Vísir - 18.09.1940, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
Kristj án Guðlaug sson
Skrifstofur
Félagsp rerttsmiðjan (3- hæð).
Ritstjóri
Blaðamenn Sími:
Auglýsingar 1660
Gjaldkeri 5 línur
Afgreiðsla
30. ár.
Reykjavík, miðvikudaginn 18. september 1940.
215. tbl.
UR RÆBD WINSTON CHURCHILL'S í GÆR:
1914-1940
LOFTARáSIRNAR: 2000 manns bidu bana,
en 8000 sæpðust fyi»s»i helming septembep-
mánaöap. INNRÁSARHÆTTAN; Hiiia e*
eim mikil og þjóðin veæðui* að vera stöðugt
við öllu foiiin og á vex*ði. EGIPTALAND:
ftaliF sækja fi»am og við vepðum að bíða
og sjá hvað gerist
Nýir ráðherrar
HENRY L. STIMS0N.
EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
\.,.-.V:~.------------------ ¦.'¦'¦"'Aí-.-.V-V;'-*' #£ s&\«w3kSp ... ¦ ¦¦¦¦¦.¦ ;¦-. .... .¦¦... .-. ¦ '¦'& '¦?¦¦'&'¦ V.'-iVi'-Vví^™' '."¦ '¦ VíðSíS&ftra 19 H-^•'¦'^^^&^^mSSSS&S--'-. ^^'ÍÍJS^^Vffiw'-'^' < ' . ' ¦'¦ ¦ ¦¦ ¦ -¦ ' ¦ '.';-.¦. * .¦¦ ¦
¦ '-^
.-
FRANK KNOX.
Það vakti mikla ef tirtekt, þegar
tveir repúblikanar gengu inn í
demokratastjórn Roosevelts —
ekki alls fyrir löngu. — Báðir
fengu þeir embætti, er við komu
landvörnunum, Henry L. Stim-
son varð hermálaráðherra, en
Frank Knox varð flotamálaráð-
herra.
f STUTTU MÁLl
Mannlaus hús í vesturhluta
Lundúnaborgar hafa nú verið
tékin í notkun af yfirvöldunum
til'þéss að hýsa heimilislausa úr
öðrum hlutum borgarinnar.
*
í Ástralíu hefir verið gefin út
opinber tilkynning um að
heimaherinn verði aukinn úr
100.000 i 250.000 manns. —
120.000 Ástralíumanna eru nú í
T5vrópu, Afríku og viðar.
*
Fréttaritari Madridblaðsins
ABC hefir átt tal við Göbbels
og sagði hann, að stríðinu yrði
lokið með sigri Þjóðverja eftir
fáeinar vikur.
Franska hafnarborgin Nanles
hefir verið dæmd í fimm rriil-
jón franka sélct, vegna þess að
símaþræðir þýska hersins þar j
borg voru skornir í sundur. —
Þetta er önnur sektin, sem Naii-
ítes er dæmd i á tæpum mánuði.
W
'inston Churchill, forsætisráðherra Bretlands, flutti ræðu
í neðri málstofunni síðdegis í gær. Fyrr um daginn
hafði Churchill gengið á konungs fund í Buckingham-
höll og snæddu þeir hádegisverð saman. Meðan Churchill f lutti
ræðu sína stóð yfir loftárás á London, en flugvélarnar voru ekki
svo nærri þinghúsinu þá, að ástæða þætti til að fresta fundi, en
þó var fundi frestað stundarf jórðung í gær, vegna þess að flug-
vélarnar nálguðust ískyggilega.
Churchill ræddi m. a. innrásarhættuna. Hann sagði að hún
væri hvergi nærri liðin hjá. Þjóðverjar hefði stöðugt hinn mesta
viðbúnað undir innrásina í Ermarsundshöfhum og víðar. Churc-
hill sagði, að Bretar yrði að vera við því búnir, að Hitler fyrir-
skipaði innrásina þegar hann áliti hið rétta augnablik komið.
Hann sagði ennfremur, að það væri öllum hlutaðeigandi erfití
meðan beðið væri, en bað menn hafa í huga, að breski
flugherinn hefði valdið miklu tjóni í innrásarbækistöðvum
óvinanna, og meðan þessar árásir hefði tafið fyrir þeim, hefði
varnir Bertlands verið styrktar sem mest á sjó, landi og um-
fram alt í lofti.
Churchill kvaðst hafa gert fyrirspurnir um skýrslur þær, sem
gefnar voru í London um loftbardagana á sunnudaginn, og látið
fara yfir þær á ný, til öryggis og afla nýrra upplýsinga, en
niðurstaðan orðið sú, að rétt væri með farið. Fór hann lofsam-
leguni orðum um afrek flughersins þennan dag? og taldi gildar
ástæður til þess, að þjóðin væri vongóð um úrslit þeirra loftbar-
daga, sem háðir yrði í f ramtíðinni.
Churchill sagði að 2000 manns hefði farist í loftárásunum á
Bretland á fyrra helmingi septembermánaðar, en 8000 særst.
