Vísir - 16.09.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 16.09.1940, Blaðsíða 4
VlSIR Gamla Bió BBMHBBM Faldi fjársjóðnrinn § - Keep Your Seats Please - Sprenghlægileg gamanmynd, með söngvum eftir Gifford og Ciiff. — Aðallilutverkin leika: FLORENCE DESMOND og GEORGE FORMBY, frægasti gamanvísnasöngvari og banjóleikari Breta. AUKAMYND: Fréttamynd frá Englandi. Sýnd kl. 7 og 9. Bcbíqp . fréii'tr 1.0.0.F. 3 = 1229168 = Ferð í Botnsdal. I gær efndi Ferðafélag íslands :til ferðar í Botnsdal. Veður var milt og fagurt og skifti fólkið sér, er 1 inn í dalinn kom. Sumt týndi ber, j aðrir gengu að Glym, einum af ! hæstu fossum landsins og upp að ; Hvalvatni, en sumt gekk á Súlur \ og var þar óvenjufagurt um að lit- ast. f— 1 St. FRÓN nr. 227 sækir heim | st. Yerðandi nr. 9 annað kvöld. — Því eru allir Fróns-félagar i heðnir að mæta þá í Góðtempl- arahúsinu kl. 8 !4 stundvíslega. __________________________(506 ST. VÍKINGUR heldur fund í kvöld. Upplestur. Umræðurum hækkun á ársfjórðungsgjaldi.— (502 Ferðafélag fslande biður þá, sem tóku þátt í skemti- íerðunum í sumar á Heklu, að Hagavatni, í Breiðafjarðareyjar, Þjórsárdal, Þórsmörk, að Hvítár- vatni, í Surtshelli og á Eyjafjalla- jökul, að koma saman á fimtudags- kvöldið næstk. kl. . 9, að Hótel Skjaldbreið, til að skiftast á mynd- um úr ferðunum. Tjörnina lagði alla í fyrrínótt. Var ísinn svo þykkur, að hann þiðnaði ekki undan sólinni fyrrt en löngu eftir hádegi. Næturlæknir. Daníel Fjeldsted, Hverfisgötu 46, sími 3272. Næturvörður í Lyfja- búðinni Iðunni og Reykjavíkur apó- teki. írtvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Hljómþlötur: Italskt skemtilag eftir Tschaikowsky. 20.00 Fréttir. 20.30 Sumarþættir (Einar Magnússon mentaskólakennari). 20.50 Einsöngur (frú Elísabet Ein- arsdóttir): a) Þórarinn Guðm.: Kom þú, ljúfa. b) Björgv. Guðm.: Þó að margt hafi breyst. c) Fugl- inn í fjörunni, danskt þjóðlag. d) Bjarni Þorst.: Burnirótin. e) Sigv. Kaldalóns: Alfaðir ræður. 21.10 Hljómplötur: „Rósariddarinn“; tónverk eftir Richard Strauss. LEICA BÍLSKÚR, þur og vandaður, helst upphitaður, óskast til leigu í suðausturbænum yfir vetur- inn. Tilhoð sendisí afgr. blaðs- ins fyrir fimtudagskvöld merkt „Bilskúr“. (471 gslíf j GLÍMUFÉL. ÁRMANN. Inn- sanfélagsmótið heldur áfram í kvöld kl. 7. Kept verður í lu’inglukasti, liástökki og 300 an. hlaupi. (509 IFENSIAI ýiennir<i7n//n/f7^ó/Ti<j4tmf. <7nfó/fts/r&h4.7//mcFfaU{</6-8. f ÍTeshhr, stíltíti lafetmgaR. a MAÐUR með kennaraprófi, sem hefir liug á að stunda nám við Tónlistaskólann í vetur, vill taka að sér heimiliskenslu upp í fæði eða húsnæði. Uppl. í sima 5149.____________(468 BYRJA kensluna: Enska — Danska — Þýska — íslenska. Iijörtur Halldórsson, Grettis- götu 71. Sími 5578 (11—12). (513 ÍXMW'fUNDra] GLERAUGU topuðust s.l. fimtudag. Finnandi geri aðvart í síma 5175. (480 KVENARMBANDSÚR tapað- ist í gær frá Hringbraut niður í miðbæ. Vinsamlegast skilist Hringbraut 188. (484 VEIÐISTÖNG tapaðist af bíl á leið frá Gretlisgötu vestur í bæ. Finnandi vinsamlega beð- inn að hringja í síma 4864. — Fundarlaun. (492 DÖKKBLÁ barna-skinnlúffa tapaðist í gær í Norðurmýrinni. Skilist á Bergstaðastíg 35. (505 KHCISNÆLLÉ TÍL LEIGU STÚLKA getur fengið ihúð með annari. Sími 2198. (477 ÁGÆT stofa til leigu f. ein- j hleypan. Uppl. Brávallagötu 8, 1 uppi. (512 j NÝTÍSKU íbúð til leigu. Árs fyrirframgreiðsla áskilin. Sim- ar 4775 — 2175. (478 1—3 HERBERGI og eld- hús óskasl nú þegar eða 1. október. Fáment. Föst at- vinna. