Vísir - 16.09.1940, Blaðsíða 2

Vísir - 16.09.1940, Blaðsíða 2
V I S I R Islendingum fjölgaði á síð- asfa ári um 1376 manns. Sú fjölgun nemur 1.2% o I ágúst-hefti Hagtíðindanna er skýrsla Hagstofunnar um mannf jöigun hér á landi árið 1939 og jafnframt birtar tölur um mannf jölda í árslok 1938 til samanburð- ar. Hefir fólksf jölgunin ekki verið meiri en 1.2% síðan 1934, eins og s já má síðar í greininni. — Vísir birtir hér DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁPAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 (Gengið inn frá Ingólfsstræti).. Símar 1 6 60 (5 Iínur). Verð kr. 2.50 á mánuði. Lausasala 10 og 25 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Síldveiðarnar. |J NDANFARNA daga hafa flestir síldveiðibátar hætt veiðum og lialdið lieim á leið, eftir langt og gott útihald. Síld- in hefir verið næg á miðunum alla vertíðina, og lengst af verið skamt að sækja til fanga. Ver- tíðin hefir að því leyti verið öðrum sumrum betri og liag- kvæmari, að útlialdskostnaður- inn mun vera mikhnn mun Iægri, en hann hefir áður verið, sem stafar af því, að olíueyðsla er óvenju lítil, miðað við hverja veiðiferð, eftir að síldin kom á miðin fyrir Norðurlandi. Afla- magnið hefir reynst óvenju mikið, þrátt fyrir allar tafir á sjósókn, vegna óhagkvæmra vinslu- og löndunarskilyrða, og má segja, að afkoma bátanna muni yfirleitt vera góð og hjá sumum með ágætum. Aflalilut- ur sjómanna er miklu hærri en nokkru sinni áður. Er þannig talið af kunnugum mönnum, að hæsti aflahlutur á mótorskip- um muni nema rösklega kr. 4.000.—, á aflahæstu línuveiður- um kr. 5.000 og á aflahæstu tog- urum kr. 2.350, en algengasti hlutur er talinn kr. 2.500, og er það óvenju hár hlutur eftir tveggja mánaða úthald. Þótt afkoman hafi þannig verið prýðileg á margan hátt, eru hér undantekningar og liafa sumir bátanna verið reknir með stórkostlegum halla, og á það einkum við um reknetabátana. Afkoma þeirra liefir reynst ó- venju léleg, en mjög margir bátar úr verstöðvunum héðan að sunnan stunduðu þessa veiði. Eklci liggja fyrir alveg ná- kvæmar tölur urn heildarsíldar- aflann nú í dag, en ætla má að þar skeiki engu verulega. Til bræðslu hafa borist á land 2.450 þúsund hl., en í fyrra var slíkur afli hinn 16. september 1.160 þús. hl. og í liitteðfyrra á sama tíma 1.523 þús. lil. Saltsildar- aflinn mun nema ca. 90 þús. tunnum, en í fyrra nam hann á sama tíma 244 þús. tunnum og sumarið 1938 325 þús. tunnum, og er söltun þannig miklu minni nú en á undanförnum árum. Ekki er unt að gera sér fulla grein fyrir verðmæti síldaraf- urðanna á þessu ári, en talið er líklegt, að það nemi um 40 mil- jónum króna. Þátttaka í veiðunum var nokkru minni nú í sumar en í fyrra. Þá voru veiðar stundað- ar með 190 herpinótum, þar af 180 frá íslenskum skipum og 10 færeyskum. í sumar voru næt- ur á íslenskum sldpum 171, færeyskum 21 og norskum 7 eða alls 199. Mtttaka erlendra skipa í veiðunum, annara en þeirra, sem bækistöð höfðu hér á landi, féll að þessu sinni alveg niður, og stafaði það af styrj- öldinni. Varð því rýmra á mið- unum og veiðin auðveldari, en ef