðum
sínum stórtekjur til sýning-
arinriar og erindrekstrar-
starfsins. Meðal annars með
vinnu fyrir síldarútvegs-
nefndina gegn venjulegum
umboðslaunum. Haraldur
finnur væntanlega nokkurn
sársauka út af samanburði á
giftu og dugnaði síns og Vil-
hjálms í lántökumálum. Har-
aldur lokkaði borgarstjóra
Reykjavíkur út á ólánsbraut-
ir í hitaveitulántökum erlend-
is. En Vilhjálmur útvegaði ís-
landi margra miljóna við-
skiftalán í Ameríku og tók
engin umboðslaun. En hvað
átti Haraldur að fá hjá borg-
arstjóra, ef hann hefði ekki
farið bónleiður til búðar?"
Hér er um alvarlegt mál
1 að ræða, sem vakið hefir ó-
skifía athygli meðal almenn-
ings. Eins og menn sjá á of-
angreindum ummælum Tím-
ans, heldur blaðið því hik-
laust fram, að Haraldur
Árnason hafi farið algerlega
með rangt mál. Hinsvegar
hefir verið á það bent hér í
blaðinu, að Haraldur hafi
starfað í sýningarráðinu alt
frá upphafi, og er því málum
þessum kunnugastur. Munu
menn að óreyndu ekki gera
ráð fyrir því, að upplýsingar
Haralds séu úr lausu lofti
gripnar.
Þetta mál verður að upp-
lýsa að fullu, og mun Vísir
fylgja því eftir.
Winston Ghurchill flytur
ræOn í dig m styrjöldina
*.....¦» f—i
Hann mun ræða um loftárásirnar á London.
EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS. — London í morgun.
Winston Churchill flytur ræðu í dag siðegis og mun hann þá
gera grein fyrir horfunum i styrjöldinni. Ennfremur er búist
við, að hann muni ræða sérstaklega loftárásirnar á London og
þá væntanlega gefa nánari upplýsingar um manntjón og eigna
en opinberar skýrslur eru ekki enn fyrir hendi um manntjón af
völdum loftárásanna í gær og fyrra dag.
London varð fyrir fjórðu loftárásinni í röð síðasthðna nótt.
Þrátt fyrir hinar áköfu loftárásir er kjarkur fólksins algerlega
óbugaður. Tjón hefir orðið gífurlegt í London og hefir orðíð að
gripa til sérstakra ráðstafana til þess að hjálpa fólkinu. Þannig
hefir verið komið upp sérstökum hjálparstöðvum handa fólki,
sem hefir mist hús og húsmuni i loftárásunum, og er séð fyrir
þvi í þessum stöðvum, þar til búið er að útvega því annan sama-
stað. Þá hefir Malcolm MacDonald heilbrigðismálaráðherra
skorað á almenning að taka inn á heimili sín fólk, sem mist hef-
ir heimili sin, hjálpa bágstöddu fólki um nýja húsmuni, fatnað
o. fl. Hafa menn brugðist vel við þessu. — Borgarstjórinn í Lon-
don hefir gengist fyrir þvi, að stofnaður verði sérstakur sjóður
sem fé verði varið úr til hjálpar fólkinu. Samskonar sjóðstofnun
er hafin i Melbourne að tilhlutun borgarstjórans þar.
Churchill fór í gær um City, þar sem allmikið tjón hefir orðið
og ræddi við menn. Kom hann þar að sem verkamenn voru og
kallaði einn: „Höfum við mist móðinn" en allir nærstaddir æptu
einum rómi: „Nei". Æpti þá maður nokkur: „Sigrum vér i
styrjöldinni?" og gall þá við já-frá mannsöfnuðinum.
Loftárásirnar í gær voru yfirleitt ekki eins ákafar og dagana
næstu á undan.
Breski flugherinn hefir haldið uppi áköfum árásum á her-
stöðvar Þjóðverja á meginlandinu. Nýjar árásir hafa enn verið
gerðar á Berlín, Hamborg, Bremen, Essen, Vlissingen, Calais,
Boulogne o. s. frv. — Níu smálestum af sprengjum var varpað
i fyrrakvöld á ýmsa hernaðarstaði Þjóðverja við Ermarsund.
