Vísir - 26.09.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 26.09.1940, Blaðsíða 4
V ISIR Gamla Bíó Eiiidurfvmdir. (BRIEF ECSTASY). Ensk afbrag'ðs kvikmynd. — Aðalhlutverkin leika: PAUL LUKAS — HUGH WILLIAMS — LINDEN TRAVEN. Allir erl. listdómarar hrósa þessari framúr- skarandi mynd. — Sýnd kl. 7 og 9. Stúlknr sem vilja hnýta net lieima óskast. Uppl. í síma 4667. — 1 b ú ð 2—3 herbergja íbúð óskast í rólegu húsi. 3 fullorðnir i heimili. Föst atvinna. Uppl. i sima 3749. fróttír I.O.O.F. 5 = 1229268l/2= 9 I Aðalfundur glímufélagsins Ármann verður haldinn í Varðarhúsinu mánudag- inn 30. sept. kl. 8 síðd. Hjónaefni. S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú SigriÖur Olad. (G. Halldórssonar kaupm. á ísa- firtSi) og Hjálmar Jónsson banka- ritari, Landsbankanum, Rvík. Nýlega hafa opinberaÖ trúlofun sína ungfrú Guðrún Þorgeirsdótt- ir og LúÚi'ík Valdemarsson, rakari, Laugaveg 65. 83 ára varð í gær Maguús Þorsteinsson járnsmiÖur, Laugavegi 51. Haustfermingarbörm síra Árna Sigurðssonar eru beð- in aS koma til viðtals i fríkirkjuna á föstudag kl. 5 stSd. Slys á Sandskeiði, . ÞaS slys vildi til á SandskeiSi í gærmorgun, að íslensk og liresk flutnjngabifreiS rákust á, þannig, aS grindur á vörupalli íslensku bif- reiðarinnar lentu á tjaldgrindum bresku bifreiðariunar. BrotnuÖu tjaldgrindurnar á henni og féll þak- ið niður. Lentu þær á öSrum fæti bresks flugmanns, er í bifreiÖinni sat, og meiddist hann nokkuð, en ekki er vitað, hvort um fótbrot er að ræÖa. Rannsóknir eldri ætta til skýringar ýmissa óljósra at- TiSa i miSaldasögu íslendinga, heit- ir bæklingur einn, sérprentaSur úr Blöndu, sem Vísi hefir borist. Er hann ritaður af Steini Dofra ætt- íræSingi, sem kunnur er fyrir brennandi áhuga á þjóSlegum fræS- 11 m. Fulltrúaráðsfundur SjálfstæSismanna í gærkvöldi var fjölsóttur. Ólafur Thors atvinnu- málaráðherra flutti snjalt erindi um störf ríkisstjórnarinnar í þágu at- vinnumála, verslunarmála og inn- anríkismálá. AS ræðu atvinnumála- ráSherra lokinni tóku margir aSr- ir SjálfstæSismenn til máls. Næturakstur. BifreiSastöSin tdekla, Lækjar- götu, sími 1515, hefir opiÖ í nótt. Næturlæknir. Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. NæturvörSur i Ing- ólfs apóteki og Laugavegs apóteki. írtvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Hljómplötur: Útskúfun Fausts, ertir Berlioz. 20.00 Frétt- ir. 20.30 Einleikur á píanó (Fritz Weisshappel) : Lög eftir Merikan- to. 20.50 Frá útlöndum. 