Vísir - 14.09.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 14.09.1940, Blaðsíða 4
VIS 1 R Faldi fjársjóðurínn Mýja Bíó FJ órmenningarmr -Keep Your Seafs Please- Sprenghlægíleg gamanmynd, með söngvum eftir Gifford og Cliff. — Aðalhlutverkin leika: FLORENCE DESMOND og GEORGE FORMBY, frægasti gamanvísnasöngvari og banjóleikari Breta. AUKAMYND: Fréttamynd frá Englandi. Sýnd kl. 7 og 9. Frá Vestur-ísletadingum: íslendmgnr lætur aí embæíti eftir 39 ára opinbert starf. íslendingnum, Jósep B. Skaftasyni, sem um 19 ár liefir ’verið aðal umsjónarmaður fiski- mála Manitoba-fylkis, var veitt lausn frá því starfí í síðast lið- inni viku fyrir aldurs sakir. Alls hefir Mr. Skaftason verið i stjórnarþj ónustu síðan 2. jan. 1901. í fyrstu eða fram að 1915, vann hann á ýmsum skrif- stofum. t>á innritaðist hann í herinn og hafði umsjón með greiðslu vinnulauna liermanna (army paymaster) í 108. her- deildinni. Að fjórum árum liðnum eða 1019, kom hann heim úr stríðinu frá Evrópu. Hafði íiann þá lilot- íð kapteins titiL I apríl 1921 hlaut hann aðal-umsjónarstarf fiskimála í Manitoba. Var lion- nm véitt su staða af sambands- stjórninni, er þá hafði eftirlit þeirra mála með Iiöndum. Þegar Manitoba-fylld tók þau mál í sínar hendur 1930., var ekki um annað að tala en að Mr. Skafta- son hefði umsjón þess starfs eft- ir sem áður. Hann naut svo mikillar vináttu og trausts allra, bæði fiskimanna og stjórnarinn- ar sem hann starfaði fyrir, að ekki var álitið völ á nokkurum manni hetri tii starfsins. Mr. Skaptason kom barn að aldri fná íslandi. Hann var fæddur að Hnausum í Húna- vatnssýslu 1873. Foreldrar hans voru Björn liéraðslæknir Skafta- son, og Margrét Stefánsdóttir. Hefir Mr. Skaftason notið mik- illar vináttu og virðingar Is- lendinga. liér. I félagsmálum þeirra liefir hann leyst af hendi ómælt starf og kona lians, ekki síst í málum Sambandssafnaðar- ins í Winnipeg. Þau liafa þar verið frömuðir, eins og reyndar í hverju öðru, sem þessi myndar- hjón hafa sér fyrir hendur tekið. Af samverkamönnum hans á stjórnarskrifstofunni var liann kvaddur með hlýju og vinagjöf s. 1. laugardag. (Heimskringla í ágústmán.) DÝRAVERNDARINN Frh. af 3. síðu. ræða það við ríkisstjórnina. Barst formanni Dýraverndun- arfélagsins hréf frá ráðherran- um í gær, þar sexli tilkynt er að ríkisstjórnin hafi samþykt að veita kr. 5000,00 til nauðsyn- legra umhóta liér í nágrenninu, að skípaðir verði eftirlitsmenn með fjárrekstruin og að öðru leyti farið eftir tilmælum fé- lagsins. Hefir Sigui-ður Gíslason lög- regluþjónn verið ráðinn sem eftirlitsmaður, og annast hann aim framkvæmdir allar og sér 'Um að fé þvi, sem Dýravernd- unarfélagið hefir til umráða sé skynsamlega varið. Auk hans munu svo lögregluþjónar ann- ast eftirlit með rekstriniim. Fé, sem rekið verður yfir Hellislieiði, fer um gamla Hell- isheiðarveginn og niður'Hellis- skarð lijá Kolviðarhóli. Verður vegurinn lagfærður og varðað- ur. Því næst verður farið með Húsmúla og niður að Lögbergi. Aðrir rékstrar að austan fara •gamla Mosfellsheiðarveginn og konia niður hjá Geithálsi. Þvi næst verður liaft eftirlit með rekstrinum þar til náð