Vísir - 12.09.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 12.09.1940, Blaðsíða 4
VISIR SkuggaMiðar Lundúnaborgar. Ensk leynilögreglumynd, gerð samkvæmt skáld- sögunni „Dark Eyes of London“, eftir Edgar Wallace. — Aðalhlutverkin leika: Bela Lngosi og Qpeta Oynt* Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Síðasta sixm. Í.O.O.F.5 = i229128,/2 = Börnin frá Silungapoili koma á Lækjartorg á morgun (föstudag) kl. 4 sí'Öd. — Farangur þeirra kemur daginn eftir, og sé hans vitjað á bifreiðastöð Geysis, •kl. 6 síðdegis. Dr. líelgi Pjeturss hefir í sumar dvaliÖ austur í sveitum, þar sem hann hefir m. a. ■starfað að undirbúningi nýs heim- spekirits, sem vænta má af hálfu hans innan skamtns. K.R. vann I. flokks mótið. Knattspyrnumóti I. flokks er nú lokið og fóru leikar þannig, að K.R. bar sigur úr býtum og hlaut 12 stig. Valur vax næst að vinningum með 8 stig, þá kom Fram og loks Vík- ingur. Næturakstur. Bifreiðastöðin Geysir við Arnar- hólstún, sími 1633, hefir opið í nótt. Næturlæknir. Alfreð Gíslason, Brávallagötu 22, sími 3894. Næturverðir í Ingólfs og Laugavegs apótekum. tftvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Hljómplötur: „Till Eu- lenspiegel", tónverk eftir R. Strauss. 20.00 Fréttir. — 20.30 Einleikur á fiðlu (Þór. Guðmundsson)Són- ata eftir Schubert (Op. 137, g- moll). 20.50 Frá útlöndum. 21.10 Útvarpshljómsveitiu: Tyrkneskur lagaflokkur eftir Gáuwin. TIL LEIGU HERBERGI til leigu fyrir karlmann 1. okt. Garðastræti 11, miðhæðinni. (368 HERBERGI tii leigu á Hrefnugötu 6, niðri. (369 ÓSKAST EINHLEYPUR MAÐUR i góðri stöðu óskar eftir einu stóru herbergi eða tveim mirini 1. október, helst neðarlega í Þingboltunum. -—■ Uppl. i síma 3048 eða 5381, eftir kl. 5. (391 SKÓLAPILTUR óskar eftir litlu lierbergi í vesturbænum. Uppl. í síma 2864 til kl. 7. (346 GÓÐ 3 HERBERGJA ibúð óslcast 1. október. Sími 5906. (349 EINHLEYP stúllca óskar eft- ir einni stórri stofu eða tveimur minni í rólegu búsi, æskilegur smá eldhúsaðgangur. Uppl. í sima 5635. (351 SÓLRÍKT herbergi, lielst með laugarvatnsbita óskast. Til- boð merkt „Hiti“ sendist afgr. Visis.___________________(352 BARNLAUS HJÓN, maður- I inn guðfræðinemi, óska eftir stofu með aðgangi að eldhúsi. Sími 3905 eftir kl. 5. (353 EITT lierbergi óskast í aust- urbænum. Sérinngangur. Uppl. í síma 4681 frá kl. 7—9. (358 EINHLEYPUR maður í fastri atvinnu óskar eftir berbergi, lielst sunnan Barónsstígs. Verð- ; tilboð merkt „77“ sendist afgr. j Vísis. (360 ! Hin sígilda mat reiðslubók frú Elínar Briem KueinafriiBarjiii er omis§andi á Iiverju heimili. Kvennafræðarinn gefur meðal annars leiðbeiningar um: Umgengni í búri og eldhúsi. Um suöu á mat. Um undirbúning til matreiöslu. Snúða í súpur. Ávexti og saft. Útálát. Spónamat. Fiskmat. Grænmeti. Kjötmat. Viðmeti. Sósur. Ýmsa smárétti. Ýmislegt á kalt borð. Egg. Brauð. Búðinga og fleiri eftirmata. Ýmislegt viðvíkjandi kökutilbúningi. Kökur. Drykki. Fram- reiðslu á mat og kaffi. Mjólk, smjör, ost og skyr o. fl. — Slát- urstörf, súrsun, reyking m. m. Niðursuðu. Næringarefnin og samsetning þeirra. Um loftið. Um klæðnaðinn. Um þvott og meðferð á fatnaði. Um þvott og hirðing á herbergjum o. fl. Kvennafræðarinn er 252 blaðsíður, en kostar samt ekki nema 4 kr. heftur, en 6 kr. í bandi. Hin óvenjumikla útbreiðsla þessarar bókar sannar besl ágæti liennar, enda er upplag bennar senn þrotið. Kvennafræðarinn fæst hjá bóksölum, en aðalútsölu hefir Bóka- verslun Sigurðar Kristjánssonar, Bankastræti 3. Sími 3635. 