Vísir - 16.09.1940, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
Kristj án Guðtaug Skrifstofur: sson
Félagsp rentsmiðjan (3. hæð).
Ritstjóri ]
Blaðamenn Sími:
Auglýsingar , » 1660
Gialdkeri 5 línur
Afgreiðsla j <
30. ár.
Reykjavík, mánudaginn 16. september 1940.
213. tbl.
Metdagur breska flughersins í
IQnd&lok loftárásar.
185 þýskar flugvélar skotnar niður, en
Brefar mistu aðeins 25,
Wý árám á Buckiiiglmm-liöll
EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
Breski f Iugherinn setti met í gær með því að skjóta
niður 185 þýskar flugvélar. Flugvélatjón
Breta var hinsvegar mjög lítið tiltölulega, því
að þeir mistu að eins 25 flugvélar og komust 10 flug-
mannanna lífs af. Áður haf ði verið tilkynt, að 30 bresk-
ar f lugvélar hef ði verið skotnar niður, en 5 komu síðar
til bækistöðva sinna.
Árásirnar í gær byrjuðu árdegis og stóðu loftbardag-
ar yfir fram á nótt. 1 gærkveldi var þegar hægt að til-
kynna að skotnar hefði verið niður 165 þýskar flug-
vélar í gær og að þetta væri næst-besti dagurinn, en áður
höfðu Bretar skotið niður 180 þýskar flugvélar á einum
degi, og var það met, sem ekki var f arið fram úr fyrr
en í gær, því að þegar frekari fregnir bárust seint í gær-
kveldi og í nótt, kom í Ijós, að alls höf ðu verið skotnar
niður 185 þýskar flugvélar sem að framan greinir. —
Til fyrstu flugvélanna sást árdegis í gær og kom hver flokk-
urinn á f ætur öðrum, á svæðinu milli Dover og Dungeness. Voru
þýsku flugvélarnar alls um 200, en fóru í smáfIokkum, 8—10 í
hverjum flokki.
Breskar árásarflugvélar flugu þegar til móts viS þær og lenti
í skæðum bardögum. Að eins tveim smáflokkum tókst að brjót-
ast í gegn og komast inn yfir London.
Ein flugvélin flaug yfir Buckinghamhöll og varpaði flug-
maðurinn sprengju á hana. Fór hún gegnum þakið og kom niður
í eitt herbergi drotningar. Sprengjan sprakk ekki og tókst að
fjarlægja hana án þess að tjón yrði af. Mörgum íkveikju-
sprengjum var einnig varpað á hallarsvæðið og kom upp eldur
á nokkurum stöðum, en hvergi svo mikið, að ekki tækist að
hindra útbreiðslu hans þegar.
Flugvélin skotin niður.
Það vakti feikna fögnuð
Lundúnabúa, að flugvél þessi
var skotin niður. Spitfire-flug-
vél gerði árás á hana og var hún
skoíin niður hjá Viktoriastöð-
inni.
Fólkið i konungshöllinni var
í loftvarnabyrgjum, þegar loft-
árásin var gerð.
AHs er talið, að uni 50 þýsk-
ar flugvélar hafi komist inn yf-
ir London. Tjón varð á mann-
virkjum, aðallega húsum, ein-
staklinga, verslunarhúsum og
opinberum byggingum.
Sprengjum var varpað á þrjú
sjúkrahús og varð ekkert mann-
tjón i tveimur.
Öinnur loftárás dagsins var
gerð kl. að ganga 3 á sama
svæði og voru þá gerðar árásir
á Portland og Southampton.
Var svo barist tíðast í gær og
fram eftir kveldi. Áuk árása á
London voru gerðar árásir á
staði i suðvesturhluta Englands
og suðausturhluta Skotlands.
Árásir á meginlandsstöðvar
Þjóðverja.
Þrátt fyrir áframhaldandi til-
raunir Þjóðverja til þess að gera
árásir á London og aðrar borgir
Bretlands og teflt sé fram ó-
grynni flugvéla til varnar hin-
um þýsku flugvélum, verður
ekkert lát á þeirri sókn, sem
Bretar halda uppi á hernaðar-
stöðvar Þjóðverja á meginland-
inu.