er á- fangastað. Aðalrekstrar munu hefjast um 20. þ. m. VeðPÍð: Frost sumar undan- íarnar nætur. Visir átti tal við Björn L. Jónsson, veðurfræðing', í morg- nn og spurðist fyrir um veðrið að undanförnu. Kvað Björn liitann hafa kom- ist niður fyrir frostmark sum- staðar síðustu nætur í innsveit- um og á Norðurlandi. Frost hafi þó ekki altaf mælst á hitamæli, þótt jörð hafi freðið. — I nótt var hér 1—2 st. frost. Snjóað hefir víða um Aust- ur- og Norðurland, en ekki mik- ið. Á Grímsstöðum á Fjöllum, sem er kaldasta veðurathugana- stöðin liér á landi, liefir frost aldrei orðið mikið. Ekki liefir orðið vart við haf- ís neinsstaðar fyrir Norðurlandi, svo að Veðurstofunni sé kunn- ugt. Walterskejmiu hcfst si fiiiot'sriau. Skemtilegur Old-boys leikup á undan. morgun kl. 2 hefst síðasta kappmót Meistaraflokks á þessu ári, Walterskepnin. Er þar kept um bikar, sem frú Helga Sigurðsson gaf Vík- ing til minningar um mann sinn, en Víkingur gaf aftur til þessarar kepni. Kepnin er „knock-ouf'-kepni, þ. e. a. s. það félag sem tapar Ieik, er þar með úr kepninni. Gerir þetta mótið alt skemti- legra og eykur spenninginn. Y Fyrsta leikinn, á morgun, keppa Fram og Valur. Ætla Framarar að hefna liarma slnna í'yrir ófarirnar í sumar og gefa Valsmönnum á haukinn. — Næsti leikur verður svo annan sunnudag milli K. R. og Víkings. Áður en leikurinn hefst á morgun verður Oldboys-Ieikur milli Fram og Vals. Keppa þá gömlu Framararnir frægu. — Munu allir hafa gaman af að sjá tilburði öldunganna, sem margir eru sprækir og liðúgir ennþá. Innanfélagsmót K.R. hefst á morgun, sunnudag, kl. 5 síðd. Þá verÖur kept í 100 m. hl., kúluvarpi, hástökki og kringlukasti fyrir fullorðna og drengi, og i 3000 m. hlaupi fyrir fullorðn^. Revkjauik - Hkireyri Hraðferðir aUa daga. Bifreiðastöð Akureyrar. Bifreiðastöð Steindórs. Hvers vegna auglýsið þér í Vísi? Það margborgar sig. Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. 11 síra Bjarni Jónsson, kl. 5 síra Jakob Jónsson. í fríkirkjunni kl. 5 síra Árni Sig- urðsson.. I Laugarnesskóla kl. 2 síra Garð- ar Svavarsson. 1 Landakoti: Lágmessa kl. 6.30 árd, Hámessa kl. 9 árd. Bænahald og prédikun kl. 6 síðd. í fríkirkjunni i Hafnarfirði kl. 2 sira Jón Auðuns.' Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 7 kr., gamalt áheit, frá P. E., 4 kr. frá konu i Hafn- arfirði, 5 kr. frá V. T. og 50 kr. frá sveitakonu. Næturlæknir. í nótt: Bergsveinn Ólafsson, Ránargötu 20, sími 4985. Nætur- verðir í Ingólfs apóteki og Lauga- vegs apóteki. Aðra nótt: Björgvin Finnsson, Laufásveg 11, sími 2415. Nætur- verðir í Lyfjabúðinni Iðunni og Reykjavíkur apóteki. fíelgidagslæknir. Kristín ólafsdóttir, Ingólfsstræti 14, sími 2161. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Hljómplöt'ur: Kórlög. 20.00 Fréttir. 20.30 Upplestur: „Logið í silkisokk“, smásaga (Þór- unn Magnúsdóttir). 20.55 Hljóm- plötur: Valsar eftir Brahms. 21.30 Danslög til kl. 23. Útvarpið á morgun. Kl. 12.00 Hádegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Vatns-svítan eftir Hándel. 20.00 Fréttir.' 