Vísir - 14.09.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 14.09.1940, Blaðsíða 3
VlSIR Islenskar stúlkur í hættu. Atakantcg iusíl §»cih ranniiokBiarlö^- rcg:lan kcfnr fiiaft iil iticdfcrðar Því miður heí'ir sú orðið reyndin á, sem margan ugði, að kynning íslenskra stúlkna við hina erlendu setuliðsmenn hefir orðið mörgum þeirra háskaleg, og munu sumar þeirra jafnvel seint bíða hennar bætur. I gær snéri Vísir sér til rannsóknarlögreglunnar til að spyrj- ast fyrir um það, hvort sá orðrómur hefði við nokkur rök að styðjast, að íslenskar stúlkur biði andlegt og líkamlegt tjón af völdum setuliðsmannanna og staðfesti lögreglan þann orðróm í ýmsum tilfellum. Undanfama daga hefir rann- i sóknarlögreglan liaft tvö mjög leiðinleg mál til meðferðar, sem er mjög átakanleg bending til ungra stúlkna hér í hæ, að gæta fylstu varúðar í hvívetna. Annað málið er í stórum dráttum á þessa leið: Hermenn liöfðu siðaslliðið laugardagskvöld leigt sér nokk- ur herbergi á lióteli einu hér í bæ og voru þar sumpart einir, sumpart með kvenfólki og sumir þeirra allmikið druknir. Kvenfólkið, sem var með her- mönnunum þessa kvöldstund voru alkunnar daðursdrósir og komu sumar þeirra með her- mönnunum, án þess þó að vita á þeim minstu deili, ekki svo mikið sem nöfnin á þeim. Aðr- ar komu einar og snuðruðu á göngunum í þeirri von, að her- mennirnir byðu þeim inn til sín. Meðal þeirra stúlkna, . sem komu þetta kvöld á gistiliúsið, voru tvær syslur, önnur um tvítugt en hin fimtán ára. Sú eldri taldi sig vera að leita að vinkonu sinni, sem hún þóttist vita, að þarna væri stödd. Hið raunverulega erindi hennar mun þó liafa verið nokkuð annað, enda kom það á daginn, að þær systur seltust með druknum hermönnum inni á herbergi og sátu þar hjá þeim drylddanga stund. Stúlkurnar eru einar til frá- sagnar um hvað þarna gerðist, en hinsvegar er það staðreynd, að eldri systirin fór þaðan kjálkabrotin og þar að auki með margar tennur lausar af áverka, er hún hlaut. Segir stúlkan söguna þannig, að er- lendur setuhðsmaður liafi sleg- ið sig í andlitið vegna þess, að hún hafi ekki viljað jiýðasl hann. Nú liggur hún rúmföst og allþungt haldin, sem gefur að skilja. Þeim stúlkum öðrum, er staddar voru í hópi hermann- anna er ekki unt að láta lög- reglunni neinar upplýsingar í té, sökum þess, að þær vissu ekki nöfn og engin önnur deili á hermönnunum, og það tor- veldar ekki aðeins alla rann- sókn, heldur sýnir það ljóst og áþreyfanlega um hvaða kunn- ingsskap hér er að ræða, og á hvaða menningar- og siðferðis- stigi þetta fólk stendur. Hin sagan, sem Vísir fékk hjá rannsólcnarlögreglunni, er af tveimur telpum, annari 13 ára, liinni 14 ára. Þær komust með sér eldri stallsystrum í kynni við setuliðsmenn, og sú eldri þeirra sleppir sér þannig, að liún missir á örskömmum tíma alla siðferðis- og velsæmistil- finningu, liún hættir að liirða sig, sýkist af kynferðissjúk- dómi og verður andlega sljó. Yngri telpan er einnig á góðum vegi með að fara sömu leið, en lögreglunni tókst að skerast í leikinn áður en hún var jafn illa farin og hin. En þetta eru vel að merkja ekki einu málin af þessu sama tagi, sem lögreglan hefir haft til meðferðar. Þau mál eru orðin mörg — all of mörg — og sum- um þeirra er jafnvel þannig varið, að betra er að minnast þeirra ekki á prenti. Þessi tvö dæmi eru tekin aðeins vegna þess, að hæði þessi mál hafa verið til meðferðar lijá lögregl- unni síðustu dagana, og svo vegna þess, að henni finst fylsta