Vísir - 14.09.1940, Blaðsíða 1

Vísir - 14.09.1940, Blaðsíða 1
RitstjórS: Kristján Guðiaugsson Skrifstofur: iPélagsprentsmiðjan (3. hæð). Ritstjóri Blaðamcnn Sími: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 línur Afgreiðsla 30. ár. Reykjavík, laugardaginn 14. september 1940. 212. tbl. Englendingar telja að- stöðu innrásarhers erhða. árásir t nótt af hálfu beggja adila. Enn í nótt héldu Þjóðverjar uppi ioftárásum á London, og skýrir þýska útvarpið svo frá, að íbúar borgarinnar hafi orðið að dveljast í loftvarnarbyrgjum í 8 f2 klst. Stóðu árásir þessar yfir frá því kl. 6.40 síðdegis í gær, fram til kl. 3.50 í nótt, en hófust svo enn á ný í morgun. Telja Þjóðverjar sig hafa unnið stórkostlegt tjón í borginni, og hafi ýmsum göt- um verið lokað til þess að dylja tjónið fyrir almenningi. Bretar tilkynna í morgun að flugherinn hafi haldið uppi lát- lausri sókn á Ermarsundsströnd Frakklands og Belgíu, og enn- fremur hafi árásir verið gerðar á hernaðarlega mikilvæga staði í Þýskalandi, t. d. Bremen, Hannover, og Emden, svo og sam- göngubrautir sem notaðar eru til her- og hergagnaflutninga að Ermarsundsströnd. Þýska útvarpið gat þess I gær að árásir þær, sem gerðar hefðu verið til þessa á England væri barnaleikur einn miðað við það, ,sem á eftir kæmi. Þýskar hersveitir biðu þess albúnar að hef ja innrásina í Bretland, og fylgdust vel með öllu því er gerðist. Hefði von Brauchitz, yfirherforingi Þjóðverja, sem nýlega var á ferð um Belgíu, sent Hitler skýrslu um þetta efni. Væri hann nú kominn til fundar við. Göring marskálk, sem dvelur í Norður- Frakklandi og stjórnar loftárásunum á Bretland. Almenningur í Bretlandi dregur þó mjög í efa að nokkuð verði úr innrásinni, og telur aðstöðu innrásarhersins hljóta að vera mjög erfiða, þar sem breski flugflotinn gæði honum sífelt á sprengiregni. Þjóðverjar héldu uppi árás- um á Suður-England ekki síður cn London nú í nótt, en um ijón er ekki vitað. Árásir voru einnig gerðar á höfnina í Liver- pool. Allmiklar æsingar eru í Bret- Iandi vegna árásarinnar, sem ger var i gær á konungshöll- ina, og getið er um hér á eftir. Er talið, að slík árás sé i fullu samræmi við hegðun Þjóðverja gegn Hákoni Noregskonungi og Vilhelminu drotningu, en flug- vélar hafi elt skip hennar til hafs i árásarskvni. Hafi þetta einnig komið fram í skrifum Ilamhurger Fremdenblatt, sem teldi það einhvern mesta sigur Þjóðverja tækist þeim að flæma konunginn og hirðina frá Lond- on/— I gær var gferð lengsta árás, sem enn hefir verið gerð á London að degi, og stóð hún yfir í um 4 klst. Hófst liún kl. 10. en fyr um morguninn var einnig gerð árás á borgina, en liún stóð yfir um klukkustund. Það var slcýjað loft og lágskýj- að og því erfitt að gera sér grein fyrir því, sem gerðist i „loftsöl- um uppi“, en sá atburður dags- ins, sem mesta athygli vakti, var sá, er tvíhreyflaflugvél þýsk steypti sér niður úr skýj- unum yfir konungshöllina í London, Buckingham Palace, varpaði á hana 5 sprengikúlum. Hvarf flugvélin því næst aftur inn i skýin. Sjónarvottar full- yrða, að hér hafi greinilega ver- íð um árás að yfirlögðu ráði að i-æða. Konungshjónin voru í liöllinni, er árásin var gerð, og höfðust þau, ásam,t flestu því fólki, sem í liöllinni hýr og þar starfar, í loftvarnabyrgjum hennar. Þrír af starfsmönnum hallarinnar særðust. í London rikir mikil gremja yfir árásinni, en það er litið á hana sem heina árás á konunginn. Ein sprengikúlan kom niður í hallarkapelluna, tvær í fer- hyrninginn milli hallarálmanna og mynduðu þar tvo stóra gíga og eyðilögðu leiðslur, en tvær komu niður milli Viktoríu- minnismerkisins og hallarhliðs- ins. Þegar loftárásin var um garð gengin skoðuðu konungshjónin skemdirnar á kapellunni, og sið- ar fór konungurinn til hverfis eins