Vísir - 16.09.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 16.09.1940, Blaðsíða 3
VISIR »Bridgebókixu{ Svo sem getið liefir veriö um liér í blaðinu hefir frú Kristín Norðmann samið og gefið út kenslubók í bridge, lítið en liandhægt kver, sem mjög er lientugt til að glöggva sig á bæði fyrir byrjendur og hina, sem lengra eru komnir. í eftirmála segir frúin m. a.: „Gulbertsons-lcerfið, sem bókin er bygð á, er svo umfangsmikið, að ókleift er að gera því full skii í lítilli bók. En hinsvegar hefi eg leitast við að skýra sem best frá því, sem mér finst mestu máli skifla, og hefi í þvi efni stuðst við reynslu þá, sem eg hefi fengið við bridge-kenslu. Vonast eg til að bókin megi verða að nokkuru gagni jafnt byrjendum og þeim, sem löngun hefir til að afla sér þekkingar á bókum á þessu skemtilega spili, að lesa ekki í belg og biðu, heldur að eins stutta kafla í einu og glöggva sig sem best á hverju einstöku atriði. Þá fyrst kemur lesturinn að fullum not- um.“ Frúin bendir ennfremur rétti- lega á það, að hér er að eins um grundvallarreglur að ræða, sem menu verða að kunna til þess að geta spilað kontraktbridge, og segir hún í niðurlagsoi’ðum: „Að lokum skal það skýrt tekið fram, að markmiðið með sagnkerfum og spilareglum i kontraktbridge er það að hjálpa samspilurum til að ná sem best- um árangri. Alt er þetta bygt á reikningslegum líkum um það, sem eðlilegast er og oftast reyn- ist rétt. Það leiðir því af sjálfu sér að reglurnar eru ekki settar til þess að menn rigbindi sig við þær, að aldrei megi frá þeirn víkja. Hver spilari verður jafn- framt að beita sinni eigin dóm- greind og persónuleika, enda verður spilið með því einú móti fjöUireytl og skemtilegt ög list fyrir þann, sem spilar.“ — Kaflaskifting bókarinnar er sem hér segir: I. Um gildi spila o. fl„ er skiftist aftur í eftirtalda flokka: Um kontrakt- bridge, Háslagir, Áttareglan, Sagnfærir litir, Tvísagnfærir litir, Trompstuðningur, Val milli sagnfærra lila. II. Sagn- kerfið: a) Byrjunarsagnir og svör meðspilara, b) Varnar- sagnir og svör meðspilara, c) Slemsagnir, d) Um, doblanir, III. Um útspil og aðrar spila- reglur: Útspil í grandi, Ellefu- reglan, Útspil í litarsögn, La- vintlial-útspil, Að kalla á út- spil eða vísa frá, Trompupplýs- ingar, Upplýsingar um skift- ingu Iita. IV. Að spila úr spilum. V. Lög um kontraktbridge. I>ess má geta sérstaklega að bridgeheiti ýms hafa til þessa aðallega verið á erlendu máli og misjafnlega með farið, eins og gengur og gerist. Á þessu hefir frú Kristin Norðmann viljað ráða bót, og fengið þá Guðinund Finnbogason og Helga Hjöi-var í lið með sér. Hafa þeir lagt til ýms nýyrði, sem of langt yrði upp að telja, en.fara mjög vel í málinu, enda má búast við að þau festi rætur meðal bridgespilara. Það er ekki að efa, að bridge- menn munu kaupa og kynna sér bók þessa, enda er altaf þægi- legt að hafa slíkar bækur við hendina, ef á milli ber um sagn- ir og venjur. Framsehiing og niðurröðun efnis er mjög ijós og aðgengileg, og munu allir þeir, er bridge unna telja bók- ina inikinn feng. M. Bréfaskóli S.