Vísir - 23.09.1940, Blaðsíða 2

Vísir - 23.09.1940, Blaðsíða 2
 DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 (Gengið inn frá Ingólfsstræti).. Símar 1 6 6 0 (5 línur). Verð kr. 2.50 á mánuði. Lausasala 10 og 25 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Vaxandi dýrtíð, gAMÞYKT gengislaganna í aprílmánuði 1939 var undanfari þess, að þrir aðal- flokkar þingsins tækju hönd- um saman um stjórn landsins. Þótt nokkur ágreiningur væri um setningu þeirrar löggjafar, þá var sá ágreiningur ekki um það atriði út af fyrir sig, að ákveðið hlutfall skyldi vera mdli kaupgjaldsins í landinu og verðlagsins á lielstu neyslu- vörunum, sem framleiddar eru innanlands. Þella má raunar telja upphaf þeirrar stefnu, sem talsvert hefir verið á lofti haldið, að eitt skyldi yfir alla ganga. Stjórn, sem styðst við fylgi allra stétta þjóðfélagsins á ólíkt hægra með að fram- kvæma slíka stefnu, en stjórn, sem aðeins styðst við fylgi ein- stakra stélta. Almenningur sættir sig lengi við auknar byrðar, þegar sýnt er, að þær eru látnar ganga sem jafnast yfir. En ríkisstjórnin hefir ekki lialdið þessari upphaflegu stefnu sinni. Eftir að styrjöld- in skall á, varð^ð breyta geng- islögunum vegna vaxandi dýr- tíðar. Þegar sú breyting var gerð, voru ákvæðin um mjólk- ina og kjöfið tekin út úr lög- unum. Tilætlunin var auðvit- að ekki sú, að framleiðendur þessara vara fengju engar upp- b|ptur vegna vaxandi dýrtíðar. Hinsvegar niunu allir hafa gert ráð fyrir því, að hóflega yrði farið í sakirnar um verðhækk- un á íslensku framleiðsluvör- unni. En framkvæmdin hefir orðið sú, að hæði mjólk og kjöt hefir hækkað miklu meira en kauphækkuninni nemur, og þó sérstaklega kjötið. Það er elcki hægt að bera á móti því, að með þessari mildu hækkun á innlendu fram- leiðsluvörunum er brotið í bág við þá stefnu stjórnarflokk- anna, sem kom fram við setn- ingu gengislaganna vorið 1939. Og það er algerlega fánýtt að halda þvi fram, að það sé ein- hver fjandskapur við framleið- endurna, að á þetta er bent. En misréttið, sem menn verða fyr- ir, kemur máske gleggst fram, þegar athuguð er aðstaða tveggja stétla þjóðfélagsins til gengislaganna, annarsvegar verslunarfólks, hinsvegar bænda. Verslunarfólkið sótti það fast, að fá að komast undir gengislögin, til þess að fá þar með tryggingu fyrir kaupupp- bót vegna dýrtíðarinnar, eins og aðrar Iaunastéttir þjóðfé- lagsins höfðu þegar fengið. Menn muna, hver urðu úrslit þessa máls í þinginu. Þrír menn í efri deild Alþingis, með formann Framsóknarflokksins í broddi fylkingar, komu mál- inu fyrir kattarnef, með þvi að synja um afbrigði á síðasta fundi deildarinnar. Þessir menn vildu ekki tryggja versl- unarfólki neina kauphækkun. Nokkrum vikum áður höfðu ákvæðin um mjólkina og kjöt- ið verið tekin út úr lögunum, ekki til þess að svifta bændur dýrtiðaruppbót, heldur til að tryggja þeim meiri dýrtíðar- uppbót en lögin heimiluðu. Verslunarmenn vilja komast undir lögin til að tryggja sig og fá það ekki. Bændur vilja* komast undan lögunum, til að tryggja sig, og fá það. Það er erfitt fyrir. stjórn, sem lýsir því yfir, að ejtt skuli yfir alla ganga, að svara til saka, þegar