Árásirnar í fyrrakvöld voru
taldar harðari en árásirnar
kvöldið þar áður og voru þær
þó harðari en tíðast áður.
I fyrrakvöld var m. a. varpað
sprengjum á Antwerpen, aðal-
lega við höfnina, og var varpað
þar niður 40 smálestum af
sprengikúlum og um þúsund i-
kveikjusprengjum: Miklir eldar
komu upp og margar stór-
sprengingar urðu. Ennfremur
voru gerðar árásir á Ostende,
Calais og Boulogne, og fleiri
hinna svo nefndu „innrásar-
stöðva", þ.e. þar sem Þjóðverjar
hafa dregið að sér lið og birgð-
ir til undirbúnings innrásinni i
England. Feikna tjón varð á öll-
um þessum stöðum og sjást eld-
arnir, sem þar konlu upp, frá
Englandi.— Þá' voru gerðar lof t-
árásir á um 12 flugstöðvar Þjóð-
verja á meginlandinu, auk
hinna venjulegu árása á járn-
brauta- og birgðastöðvar, flug-
vélaverksmiðjur o. s. frv. i
Þýskalandi sjálfu. 1 einni meg-
inlandshöfninni, sem árás var
gerð á, var varpað sprengju á
5000 smálesta birgðaskip.
r
Verður ekkert úr innrásinni?
Bresku flugmennirnir hafa
gert Þjóðverjum hinn mesta ó-
leik með hinum tíðu árásum
sinum á „innrásarstöðvarnar",
enda eru þegar farnar að heyr-
ast raddir um, að vafasamt sé,
að af innrásinni verði að sinni.
í einu fasistablaðinu ítalska er
m. a. sagt frá því, að innrasin
verði ef til vill ekki framkvæmd
fyr en næsta vor. Þjóðverjar
hafi beðið heilan vetur til þess
að sigra Frakka, og eins geti
þeir nú gert, að því er Breta
snertir. í Englandi halda menn
þyí fram, að binn mikli við-
búnaður Þjóðverja í megin-
landshöfnunum, sýni, að þeir á-
formi innrás, og hafi sennilega
átt að vera búið að framkvæma
fielenu drottningu og
MiGhael tekið ineð
kostuin og kynjum í
í Bukarest.
Mannfjöldinn kraup á kné og
öað fyrlr fjeim.
Einkaskeyti frá United Press.
London, i morgun.
Helena drotning, móðir Mi-
chaels konungs kom ásamt syni
sínum til Bucarest i gær. Feikna
mannf jöldi hafði safnast saman
við allar götur og hylti fólkið
kónunginn og móður hans, en
þau óku i opnum vagni frá stöð-
inni tii hallarinnar. Mörg hundr-
uð járnvarðliðsmanna i græn-
u mskyrtum voru á verði á göt-
unum. — Að skipan Antonescu
kraup mannfjöldinn á kné, er
bæn var lesin fyrir drotningunni
og konunginum.
Antonescu herforingi hefir
endurskipulagt stjórn sína. Eru
ráðherrarnir alls 12. — Af þeim
eru 9 járnvarðliðsmenn. —
Karl fer til
London.
Einkaskeyti frá United Press.
London i morgun.
Frá Madríd símar fréttaritari
U. P., að Karol Rúmenakonung-
ur hafi farið til San Sebastian
ásamt með fylgdarliði sínu.
I fyrstu var talið að konungur
myndi fara um Portúgal til
Bandarikjanna, en hann lét ekk-
ert uppi um fyrirætlanir sínar.
Nú er talið vafalaust, að hann
ætli sér að setjast að í London
fyrst um.sinn.
hana, og sé hætt við hana nú,
sé það vegna þess, að tekist hafi
að trufla áform Þjóðverja svo,
að þeir sé til neiddir að fresta
þeim. Aðrir telja ekki loku fyr-
ir það skotið, að Þjóðverjar
freisti að gera innrás, vegna
þess álitshnekkis, sem það
mundi baka þeim heima fyrir,
ef innrásinni yrði frestað, og
víst er, að breska þjóðin er við
öllu búin.
