Vísir - 16.09.1940, Blaðsíða 1

Vísir - 16.09.1940, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Kristján Guðiaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). 30. ár. Reykjavík, mánudaginn 16. september 1940. Ritstjóri Blaðamenn Sínxi: Augiýsingar 1660 Gjaldkeri 5 línur Afgreiðsla 213. tbl. Metdagur breska flughersins í gær. Endalok loftái*ásar. 185 þýskar flugvélar skotnar niður, en Bretar misfu aðeins 25. nráw á - - - EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Breski flugherinn setti met í gær með því að skjóta niður 185 þýskar flugvélar. Flugvélatjón Breta var hinsvegar mjög lítið tiltölulega, því að þeir mistu að eins 25 flugvélar og komust 10 flug- mannanna lífs af. Áður hafði verið tilkynt, að 30 bresk- ar flugvélar hef ði verið skotnar niður, en 5 komu síðar til bækistöðva sinna. Árásirnar í gær byrjuðu árdegis og stóðu loftbardag- ar yfir fram á nótt. I gærkveldi var þegar hægt að til- kynna að skotnar hefði verið niður 165 þýskar flug- vélar í gær og að þetta væri næst-besti dagurinn, en áður höfðu Bretar skotið niður 180 þýskar flugvélar á einum degi, og var það met, sem ekki var farið fram úr fyrr en í gær, því að þegar frekari fregnir bárust seint í gær- kveldi og í nótt, kom í Ijós, að alls höfðu verið skotnar niður 185 þýskar flugvélar sem að framan greinir. — Til fyrstu flugvélanna sást árdegis í gær og kom hver flokk- urinn á fætur öðrum, á svæðinu milli Dover og Dungeness. Yoru þýsku flugvélarnar alls um 200, en fóru í smáflokkum, 8—10 í hverjum flokki. Breskar árásarflugvélar flugu þegar til móts við þær og lenti ! skæðum bardögum. Að eins tveim smáflokkum tókst að brjót- ast í gegn og komast inn yfir London. Ein flugvélin flaug yfir Buckinghamhöll og varpaði flug- maðurinn sprengju á hana. Fór hún gegnum þakið og kom niður í eitt herbergi drotningar. Sprengjan sprakk ekki og tókst að fjarlægja hana án þess að tjón yrði af. Mörgum íkveikju- sprengjum var einnig varpað á hallarsvæðið og kom upp eldur á nokkurum stöðum, en hvergi svo mikið, að ekki tækist að hindra útbreiðslu hans þegar. Flugvélin skotin niður. Það vakti feikna fögnuð Lundúnabúa, að flugvél þessi var skotin niður. Spitfire-flug- vél gerði árás á liana og var hún skotin niður lijá Viktoriastöð- inni. Fólkið í konungshöllinni var í lóftvarnahyrgjum, þegar Ioft- árásin var gerð. AIls er talið, að um 50 þýsk- ar flugvélar hafi komist inn yf- ir London. Tjón varð á mann- virkjum, aðallega húsum ein- staklinga, verslunarhúsum og opinherum hyggingum. — Sprengjum var varpað á þrjú sjúkrahús og varð ekkert mann- tjón í tveimur. Öinnur loftárás dagsins var gerð kl. að ganga 3 á sama svæði og voru þá gerðar árásir á Portland og Southampton. Var svo barist tíðast í gær og fram eftir kveldi. Auk árása á iLondon voru gerðar árásir á staði í suðvesturhluta Englands og suðausturhluta Skotlands. f Árásir á meginlandsstöðvar Þjóðverja. Þrátt fyrir áframhaldandi til- raunir Þjóðverja til þess að gera árásir á London og aðrar borgir Bi’etlands og teflt sé fram ó- grynni flugvéla til vanxar hin- imi þýsku flugvélum, verður ekkert lát á þeiri-i sókn, sem Bretar halda uppi á hernaðax’- stöðvar Þjóðverja á meginland- inu. Árásirnar í fyrrakvöld voru taldar harðari en árásirnar kvöldið þar áður og voru þær þó liarðai'i en tíðast áður. í fyrrakvöld var m. a. varpað sprengjum á Antwerpen, aðal- lega við höfnina, og var varpað þar niður 40 smálestum af j sprengikúlum og urn þúsund í- kveikjusprengjum; Milclir eldar kornu upp og margar stói'- sprengingar urðu. Ennfremur voi’ix gerðar árásir á Ostende, Calais og Boulogne, og flciri liinna svo nefndu „innrásar- stöðva“, þ.e. þar sem Þjóðverjar hafa dregið að sér lið og hirgð- ir til undii’búnings innrásinni í England. Feikna tjón vai’ð á öll- um þessum stöðum og sjást eld- arnir, sem þar kornu upp, frá Englandi.