2—3 HERBERGI og eldhús óskast, má vera í góðum kjall- ara. Tilboð merkt „99“ sendist afgr. Vísis fyrir 16. þ. m. (367 1 STÓRT herbergi eða 2 minni og eldhús óskast nú þeg- ar eða fyrsta október. Uppl. í síma 1092. (378 | Félagslíf | FARFUGLAR! Mætið i kvöld kl. 8^2—9 á skrifstofu Ármanns _____________________(79 GLÍMUFÉLAGIÐ ÁRMANN. Innanfélagsmót í frjálsum í- þróttum hefst i kvöld kl. 7x/2 á Iþróttavellinum,. Kept verður í 100 m. hlaupi, langstökki og kúluvarpi fyrir unglinga 17 og 18 ára og fullorðna. (80 Knattspyrnufél. Valur. Meistaraflokkur. Æf- ing í kvöld ld. 6.30 á Iþróttavellinum. (390 UNGLINGSTELPA óskast til að líta eftir barni liálfan eða all- an daginn. Uppl. í sima 4642. EKKJA 40—50 ára, sem get- ur tekið að sér 2 stáipuð börn og mann í fæði og þjónustu óskast til viðtals fyrir kl. 12 á laugardag næstkomandi. Nafn og heimilisfang ásamt mynd í lokuðu umslagi leggist á afgr. Vísis merkt „XX“. (375 HÚSSTÖRF BARNGÓÐ stúlka óskast all- an daginn frá 1. október. Há- varður Valdemarsson Öldugötu 53.______________________(345 HRAUST slúlka óskast í vist nú þegar eða 1. okt. Þrent í heimili. Sérlierbergi. — Uppl. í síma 5434. (348 UN GLIN GSSTÚLK A óskast. Biering, Hringbraut 108. (365 Hkensias VÉLRITUNARKENSLA. — Cecilie Helgason, sími 3165. — Viðtalstími 12—1 og 7—8. (107 STÚLKA, vön kápu- og kjóla- saunii, óskar eftir að komast á verkstæði. Tilboð sendist Vísi, merkt „L. K.“ (355 ENSKUKENSLA. Maður með enskt báskólapróf telcur að sér enskukenslu. Uppl. í síma 1856 ld. 5—7. (371 Nýja jBíó Lítilfjörleg mannvíg. (A Slight Case of Murder). Spennandi amerísk sakamálamynd frá Warner Bros. — Aðalhlutverkin leika: EDWARD G. ROBINSON og JEAN BRYAN. Aukamynd: Talmyndafréttir. Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. — Aðgöngum. seldir frá kl. 1. BÖRN FÁ EKKI AÐGANG. ST. EININGIN. Félagar og aðrir, sem vilja styrkja bluta- veltu stúkunnar, er lialdin verð- ur næstkomandi laugardag, geri svo vel og komi með muni sína í Templarahúsið kl. 9—11 árd. á laugardaginn. (370 ITAPAÐ-flINDlIlI TAPAST. hefir karlmanns- armbandsúr, annaðhvort á Lækjartorgi eða inst á Njáls- götu. Skilist Njálsgötu 110, kjallara. (341 REIÐHJÓL í óskilum á Framnesvegi 62. Uppl. eftir kl. 5. —__________________(357 TAPAST befir belti af ryk- frakka. Finnandi vinsamlegast skili á Njálsgötu 14. (376 KKAtlPSKAPUIÍ NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR____________ STIGIN saumavél i góðu standi óskast kevpt. — Uppl. í síma 5561. (342 FLÖSKUVERSLUNIN á Kalkofnsvegi (við Vörubíla- stöðina) kaupir altaf tómar flöskur og glös. Sækjum sam- stundis. Simi 5333. KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, wbiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- slaðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. (1668 GASELDAVÉL óskast til kaups. Sími 4021. (374 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU 5 LAMPA Telef unkentæki, litið notað lil sölu nxeð tæki- færisverði. Sími 