20.30 Út- varpshljómsveitin: Amerisk alþýðu- lög. 21.00 Erindi: Frá Vestur-Is- lendingum, II: Vestur-islensk kýmni (Jakob Jónsson prestur). — 21.25 Danslög til kl. 23. Drukkinn maður kemur út úr veitingahúsi og sér þar standa borðalagðan mann: — Heyrðu, kallaSu á bíl fyrir mig. — Eg er ekki dyravörSur hér, svarar sá, sem ávarpaður er, — eg er sjóliösforingi. — Jæja, útvegiS mér þá bát! Eg verS aS komast heim! * Lögregluþjónn: — Hvernig stendur á því, aS þér ókuS á hann ? Bílstjóri: — Eg ók ekki á hann. Eg nam staSar, svo aS hann kæm- ist yfir götuna, en þá leiS yfir hann af undrun. Magnús Thorlacius hdm., Hafnarstræti 9. WMsmMM TIL LEIGU GOTT herhergi til leigu á Ei- ríksgötu 9. (444 1 STOFA og eldhús til leigu Grandaveg 39 B (kjallaranum). _______(449 STÓRT lierbergi í rólegu húsi til leigu með liúsgögnum, aðgangi að sínia og haði. Tilhoð merkt „Laugarvatnshiti" send- ist afgr. Vísis fyrir mánudags- kvöld" (453 LÍTIL forstofustofa með inn- bygðum fataskáp til Ieigu nú þegar fyrir reglusaman mann. Uppl. í síma 3446. (456 2 STÓR herhergi til leigu, eld- unarpláss gæti komið til greina. Uppl. á Bjargarstíg 5, eftir kl. .2 á morgun. (459 STÓR og hjört forstofustofa til Ieigu í austurbænum. Uppl. í síma 5687 frá kl. 4—8 e. h. í dag. (434 ÓSKAST HERBERGI: HLÝTT og kyrlátt herbergi í austurhænum eða nágrenni, lielst húið húsgögnum, óskast nú þegar eða 1. okt. Rífleg leiga og fyrirframgreiðsla get- ur komið til. Tilhoð merkt: „Kyrt”' sendist Vísi fyrir þriðju- dag n.k. ______________(427 STÚLKA óskar eftir góðu herhergi og fæði að einhverju leyti á góðu heimili. —- Tilboð merkt „Austurbær" leggist inn á afgr. Vísis fljótt. (435 ÍBIJÐIR:__________ 1—2 HERBERGI og eldhús óskast, tvent í heimili, fyrir- framgreiðsla í nokkra mánuði, ef um semst. Sími 4364 kl. 4—8. (447 (Four’s a Crowd). Sprellfjörug amerísk skemtimynd frá WARNER BROS, sem fyrir óvenjulega hnittna fyndni og fjörugt efni mun alla setja í sólskinsskap. — Aðalhlutverkið leika f jórir lag- legustu og frægustu leikarar amerísku kvikmyndanna: ERROL FLYNN — OLIVIA de HAVILLAND, ROSALIND RUSSELL og PATRICK KNOWLES. Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. — Aðgöngum. seldir frá kl. 1. VÉLSTJÖRA í fastri stöðu vantar 2—3 herbergi og eldhús. Uppl. síma 3695. (448 STÚLKA í fastri vinnu óskar eftir 2 litlum lierbergjum eða stórri stofu, ásamt eldhúsi, í Skerjafirði. Uppl. i síma 5144. '(450 1— 2 HERBERGI og eldhús óskast sem næst höfninni. Skil- vís greiðsla. Uppl. í síma 5149. _____________________(451 KYRLÁTA embættismanns- fjölskyldu utan af landi vantar íhúð, minst 2 stór herbergi og' eldhús. 4—5 herbergja íbúð gæti komið til mála. — Tilboð merkt „2—5“ sendist Vísi. (460 TVEGGJA herbergja íbúð óskast fyrir fullorðið, reglusamt og skilvíst fólk. — Uppl. síma 2587._______________(432 BARNLAUS hjón óska eftir 3 herhergja nýtísku íhúð. Skilvís greiðsla. Uppl. í síma 2903. (433 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir 2—3 herbergjum og eld- húsi. Uppl. í síma 1791. (437 2— 3 HERBERGJA íbúð ósk- ast til leigu. Áreiðanleg greiðsla. Uppl. í síma 5489. (439 IHPAÞfUNDral APASKINNSDÚKAR, óáteikn- aðir, hafa tapast frá Barónsstig niður Laugaveg að Skálholts- stíg. Skilist gegn fundarlaunum í Hannyrðaverslun Ágústu Ei- riksdóttur, Bankastræti 14. (446 UPPHLUTSBELTI tapaðist i fyrradag. Skilist á Ránargötu 14. Sími 1937. Fundarlaun. (452 BRJÓSTNÁL, 4 samsettir gullpeningar, hefir tapast á leið- inni: Seljaveg—Effersey. Skil- ist gegn fundarlaunum Selja- veg 29. Estrid Brekkan. (458 LINDARPENNI fanst á Hótel Vík í fyrradag. Lýsið pennan- um í hréfi adr. „B. B.