bent er á svona mis- ræmi. En þó launamenn versl- unarstéttarinnar hafi fengið minni áheyrn en launamenn annara stétta, þá er sannleik- urinn sá, að flestir þeir menn, er verða að lifa af launum sínum, stynja undan vaxandi dýrtíð, ekki einungis óbreyttir verlca- menn, heldur einnig fastlaun- aðir starfsmenn, jafnt í opin- berri þjónustu sem einkafyrir- tækja. Þess hafði verið vænst, að ríkisstjórnin yrði samlient um að halda dýrtíðinni í skefj- um. Það, sem liér hefir verið á bent, er nægilegt til að sýna, að út af þessu er brugðið, ef svo ber undir. Baráttan við dýrtíðina verður erfið, ef mjög er livikað frá þeirri yfirlýstu stefnu stjórnarinnar, að eitt skuli yfir alla ganga. a , Walterskepnin: II. R.--lliklnom 5:1. (3 vítaspyrnur) Leiðinlegur og ljótur leikur. Annar leilcurinn í Walters- kepninni fór fram í gærdag. — Veður var heldur kalt og hrá- slagalegt. Víkingur kaus að leika undan vindi. Virtist leikurinn ætla að verða fjörugur. og spennandi, en varð leiðinlegur er á leið. Víkingar urðu fyrir því, að fá á sig vítaspyrnu (Gunn. Ilann. sló boltann með hendi) og skoraði K. B., 1:0, og þannig endaði fyrri hálfleikur. Seinni hálfleikur liófst m,eð sókn K.R., sem virðist vera á þvi hreina að vinna Reykjavik- urmeistarana; en K.R. hefir ekki unnið Víking nú i langan tima. Eftir 5 mín. skorar K.R. annað að mark, 2—0, eftir fallegt upphlaup á hægri kanti. Har- aldur Gíslason skoraði; fallegt marlc. Eftir þetta mark var eins og Víkingar yrðu alveg yfirbugað- ir og hættu að leika knatt- spyrnu, en byrjuðu með alls- konar lirindingar og liandapat, sem af hlaut, að þeir fengu 2 vítaspyrnur, báðar á fyrirliða sinn, Brand Brynjólfsson. Má það merkilegt heita, að maður skuli haga sér þannig, þótt að félag hans sé að tapa. Og frammistaða sumra spilara Vík- inga var svo vítaverð, að með réttu hefði dómarinn átt að vísa þrem þeirra úr leik. Dómari var Guðmundur Sigurðsson úr Val, stóð hann sig allvel, hefir oft verið betri, en tókst þó að af- stýra „slagsmálum“ í þetta sinn. Eitt var vítavert við dóm- arann, og það var að liann tók aldrei hendina úr buxnavas- anum allan leikinn. — Leik- urinn endaði með sigri K. R., 5—1, og sýndu K.R.-ingar, að þeir eru ekki af baki dottnir ennþá. Verður gaman næstkom- andi sunnudag að sjá, hvort þeir geta ekki slegið íslandsmeistar- ana út þá, en þá fer fram síð- asti og úrslitaleikur þessarar kepni. Áhorfendur voru með fæsta móti. Var eins og þeim hefði dottið í hug, að leikurinn mjmdi verða nauða ómerkilegur — eins og hann varð. X. VISIR &tefáu l»or§teins§on: Um geymslu garðávaxta I. Kvernig verða kartöílnrnar best geymdar? „Jarðeplið er dásamlegur á- ! vöxtur,“ segir Knut Hamsun i „Gróður jarðar“ — „í þurki vex það, það vex í bleytu og nær þroska. Það er liægt að steikja jarðepli eða sjóða og alstaðar eiga þau vel við. Maður getur verið án brauðs. Sá sem hefir kartöflur er ckki matar- laus.