þurft hefði að keppa við hin erlendu skip, sem á undanförn- um, árum hafa legið tugum saman rétt utan við landhelg- islinu og mokað upp síldinni. Á þessu sumri var þátttaka togaranna í síldveiðunum miklu minni, en áður hefir tíðkast, og þegar á leið vertíðina og auð- sælt var að smáu bátarnir gátu auðveldlega séð öllum verk- smiðjunum fyrir nægjanlegu síldarmagni, voru ýmsir togar- anna látnir hverfa að ísfisks- veiðum, og var það sjálfsögð og eðlileg ráðslöfun. Yirðist svo sem togararnir séu að flestu leyti óheppilegri til sildveiða, en línuveiðarar og stórir mótorbát- ar. Útgerð þeirra er mildum mun kostnaðarsamari en veiði- afköstin ekki þeim mun meiri, og virðist því sjálfsagt, einkum eins og sakir standa nú að dregið verði úr síldveiðum tog- aranna t. d. á næsta sumri. Það, sem mestum áhyggjum hefir valdið meðal útgerðar- manna og sjómanna voru hin- ar miklu löndunartafir, sem urðu á sumrinu, með því að meira magn barst að, en verk- smiðjurnar komust yfir að vinna úr. Þetta atriði býður úr- lausnar, og um það er þegar deilt hvort heppilegra muni reynast að fjölga og stækka verksmiðjur, eða auka þróar- rúm og taka upp nýja kæliað- ferð, sem þegar hefir verið reynd að nokkru. Úr þessu ætti að reynast mjög auðvelt að skera, með því að hér er öllu öðru frekar um einfalt reikn- ingsdæmi að ræða. Hitt er óþol- andi, að mikil verðmæti skuli gerð að engu vegna framtaks- skorts og vonandi hendir það ekki oftar, eftir reynslu þá, sem fengist hefir í sumar. Bátnr brotnar. Síðdegis á Iaugardag fóru tveir menn á skemtibát inn í sund og ætluðu að fara um borð í flutningaskip, sem þar lá. Ann- ar mannanna í bátnum heitir Björgúlfur Sigurðsson. Þegar báturinn var kominu móts við Viðey, bilaði vélin og rak liann undan norðanhvass- viðrinu upp í klettana hjá Laug- arnesi. Báturinn mölbrotnaði þarna í klettunum, en mennirnir vörp- uðu sér til sunds, en báturinn kastaðist á Björgúlf og fékk hann liögg á höfuðið, svo að liann fékk heilahristing. Báðir mennirnir björguðust og varð eklci meint við volkið. Breskur blaðamaður hefir ritað eftirfarandi grein um baráttu þeirra Hollend- inga, sem undan komust, þegar Þjóðverjar tóku land þeirra. Sjómaðurinn hefir skip sitt meðferðis hvert sem hann fer.“ Þetta flaug mér í liug, þeg- ar eg fór inn í skrifstofu flota- málaráðuneytis Hollendinga i London, til þess að tala við einn af yfirmönnunum þar. Þeir voru líkir breskum sjó- liðum í einkennisbúningum sín- um og stigu ölduna — altaf við þvi búnir, að skipið tæki bak- fall. Þeir voru hreinir og strokn- ir, enda eru hollenskir sjó- menn frægir fyrir þrifnað. En eg átti sam,t ekki von á þvi, þeg- ar tveir sjómenn komu inn með fötur fullar af vatni, skvettu því á gólfið og byrjuðu að „spúla“ það, eftir öllum kústarinnar reglum. Eg átti fyrst tal við undirfor- ingja, sem var í óða önn að semja bréf með aðstoð enskr- ar orðabókar. Hann hætti skrift- unum til þess að segja mér frá undankomu sinni frá Hollandi. Fjórar sprengjur hæfðu skip hans og það sökk á augabragði. skýrslu Hagstofunnar. Eftirfarandi yfirlit sýnir mannfjöldann á öllu landinu í árslok 1939. Er þar farið eftir manntali prestanna, nema í Reykjavík, Hafnarfirði og Vest- mannaeyjum. Þar er farið eftir bæjarmanntölum, sem tekin eru af bæjarstjórunum i október eða nóvembermánuði. Til sam- anburðar er settur mannfjöld- inn eftir tilsvarandi manntöl- um næsta ár á undan. Kaupstaðir 1938 1939 Reykjavík 37366 38219 Hafnarfjörður . . 