Í.S. tekur til starfa í næsta mánuði. Uppl. um starfsemi skólans eru gefnar hjá Sambandinu eða Sam- bandsfélögunum. (Sjá augl. á öðr- um stað í blaðinu). Helga Thorlacius er kunnust allra ís- lenskra kvenna, þeirra er við matreiðslu hafa fengist. Hún hefir iðk- að matgerðarlist árum saman, bæði hér á landi og erlendis, og getið sér hið besta orð fyrir frammistöðu sina, jafnt hjá konungum sem kot- ungum. Nú hefir fröken Helga Thorlacius gefið út Mat- reiðslubók, þar sem hún lýsir matartilbúningi og gefur uppskriftir af mikilli kunnáttu. Sér- staklega hefir fröken Helga Thorlacius þó beitt sér fyrir aukinni grænmetisneýslu og neyslu ýmissa innlendra nytjajurta, er gengið hefir verið framhjá að mestu fram á þennan dag. Húsmæður! Færið yður í nyt þann ótæmandi fróðleik, er yður stendur til boða i Matreiðslubók Helgu Thorlacius. Unglingavinnan. Mér liefir verið sagt, að kaup drengjanna, sem vinna í ung- lingavinnunni á Þingvöllum eigi að vera sama og i fyrra, kr. 9.00 á dag, en að hin lögboðna kaupliækkun vegna dýrtíðar- innar eigi ekki að ná til þeirra. Þetta misrétti mælist mjög illa fyrir, og eg tel það mjög leitt ef ekki verður úr bætt. Flestir drengjanna eru fátækir náms- menn, frá fátækum heimilum, og þurfa því liækkunarinnar með engu siður en aðrir. Vinna þessi liefir á flestan hátt verið til fyrirmyndar, og framkoma og verkstjórn öll verið með þeirri prýði, að allir aðilar liafa átt skilið fylsta þakklæli okkar aðstandenda drengjanna. Eg hefi líka heyrt, að vinnan liafi gengið mjög vel, og það opinhera því fengið full- komið verðmæti fyrir gi’eidd vinnulaun, auk þeirra góðu uppeldisáhrifa, sem vinna þessi hefir haft á drengina, er um leið verða betri íramtiðarborgarar. Eg tel því mjög æskilegt að úf þessu misrétti verði bæitt. Nokkrir drengjánna hafa þegar hætt vinnunni og strax fengið vinnu hér sem fullgildir verka- menn ineð fullu kaupi, bæði í Bretavinnunni og hjá öðrum, enda eru jieir fullverkfærir eftir þá góðu æfingu, sem þeir liafa notið. Eg held að það séu að eins kaupafólk, vinnukonur og þess- ir drengir, sem ekki hafa notið lögboðinnar dýrtíðaruppbótar. Alt msirétti veldur óánægju, og ætti ekki að eiga sér stað. Hannes Jónsson. Ásvallagötu 65. Tilkynningar ítala og Þjóðverja. Tilkynning Þjóðverja um við- ureignirnar í gær er í stuttu máli þessi: I>ýskar flugvélar skutu niður eða eyðilögðu á annan hátt 79 breskar flugvélar, en 43 þýskra flugvéla er saknað. Þrem skipum var sökt fyrir Bretum, samtals 26 þús. smál. Árásir voru gerðar á Dover, Portland (kveikt i olíugeymi), Southampton (á flugvélaverk- smiðju), Birmingham og Láver- pool. I Tilkynning ítala. ítalski lierinn heldur áfram sókn sinni inn í Egiptaland og tók í gær bæinn Sollum við Mið- jarðarliaf. Þá var og tekinn smábær 11 km. fyrir austan Sollum. Itölsk lierskip söktu enskum kafbáti í austurhluta Miðjarðar- hafsins í gær. VlSIS KAFFIÐ gferir alla glaða. Sipéíur Blá-fiá- um BLSNDRHIS hpffi Rúgfinjöl l^láturgfarn VðSIH Laugavegi 1. ÚTBÚ Fjölnisvegi 2. Vefnaðarvðrndeíld NÝKOMIÐ: HERRAFRAKKAR (enskir). PEYSUFATAKÁPUR. KVENPEYSUR (Jumpers). DÖMUSOKKAR, ull og isgarn. H ERR