5190. (343 EINS MANNS RÚM, livítroál- að, með spiralbotni, til sölu. — Ujjpl. í síma 1755. (359 GRÁR HERRAFRAKKI og hvítur ballkjóll á báan, grannan kvenmann og dömufrakki til sölu á Laugavegi 65, steinhúsið. _____________________ (364 MATBORÐ og nokkrir hús- munir til sölu Þingholtsstræti 12. (373 VORUR ALLSKONAR HIÐ óviðjafnanleg RIT Z kaffibætisduft fæst hjá Smjör- húsinu Irma. (55 SKILTAGERÐIN August Há- kansson, Ilverfisgötu 41, býr til allar tegundir af skiltum. (744 HÚS HÖFUM ennþá til sölu nokk- ur hús með lausum íbúðum 1. október. Þar á meðal ágæt steinhús. Lögfræðis- & fast- eignaskrifstofa Gunnars Sig- urðssonar og Geirs Gunnars- sonar, Hafnarslræti 4, sími 4306. ______________(340 TIMBURHOS til sölu m,eð lausri íbúð, 3 stöfur og eldhús. Tækifæriskaup. Elías S. Lyng- dal, Frakkastig 16. Sími 3664. (350 STÓRT lierbergi með útsýni yfir tjörnina til leigu 1. okt. Til- boð merkt „Tjörnin“ sendist afgr. Vísis. (344 HERBERGI ti! leigu fyrir einlileypan karhnarin. Uppl.' eft- ir kl. 7. Grundarstíg 12. (347 2 LOFTHERBERGI lil leigu fyrir 1 eða 2 stálkur. Uppl. eft- ir Id. 6 á Skólavörðustíg 14. (354 ELN stofa og eldhús með öll- am þægindum til leigu i nýju liúsi á Melunum. Verð 60 kr. án ljóss og hita. Tilboð merkt „G. S.“ sendist á. afgreiðslu Vis- .is fyrir hádegi á íaugardag n.k. (356 1 STOFA eða 2 minni ber- bergi og eldhús óskast. Nokk- ur fyrirframborgun getur kom- ið þl greina. Uppl. í síma 2048. (361 3—4 HERBERGJA íbúð ósk- ast 1. október n.k. Uppl. sima 4502,__________________ (362 KYRLÁTA embættismanns- fjölskyldu utan af landi vantar íbúð, minst 2 stór berbergi og eldhús. 4—5 lierbergja ibúð gæti komið til mála. —- Tilboð merkt „2—5“ sendist Vísi. (366 VANTAR 3—4 lierbergja íbúð 1. okt. Ólafur Einarsson ritstjóri. Sími 5796. (377 — Koma nokkrir á eftir okkur, — Sjáðu, húsbóndi sæll, þarna eru — Skógurinn er fullur af hættum. — Sástu þá? Eigum við að berj- Litli-Jón? — Ennþá hefi ég ekki þeir. Eigum við að rá'Öast á þá? Fylgiff mér eftir og gætiff þess aff ast? — Vissulega sá ég þá, en viS sé'Ö til mannaferða, en þeir munu — Nei, við skulum hafa gætur á Grccnlcaf lávarður komist fcrffa berjumst ekki fyr en seinna. koma bráðum. þeirn. sinna. !E. PHILLIPS OPPENHEIM: AÐ TJALDABAKL 9 burt béðan. Hver fær nokkuru sinni nokkuð um þetta að vita? Þér litið út fyrir að vera vel að manni. Þér gætuð lyft skrokk eins og þess- um með annari hendi. — Þér gætuð ekið út á brúna og varpað líkinu í fljótið.“ „Er — er yður alvara?“ sagði Mark og glápti á Dukane eins og tröll á heiðríkju. „Eg hefði nú lialdið það. Haldið þér, að eg géti látið það koma fyrir, að eg verði leiddur fyrir rétt, sakaður urn að hafa myrt mannhund Jjennan? Maður þessi er argasli þorpari. Það er alls ekki vist, að eg yrði dæmdur sekur. En eg á sem stendur í h'inum mikilvægustu samkomu- lagsumleitunum, sem framtíð allrar álfunnar er undir komin. Ef illa færi fyrir mér nú myndu fiúsundir manna verða öreigar. Eg er í rauninni að ljúka æfislarfi,“ — Dukane lækkaði alt í einu róminn og varð næstum hátíðlegur — „liver stund bfs míns sem eg á ólifað hefi eg skuld- bundið mig til þess að verja í þágu bins mikil- vægasta málefnis. Auk þess, nafn mitt — lieiður minn. Þetta yrði misskilið, ef til vill. Hætturnar væri margar.