3652 3615 ísafjörður 2666 2788 Siglufjörður .... 2828 2975 Alcureyri 4940 5103 Seyðisfjörður . . . 961 917 Neskaupstaður . . 1130 1100 Vestmannaeyjár . 3506 3442 Samtals 57049 58159 Sýslur Gullbr,- og Kjósars. 5029 5141 Borgarfj arðarsýsla 3005 3093 Mýjrasýjsla 1808 1821 Snæfellsnessýsla 3383 3409 Dalasýsla 1487 1446 Barðastrandars. . 3049 3066 Isafjarðarsýsla .. 5206 5109 Strandasýsla .... 2070 2082 Húnavatnssýsla . 3638 3681 Slcagafj arðarsýsla 3926 3909 Eyjafjarðarsýsla 5358 5350 Þingeyjarsýsla . . 5887 5933 Norður-Múlasýsla 2704 2727 Suður-Múlasýsla 4253 4235 Austur-Skaftafellss. 1127 1132 Vestur-Skaftafellss. 1642 1622 Rangárvallasýsla 3376 3370 Árnessýsla 4891 4979 Samtals 61839 62105 Á öllu landinu 118888 120264 Samkvæmt þessu hefir mann- fjöhlinn á öllu landinu vaxið ár- ið 1939 um 1376 manns, eða 1.2%. Er það heldur meiri fjölg- un lieldur en næsta ár á undan, er fjölgunin var 1196, eða 1.1%. Skipið, sem þá bjargaði honum, rakst á tundurdufl og sprakk í loft upp. Eftir langt sund var honum enn bjargað og komst þá heilu og höldnu til Englands. Þannig lcomust margir félaga lians undan og jjeir ætla að berjast áfram. Einu áhyggjurn- ar, sem hann hefir, eru af því, að kona hans og börn eru enn i HoIIandi og hann getur ekki látið þau vita, að hann er enn á lífi. Þegar eg kom inn í næsta her- bergi, sá eg að hollenski flotinn er enn að verki. Á stóru borði lá griðarstórt sjókort. í það var stungið allskonar dularfullum merkjum, sem þeir einir bera skynbragð á, er stjórna skipun- um til og frá á hnattkúlunni. Sá, er þarna stjórnaði, sagði mér frá innrásinni í Holland: „Þangað til kl. 3, aðfaranótt 10. maí“, sagði hann, „gekk líf- ið sinn vana gang. Við höfðum haldið fast í lilutleysi okkar og varast að gefa Þjóðverjum höggstað á okkur. Þér hljótið að skilja, að það er fyrsta boð- orð stjórnar hlutlauss smáríkis, að hún má ekkert gera, sem annar ófriðaraðilinn getur skoð- að sem stuðning við hinn. Þess vegna hafnaði hollenska stjórn- Árið 1937 var fjölgunin samkv. manntali aðeins rúml. 800 manns, eða 0.7%, en 1936 rúml. 1000 manns, eða 0.9%, árið 1934 um 1400, eða 1.2%. (Hagt.) Bieskor henaDur M i irekstir. Slys varð í gær inni í Soga- mýri á steinsteypta vegarkafl- anum. Beið einn breskur her- maður bana, en annar særðist hættulega. Slysið varð með þeim hætti, að tvö mótorhjól rákust á og féllu mennirnir, sem á þeim voru á veginn. Rétt á eftir öðru mótorlijólinu var enskur bill á ferð. Var ekki hægt að stöðva hann og ók liann yfir mennina og bifhjólin. Bresl flupél niliðir við Hfiisjökiii. Flugmennimir gengu til bygða. Kl. 6 síðdegis á fösíudag lagði bresk flugvél af stað áleiðis til Akureyrar. Þegar flugvélin var ekki komin fram á laugardag var farið að leita hennar í