— Þá voru gei’ðar loft- árásir á um 12 flugstöðvar Þjóð- verja á meginlandinu, auk hinna venjulegu árása á járn- hrauta- og birgðastöðvar, flug- vélaverksmiðjur o. s. frv. í Þýskalandi sjálfu. í einni meg- inlandshöfninni, sem árás var gerð á, var varpað sprengju á 5000 smálesta birgðaskip. 1 Verður ekkert úr innrásinni? Breslcu flugmennirnir liafa gert Þjóðverjum liinn mesta ó- leilc m,eð hinum tíðu árásum sínum á „innrásarstöðvai’nar“, enda eru þegar farnar að lieyr- ast raddir um, að vafasamt sé, að af innrásinni vex’ði að sinni. I einu fasistablaðinu ítalska er m. a. sagt fi’á þvi, að innrásin verði ef til vill ekki framkvæmd fyr en næsta vor. Þjóðverjar hafi beðið heilan vetur til þess að sigra Frakka, og eins geti þeir nú gert, að því er Breta snerlir. í Englandi halda menn því fram, að hinn mikli við- búnaður Þjóðverja í megin- 1 landshöfnúnum sýni, að þeir á- formi innrás, og hafi sennílega átl að vera búið að framkvæma Helenu drottningu og Michael tekið með kostum og kynjum í i Bukarest. Mannfjölöinn kraup á kné og baö fyrir peim. Einkaskeyti frá United Press. London, í morgun. Helena drotning, móðir Mi- cliaels konungs kom ásamt syni sínum til Bucarest í gær. Feikna mannfjöldi liafði safnast saman við allar götur og hylti fólkið konunginn og móður hans, en þau óku í opnum vagni frá stöð- inni til hallarinnar. Mörg hundr- uð járnvarðliðsmanna í græn- u mskyrtum voru á verði á göt- unum. — Að skipan Antonescu kraup mannfjöldinn á kné, er bæn var lesin fyrir drotningunni og konunginum. Antonescu herforingi hefir endurskipulagt stjói’n sina. Eru ráðherrarnir alls 12. — Af þeim eru 9 járnvarðliðsmenn. — Karl fer til London. Einkaskeyti frá United Press. London í morgun. Frá Madríd símar fréttaritari U. P„ að Karol Rúmenakonung- ur hafi farið til San Sebastian ásamt með fylgdarliði sínu. 1 fyrstu var lalið að konungur myndi fai’a um Portúgal til Bandaríkjanna, en hann lét ekk- ert uppi um fyrirætlanir sínar. Nú er talið vafalaust, að hann ætli sér að setjast að í London fyrst um.sinn. hana, og sé hætt við hana nú, sé það vegna þess, að tekist liafi að trufla áform Þjóðverja svo, að þeir sé til neiddir að fresta þeim. Aðrir telja ekki loku fyr- ir það skotið, að Þjóðvei'jar fx’eisti að gera innrás, vegna þess álitslmekkis, sem það mundi baka þeim heima fyrir, ef innrásinni yi’ði frestað, og víst er, að breska þjóðin er við öllu búin. Árásin á Bucking- ham-höllina. Blað Ciano greifa, utanríkis- málaráðherra ítala, „Telegrafo“, sem gefið er út í Livorno, hefir gert árásir Þjóðverja á Bucking- hamhöllina að umtalsefni. Segir blaðið fullúm fetum, að þetta sé að eins svar Þjóðverja við sprengjuárásum Breta á lcanslarabúsaðinn í Berlín, að- setui’ Hitlers. Minnist það hvergi á, að hér hafi vei’ið um misskiln- ing að ræða, eða að flugmönn- unum iiafi vex-ið ætlað að lxæfa önnur mörk. Ógurlegar árásir stóðu yfir í gærdag á Bretland og lönd þau, sem Þjóðverjar lxafa lagt und- ir sig. Segjast Bretar hafa skolið niður 185 flugvélar, en það er meira en þeir segjast áður hafa skotið niður á einum degi. — Myndin sýnir þýska Dornier-vél, sem komið liefir til árásar á England, en verið skotin niður í bardaga við breskar flugvélar. Á myndinni sjást götin á flug- vélinni eftir bresku kúlurnar. Leon Blum tekinn til fanga. EINKASKEYTI FRÁ U. P. — London, í morgun. Leon Blum, leiðtogi fx-anskra socialista, hefir nú verið hand- tekinn, og er hann hafður í haldi i kastalanum skarnt frá Riom, en þar eru þeir fyrir í vai'ðhaldi Daladier, fyrrverandi foi’sætis- og hermálaráðherra Frakklands, Mandell fyi-rv. ráð- lierra, Gamelin fyri'v. herforingi o. fl. — Menn þessir fá ekki að ræðast við, en þeir fá að ganga um í kastalagarðinum vissan tíma á degi liverjum. Þeir eiga allir að „svara til saka“ fyrir réttinum í Riom. árás á filrct- lamel í uioi'griin. Þrátt fyrir liið mikla flug- véla- og flugmannatap sitt í gær halda Þjóðverjar áfram á- rásum sinum á Bretland. Þrí- vegis liöfðu verið gefnar aðvar- anir um loftárásir fyrir ld. 11 í dag. Flugvélarnar komu í þétt- ari fylkingum en nokkuru