ástæða til að vara fólk, foreldra sem stúlkubörnin sjálf, við jiessari miklu og yfirvofandi hættu. Við íslendingar verðum að gera okkur Ijóst, að við svo hú- ið má ekki standa. Ef stúlkurn- ar sjálfar eru ekki svo siðferð- islega þroskaðar, að þær sjái að sér sjálfar, verður að beina því til foreldra þeirra og aðstand- enda, að liafa eftirlit með þeim og reyna eftir fremsta megni að sjá svo um, að þær fari sér ekki andleg'a né líkamlega að voða. Ilættan er mikil og hún er meiri fyrir það, að þessi telpu- Frú Kristin Pálsdóttir er lát- in, — því var hvíslað að mér i símanum. Eg stari inn í hið djúpa, dularfulla. — Eg sé raunasvipinn á vini mínum Theódór og börnum þeirra hjóna. Svo sé eg' hana — hún rís upp í endurminningunni. Eg les í hverjum drætti í and- liti hennar hina einkennilegu sögu hennar. Og mér virðist hún brosa. — Kristín Pálsdóttir elskaði lif- ið. Og lífið gaf henni hið eina stóra, „ástina“. Þegar eg kom fyrst á heimili þeirra hjóna, hjuggu þau í smáherbergjum í húsi á Vesturgötu. — Eg liugði ekki að herbergjunum, — ekki að húsgögnunum, — þau voru liorfin mér áður en eg vissi af. — En það var hlærinn — ein- hver einkennilegur blær yfir öllu, sem Iaðaði mig að sér. Það er enginn vandi að smíða glæsileg húsgögn og skrautlega sali — en hlærinn-------það er alt annað. 1 Kristín Pálsdóttir var fríð kona — það var ekki aðalatrið- ið. En svipurinn var bjartur — og það var svo mikil einlægni börn, sem lenda á glapstigum og missa alla velsæmiskend, skrökva ái\ afláts að foreldrum sínum og vandainönnum, svo að þeir eru oft með öllu grun- lausir uns þeim herst vitneskja um ógæfu barnanna gegnum lögregluna. En þetta er ekki aðeins vandamál fyrir lögregluna, stúlkurnar, sem lenda í ógæf- unni og aðstandendur þeirra, Iieldur er allri íslensku þjóðinni vansi að þessu framferði. Það er siðferðisleg skyld'a livers ein- asta íslendings, livort heldur það er karl eða kona, sem hefir nokkura sjálfstæðismeðvitund í æðum sínum, að verða ekki þjóð sinni til vansa, einkum þar sem gæta her afskiftaleysis og áreitnisleysis. Hver maður hlýtur að álykta, að sú ókunnug stúlka, sem gefur sig lilefnislaust á tal við liann og þiggur að auki af lionum vín og veitingar, sé vændiskona, og hegðun manns- ins við liana mun hera blæ þeirrar sannfæringar. Þótt við- skiftin fari að öðru leyti eftir því liver maðurinn er og á livaða menningarsligi liann stendur. Slík viðskifti geta einnig leitt til margskonar ófarnaðar, ekki að eins fyrir stúlkur þær, sem hér eiga í lilut, heldur og fyrir aðra borgara og þjóðina í lieild, og her þeim mun fremur að varast öll slík víti. Valur heldur hlutaveltu í kvöld og á morgun og er þa'S öiinur hlutavelt- an, sem haldin er á þessu hausti. Hlutaveltan er í Varðarhúsinu og hefst kl. 8 í kvöld, en heldur svo áfram eftir hádegið á morgun. — Margt eigulegra og þarfra muna verður þarna á lioðstólum, svo sem sjá má á auglýsingunni í blaðinu i dag. í honum — það var aðalatriðið. -—■ Hve glæsilegt fyrirbrigði á þeim tímum, sem vér lifum á. — Og live máttugur þáttur í vináttu allra góðra manna. Með þessum máttuga þætti vig- girti hún hús sitt. Síðustu ár æfi sinnar — liinn ar stuttu æfi — var frú Krist- ín altaf við og' við veik. Stund- um var hún rúmföst mánuðum saman. — Þegar vinir liennar heimsóttu Iiana við sjúkrabeð- inn, talaði hún ekki um sjúk- dóminn, — um alt annað talaði hún, — og svo fór maður oft- ast, að maður gleymdi, að hún var veik. Þau lijónin voru fyrir