Vísir - 17.09.1940, Side 1

Vísir - 17.09.1940, Side 1
] --------------—-----------— Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. haeð). «-.. __________________________ Ritstjóri Blaðamenn Sími: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 línur Afgreiðsla 30. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 17. september 1940. —WWnBB—B——WB—BBBMaBB——B——H^WPTnMHMW-lglLL!'1*!1"!gji'J J.J ilgMWI'IIII !■ ■HHH ■■'un'.. , .-c- 214. tbl. nmt vio í Þaimig ætla þeir að iirðu að Biaf- tTamabyr^jum í nott §em leið. ÞjóSverjar tóku Danmörku án nokkurrar verulegrar mót- 'spyrnu. Danir vörðust 2—3 tíma á landamærunum, en fengu svo skipun frá stjórninni um að leggja niður vopn. Að kveldi sama dags og hernámið liófst, liöfðu þýskar hersveitir sest að i öllum lielstu bæjum landsins og þá var sú sjón algeng, sem myndin hér sýnir: Þýskir foringjar ræða um, livar eigi að koma mönnum þeirra fyrir, en umhverfis stendur mannfjöldinn og horfir á. —• Þetta ætla Þjóðverjar að endurtaka í Englandi og undirbúa nú innrás af kappi. iStf rí kusAy r j ö3«l i n Italir sækja Iram í Egiptalandi. Bardagar við framsveitir Breta. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Samkvæmt fregnum frá Kairo eru vélahersveitir ítala komn- ar 25 mílur enskar inn í sandauðnir Egiptalands nálægt Mið- jarðarhafi, og hefir nú komið til átaka milli hersveita Graziani og framvarða breska hersins, sem ver Egiptaland. Um innrás í Bresk-egipska Súdan (suðausturhomið), sem einnig var búist við, hefir ekkert frést enn þá. Líklegt þykir, að lil öflugri á- taka komi þá og þegar. Mann- I jón segja Bretar allmikið í Iiði ílala, en hverfandi hjá sér. MANNTJÓN í BRESKA SOMALILANDI. Það er nú kunnugt hvert varð manntjón Breta í Breska Soma- lilandi, sem ítalir hertóku í skammri sókn fyrir skömmu. Af liði Breta féllu 38 menn, 71 særðist en 49 er saknáð. Mann- tjón ítala er talið 10 sinnum meira. — Sést af þessti í hve smáum stíl bardagarriir hafa verið enda er það kunnugl, ac Bretar Iiöfðo þarna mjög litið lið til varnar. Ylr IS Hiljðiir 1113 Mðir iil ipið i Baiðarifcjii. Einkaskeyti frá United Press. London, í morgun. Roosevéít forseti Iiefir uú skrifað undir herskyldulögin. Fyrsta verk hans, eftir að undir- skrift laganna hafði farið fram, var að fvrirskipa að allir karlar á aldrinum 21 -35 ára skyldi skí'ásettir til æl'inga. Er hér um 1 öV'i miljóii manna að ræða. EINKASKEYTI frá United Press. London í rnorgun. Þýskar flugvéiar voru ó sveimi yfir London síð- astliSna nótt og var sprengjum varpaS á ýmsa staði í borginni, meðai annars í miðbiuta borg- arinnar. Yeður var hagstætt til loftárása, tungiskin og auðvelt að finna staði til þess að varpa sprengjum á þa. Það er kunnugt, að miklar skemdir urðu á húsum á nokkurum stöðum, en engar opinberar tilkynningar um manntjón eða eigna hafa verið birtar. M. a. hrundi álma sjúkrahúsbyggingar, en til allrar hamingju voru allir sjúklingarnir í loftvarnabyrgjum og sakaði þá ekki. ÁRÁSUM Á ERMARSUNDSHAFNIRNAR ER HALDIÐ ÁFRAM. Bretar héldu áfram árásum sínum á Ermarsundshafnir Þjóð- verja á sunnudagskvöld. Voru gerðar árásir á 8 stórar hafnar- borgir, á svæðinu Wilhelmshaven til Boulogne. Miklar skemdir urðu á háfnarmannvirkjum og skipum þeim, sem Þjóðverjar liafa dregið saman til undirbúnings innrásinni. Amerískir frétta- ritarar segja, að sökt liafi verið flutningaskipum, sem búið var að setja hermenn út i, og liafi þeir farist í hundraðatali. Sé fjöldi hermannalíka á reki i sjónum. I nótt vörpuðu Þjóðverjar að- allega niður timasprengjum, þ. e. sprengjum, sem springa eftir vissan tíma. Varð því að tæma marga borgarhluta, þar sem þær lcomu niður, meðan reynt var að