Árásin á Bucking-
ham-höllina.
Blað Ciano greifa, utanríkis-
málaráðherra ítala, „Telegraf o",
sem gefið er út í Livorno, hefir
gert árásir Þjóðverja á Bucking-
hamhöllina að umtalsefni.
Segir blaðið fullum fetum, að
þetta sé að eins svar Þjóðverja
við sprengjuárásum Breta á
kanslarabúsaðinn í Berlin, að-
setur Hitlers. Minnist það hvergi
á, að hér haf i verið um misskiln-
ing að ræða, eða að flugmönn-
unum hafi verið ætlað að hæfa
önnur mörk.
Ógurlegar árásir stóðu yfir í gærdag á Bretland og Iönd þau, 'sem Þjóðverjar hafa lagt und-
ir sig. Segjast Bretar hafa skotið niður 185 flugvélar, en það er meira en þeir segjast áður hafa
skotið niður á einum degi. — Myndin sýnir þýska Dornier-vél, sem komið hefir til árásar á
England, en verið skotin niður í bardaga við breskar f lugvélar. Á myndinni sjást götin á flug-
vélinni eftir bresku kúlurnar.
Leon Blum
tekinn fil
fanga.
EINKASKEYTI FRÁ U. P. —
London, í morgun.
Leon Blum, leiðtogi franskra
socialista, hefir nú verið hand^
tekinn, og er hann hafður i
haldi í kastalanum skamt frá
Biom, en þar eru þeir fyrir í
varðhaldi Daladier, fyrrverandi
forsætis- og hermálaráðherra
Frakklands, Mandell fyrrv. ráð-
herra, Gamelin fyrrv. herforingi
o. fl. — Menn þessir fá ekki að
ræðast við, en þeir fá að ganga
um i kastalagarðinum vissan
tíma á degi hverjum.
Þeir eiga allir að „svara til
saka" fyrir réttinum i Riom.
Nf ávskm á Bret-
land í morgrun.
Þrátt fyrir hið mikla flug-
véla- og flugmannatap sitt i
gær halda Þjóðverjar áfram á-
rásum sínum á Bretland. Þrí-
vegis höf ðu verið gef nar aðvar-
anir um loftárásir fyrir kl. 11 í
dag. Flugvélarnar komu í þétt-
ari fylkingum en nokkuru sinni
yfir sundið, svo þéttum, að engu
var líkara en flugvélavængirnir
næði saman. En þegar flugvél-
arnar flugu inn yfir ströndina
var skotið svo ákaft á flugvél-
arnar, að hóparnir riðluðust, og
svo komu breskar orustuflug-
vélar og réðust á þær, og lauk
viðureigninni svo,'' að þýsku
flugvélarnar lö^ð á flótta til
bækistöðva sinna.
I Þýskum fregnum í morgun
segir, að það hafi vakið undrun
þýsku hersfjórnarinnar hversu
mikið af flugvélum Bretar
höf ðu íil varnar í gær, í nánd við
London. Blöð Bandaríkjanna
birta fregnirnar með stórletruð-
um fyrirsögnum og teljá daginn
mesta sigurdag Breta í styrjöld-
inni.
Blaðið New York Herald líkir
irlisÉsaslðveri
sei ii !é verið
i styrjölini.
í breskum fregnum er mikið
rætt um það afrek nokkurra
verkamanna undir forystu for-
ingja úr hernum, að ná upp
slysalaust 8 feta sprengikúlu,
sem vóg 1 smálest, og sokkið
hafði 27 fet niður i jörðina
skamt frá St. Pauls dómkirkju,
flytja hana á brott og eyðileggja.
— Verkið v'ar hið erfiðasta og
mennirnir i stöðugri lifshættu
allan timann, sem þeir unnu að
verkinu, 72 klsL — Fólk var
flútt á brott úr öllum nærliggj-
ani hverfum, en er nú að flytja
þangað aftur.