öðr- um flugvélum og fanst vélin rétt eftir hádegi hjá Hofsjökli. Flugmennirnir sáu$t þá hvergi nærri, en breskur leitar- in ráðstefnu við herforingjaráð Bandamanna. Það fyrsta, sem sýndi að ekki væri alt með feldu, var að til- kynning kom um það kl. 3, að óvenjulega mikið væri af flug- vélum undan ströndum Hol- ands. Menn óttuðust þó ekki meira en venjulegt lilutleysis- brot, sem mótmæla þyrfti kröft- uglega, þangað til fregn barst um, að þýslcar flugvélar hefði varpað niður allmörgum segul- duflum fyrir utan aðalhafnir Hollands og sumar þeirra hefði sprungið. Þá var enginn efi á því, að stríð við Þjóðverja var hafið. Um dögun voru skyndilega gerðar loftárásir á flugvellina í Amsterdam, Rotterdam og De- kooy og kveikt í flugskýlunum. Þýsku flugmennirnir skutu úr vélbyssum á hermennina um- hverfis flugvellina og strax á eftir var fjöldi fallhlífarher- manna látinn svífa til jarðar í nágrenninu. Hálfri stundu sið- ar fóru herflutningaflugvélar að lenda á flugvöllunum og komu svo reglulega, að engu var likara en hér væri um á- ætlunarflug að ræða. Kl. 5 fyr- ir hádegi var raunverulega búið að umkringja Haag. Þjóðverjar létu enga mínútu líða til einskis og sýndu enga miskunn. Fjöldi flugvéla þeirra flaug lágt yfir ibúðahverfin og flokkur fór þegar í stað austur í Þjórsárdal í bifreiðum. Var farið á þeim eins langt og liægt var, en síðan farið á hestum. í morgun fékk Visir þær upp- Iýsingar, að flugmennirnir hefði gengið lil bygða, lcomið að Sandafelli, en þeir höfðu nauð- lent um 55 km. frá þeim bæ. Þetta óhapp atvikaðist þann- ig, að flugvélin féll skyndilega um 300 fet, og síðan bilaði lireyfillinn. Var ekki hægt að koma honum af stað aftur og því ekki um annað að gera, en að nauðlenda. Breski leitarflokkurinn hélt áfram til flugvélarinnar og mun gera við hana. W alter skepnin: Valur 3 : Fram 0. Old Boys 2 : 2. Walterskepnin bjrjaði á því, að leikur Fram og Vals hófst kl. 2 /2 — hálftíma eftir áætlun. Flestir leikir í sumar byrjuðu stundvíslega og hefði því átt að vera hægðarleikur að láta þenna gera það sama. Leikmenn virtust þó ætla að bæta áhorfendum upp biðina, því að í fyrri hálfleik var leik- urinn mjög skemtilegur, hraður og vel leikinn. Fram lék undan vindi þenna hálfleik. Gekk á stöðugum upphlaupum sitt á hvað, en ekki lókst að skora fyrri en á 30. mín. Annað mark- ið kom um 10 mín. síðar. Síðari liálfleikur var daufur og eins og hugurinn væri liorf- inn úr báðum liðum. í þeim hálfleik tókst Val að skora i þriðja sinn. Bæði liðin voru upplögð í fyrra hálfleik og léku vel, en í síðara hálfleik varð deyfð þeirra kastaði niður íkveikjusprengj- um og skaut úr vélbyssum. Á eftir þeim komu flugvélar, er vörpuðu niður flugmiðum, þar sem tilkynt var að borgin væri umkringd og mótspyrna til einskis. Þegar borgin varðist eftir sem áður, var sprengjum varpað á miðhluta hennar kl. 10 fyrir hádegi. Jafnframt barst það út, að þýskt herlið hefði farið yfir landamærin og þrem klst. síðar tilkynti sendiherra Þjóðverja utanrikismálaráðu- neytinu, að Þýskaland ællaði að hernema Holland. Ástæðan, sem fram var borin, var sú, að