i London, sem orðið hafði fyrir Ioftárás, en þetta ferðalag konungs liafði áður verið á- kveðið, og vildi liann í engu breyta því. Stríðsstjórnin hreska sendi konungi heillaóskaskeyti og svaraði konungur því. í skeyti stríðsstjórnarinnar er farið hörðum orðum um árásina en konungur svaraði og sagði, að hún myndi verða til þess að sameina þjóðina enn hetur og stæla hana í baráttunni. Hafa konungi Jiorist fjöldi skeyta frá samveldislöndunum, þar sem honum er vottuð lioll- usta og lýst ánægju yfir hve far- sællega hann hafi sloppið við árásina, og konungsf jölskyldan öll. Innrásin í Af hverju hikar Mussolini? Það er mikið um það rætt hvers vegna Mussolini fyrirskipi ekki innrásina i Egiptaland, þar sem talið er að aðstaðan til þess að sigra það fari stórum versn- andi því lengra sem líður. Það er kunnugt, að ítalir hafa dregið að sér mikið lið í Libyu, um 250.000 manns, vel úthúið að nútímahergögnum. Sú skoð- un hefir verið látin í Ijós, að Mussolini hafi ætlað að gera innrásina, þegar húið væri að sigra' Breta í skyndistriði, en það átti að vera um miðbik ágúst- mánaðar. Frestun Hitlers á inn- rásinni í England hafi með öðr- um orðum leitt af sér frestun á áformum Mussolini, sem fór i stríðið fullviss um skvndisigur Þjóðverja. Nú kemur það og fram, að Mussolini óttast árás frá ný- lendum Frakka í Norður-Af- riku, ef jpæf kVtiiii tíð fara að dæmi Mið-Afríktliiýlendna Frakka, og ganga i lið með De Gaulle. Þvi krefst Mussolini þess, að her Frakka i Marokko, Algier og Tunis verði afvopn- aður. Þá er þess að geta, að Bretar senda stöðugt mikinn liðsauka til Egiptalands, en þangað hafa komið 71 stór herflutningaskip frá Indlandi með lierlið þaðan, frá Nýja Sjálandi og Ástralíu, á þeim tíma, sem liðinn er, frá þvi þálttaka ítala í styrjöldinni hófst. Áður höfðu Bretar þar mikið lið fyrir. Fregnir um, að ítalir væri i þann veginn að byi'ja innrásina voru hornar til baka i fregn, sem barst til London í gær. Líkurnar fyrir því, að þeir hyrji innrásina nú eru livorki meiri eða minni en þær liafa verið, en nokkurir herflutningar liafa átt sér stað í Lihyu, á svæðum, þar sem léttar vélasveitir hreskar hafa venð ítölum skeinuliættar. Sænsk og svissnesk blöð ræða loftárásir Þjóðverja. EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS. — London í morgun. Lofthernaður Þjóðverja á Bretlaud er nú hvarvetna aðalum- ræðuefni biaðanna, og sýnist sitt hverjum eins og gengur. 1 hlut- lausu ÍÖndunum Sviss og Svíþjóð segja þó áhrifamestu btöðin, að Bretar hafi ekki mist kjarkinn, né trúna á sigurinn. Fer hér á eftir útdráttur úr ummælum ýmsra blaða: m nnier Færeyskur kútt- strandar. er Fréttaritari Vísis á Djúpavík símar blaðinu í morgun, að þar hafi að undanförnu verið norð- an hvassviðri og fannkoma. í fyrrakveld rak færeyskan Einkaskeyti frá United Press. London í morgun. Times hefir birt eftirtektar’ verða grein eftir flugmálasér- fræðing sinn um árásir Þjóð- verja á London og aðrar borgir á Bretlandi. — Flugmálasérfræðingurmn hendir á, að þegar árásirnar á London Iiafi verið harðastar, hafi aðrir landshlutar sloppið að mestu við árásir. Þetta hafi vakið þá skoðun hjá mönmim, að annaðlivort eigi Þjóðverjar ekki þann sæg flugvéla, sehi þeir hafa talið sig eiga, eða að árásir Breta á samgönguæðar, flugvelli, skotfærabúr og oliu- geyma á m,eginlandinu liafi hor- ið svo mikinn árangur, að það hafi truflað undirhúning þeirra í Niðurlöndum og Norður- Frakklandi, en þar eru bæki- stöðvar þessara flugvéla. Þessi kenning er studd af því, að margar flugvélar, sem áður voru í Noregi, hafa nú verið fluttar til Frakklands. Loks mótmælir blaðið þvi, að Þjóðverjar gæti þess að varpa aðeins sprengjum á her- vægilega staði i London og seg- ir, að gegn þvi sé liægt að leiða 7 milj. breskra