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Up])l. í síma 2632, eftir ld. 5 í dag. (464 1—2 STOFUR til leigu yfir september. Geir Gígja, sími 2294 kl. 8—10 e. li. (483 VANTAR 1 herbergi og eld- unarpláss. Uppl. í síma 5383, frá kl. 7—9 i kvöld. (488 SÖLRÍK stofa til leigu Skeggjagötu 1. Sími 3156. (490 TIL LEIGU 3 herbergi og eldhús fyrir skilvíst og rólegt fólk. Uppl. Vesturgötu 65, niðri. (496 IÍJALLARAHERBERGI á- samt eldunarplássi (ágæt gas- eldavél) til leigu 1. okt. fyrir kvenmann. Tilboð auðkent „62“ sendist Vísi fvrir miðvikudags- kvöld. (507 1—2 HERBERGI og eldhús sem næst miðbænum óskast 1. októher. Hjón með stálpað barn. Sími 5908. (489 TVÆR stúlkur, sem vinna úti, óska eftir 2 litlum herbergj- um með sérinngangi. Uppl. i síma 5027. (491 BARNLAUS, róleg hjón óska eftir tveggja herbergja íbúð. — Fvrirframgreiðsla. Sími 2864. (494 TIL LEIGU í Garðastræti 40 niðri ein stofa og lítið herbergi, samliggjandi. Gústav A. Jónas- son. (508 MIG VANTAR íhúð. Björn Björnsson, hagfræðingur. Sími 1953 og 4221. (495 2—3 HERBERGI og eldhús óskast í Skerjafirði. Tilhoð merkt „Smiður“ leggist á afgr. Vísis fyrir fimtudagskvöld. — (481 ÓSKAST HE"RBERGI: ÍBÚÐ, 3 herbergi og eldhús með ])ægindum i rólegu húsi óskast, þurfa ekki að vera mjög stór. 4 fullorðnir. Fyrirfram- greiðsla eftir samkomulagi. — Uppl. i sima 3863. (482 SKÓLAPILT vantar vistlegt herbergi í austurhluta bæjarins. Les með ungling, ef óskað er. Svarað í síma 3978 í kvöld ld. 7—9. (469 HERBERGI fyrir einhleypan óslcast 1. okt. Uppl. í síma 3388 5—7 í dag. (470 BARNLAUS lijón óska eftir 1 eða 2 herbergja ibúð. Uppl. í síma 4239. (498 GOTT herbergi óákasl sem næst Háskólanum, helst í ró- legu húsi. Uppl. í síma 2126. — (510 NOKKRAR íbúðir, 2 og 3 her- bergja, óskast strax eða 1. okt. Fyrirframgreiðsla. Sími 2719.— (501 HERBERGI óskast. Uppl. á skrifstofu stúdentaráðsins í Há- skólanum mánudaga, miðviku- daga og föstudaga ld. 4—5%. Sími 3794. (499 EINHLEYPUR, reglusamur maður óskar eftir 2 herbergj- um. Sími 2907. (503 ■VININAH ÍBÚÐIR: UNGLINGUR óskast til að 4—5 HERBERGJA ibúð ósk- ast i austurbænum. Hálfs árs fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 4681, 7—9 e. h. (465 hera út Vísi um Seltjarnarnes. Uppl. á afgreiðslunni. Simi 1660. ^ (466 STÚLKA getur fengið at- vinnu á góðu svitaheimili í ná- grenni Reykjavikur. A. v. á. — (474 1—2 HERBERGI og eldhús óskast í vesturbænum. — Uppl. síma 5529. (514 HRÓI HÖTTUR OG MENN HANI | JVj. • Hávaðinn af orðasennunni berst til S. — Nú er öllu óhætt, Hrói, því að eyrna manna rau'Öa lávarðarins. •— okkur berst hjálp. — Hypjið ykk- Flýtum okkur til að hjálpa Green- ur á brott, þorparar, því að nú verð- leaf, hrópar hann. um við liðfleiri. ..... Nýja Bió IHIlHllfll'li T I Fjópmenningairnip (Fóur’s a Crowd). Sprellfjörug amerísk skemtimynd frá WARNER BROS, sem fyrir óvenjulega hnittna fyndni og fjörugt efni mun alla setja í sólskinsskap. — Aðalhlutverkið leika fjórir lag- legustu og frægustu leikarar amerísku kvikmyndanna: ERROL FLYNN — OLIVIA de HAVILLAND, ROSALIND RUSSELL og PATRICK KNOWLES. Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. — Aðgöngum. seldir frá kl. 1. KARTÓFLUVINNAN á Korp- úlfsstöðum er byrjuð. Nánari uppl. i sima 1054. (467 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU STÚLKA, sem saumað liefir 6 mánuði á verkstæði, óskar eft- ir plássi á saumastofu. Uppl. i síma 3554. (475 TVÖ samstæð rúm með madressum, klæðaskápur og kvenkápa til sölu Bankastræti 3 (472 R AFMAGNSRR ATTDRT<ÍT HÚSSTÖRF sem einnig má hita á — og búr- vigt með tveimur skálum, til sölu. Einnig kvendragt. Garða- stræti 11, miðliæð. (473 BARNGÓÐ, hreinleg stúlka óskast í vist. Fernt i lieimili. Þórir Kjartansson, Bræðraborg- arstig 1. (436 GÓÐUR tvísettur klæðaskáp- ur til sölu. Sími 2773. (476 GÓÐ stúlka óskast i vist. — Uppl. í sima 2440. (485 SULTUGLÖS (tóm) til sölu. Flöskuverslunin Kalkofnsvegi (hjá Vörubílastöðinni). (429 STÚLKA óskar eftir ráðs- konuplássi. Til viðtals í síma 4120. (486 RAFMAGNSOFN, nýr, ensk- ur, til sölu. Vitastíg 8, uppi. (487 UN GLIN GSSTÚLK A óskast. Þrent fullorðið. Ránargötu 23. (493 JJj8^?““ Skrifborðsskápur, stofu- horð og stólar til sölu á Óðins- götu 14. (497 STÚLKU eða konu vantar í morgunverk á Brávallagötu 10. Júlíus Björnsson. (504 PÍANÓ til sölu Öldugötu 53, niðri. (500 MÓTORHJÓL til sölu. Tæki- færisverð. (Tegund Harley Dav- idson). A. v. á. (511 KKAUPSKAniRl STÓRT íbúðar- og verslunar- pláss á ágætum stað til sölu. — Nýtísku íbúð laus. A. v. á. (479 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR FORNSALAN, Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn, litið notuð föt o. fl. — Sími 2200. (351 VÖRUR ALLSKONAR STOFUSKÁPUR óskast. — Uppl. í síma 4634. (463 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Simi 5305. — Sækjum. — Opið allan daginn. (1668 HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hj ar tar son, Bræðraborgarstig 1. — (18 KOPAR keyptur í Lands- smiðjunni. (14 — Eruð þér ósærður, herra minn? — Það er best að við fylgjumst að — Við fengum ekki svo mikið sem i gegnum skóginn. Hann er fullur skeinu, vegna þess hvað þið komuð aí ræningjum. — Já, það eru marg- fljótt til hjálpar. ir, sem lifa á ránum. ÍE. PHILLIPS OPPENHEIM: AÐ TJALDABAKI. 10 bæði voru slegin ótta. Vitanlega hefði liann átt að fullvissa sig um, að maðurinn væri dáinn, en það hefði þurft lækni til staðfestingar þvi. — Hann gekk að írénu, studdi hendinni á bol- inn, en vissi vart liversu byrja skyldi viðræðuna. „Þér eruð þá ekki dauður,“ sagði hann klaufalega. „Eg er einn þeirra, sem erfitt er að drepa,“ sagði maðurinn þreytulega. „Hver eruð þér? Vinur eða óvinur. Ætlið þér að lialda áfram því verki, sem liann byrjaði? Hvers vegna? Eg liefi eltki gert yður neitt.“ „Eg er ekki óvinur yðar eða nokkurs ann- ars manns,“ sagði Mark. „Þér eruð öruggur hjá mér. Ef þér getið vafið höndunum um háls méi', skal eg reyna að bera yður að bílnum.