Þegar búið var að koma keðj-
um um sprengikúluna, sem var
í blautum jarðvegi og því erfilt
að ná tökum á henni og „koma
henni í bönd", var hún dregin
upp a bíl með vindu, og var þvi
næst ekið með hana i skyndi 8
mílur út fyrir London, á hinar
svonefndu Hackney Marshes, og
þar var sprengikúlan eyðilögð.
Myndaðist 100 feta gýgur, er
hún sprakk.
Ógurlegt manntjón og eigna
hefði vafalaust orðið, ef kúlan
hefði sprungið nálægt Idrkj-
unni, sem þá hefði og vafalaust
orðið fyrir miklum skemdum.
Frá lögregluvarðstofunni.
í gærkvöldi kl. rúmlega 8, varð
drengur á reiðhjóli fyrir bifreið á
gatnamótum Túngötu og GarÖa-
strætis. Hann var þegar fluttur á
spítala og kom í ljós, að hann hafÖi
fengið heilahristing, en lítil meiÖsli
hlotið. — Um helgina voru um 20
manns handteknir fyrir ölvun á al-
mannafæri.
árásum Þjóðverja við „sjálfs-
morð" — flugmennirnir hafi
fengið slikar viðtökur, að þeir
sem komist hafi til London hafi
verið „þreyttir og taugaóstyrk-
ir".
Kappróðramót Islands:
Ármann íslands-
meistari í 10.
sinn í sröð,
TT APPRÓÐRARMÓT Islands
fór fram á Skerjafirði kl. 4
síðastliðinn laugardag. Kept var
um kappróðrarhorn íslands —
handhafi Glímufél. Ármann. —
Urslit urðu þau, að fyrst varð
D-lið Ármanns á 8:14.8 mín.
Bæðarar i D-liðinu eru: Ás-
geir Jónsson, Jón Sigurðsson,
Erlendur Sigurðsson, Gunnar S.
Þorleifsson forræðari, Jens
Guðbjörnsson stýrimaður — og
hlutu þeir sæmdarheitið: Kapp-
róðrarmeistarar íslands.
Nr. 2 var B-lið Ármanns á
8:21.6 mín. Ræðarar: Loftur
Helgason, Sigurfinnur Ólafsson,
Svavar Sigurðsson, Loftur Er-
lendsson forræðari, Gunnar
Gíslason stýrimaður.
Nr. 3 C-lið Ármanns á 8:23.8
mín. Ræðarar: Gunnar Krist-
jánsson, Guðni Guðmundsson,
Guðmundur Ófeigsson, Skarp-
héðinn Jóhannsson forræðari,
Guðm. Guðmundsson stýrim.
Vegalengdin, sem róið var, er
2000 metrar. Veður var frekar
óhagstætt, norðan vindur og
má því telja tímann ágætan eft-
ir atvikum. Róðurinn var mjög
spennandi og kepnin hörð. C-
liðið leiddi lengi vel, en er unl
100 m. voru eftir komst B-liðið
á móts við það og keptu þau svo
hlið við hlið það sem ef tir var,
nema hvað B-hðið var heldur
sterkara i endasprettinum. D-
liðið var nr. 3 mest alla léiðina
eða um 1500 metra, en svo á
siðustu 500 metrunum drógu
þeir jafnt og þétt á, og í enda-
sprettinum réru þeir fram úr
hinum og unnu með 4—5 báts-
lengdum. Þjálfari ræðaranna er
Skarphéðinn Jóhannsson, sem i
sumar, þrátt fyrir slæma veðr-
áttu hefir unnið árangursríks
starf. — Sigurvegararnir eru
yngsta hðið, sem kepti, og voru
í vor aðeins byrjendur, en stælt-
ir, frískir og fullir af áhuga. —
Hafa þeir í sumar fengið fyrstu
tilsögnina hjá Skarphéðni, oð
má hann vera ánægður me
þessa fyrstu nemendur sina.