Þyrfti ekki að fara í neinar grafgötur um, að Þjóðverjar vörp-
uðu sprengjum á óvíggirta staði af ásettu ráði, því að að eins
250 hermenn hefði farist af völdum loftárása á þessu tímabili.
Churchill fór hörðum orðum um loftárásir Þjóðverja og gat sér-
staklega loftárásanna á Buckinghamhöll og konungshjónin og
kvað þær árásir hafa gagnstæð áhrif við það, sem Þjóðverjar
hefði til ætlast. Myndi þjóðin stælast og herðast við það í bar-
áttunni og hin helgu bönd milli konungshjónanna og þjóðarinn-
ar eflast og styrkjast.
Churchill ræddi einnig framsókn ítala í Egiptalandi. Hann
sagði um hana, að menn yrði að bíða og sjá hvað gerðist.
Loftárásirnar á Bret-
land og Ermarsunds-
hafnirnar.
London í morgun.
I gær voru skotnar niður sam-
tals 12 þýskar flugvélar, þar af
5 i gærkveldi, frá þvi er fór að
skyggja og þar til á miðnætti.
— Árásir voru gerðar á London,
Glasgow o. fl. bæi.
I árásunum á London sein-
ustu skiftin hefir aðallega verið
varpað sprengjum á vesturhluta
Lundúnaborgar og hafa margir
kunnir staðir, götur, hús og torg
orðið fyrir skemdum.
Það var tilkynt árdegis í dag,
að breskar sprengjuflugvélar
hefði gert nýjar, harðar árásir á
skipaflota i innrásarbækistöðv-
um Þjóðverja við Ermarsund,
og ýmsa hernaðarstaði aðra í
Hollandi, Belgíu, Frakklandi og
Þýskalandi. Itarlegri tilkynning
um þessar lof tárásir verður gef-
in út síðar í dag.
í gær voru breskar flugvélar
á sveimi til þess að leita að þeim
stöðvum, sem skip Þjóðverja
leiluðu til, i ofviðrinu, og fundu
þá fljótlega.
Brunaliðið
var kvaít á vettvang á 12. tím-
anum í galrkvekli. Höfðu erlendír
druknlr sjóliðar brotiíS brunaboða
á húsi Thorvaldsefis bazars í Aust-
urstræti. og uríju jiannig valdir ah'
])vi, að brunaliði 'o'var gabba'o".
Catroux genginn
í lið með De
Gaulle.
London i morgun.
Catroux, franski herforing-
inn, sem til skamms tíma var
landstjóri i Franska Indokina,
er nú kominn til London og hef-
ir hann byrjað samstarf við De
Gaulle herforingja, leiðtoga
hinna frjálsu Frakka. — Cat-
roux herforingi hefir talað i út-
varp frá London og skýrði hann
m. a. frá því, að fregnin um
uppgjöf Frakka hefði- komið
sem reiðarslag yfir menn í
Franska Indokína.
Ekki er enn kunnugt hvert
hlutverk Catroux herforingi fær
hjá De Gaulle, en Catroux hefir
mikla reynslu í nýlenduhernaði
m. a. í Marokko.
¥on Ribbentrop
kominn tiB
Itomaborg^ar.
London í morgun.
Það var lilkynt í Berlín i
morgun, að von Ribbentrop
væri farinn til Rómaborgar.
Mun hann eiga viðræður þar við
Mussolini og Ciano greifa,,utan-
rikism-álaráðhexra ítalíu.
Viðvæðurnar munu snúast
í ágúst 1914 féll Brússel í hendur Þjóðverjum og maí síðastliðnum náðu Þjóðverjar henni í
annað sinn á einum mannsaldri. Var Brússelsjötta höfuðborgin, sem Þjóðverjar lögðu undir sig í
striðinu. — Myndin er tekin skömmu eftir að Þjóðverjar komust inn i borgina og eru tveir hermenn
að draga Þórshamarsfánann að hún á konungshöllinni. ,-,.
Italii" tókii Nidi Bar-
ani í gær.
Fram§ókn fn^irra hefir vcrið mjög* ör
EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
Framsókn ftala í Egiptalandi hefir verið mjög ör. Eftir að
þeir tóku Bug Bug, á ströndinni, sem ekki er mikilvægur staður,
hafa þeir sótt lengra fram, eða til Sidi Barani, sem er mikilvæg
hafnarborg, um 60 mílur enskar frá landamærum Libyu. Mót-
spyrna breska hersins virðist stöðugt harðnandi. Báðir aðilar
nota mikið vélknúin hergögn og flugvélar og virðist svo, sem
ítalir hafi enn meira af slíkum tækjum, þar sem barist hefir
verið, en leikurinn færist nú nær aðalvarnarstöðvum Breta í
þessum hluta landsins, og er búist við síharðnandi átökum, og
ennfremur að ítalir hefji innrás í bresk-egipska Sudan, frá suð-
austurhorni Libyu.
^ir ASais ISrookc
um innrsisina.
London í morgun.