gera sprengjurnar ó- skaðlegar. Nokkrir slökkviliðsmenn voru drepnir, þegar varpað var sprengjum á þá við stórf sín. Eftir klukku,stundar hvíld var merki gefið kl. 3.45 í nótt og fengu borgarbúar því litla sem enga hvild í nótt, enda sú talin ætlunin, að þreyta þá sem mest. TIMES GERIR ATHUGA- SEMDIR VIÐ TILKYNN- INGAR ÞJÓÐVERJA. Stjórnmálafréttaritari Times hefir birt grein, til þess að sýna fram á hvernig staðhæfingarnar í tilkynningum Þjóðverja rek- ast á. Segir hann, að það komi varla fyrir, að úthreiðslumála- ráðuneytið gefi út tilkynningu, sem ekki sé í ósamræmi við síð- ari tilkynningar, jafnvel tilk. sem koma í kjölfarið. Tilkynt var, að samkvæmt ]iví, sem her- foringjar segði, væri innrásin í Bretland í þann veginn að byrja, en utanríkismálaráðuneytið til- Varnabandalag milli Bandaríkjanna og Ásfralíu. Einkaskeyti frá United Press. London í morgun. Sendiherra Bandarikjanna, Lothian lávarður, og Mr. Casey, sendiherra Ástralíu, ræddust við í Washington i gær. Tilkynt var, að þeir liefði ræðst við um mál- efni, sem mjög varða Ástralíu og Bandaríkin. Komist hefir á kreik orðróm- u r um, að til standi að Banda- rikin og Ástralía geri með sér varnarbandalag. — Ástralía veili stuðning verði ráðist á Kvrrahafseyjar Bandarikjanna, en Bandaríkin styðji Ástralíu, 'ef lil árásar kemur. kynti, að kannske þyrfti ekki að gera neina innrás. —- Það var ekki gerð nein árás á Bucking- hamhöll, sagði útbreiðslumála- ráðuneytið, en sama ráðuneyti hirti tilkynningu um árásina rétt á eftir í blaði sínu. — Vik- um saman var því haldið fram, að ekki yrði gerðar loftárásir á Berlín. Sænskt blað hefir það eftir þýskum yfirvöldum, að fólkið gæti lifað á bersvæði kringum borgina, þótt hún værii lögð í rústir. — Villandi, ósam- ræmdar frétlir, sem þýska stjórnin lætur þjóð sinni í té, segir Times, sýnir hversu litil virðing er borin fyrir dómgreind þýsks almennings. Minnir hlaðið á, að Hitler hafi líkt þýsku þjóð- inni við sauðalióp í hók sinni „Mein Kampf“. Enn getgátur um innrásina. Það koma stöðugt fram nýj- ar getgátur varðandi innrásina. Ameriskir fréttaritarar í Berlín virðast ætla, að eitthvað mikið standi til þá og þegar, og Winst- on Churchill, forsætisráðherra Bretlands sagði enn í gær, að Bretar yrði að vera við þvi hún- ir, að innrás yrði gerð hvenær sem væri. Er það áreiðanlegt, að stórlcostlegur undirbúningur hefir farið fram, og margra ætl- an er, að alt talið um, að búið verði að sigra England á tiltekn- um dögum, sé fram sett í blekk- ingarskyni. En þótt mikið væri um, innrás rætt í gær, óttuðust menn eklci innrás í Bretland s.I. nótt, þvx að suðvestan strekkingur, þoka og úrkoma var á Ermarsundi. Er nú kominn sá tími, að erf- iðai-a vei-ður unx innrás, og lialda flestir sérfræðingar því fram, að Hítler verði að láta til skarar skríða nú — eða fresta innrásinni til næsta vors. Flotamikning: Kanada. EINKASKEYTI FRÁ U. P. — London í morgun. Kanadafloti er nú auk- inn af feikna krafti og eru þegar í honum sex sinnum Ásalcar Þjóðveija Auguste, kardináli af Illond í Póllandi, æðsli maður kaþólsku kirkjunnar þar, hefir horið þungar sakir á Þjóðverja og sent ákæruskjal til páfans. Heldur liann þvi fram, að Þjóð- verjar vinni xnarkvíst að því að evðileggja kaþólskuna í þeim hluta Póllands, sem í þeirra hlut kom. Telur liann þá ofsækja menn miskunnarlaust og skjóta þá i tugatali. fleiri menn en á sama tímá í fyrra. Eru nú um 70 þús. manna í flotanum. Mörg skip eru í smíðum og nokkur Ixafa þegar verið tekin i notkun. Eru áliafnir alveg til- húnar jafnóðum og skipin eru fullgerð. í striðshyi'jun voru aðeins 15 skip í Kanadaflotanum, en nú eru þau 120 af öllum stæi'ðum og gerðum. Á einu