ASOKKAR, ull og bómull. TELPUUNDIRFÖT. BARNABUXUR, Jersy, allar stærðir. DÖMUNÁTTFÖT. HERRANÁTTFÖT, kr. 16,50, og margt fleira. Gjörið svo vel og lítið inn í Vefnaðarvörndeild Sanmtviinii Hvítur og svartur nr. 30, 36, 40. — Silkitvinni, margir litir, Stoppigarn, margir Ktir. Teygjubönd, hvit og svört, Sokkabandateyg j a, Hárnet — Hárpinnar. I RUGLVSINGflR mjjiÆ, BRÉFHflUSfl i Bmm BÓKflKÓPUB ÆbLm& • JBLÆkt Kvöldskóli K.F.U.M. byrjar 1. okt. n. k. Innritun nemenda fer fram í Versl. Vísir, Laugavegi 1. Tryggið yður skólavist í tæka tíð. — Ungur og hjpaustup maður með góðum prófum frá gagn- fræðaskóla og dönskum garð- yrkjuskóla, og meðmælum frá ýmsum gárðyrkjustöðv- um, óskar atvinnu við garð- yrkju eða livað sem er, frá byrjun október. Talar ensku, ásamt Norðurlandamálum. Uppl. i síina 3948 eftir kl. 5 í kvöld og næstu kvöld. herrahattar Unglingur óskast til að bera út Vísi um Seltjarnarnes. Snúi sér til af- greiðslunnar. Sími 1660. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. GOTT Píanó óskast keypt. Lítið notuð handsnúin „SINGER“ til sölu. Shni 2841. Gólfteppi 2.70x2.70 til sölu HÚSGAGNAVERSLUN REYKJ AVÍKIJR. Stúlka Dugleg og rösk stúlka ósk- ast til afgreiðslustarfa. DáKt- il enskukunnátta nauðsynleg. Afgr. vísar á. fiev kjaiMk - Mm Hraðferðir alla daga. Bifreiðastöð Akureyrar. Bifreiðastöð Steindórs. MKOmÐ: MATARDISKAR, djúpir og grunnir, VATNS- GLÖS, MJÓLKURKÖNNUR, SYKURSETT, V ATNSKÖNNUR, ÁVAXTASETl,, SKÁLAR, VASAR, SMJÖRKÚPUR, SALT og PJPARlLÁT. K, Einarsson & IBj örnsson Hvers vegna auglýsið þér í ¥ísi? Það margborgar sig. Hattaverslin min ep flutt í AUSTURSTRÆTI 14, I. hæð. Hefi fengið nokkur ný „jflodel66 í flöiiiuliötitvim hönskum ogr §Iæðnm. ÍSAFOLD JÓNSDÓTTIR. Sími: 5222. Bréfaskóli S. I. S. tekur til starfa næstkomandi október. Kent verður: 1. Skipulag og starfshættir samvinnufélaga. Kenslu- g.jald kr. 15.00. 2. Fundarstjórn og fundarreglur. Kenslugjald kr. 10.00 3. Bókfærsla fyrir byrjendur. Kenslugjald kr. 30.00. 4. Enska fyrir byrjendur. Kenslugjald kr. 40.00. Fleiri námsgreinum verður bætt við síðar. Umsóknir sendist til Sambands isl. samvinnufé- laga í Reykjavík eða til Sambandsfélaganna, sem gefa allar nánari upplýsingar um starfsemi skólans. Stúlka getur fengið atvinnu nú þegar við þekta verslun í mið- bænura. ÞaiT að geta talað ensku. Eiginhandarumsóknir, ásamt mynd (sem endur- sendist), merktar: „Framtíðarstaða 1940“, sendist af- greiðslti „Visis“ fyrir næstkomandi miðvikudagskvöld. Járniðc aðarpróf I verður haldið um miðjan okóber n. k. — Þeir, sem rétt- I indi hafa íil þess að ganga undir próí'ið, sæki umsóknar- j bréf fyrir 1. okt. til ÁSGEIRS SIGURÐSSONAR, forstjóra Landsmiðjunnar. Garðyrkjufélag Islands heldur SKEMTUN i skíðaskálanum á Hellisheiði laugardagin 21. þ. m. kl. 20.30 fyrir félagsmenn og gesti þeirra. Áskriftar- listar liggja frammi í Litlu Blómabúðinni og Flóru til fimtn- dags. Ferðir annast B. S. í. STJÓRNIN. muniuiuii Jón Jónsson kvepæinp^p< andaðist að heimiK okkar, Eiríksgötu 4, þann 15. þ. m. —] Hallóra Sigurðardóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.