Sir Alan Brooke herforingi,
yfirmaður breska landhersins,
sagði í viðtali við blaðamenn
í gær, að hann væri þess full-
viss, að Þjóðverjum mundi
mishepnast innrás í Bretland.
Þeir hafa tvivegis brakið oss
til sjávar og vér höfum orðið
að lúta í lægrahaldi, én freisti
þeir að gera innrás, fáum vér
tækifæri til þess að henda þeim
í sjóinn, og það munum vér
gera.
rfsku t
ir tekilr i
Flaggskip fyx*stu
deildarmnar hlaut
nafnid Churehill.
London í morgun.
Alexander flotamálaráðherra
Bretlands skýrði frá þvi i gær á
þingi, að flaggskip fyrstu tund-
Urspilladeildarinnar, sem Bretar
fá frá Bandaríkjunum, verði
kallað Churchill en hin skipin
bera nöfn breskra borga eða
staða, sem einnig eru nöfn á
borgum í Bandaríkjunum.
Mr. Alexander sagði, að
Georg konungur hefði gefið sér-
stakt leyfi til þess, að fyrsta
flaggskipið yrði nefnj; Churchill.
Vakti þessi tilkynning mikinn
fögnuð í þinginu, en sagt er að
Churchill hafi skipt Iitum.
Bif reiðir skemdar.
Skemdarverk voru framin á
tveim leigubifreiðum i nótt.
Bifreiðarnar voru geymdar
læstar fyrir utan húsin, sem
eigendurnir búa i, önnur fyr-
ir utan Hringbraut 124, en hin
á Stýrimannastig.
Þegar komið var að þeim í
morgun, var búið að snúa alla
hurðarhúna af þeim, og brjóta
rúðu í annari.
Rannsóknarlögreglari hefir
málið til meðferðar.
um utanríkismál og nýlendur o.
fl. —
Vélbátur írá
Grtindaríurði
talinn af.
TT élbáturinn „Halldór Jóns-
son" frá Grundarfirði er nú
tahnn af, enda er vika síðan til
hans sást síðast. Var hann þá á
vesturleið meðfram Búlands-
höfða.
Veður var vont þá og versn-
andi, svo talið er að báturinn
bafi farist á þessum slóðum.
í gær var gerð síðasta leit að
bátnum og fór forseti Slysa-
varnafélagsins, Guðbjartur Ól-
afsson, hafnsögumaður, og J. 0.
Jónsson með „Haferninum".
Var alls flogið 600 km., en ár-
angurslaust.
Á bátnum, sem var 7 smál.,
voru fjórir menn: Kjartan Ól-
afsson, formaður, frá Kvía-
bryggju, ókvæntur, Ólafur
Ntrangar hominr
á útivist að
nætnrBagri.
Umferðabann frá hendi hinn-
ar bresku herstjórnar gengur i
gildi í kvöld, en þar eru hömlur
lagðar á umferð með ströndum
fram viðsvegar á landinu, sem
og bátaferðir við strendur lands-
ins.
Umferðabann þetta var tilkynt
að tilhlutun ríkisstjórnarinnar i
útvarpinu í gær, og er auglýst í
blöðum bæjarins i dag.
Með því að breskir herverðir
hafa fengið strangar fyrirskip-
anir varðandi gæslu á þessum
svæðum, sem jafnvel geta leitt
til hættu á lífi manna og Iim-
um, er þess að vænta, að menn
kynni sér vandlega auglýsingu
rikisstjórnarinnar, og alt verði
gert sem unt er til þess að gera
almenningi hana kunna.
Óneitanlega virðist fyrirvari
sá, er settur hefir verið, varð-
andi framkvæmd umferða-
bannsins, altof skammur, þar
sem aðeins sólarhrings frestur
er settur frá þvi er auglýsingin
birtist fyrst i útvarpinu, og þar
til byrjað er að framkvæma
bannið. Bæði er það, aðfrá þvi
er hætt var að útvarpa veður-
fregnum hlusta bátshafnir síð-
ur á útvarp, og getur því til-
kynningin farið algerlega fram-
hjá þeim, og í öðru lagi er óvist
að tilkynningin nái til bænda-
býla á þessum, svæðum, þar sem
máske ekkert útvarp er. Þarf
þvi að gera skjótar og tryggileg-
ar ráðstafanir til þess að kynna
mönnum um alt land þetta,
og fela t. d. sýslumönnum og
hreppstjórum að tilkynna bænd-
um bannið.
Víða á svæðum þeim, sem
umferð er bönnuð um, er f jöru-
beit og flæðihætta 'mikilj og
stöðugt eftirlit frá hendi bænda
þvi nauðsynlegt. Er þvi brýn
nauðsyn að bændum, sem slík-
ar jarðir sitja, sé tilkynt bann-
ið sérstaklega, enda munu þeir
fæstir hafa þá enskukunnáttu til
að bera, að þeir geti skilið hina
bresku herverði, sem eiga að
gæta þess, að engin umferð sé á
slíkum stöðum.
|. Bjarnason frá Kviabryggju,
i mágur hans, faðir tveg-"
I barna, Kjartan Ólafsson
Patreksfirði og unglingspil!