“ Ósjálfrátt sneri Mark sér undan. Og þegar banij gerði það lcoma stúlkan til lians. ÖU þessi dásamlega birta — sem honum bafði áður fund- ist, að liann væri umvafinn, brosið af vörum hennar, býrleikinn i augum bennar — það var alt horfið. Það var eins og allur lífsþróttur væri borfinn lienni — en enn var þetta leitandi, bið- jandi tillit í augum hennar —- eins og í gilda- skálanum. „Eg veit, að þetta virðist brjálæði," sagði hún, „en — ó — hjálpið okkur, ef þér getið.“ „Mig langar vissulega til þess,“ sagði hann. „Það væri ógurlegt fyrir föður minn, ef nokk- uð hneyksli kæmi fyrir nú, — og það mundi ekki leiða neitt gott af því, ef þetta kæmist upp. Maðurinn er dauður og það, sem gerst hefir verður ekki aftur tekið. Þér leggið yður ekki í mikla hættu. Ef það lcemst upp skuluð þér segja, að þér séuð á leið í sjúkrabús, og vér munum staðfesta frásögn yðar. En ekkert kemst upp. Þér komið í veg fyrir, að liræðileg örlög verði blutskifti olckar, og þér gerið engum neitt ilt. — Eg veit, að það er til mikils mælst af ókunnug- um, og þó — þegar eg sá yður á Pall Mall mint- ist eg þess, sem þér sögðuð við mig fyrir klukku- stund — eg mintist þess — “ „Ef þér eruð Mark von Stratton,“ greip faðir liennar fram í, „þá get eg ekki mútað yður. Þér hljótið að liafa alt það fé, sem þér þarfnist — en ef það væri nokkur önnur leið — “ „Þú mátt ekki reyna að múta honum, pabbi,“ sagði bún. „Hann gei’ir þetta fyrir okkur, fyrir mig. — Viljið 'þér gera mér þennan mikla greiða, Marlc von Stratton, og hljóta vináttu mína að launum. — Eg hefi marga galla — mjög marga — en enginn liefir borið mér á brýn vanþakk- læti ?“ Hún tók bönd sína af öxl bans, og tók í hönd bans, hlýlega — og hann sá nú, að allur ótti var horfinn úr augum liennar. Þau virtust stærri en vanalega — og tillit þeirra var biðjandi. Og hann las loforð í þeim. Marlc hikaði ekki lengur. „Eg skal gera það, sem þér biðjið mig mn,“ sagði hann, og tók þéttingsfast í liönd liennar sem snöggvast. „En þér megið ekki biðja mig að kasta honum í ána. Það væri hryllilegt. En eg skal fiiina einhvern öruggan stað.“ „Yður mun aldrei iðra þessa,“ sagði liún. „Á eg að nota bílinn yðar?“ „Hvers vegna ekki? Þér segist kunna að aka bil af þeirri gerð og þér verðið því fljótari. Það er mikið af ábreiðum í bílnum og sætin eru lág. Engan getur grunað neitt.“ „Og héðan út á götuna?“ „Það er einkalyfta, sem við komum upp i,“ sagði Dukane. „Engum öðrum er leyft að nota liana. Þessi herbergi hérna eru nokkurskonar hæli, sem eg nota, til þess að forðast þá, sem eg vill losna við að liafa nokkuð saman við að sælda. Dyravörðinn hefi eg sent á brott. Þér þurfið ekkert annað að gera en að vefja manninn í ábreiður, bera liann í lyftuna og úr henni í bílinn — og aka á brott. Öllu er ó- hætt. Lítið út.“ Mark leit út sem snöggvast og sá að þokan var orðin svo svört, að vart grilti í strætisljós- kerin. Köll lieyi'ðust utan af götunni og umferð- in liafði liljóðnað að miklum mun. Það var næst- um eins og þokan liefði teygt anga sína inn í herbergið til þeirra. „Eg er ekki að biðja yður um að gera þetta min vegna,“ sagði Dukane, „lieldur fyrir mil-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.