“ Er við eigum við allsnægtir að búa, hættir okkur við að gleyma því, hve milda þýðingu kartöflurnar hafa i okkar dag- lega viðurværi. En örðugir tímar, stríð og skömtunarseðl- ar verða til þess að minna á kartöflurnar og nauðsyn þeirra. Vegna hinna alvarlegu tíma og lélegu sprettu í sumar verð- ur uppskera jarðargróðursins sérstakur ábyrgðarliluti að þessu sinni og það er ekki sist áríðandi að vanda til upptöku jarðeplanna eins vel og unt er. í fyrra Var giskað á að heild- ar kartöflu-uppskeran næmi 120 þús. tunnum. í ár geri eg ráð fyrir að við megum taka vel og samviskusamlega upp, eigi upp- • skerumagnið að ná 80 þúsund tunnum. Úr því sem komið ér verður ekkert það aðhafst sem örfað getur sprettuna, en það vgrður að leggja áherslu á það, að taka upp enn betur og sam- viskusamlegar én nokkuru sinni áður og það verður að vanda eins vel til geymslunnar eins og frekast eru tök á og reyna á i þann hátt að bæta úr hinni lé- legu uppskeru. Séu kartöflurnar blautar verður að þurka þær áður en jiær eru fluttar á geymslustað- inn. Þó að gott sé áð þurka þær vel, þá verður að varast að þurlca þær of mikið. Þær -mega ekki verða grænar því þá verða þær beiskar og vondar á bragðið. Kartöflurnar þorna fljótast og best séu þær þurkaðaf í vind- þurki. Þá ríður og mikið á því, að kartöflurnar séu greindar (sort- eraðar) áður en þær eru flutt- ar í geymslurnar. Fyrst og fremst verður að skilja alt smælki frá geymslukartöflun- um. Hvortlveggja er að það stafar meiri sýkingarliætta af smælkinu en af öðrm stærri kartöflum og sé það með á geymslustaðnum þá á loftið örðugra með að leika um kart- öflurnar, en það er mikill ó- lcostur. Þá verður að skilja allar skemdar og skaddaðar kaj-töflur frá. Sjálfsagt er að halda hverju afbrigði út af fyrir sig við upp- tökuna og á geymslustaðnum. Geymsluþol hinna ýmsu af- brigða er mjög misjafnt og yfir- leitt er það svo að hin seinvaxn- ari afhrigði þola betur langa geymslu en þau sem fljótvaxn- ari eru. Því ætlu menn að nota fyrst fljótvaxnari afbrigðin eins og t. d. Böhms, Rósina, Herlog- ann o. fl. Þá vil eg víkja að sjálfum geymslustaðmnn, en að sjálf- sögðu er mjög mikið undir hou- um komið, hve vel kartöflurnar geymast. Koma hér ýms atriði til greina sem verður að taka til- lit til. Viða geyma menn garðá- vexti í kjöllurum íbúðarhúsa og geta slíkar geymslur verið góð- ar. Oft vill þó brenna við að þær séu of heitar ekki síst í húsum sem hituð eru upp með mið- stöðvarhita. Þá eru og víða til sérstakar matjurtageymslur, en þær eru einnig í alt of mörgum tilfellum of ófullkomnar. Þar sem bygðar eru sérstakar matjurtageymslur þá þarf fyrst og fremst að vanda vel til stað- arins þar sem þær eiga að standa. Lokræsi þurfa að koma meðfram byggingunni og jafn- vel undir henni sé ekki um því þurrari stað að ræða. Er þá hæfilegt að lokræsin liggi 25— 30 cm. undir gólfi geymslunnar. Geymsluna má einnig grafa inn í þurran hól og séu veggirnir lilaðnir úr grjóti verður að „sletta í hoIur“ að innan. Séu veggirnir steyptir verða þeir að vera vel einangraðir gegn kulda og raka. Geymsluna þarf að bekja með járni og torfi og ganga að öllu leyti vel frá henni fyrir ágangi nagdýra. Kartöfl- urnar skal geyma í hólfum eða stíum meðfram veggjum geymslunnar, en skulu þá liafð- ar grindur í botninum og til veggj a vegna loftræstingarinn- ar. Hæð stíanna og breidd ætti ekki að vera yfir 1—Ijý m., fer þetla þó nokkuð