21.10 Út- varpshljómsveitin: Forleikurinn aS .,Elverhöj“, eftir Kuhlau. I slátrið Rúgmjöl, gróft, Krydd, Laukur. Vifin Laugavegi 1. Útbú Fjölnisvegi 2. Peninga- skápur óskast til kaups. Uppl. í síma 4680. Enskur liðsfopingi sem talar norsku, dönsku og lítið eitt í íslensku, óskar eft- ir að komast í kynni við ís- lenska stúlku. Tilboð, ásamt mynd, sendist Vísi, merkt: „HEIÐARLEGURÁ Strausykur, 0.50 x/i kg. Rúgmjöl, 0.30 V2 kg. Hveiti, 0.35 /2 kg. Hrísgrjón, 0.50 /1 kg. kg. kg. Sláturgarn, 0.35 hnotan. tfRZL Haframjöl, 0.50 x/i Lyftiduft, 2.50 x/i HREINSUN7XRCREME VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. wmsHjmi T I L LEIGU SÓLRÍK stofa nálægt mið- hænum til leigu. Aðgangur að síma. Reglusemi áskilin. Tilhoð merkt „Prúðmenska" sendist Visi._______________(990 GOTT herbergi til leigu í suð- vesturbænum. — Uppl. í síma 3492.______________(1000 HERBERGI til leigu. Uppl. i síma 5186 frá kl. 8—10 í kvöld. (1024 SÓLARSTOFA í rólegu húsi til leigu fyrir kyrlátan mann. Tilhoð merkt „Rólegur“ sendist Vísi.______________(1030 HERBERGI til leigu fyrir einhleypan, helst sjómann. — Laugarvatnshiti. Njálsgötu 71. (1045 GOTT kvistherbergi til leigu í Ási. Aðeins fyrir reglusama. Sími 3236.____________ (1034 HERBERGI til leigu Njáls- götu 75, laugarvatnshiti. (1032 HERBERGI til leigu í grend við Kennaraskólann. Sími 4379. _______________________(1035 GÓÐ stofa til leigu fyrir reglusaman mann á Baldurs- götu 16. (1036 FORSTOFUSTOFA til leigu fyrir sjómann, — dívan getur fj'lgt. Uppl. í síma 4088. (1037 HÚSNÆÐI getur unglings- stúlka fengið gegn hjálp í liúsi. Bankastræti 12. (1043 VILLA, 4 stofur og eldhús, til leigu í Sogamýri. (Má nota sem tvær íbúðir.) Uppl Hallveigar- stíg 9, I. liæð. (1057 HERBERGI og forstofustofa, sitt í hvoru lagi, til leigu, með laugarvatnshita. Tilboð sendist afgr. Vísis merkt „Hentugt“. — __________________________(1064 GOTT herbergi til leigu á Hringbraut 210. Sími 5078. -— (1065 HERBERGI: HERBERGI óskast. Uppl. á skrifstofu stúdentaráðsins í Há- skólanum mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 4—5%. Sími 3794. (499 STÚLKA í fastri atvinnu ósk- ar eftir herhergi í austurbæn- um. Sími 5863. (1028 LÍTIÐ herhergi óskast í aust- urbænum. Uppl. í síma 3657. (1038 NÁMSMANN vantar lítið lierhergi í austurbænum. Til- boð merkt „20“ sendist Vísi. (1040 REGLUSAMAN pilt vantar lítið herbergi. — Áreiðanleg greiðsla. — Uppl. shna 4558 kl. 8—9. (1048 ÓSKA eftir lierbergi og fæði á sama stað. Helst í vesturbæn- um. Fyrirframgreisðla. — Uppl. Hótel Vík, herh. 19, kl. 6—7 í kvöld. (1050 MAÐUR í fastri atvinnu ósk- ar eftir herhergi, sem næst Bankastræti, sími 4003. (1058 IBÚÐIR: Ibúð. Björgvin Hermannsson, sími 2441. (928 ÓSKA eftir 2 stofum og eld- húsi. Fyrirframgreiðsla. Uppji. í síma 2936. - (991 2 MÆÐGUR óska eftir íbúð 1—2 herbergjum og eldhúsi, í austurbænum, lielst í góðum kjallara. Uppl. í síma 2122. (993 UNG, reglusöm hjón vantar herljergi með aðgangi að eld- liúsi. Sími 1914. (1003 1—2 HERBERGI og eldhús óskast. Tvent fullorðið. 