“.... Maðurinn lét Mark að sjálfsögðu ráða. Bar Mark hann að bifreiðinni og hagræddi honum þar sem hest liann gat. Maðurinn var enn ná- fölur og það var byrjað að blæða af nýju úr sárinu, sem var á Iiöfði hans. Marlc batt um það vasaklút sínum. „Við nemum staðar við fyrstu knæpuna, sem við sjáum, og þar næ eg i brennivin til þess að hressa yður við.“ „Og — svo ?“ „Fari í logandi, ef eg veit það. Hvar eigið þér lieima? Ilvert viljið þér, að eg fari með yður?“ Maðurinn svaraði engu. Hann lokaði augun- um og það var engu líkara, en að hann væri að verða meðvitundarlaus. Mark ók hægt út úr garðinum og þar til hann kom að vínsölustað nokkurum. Maðurinn sötraði brennivínið, sem Mark náði í handa honum. „Eg jafna mig nú bráðum,“ sagði hann, „ó — hausinn á mér!“ Mark ók aftur um Hammersmith og Kensing- ton. Þegar þeir komu að Hyde Park liafði þok- unni létt dálítið og var miklum mun auðveldara að aka. „Sjáið hérna,“ sagði Mark, „er liann ók að gangstéttinni, „á eg að aka yður í sjúkrahús?" Maðurinn neitaði því. / „í sjúkrahús þá — segið mér livað þér lieitið og hvar þér eigið heima?“ Maðurinn svaraði engu. Hann virtist hafa mist meðvitundina aftur. Mark leit sem snöggvast í áttina til sjúkraliússins og hugleiddi liversu mörgum spurningum og óþægilegum hann mundi verða að svara. Hann lagði því af stað aftur og ók nú til Curzon Street og nam staðar við húsið, þar sem hann bjó. „Andre\vs,“ sagði hann við þjón sinn, er hann kom til dyra, „eg kom með mann, sem varð fyr- ir slysi í þokunni. Iljálpið mér að bera hann inn. Við verðum að bera hann upp og hringja á lækni.“ Alt þetta virtist eðlilegt. Og eftir nokkurar mínútur var búið að hátta manninn og að fáum minútum liðnum kom læknirinn. „Eg rakst á þennan náunga á götunni. Hann virðist liafa fengið slæmt högg í rimmu við ein- hvern.“ „Og þai-f ekki að liafa verið sú orsökin,“ sagði hann. „Á kvöldi slíku sem þessu getur margt gerst.“ Læknirinn fór þegar að athuga manninn. „Er þetta kunningi yðar?“ spurði hann. „Eg þekki manninn ekki vitund,“ sagði Mark. „Eg hefði vist átt að fara með liann í sjúkra- liús.“ „Hefði verið tilgangslaust. Þau eru öll yfir- full. Já, hann hefir fengið slæmt sár.“ „ Alvarlegt ?“ „Hann nær sér með tíð og tíma. Getur brugð- ið til beggja vona, ef ekki er farið varlega. Eg verð að senda eftir hjúkrunarkonu til lians^að hinda um sárið. Hún tekur á sig alla ábyrgð.“ „Gott og vel,“ sagði Mark — „og — læknir?“ „Hvað ?“ „Þarf eg að gefa nokkura skýrslu um að eg liafi fundið hann. Hafi hann sakir að bera á hendur nokkurum getur hann gert það, þegar hann nær sér.“ „Algerlega óþarft,“ svaraði læknirinn þegar. „Að þvi er eg best veit var ekki nema um slys að ræða í þokunni. Ekki réðust þér á manninn?“ „Eg fullvissa yður um, að eg gerði það ekki. „Eg mundi ekki leggjast á lítilmagnann.“ Læknirinn skrifaði á lyfseðil og sagði svo: „Eg sendi hjúkrunarkonu liingað eftir liálfa klukkustund. Eg kem aftur í fyrramálið. Það skiftir engu um þóknun nú. Hafið engar áhyggj- ur af manninum. Eg liygg, að honum rnuni sofnast vel.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.