Bandamenn ætluðu að gera innrás í Niðurlönd, með fullu samþykki ríkisstjórnanna. — Stjórnin svaraði þvi, að hún teldi sig eiga í stríði við Þýska- Iand. I Rotterdam voru bardagarn- ir harðastir. Þýsldr falIWífar- hermenn náðu þar tveim brúm yfir Maas og 300 hollenskir sjó- liðar, sem ætluðu að hrekja þá þaðan, til þess að eyðileggja brýrnar, voru höggnir niður. Þrátt fyrir seguldufl, gátu þó hollenskir tundurspillar rutt sér braut upp fljótið og hafið skot- hríð á brýrnar. En það reynd- ist ómögulegt að ná aftur þess- um mjög hervægilegu stöðum og um þetta leyti gerðu hundr- uð þýskra flugvéla árás á borg • ina. til mikilla vonbrigða. — Þor- steinn Einarsson var dómari. Á undan þessum leik fór lram Old boys-leikur milli Fram og Vals. Honum lauk með jafntefli 2:2. — Áhorfendur voru sam- mála um að sá leilcur hefði verið leiðinlegur. Keppendur voru alt- of góðir, en mótanefndin liafði lofað sprenghlægilegum leik. Maður druknar í V estmannaeyjum* EINKASKEYTI TIL VÍSIS. Vestmannaeyjum, i morgun. Um tvöleytið, í gær féll maður útbyrðis og druknaði af vél- bátnum Lundinn frá Vest- mannaeyjum, er var að drag- nótaveiðum við Súlnasker. Atvikaðist þetta þannig, að verið var að láta nótina útbyrð- is og ætlaði maðurinn að lag- færa hana eitthvað við borð- stokkinn, en hrökk útbyrðis með henni. Bátverjar sáu honum skjóta Lipp x'étt á eftir sem snöggvast, en liann sökk aftur og náðist ekki. Bátverjar leituðu og slæddu í langan tíma, en árangurslaust. Blíðskaparveður var og gott í sjó, en straumur mun liafa verið mikill. Maður þessi hét Óskar Jóns- son, 21 árs að aldri og átti heima að Hólum í Vestmannaeyum. Skólastúlkur geta fengið húsnæði og fæði á góðu heimili í Reykjavík, rétt hjá kvennaskólanum. — Uppl. í síma 2801. Yður mun veitast erfitt að skilja hvernig svo fáir menn gátu komið svo miklu fram á svo skömmum tíma. Eg get að- eins fullvissað yður um, að til þess að geta ráðið niðurlögum þessara innrásarmanna hefðum við þurft að vera 5 gegn ein- um. Jafnframt verðið þér að hafa i liuga, að margir þessara „Ioft-fótgönguIiðsmanna“ voru dulbúnir sem hollenskir her- menn, bréfberar, sporvagna- stjórar og jafnvel sem prestar. Ætlunin með þessu var að sá ótta og tortrygni i huga fjöld- ans. Hver ókunnugur maður gat verið fjandmaður. Það er ekki hægt að neita því, að mörg brögð Þjóðverja voru djarfleg og ný af nálinni. T. d. skipaði þýsk sveit, í hollenskum einkennisbúningum sér fyrir aftan hollenska sveit nálægt Haag. Þjóðverjarnir hófu svo skyndilega skothríð á Hollend- ingana og feldu fjölda þeirra, áður en komst upp um bragð þeirra. Þegar það varð ljóst, að Hol- land var glatað, fóru þúsundir Hollendinga að dæmi drotning- arinnar og flýðu til Bretlands, þar sem þeir halda baráttunni áfram. Vilhelmina drotning hef- ir gefið okkur það eftirdæmi, sem við munum fylgja þar til yfir lýkur." HallBjÖrg' Bj*nwdMir Swing-concert Jack (|uiiid með 7 manna hljómsveit, aðstoðar Miðvikudagfiu1 kl. ¥.15 í GAMLA BÍÓ. Aðgöngumiðar í Hljóðfærahúsinu. — Sími 3656. Hollendingar berjast áfram \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.