sinni yfir sundið, svo þéttum, að engu var líkara en flugvélavængirnir næði saman. En þegar flugvél- arnar flugu inn yfir ströndina var skotið svo ákaft á flugvél- arnar, að hóparnir riðluðust, og svo komu breskar orustuflug- vélar og réðust á þær, og lauk viðureigninni svo, að þýsku flugvélarnar lögð á flótta til bækistöðva sinna. í Þýskum fregnum í morgun segir, að það hafi vakið undrun þýsku lierstjórnarinnar hversu mikið af flugvélum Bretar Iiöfðu til varnar í gær, í nánd við London. Blöð Bandaríkjanna birta fregnirnar með stórletruð- um fyrirsögnum og telja daginn mesta sigurdag Breta í styi'jöld- inni. Blaðið New York Herald líkir BjaríBagileaasta verfcil m ifliii iieir verii i sfyriiiiifliii. í breskum fregnum er mikið j rætt um það afrek nokkurra i verkamanna undir forystu for- j ingja úr liernum, að ná upp j slysalaust 8 feta sprengikúlu, sem vóg 1 smálest, og sokkið | hafði 27 fet niður í jörðina skamt frá St. Pauls dómkirkju, flytja hana á brolt og eyðileggja. — Verkið var hið erfiðasta og mennirnir í stöðugri lífshættu allan tímann, sem þeir unnu að verkinu, 72 ldst. •— Fólk var flutt á brott úr öllum nærliggj- ani hverfum, en er nú að flytja þangað aftur. Þegar búið var að koma keðj- um um sprengikúluna, sem var í blautum jarðvegi og því erfitt að ná tökum á henni og „koma henni í bönd“, var hún dregin upp á bíl með vindu, og var því næst ekið með hana í skyndi 8 mílur út fyrir London, á hinar svonefndu Hackney Marshes, og þar var sprengikúlan eyðilögð. Myndaðist 100 feta gýgur, er hún sprakk. Ógurlegt manntjón og eigna hefði vafalaust orðið, ef kúlan hefði sprungið nálægt ldrkj- unni, sem þá hefði og vafalaust orðið fyrir miklum skemdum. Frá lögregluvarðstofunni. í gærkvöldi kl. rámlega 8, varð drengur á reiðhjóli fyrir bifreið á gatnamótum Túngötu og Garða- strætis. Hann var þegar fluttur á spítala og kom í ljós, að hann hafði fengið heilahristing, en lítil meiðsli hlotið. — Um helgina voru um 20 manns handteknir fyrir ölvun á al- mannafæri. árásum Þjóðverja við „sjálfs- morð“ — flugmennirnir hafi fengið slíkar viðtökur, að þeir sem komist liafi til London liafi verið „þreyttir og taugaóstyrk- Kappróðramót íslands: Ármann íslands- meistari í 10. sinn í röð, APPRÓÐRARMÓT íslands fór fram á Skerjafirði kl. 4 síðastliðinn laugardag. Kept var um kappróðrarhorn íslands — handhafi Gbmufél. Ármann. — Urslit urðu þau, að fyrst varð D-lið Ármanns á 8:14.8 mín. Ræðarar í D-liðinu eru: Ás- geir Jónsson, Jón Sigurðsson, Erlendur Sigurðsson, Gunnar S. Þorleifsson fórræðari, Jens Guðbjörnsson stýrimaður — og lilutu þeir sæmdarheitið: Kapp- róðrarmeistarar íslands. Nr. 2 var B-lið Ármanns á 8:21.6 mín. Ræðarar: Loftur Helgason, Sigurfinnur Ólafsson, Svavar Sigurðsson, Loftur Er- lendsson forræðari, Gunnar Gíslason stýrimaður. Nr. 3 C-lið Ármanns á 8:23.8 min. Ræðarar: Gunnar Krist- jánsson, Guðni Guðmundsson, Guðmundur Ófeigsson, Skarp- liéðinn Jóliannsson forræðari, Guðm. Guðmundsson stýrim,. Vegalengdin, sem róið var, er 2000 metrar. Veður var frekar óliagstætt, norðan vindur og má því telja tímann ágætan eft- ir atvikum. Róðurinn var rnjög spennandi og kepnin liörð. C- liðið leiddi lengi vel, en er um 100 m. voru eftir komst B-liðið á móts við það og keptu þau svo hlið við hlið það sem eftir var, nema livað B-liðið var heldur sterkara í endasprettinum. D- liðið var nr. 3 mest alla leiðina eða um 1500 metra, en svo á síðustu 500 metrunum drógu þeir jafnt og þétt á, og i enda- sprettinum, réru þeir fram úr liinum og unnu með 4—5 báts- lengdum. Þjálfari ræðaranna er Skarphéðinn Jóhannsson, sem í sumar, þrátt fyrir slæma veðr- áttu hefir unnið árangursríks starf. — Sigurvegararnir eru yngsta liðið, sem kepti, og voru í vor aðeins byrjendur, en stælt- ir, frískir og fullir af áhuga. — Ilafa þeir í sumar fengið fyrstu tilsögnina lijá Skarpliéðni, og má hann vera ánægður m.c þessa fyrstu nemendur sína.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.