— 1 Boulogne kom upp feikna eldur og er talið, að vopnabúr
hafi sprungið í loft upp.
Eins og óðir hunfl-
ar ráðast á sauða~
hjörð.
Ameríski blaðamaðurinn
Knickerbocker hefir und-
anfarna tvo daga verið á ferða-
lagi á suðurströnd Englands.
Hefir hann heimsótt allar hafn-
arborgirnar frá Margate til
Portsmouth, en þar ha^a loft-
árásirnar verið einna harðastar.
Átti Knickerbocker tal við lög-
regluþjóna, loftvarnaliða og
borgara i þessum borgum og
fékk lýsingar á árásum á þenna
landshluta. — Komst hann
að þeirri niðurstöðu, að hvergi
hafi loftárásir verið jafn harðar,
nema á Rotterdam í Hollandi,
en þrátt fyrir þetta hafi í átta
helstu borgunum farist aðeins
150 manns en 500 særst, eftir
þriggja vikna látlausar árásir.
Kveður Kniokerbocker furðu-
litlar skemdir á hervægilegum
mannvirkjum, skipakvíum og
uppfyllingum og starfsemi stóru
hafnarborganna haldi ennþá á-
fram, eins og ekkert hafi i skor-
ist, enda þótt Þjóðverjar segist
hafa gereyðilagt þær.
Árásirnar haf a haf t þau ein á-
hrif á íbúanna að gera þá ein-
beittari i baráttu sinni. Almúga-
maðurinn sem hefir orðið fyrir
mestu tjóni, er enn ákveðnari
að gjalda líku líkt.
Þá sagðist Knickerbocker hafa
búist við að koma að Dover al-
veg í rústum, en þar er alt að
heita má eins og áður. Sex hafa
beðið bana þar, en 12 hús, sem
eru um £ 10 þús. virði, eru eyði-
lögð.
Þá lýsir Knickerbocker loft-
orustu, sem hann var vottur að
bjá Hastings. Þrjátíu Hurricane
og Spitfíre-vélar steyptu sér
skyndilega ofan úr skýjunum og
réðust frá hægri á fylkingu
þýskra flugvéla. „Það var eins
og óðir hundar réðust á sauða-
hjörð."
Loks kom hann til Ports-
mouth og kvað þar engar
skemdir á mikilvægum mann-
virkjum. Segir Knickerbocker,
að lokum, að hann haf i ekki orð-
ið var við neiriar miklar skemdir
i mikilvægum borgum.
Ný liðssending
fxá Kanada kom
til Bretlands í
gær.
EINKASKEYTI FRÁ U. P. —
London i morgun.
Það var tilkynt i Bretlandi í
gær, að ný liðssending væri
komin frá Kanada um 11.500
manns. — Alls hafa nú komið
til Bretlands frá Kanada 46.000
hermenn og er búist við, að
Kanadamenn haldi áfram að
senda hð til Bretlands.
Kom það m. a. fram, í ræðu
kanadisks herforingja sem tal-
aði við komu hermannanna að'
Kanadamenn búast við langri og
harðri baráttu. „Vér verðum
ekki ánægðir fyrr en vér berj-
umst fyrir málstað vorn á
þýskri grund" sagði hann.
Bygguppskeran í Bretlandi
er á þessu ári áætluð um 30%
meiri en á siðasta ári.
SAMKOMULAG BANDA-
RlKJAMANNA OG BRETA.
Spænsk blöð, eins og önnur,
hafa Iátið sér mjög tíðrætt um
samkomulag Bandarikja-
manna og Breta. Blaðið ABC
segir, að ekki verði hjá þvi
komist, að gefa þessu nána
samstarfi gaum. Það sé eins-
dæmi í sögunni, og þessi kaup
hafi engu minni þýðingu, en
þegar Napoleon seldi Louisi-
ana (nú fylki i U.S.A.), sem var
nýlenda Frakka. Auk þess, seg-
ir blaðið, hlýtur þetta að hafa
geysileg siðferðileg áhrif í
Bretlandi.