löngu flutt úr smáu herbergjunum á Vesturgötu og bjuggu í fallegu húsi á Sjafnargötu 11. En aðal- atriðið var ekki nýja húsið — hcldur hitt, að þau tóku blæinn með sér. Alstaðar var liann — í sjúkrastofunni — livar sem maður fór — alstaðar. — Blær- inn var ofinn úr hinni djúpu samúð — barn liinna ungu drauma. — Kristín Pálsdóttir var sterk kona. Sjúkdómurinn lagði aldrei’ gleði hennar að velli. — Hún elskaði lífið. Og hún eignaðist það stóra i líf- inu. — Sig. Eggerz. Frú Kristín Pálsdóttir, kona Theódórs Jakobssonar, skipa- miðlara, lést 9. þ. m. að heim- ili sínu, Sjafnargötu 11. Hún fæddist að Vatneyri við Pat- reksfjörð 21. júlí 1898. Foreldr- ar hennar voru Páll Einarsson, þáverandi sýslumaður í Barða- strandarsýslu, síðar liæstarétt- ardómari, og fyrri kona hans Sigríður, dóttir Árna Thor- steinsson, landfógeta. Frú Kristín giftist eftirlifandi manni sínum 4. september 1920 og varð þeim 7 barna auðið. Þau eru: Sigriður, Soffia, Helga, Björn, Þórunn, Páll og Steinunn. 1 Frú Kristín Pálsdóttir I P - In memopiam - I ,9 Almenn samkoma annað kvöld kl. 8y2. — Rasmus B. Pi'ip ferðaprédikari talai', með túlk. — Allir velkomnir. VIL KAUPA §kúr 2x2 m. eða stærri. Einar Ásgeirsson, Túngötu 6. Timbur- á Skildinganesi til sölu, tvær búðir, 5 og 3ja herhei'gja lausar 1. okt. Uppl. í síma 3617. 3 herbergi og eldhús með öllu þægindum óskast. S. Jensen, bakarameistari. — Uppl. í sirna 4275 og 3278 iil kl. 1 á moi-gun. — Hlutabréf Eimskipafélagsins nokkur þúsund óskast keypt. Tilboð, merkt: „Hlutabréf“ sendist afgr. Vísis. Spádómsbókin Hvernig verður umhorfs í Reykjavík 1943? (Aðeins nokkur eintök). BÓKAVERSLUN GUÐM. GAMALÍELSSONAR. Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaðar. Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. RAFTÆKIAVERZLUN OC V8NNUST0FA LAUCAVEC 46 SÍMI 5858 RAFLACNIR VIÐCERÐIR • • • • • SÆKJUM SENDUM Tilkynning um ökubann. Hér með tilkynnist með tilvisun til 45. gr. lög- reglusamþyktar fyrir Hafnarfjörð, að frá kl. 12 á liádegi sunnudaginii 15. september n. k. má ekki aka bifreiðum eða bifhjólum um Mjósund í Hal'narfirði. Brot gegn fyrirmælum þessum varðar sekt- um alt að 1000 krónum, samkv. 91. gr. lög- reglusamþyktarinnar. Þetta tilkynnist hér með til eftirbreytni. BæjaiTógetinn í Hafnarfirði, 13. sept. 1940. Bepgup Jénsson. Byggingarmeistara vantar til þess að hlaða torf og grjótveggi í útihús við herbúðir Breska setuliðsins á eftirföldum stöðum: Reykjavík, Hafnarfirði, Álafossi, Baldursliaga, Saurbæ á Kjalarnesi. Hver verktaki skal vera reiðubúinn að hiaða a. m. k. 2000 ten. m. vegg fyrir 15. október n. k. Borgun miðast við ten. m. tölu i hlöðnum vegg og fer fram vikulega. Byggingarmeistarar, sem vilja taka þetta að sér skulu sækja um það, persónulega, til Lieutenant Russel, Sænsk-íslenska frystihúsinu. ' # S. A. R. DÁNSLElKIJR í Iðnó í kvöld. — Hefst kl. 10. Hin ágæta Iðnó-hljómsveit leikur. Aðgöngumiðar frá kl. 6 síðd í Iðnó. — Sími: 3191. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. — VISIS-KAFFIÐ gerir alla glaða verður haldinn i Oddfellow í kvöld (laugard. 14. sept.) kl. 10. Aðgöngumiðar verða seldir í Oddfellowhús- inu frá kl. 4 í dag. Félag íslenskra hljóðfæraleikara. KNOCK OUTT — ÚT8LÁTTURI Sídasta knattspyrnumót ársins befst á morgun kl« 2, þá keppa FRAM - VALUR Takið eftir: Áðux en leikúxinn hefst M. 1,30 keppa OLD BOYS úr somu félögum Spxenghlægilegt: o-g spennandi,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.