“ hox 331. 'Uei 10. Þ. M. TAPAÐIST kvenúr á leiðinni frá Garðastræti 4 upp að Landspítala. Finnandi vin- samlega beðinn að skila því til Unu Thoroddsen, Landspítalan- um. (425 | Félagslíf | GLÍMUFÉLAGIÐ ÁRMANN. Innanfélagsmótið í frjálsum í- þróttum, heldur áfram í kvöld ld. 6)4. Kept verður í 200 m. hlaupi, hástökki og kringlu- lcasti fyrir unglinga 17—18 ára og fullorðna. (454 — FERÐAFÉLAG ISLANDS ráðgerir að fara berja- og slcemtiferð inn í Hvalfjarðar- hotn næstkomandi sunnudag og verður lagt af stað frá Stein- dórsstöð kl. 8 árdegis. Ekið verður inn að Stóra-Botni, en þar er gott berjaland. í dalbotn- inum er fossinn Glyrnur, en hann er einn fegursti foss landsins. Farmiðar seldir á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5, á laugardaginn. til kl. 12 og um kvöldið kl. 7 til 9. (31 | INNANFÉLAGSMÓT K. R. hefst á morgun, sunnud., kl. 5 síðd. Þá verður kept i 100 m. hlaupi, kúluvarpi, hástökki og kringlukasti fyrir fullorðna og drengi, og í 3000 m. lilaupi fyrir fullorðna. (—9 ÍTILK/NNINCARJ BETANIA. — Samkoma á morgun kl. 8J4 e. h. Séra Sigur- björn Einarsson talar. (428 wirtmAM DUGLEGUR drengur getur fengið góða atvinnu nú þegal* við Álafoss. Uppl. afgr. Álafoss, Þingholtsstræti 2. (462 TVO háseta og vélamann (vanan June Munktell) vantar á mótorhát frá Reykjavík nú þegar. Uppl. í síma 5858. (463 HÚSSTÖRF GÓÐ stúlka óslcast í vist til Egils Vilhjálmsso'nar, Laufás- vegi 26. (443 STÚLKA óskast í vist strax eða 1. október, þarf að geta sofið lieima. Uppl. á Bergþóru- götu 33. (445 ELDHÚSSTÚLKA og frammi- stöðustúlka geta fengið at- vinnu. — Matstofan Brytinn, Hafnarstræti 17. (457 STÚLKA óskast í vist hálfan daginn Mánagötu 4. (426 ELDRI KONA óskast lii léttra verka, strax. Uppl. Hverfisgötu 14. (430 LAGHENT stúlka eða piltur getur fengið atvinnu nú þegar. Tilboð merkt „Laghend" legg- ist á afgr. Vísis. (464 ■kensláX VÉLRITUNARKENSLA. — Cecilie Helgason, sími 3165. — Viðtalstími 12—1 og 7—8. (107 iKÁDPSKAPDlj YÖRUR ALLSKONAR SKILTAGERÐIN August Ha- kansson, Hverfisgötu 41, býr til allar tegundir af skiltum. (744 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU 5 MANNA bíll í góðu standi til sölu. Ágætir greiðsluskilmál- ar. A. v. á. (442 KARLMANNSREIÐHJÓL til sölu Reynimel 43, uppi, sími 5394. * (455 SULTUGLÖS (tóm) til sölu. Flöskuverslunin Kalkofnsvegi (hjá Vöruhílastöðinni). (429 VÖRUBlLL, 2% tons, til sölu. Uppl. í síma 5451 og 3666. (438 NOTAÐUR guitar og stand- grammófónn (Telefunken „pick up“ getur fylgt) til sölu. Tilboð merkt „21“ sendist afgi-. Vísis. (441 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR STIGIN saumavél óskast keypt. Uppl. í sima 5038. (440

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.