eftir því hve góð loftræstingin er. Loftrásarop þurfa i fyrsta lagi að koma undir dyraþrep (þelta vantar á alt of margar kart- öflugeymslur) og í öðru lagi þarf að koma f jyi r loft-stromp- um upp úr þaki geymslunnar. Þá verða að vera lokux fyrir loft- rásaropunum oghægt að tempra loftrásina eftir þörfum. Einnig getur komið lil mála að hafa loftrör úr sjálfum lcartöflusti- unum og upp í strompinn. —- Hversu mörg börn voru á vegum ykkar í sumar? spyr tíð- indamaðurinn. „Við útveguðum alls 596 börnum dvalarstaði á sveita- heimilum úti um landið og i skólum, sem breytt var í barna- heimili. Af jieim voru rúmlega 350 á sumffrdvalarheimilum.“ — Hvernig var heilsufarið yfirleitt? „Það var yfirleitt gott, en þó urðu ýms barnanna veik. T. d. fengu mörg barnanna á Laug- um blóðkreppusótt. Aðstæður voru auðvítað mismunandi og húsnæði sumstaðar með þrengsta móti. Þau börn, sem voru á Norðurlandi fengu yfir- leitt betra veður, en þau sem voru hér sunnanlands.“ , — Við hvaða aldur var mið- að, þegar skift var milli sveita- Það verður að leggja áherslu á að geymslan sé örugg gegn frosti en þó liæfilega svöl, að loftrásin sé góð og að hún sé rakalaus. Kartöflurnar þola hvorki mikinn liita, né mikinn kulda. Þær geymast best við 2—4 st. hita (C). Sé heitara á geymslu- staðnum verður öndun jarðepl- anna of mikil, en þetta spillir næringargildi þeirra og gerir þau næmari gegn sjúkdómúm. Þegar líður á veturinn fara þær svo að spíra sé geymslan of hlý. Sé kaldara í geymslunni en -4- 2° C kemur svokallað frost- bragð af'kartöflunum. Orsakast þetja af því að sterkjan breytist í sykur og verða þá kartöflurnar vondar á bragðið. Þessu má þó riáða bót á með því að láta þær vera nokkurn tíma í lilýju áður en þær eru notaðar. Við 2—3 st. frost frjósa kartöflurnar og eins og vitað er byrja þær strax að skemmast er þær þiðna aftur. Fyrripart vetrar gefa kart- öflur mikið vatn frá sérogþurfa þá allir loftventlar að vera eins vel opnir og veður leyfir. Þó kartöflurnar byrji að skemmast lítilsháttar i geymsl- unni getur verið mjög varliuga- vert að „sortera“ þær, vegna smitliættunnar. Þetta verður þó að gera ef að mikil brögð verða að skemdum til dæmis vegna frostskaða. heimilanna og dvalai-heimil- anna ? „Yngstu börnin — undir átta ára — voru á dvalarlieimilun- um og voru þar kennarar til að gæta þeirra. Lætur nærri, að einn kennari hafi verið fyrir hver 25 börn. Höfðu þeir upp- eldislegt eftirlit með þeim, en liúsráðendur, sem flestir áttu Reima á staðnum eða rétt hjá, sáu um alt húsliald oð þesshátt- ar.“ — Hvernig voru börnin látin verja tímanum? „Þau fóru yfirleitt á fætur kl. átta á morgnana og borðuðu þá hafragraut, mjólk og brauð. Síðan voru þau yngstu látin livila sig eftir matinn, en hin eldii fengu einhver verlc að vinna. Börnin sem voru að Laugum voru t. . látin safna Börn á sumardvalarheimili (Staðarfelli) að leik. Sumardvöl barnanna kost- ar rúmlega 90 þús. krónur Ekki ólíklegi að §tarf§emin liiikli áfram næ§tn §nmur. Börn þau, sem voru í sumar úti um sveitir landsins, á vegum Rauða krossins og fleij'i félaga, eru nú flest' komin til bæjarins, eftir tveggja mánaða hressandi og skemtilega dyöl. — Vísir átti í gær tal við dr. Símon Jó- hann Ágústsson, ráðunaut Barnaverndamefndar, sem hefir unnið mikið starf í sambandi við þessa sumardvöl barnanna. plöntum, en börnin að Staðar- felli hirtu garða o. þ. h. Svo voru þau lálin fara i gönguferðir.