vitna og hundr- uð vitna frá hlutlausum þjóð- um. Svíþjód kútter, Zealous, upp i Kúvíkum á Ströndum í norðan stormá. Allir menn björguðust, en kútt- erinn mun ekki hafa náðst út ennþá, enda hefir veður ekki hreyst til batnaðar. Heyskapur hefir gengið mjög erfiðlega hjá hændum á Strönd- um í sumar. Ilafa þeir náð inn litlum heyjum og að mestu mjög hröktum. Lundúnaf ré ttari ta ri s tock- holmstidningen símar hlaði sínu á þessa leið: „Eg er ekki undr- andi yfir skemdunum á höfn- illiií í London, heldur yfir því, hversu margar byggingar þar hafa sloppið við skemdir. Það seih eg sá þar, gefur skýringu á rólýndi s tj órnarvaldanna.“ Götehorgs Morgénpost segir: „Þjóðverjár segja að Bretar lifi á þvi að mWgsjúga heiminn. Sannleilcurinn ér sá,aðí liundrað ár hafa Bretar unnið þjóða mest að því að breyta auðlégð héiins- ins í gæði handa allri Evrópu. Þeim er að jiakka hin góðu lífskjör Norðurlandanna. Ef Bretar falla, missir Evrópa yfir- ráðin i lieimsversluninni. Við þeim munu taka Japan, Banda- ríkin og Rússland.“ Göteborgs Handels- och Sjö- fartstidning segir: „Hversvegna fyllist heimurinn ekki meiri skelfingu yfir árásunum á Lon- don? Það er af því að hann er viss um, að London verður ekki lögð i rústir, heldur aðeins skemd. Menn hafa enn trú á Bretum.“ iiítöíu en smárispur á manns- ándliti. Eina breytingin á fólki ér fið það éé feinbeittara og reið- ara en áður. „Basler Nachridlíen: Enska þjóðin hefir nú meiri trú á sigr- inum en nokkuru sinni. Telur fréttaritari þess ]>að stafa af hinni góðu samvinnu við Banda- ríkin, afhendingu hinna 50 tundurspilla o. s. frv. Þá hafi menn afskaplega trú á stjórn Churchills, sem altaf blæs nýj- um kjarki í fólkið, þegar verst liorfi. Stjórn hans hefir fram- kvæmt meira, en nokkur taldi mögulegt fyrir skömmum tima síðan. Að lokum segir blaðið, að sá tími, að Bretar geti hafið sókn muni koma fyr, en nokkurn gruni og fyr, en marga breska leiðtoga dreymi um. Sviss Þar segir „Neue Ziiricer Zeitung: „Eg hefi farið frjáls ferða minna um London, þar sem hlifðarlausar árásir eru nú byrjaðar. I mínum augum eru skemdirnar enn ekki meiri að Lofthernaðuriiin W ashington-fréttaritari ameríska stórblaðsins New York Times símar blaði sínu, að hann hafi heyrt, að það muni koma til orða - og ebki ólíklegt að það verði samþykt — að flugmenn í ameríska flughernum fái frí frá þjón- ustu og ekki verði amast við því, þótt þeir gangi í breska flugherinn. Verður þetta af- sakað með því að benda á fordæmi ítala og Þjóðverja, sem gáfu flugmönnum sínum leyfi til að berjast í liði Fran- cos á Spáni. 9,SveltTöLX* sitjandi kpáka exi fljúgandl Knattspyrnufélagið VALUR IIIib stérfeng'Ieg’si HLUTAVELTA félag§in§ (I'aliveltan) verðiii- í Tarðnrhnsinu í kvöld kl. 8-11 ogr á inorgfiiBi frá kl. 4 §íðd. Aldrei nokkurn tímann hefir annað eins safn af góðum og nytsömum varningi verið á boðstólum hér á einum og sama stað og fyrir aðeins fimmtíu aura. — Ef telja ætti upp öll þau ósköp myndi blaðið tæplega endast og bendum við því að- eins á hið allra stórfenglegasta, svo sem: 500 kr. í ELDSTÓ 2 djúpir stólar NEFTÓBAK ¥als- veltan vinsælasta veltan. pemnfwm 2X250 krónur. Fulltrúi lögmanns mun sjá um að öll stóru númerin verði látin í kass- ana áður en hlutaveltan hefst. — (kamina—rafmagns). 500 króna virði. í einum drætti. Neítóbakið góða. Auk þessa: KOL — fatnaðir — Fataefni — Matvara allsk. — Búsáhöld — Mál- verk — Farseðill til Vestmannaeyja með Esju og Laxfoss í Borgarnes o. fl. o. fl. ----Komið, skoðið og þér sannfærist_____ —— Aðgangur 50 aura.--------Dráttur 50 aura. --- Engin núll. Lítið í glngga Litln Blóinabúðarinnar, Bankastr. 14. Gott happdrætti. Muniðú VALSVELTAN í kvöld og á morgun í Varðarhúsinu!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.