ári héðan í frá, á að hæta 95 skipum við. Fjöldi þeirra skipa, sem nú eru í notkun, voru áður fiskiskip, seni hafa verið vopnuð o. s. frv. 16.000 manna vinna að snxíð- uixi herskipa í Kanada. Ha§n smíði 43.000 smál. orustuskips í Bandaríkjunum, Einkaskeyti frá United Pi'ess. London, í moi'gun. Fi'á Fíladelfíu er símað, að kjölui'inn liafi verið lagður að stæx’sta orustuskipi, sem smíðað hefir vei'ið vestan hafs. Verður það 43.000 smál. að stæi-ð og á að lieita New Jersey. Sldpið á að kosta 93 milj. dollara. Smíði þess er hafin 6 vikum á undan áætlun vegna hins alvarlega ástands og er fyrsta orustuskipið, sem smíðað er samkvæmt hinni nýju áætlun Roosevelts um að tvöfalda flot- ann. Um miðjan nóvemher verður farið að æfa 400 þús. nýliða i lierinn, en síðan verður ein miljón manna æfð á ári. Tímarit Máls og menning'ar er nýkomið út, vandað að frá- gangi. í heftið skrifa: Kristinn E. Andrésson „Hvað bíður tslands", Sigurður Nordal „Jóhann Sigur- jónsson“, Sigurður Þórarinsson | ..Listgildi kvikmynda“, Vilmundur Jónsson „Til varnar lýðræðinu“, Gunnar Gunnarsson „Afskifti er- lendra þjóða viljum vér engin“ María Knudsen ,,Bríet Bjarnhéð- irisdóttir“. Þá eru í heftinu: Saga eftir kinverskan höfund, kvæði eft- ir Jón Helgason próf., Stein Stein- arr, Halldór Kiljan Laxness, Gest Guðfinnsson, Guðfinnu Tónsdóttur og Kristinn Péturss'>’i T oks eru umsagnir um bæknr Véf til félags- manna o. fl F fyrir einu ári sendi Stalin Rauða herinn Pólveijum í opna skjöldu, þegar þeir áttu líf sitt að vei'ja fyrir Þjóð- verjum. Þá var öll von úti fyrir Pólverja, er þeir urðu að berjast við ofurefli bæði að vestan og austan. Þetta var þó aðeins byrjun- in á Iandvinningapólitik Stal- ins, því að 30. nóvember réðsl Rauði herinn á Finna. í, mars var friður saminn í því stríði og urðu Finnar að láta af hendi mikil lönd. Næst kom röðin að Eystra- saltslöndunum. Þau voru kúguð til að biðja um upp- töku í Sovétríkjasambandið og loks var Rúmenía neydd til að láta af hendi Bessara- bíu og Norður-Bukovinu. Alt fór þetta fram „þegj- andi og hljóðalaust“. Aðalvísistalan mat- vælanna hækkaði um 5 st. - 2% til l.ágúst Frá 1. júlí til 1. ág. hækkaði aðalvísitala matvælanna um 5 stig, eða tæplega 2%. Fimm matvælaflokkar hækkuðu, þrír stóðu í stað, en einn lækkaði. Var aðalvísitalan 63 stigum eða 31 % hærri i ágústbyrjun í ár, en á sama tima i fyrra. Elds- neytis- og Ijósmetisflokkui'inn hækkaði ekki í júlímánuði. Hann var í byrjun ágústmánað- ar 172 stigum eða 92% hærri en um sama leyti í fyrra. Hér fara á eftir vísitölui' hinna einstöku flokka i ág. 1939, og júlí og ágúst 1910. Ág. Júlí Ág. 1939 1940 1940 Braixð .......... 192 304 326 Kornvörur ....... 155 295 297 Garðávextir .... 420 209 299 Sykur ........... 140 228 228 Kaffi o. fl...... 156 184 186 Smjör, feiti .... 173 272 272 Mjólk o. fl..... 208 257 267 Kjöt, slátur .... 325 336 341 Fiskur .......... 197 234 227 Matvörur alls . . 209 269 274 Eldsneyti o. fl. .. 187 359 359 Fatnaður ........ 285 SðS' 361 Niðurskurður ákveð- inn á sýktu fé. Ákvörðun hefir verið tekin um að skera niður fé í Skaga- firði, sem sjúkt er af garnaveiki. Verður þessi aðgerð í Skaga- firði einskonar tilraun fyrir aðrar sýslur, og ekki gert ann- arsstaðar fyrri en séð vei’ður hvernig liún tekst þarna. Menn vita með vissu, að veik- in er á 14 bæjum í sýslunni og eru þeir flestir í Hjaltadal. Aulc þcss er sjúlct fé á tveimur bæj- uxn í Óslandshlíð og tveim i Við- vikui’sveit. Þegar niðurskurðuf hefir far- ið fram, verða fjárhúsin sótt- hreinsuð samkvænxt fyrirmæl- um Rannsóknarstofu Háskólans og bændurnir fá liflömb til að setja á.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.