“ — Hvernig hafa framfarir þeirra verið? „Yfirleitt liefir þeim farið vel fram.Algengur þyngdarauki var frá 1—3 kg., en þau, sem þyngdust mest, hættu við sig 3.75 kg.“ — Yoru ekki flest barnanna frá fátækum heimilum? „Jú, meginhluti þeirra var það. Sum voru t. d. svo klæðlít- il, að ekki var viðlit að láta þau faj’a í sveit, án þess að þau fengi föl og lagði nefndin, sem sá um þessa starfsemi, fram 8 þús, krónur til fatakaupa. Flest börnin fengu vaðstígvél sam- festing og kápu.“ — Undirbúningstíminn hefir verið of stuttur? „Já, við vorum' önnum kafin við að útvega dvalarstaðina al- veg fram á síðustu stundu. Eins og gefur að skilja var það nokk- urum vandkvæðuin bundið, að fá eingöngu góð sveitaheimili, enda fólk ragt við að senda börn sín til annara en myndarheim- ila, sem kunnugir mæltu með.“ — Eftir hverskonar börnum var helst óskað frá sveitalieim- ilunum ? „Tilboðin frá þeirn komu yfirleitt heldur seint og flest vildu fá telpur á aldrinum 10— 13 ára, en við gátum ekki full- nægt eftirspurninni, því að telp- ur á þessum aldri liafa mest að gera hér á sumrum við að gæta barna o. þ. h.“ — Hverjir voru milligöngu- menn ykkar í sveitunum? „Við skrifuðum oddvitum og skólanefndum- í öllum lireppum í sýslum þeim, sem hestar sam- göngur hafa við Reykjavík, þ. e. frá Dalasýslu til V.-Skafta- fellssýslu og svo i Húnavatns-, Skagafjarðar- og Þingeyjarsýsl- um. Auk þess tókst að útvega nokkur heimili á Vestfjörðum og til Austfjarða fóru 14 börn.“ — Hvað lialdið þið að kostn- aðurinn verði? „Hann verður líklega rúm- lega 90 þús. krónur. Mestur hef- ir kostnaðurinn auðvitað verið við dvalarheimilin,þar sem dvöl hvers harns kostaði kr. 2—2.50 á dag óg margir aðstandedur geta eltki greitt fyrir börn sín. Margir liafa greitt eitthvað, cf þeir hafa ekki getað greitt dvölina að öllu leyti. A sveita- heimiluum unnu börnin hins- vegar fyrir sér við snúninga pg þess liáttar, og er þá kostnað- urinn við þau fólginn i ferða- kostnaðinum“. —■ Hvernig líkaði börnunum og aðstandendunum dvölin? „Aðstandendur voru yfirleitt mjög ánægðir með dvöl barn- anna, og sama var að segja um þau.“ — Gerið þér ráð fyrir að þess- ari starfsemi verði lialdið á- fram? „Eg býst við að svo verði og munu víst margir á þeirri skoð- un að það yæri mjög þarft. En varla tel eg þó, að hún vefði í eins stónim stíl og í sumar. Innbrot. Innbrot var framið í fyrrinótt í kjallarann á Uppsölum (sæl- gætisgerðina á horninu á Tún- götu og Aðalstræti). Breskur hermaður var stað- inn að innbrotinu og var hann handtekinn inni. Hann var bú- inn að taka 10—15 kr. í skifti- mynt og nokkrar flöskur af öli, þegar lögreglan lcom á vettvang. Inn í húsið hafði hann komið með þeim liætti, að hann braut stóra glerrúðu á hurðinni. 1 fyrralcvöld skaut breskur hermaður einnig út um glugga á Hótel Evrópu, án þess að það kæmi að sök.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.