6 mán- aða fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Sími 2271. (1005 EIN til tvær stofur og eldhús óskast. Tvent fullorðið í heim- ili. Uþpl. í síma 4805 frá 4—7. (1007 1—2 HERBERGI og eldhús óskast. Fyrirframgreiðsla til áramóta. Sími 5033. (1014 VANTAR 2—3 lierhergi og eldhús í austurbænum. Borga 500 krónur fyrirfram, ef semur.l Sími 4464. ‘ (1019 1—2 HERBERGI og eldliús óskast 1. okt. — Uppl. hjá Agli Vilhjálmssyni. Sími 1717. (1020 2 HERBERGJA íhúð óskast i austurbænum. Mikil fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 1446 frá 7_9 i kvöld. (1027 ÍBÚÐ, 2 herbergi og eld- hús óskast. Mikil fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 5636. (1070 ÍBÚÐ ÓSKAST (1- —2 her- bergi og eldhús). — - Skilvís greiðsla. — Barnlaus hjón. Uppl. í síma 5260. (1060 ÓSKA eftir 2—3 herbergja ruNDiRSmfTiíKymiNi ST. SÓLEY nr. 242. Fundur í kvöld í Bindindishöllinni og liefst kl. 8y2. (1044 KFENSIAl /?ennip<&rt3rt& c7r?yó/fss/rœh 7. 77/viðfaUkl6-8. f> jTcsI'Ur7, stildU talj^tin^aú'. <a KENNARI, sem dvelur hér við framhaldsnám, óskar eftir kenslu gegn greiðslu í fæði. Les með unglingum. Sími 1914. — (1002 VÉLRITUNARKENSLA. — Cecilie Helgason, sími 3165. — Viðtalstími 12—1 og 7—8. (107 Félagslíf VETRARSTARFSEMI Glimu- félagsins Ármanns liefst þriðju- daginn 1. okt. n.k. Öll verður starfsemi félagsins rekin í Iþróttahúsi Jóns Þorsteinsson- ar, og verður hún mjög fjölþætt eins og undanfarin ár. Skrif- stofa félagsins í íþróttahúsinu, sími 3356, er opin í dag og á morgun kl. 8—10 síðd. og eru félagsmenn þá beðnir að koma til innritunar í flokkana. Árs- skýrsla félagsins liggur frammi á skrifstofunni þessi sömu kvöld. (1013 FARFUGLAR! Mætið á skrif- stofu Ármanns kl. 8J4—9 í kvöld. (1051 ■ LEICAl PLÁSS fyrir lítinn iðnrekstur eða geymslu til leigu. — Sími 1036. • (1021 LÍTIL vinnustofa eða sölu- búð til leigu Ásvallagötu 4. -— Uppl. á neðri liæð. (1039 TIL LEIGU geymsíú- eða verkstæðisherbergi. Umsóknir sendist afgr. fyrir 29. sept. - merkt „Verkstæði“. (1042 rúmmm STÚLKAN, sem tólc leigt fyr- ir Axel Þorsteinsson óskast til viðtals slrax á Laugaveg 73, uppi. (1053 ETAFAF-fUNDieÍ SILFURBLÝANTUR (4 Utir) tapaðist í gær. Finnandi vin- samlegast geri aðvart í síma 1198._____________(1011 KARLMANNS-armbandsúr tapaðist á iippfyllingunni fyrir framan paklchús Ríkisskip rétt fyrir kl. 8 í gærkveldi. Finn- andi vinsamlega beðinn að skila því á Bifreiðastöð Stein- dórs. (1041 ARMBANDSÚR, karlmanns, tapaðist á mánudagskvöld. — Finnandi vinsamlega beðinn að gera aðvart í shna 1368, gegn fundarlaunum. (1066 PENINGAR fundnir. — Sími 3227, milH 7 og 8 í kvöld. — (1069 ■VINNA&l ENSKUMÆLANDI STÚLKA. Ábyggileg stúlka, sem dvalið hefir i Englandi og talar ensku, óskar eftir atvinnu, t. d. á skrif- stofu .eða við afgreiðslustörf. — Tilhoð merkt „Enskumælandi“ afhendist afgr. Vísis. (930 • SKILTAGERÐIN August Há- kansson, Hverfisgötu 41, býr til allar tegundir af skiltum. (744 SENDISVEINN óskast. — Leiknir, Vesturgötu 11, sími 3459. (1022 DUGLEG slúlka óskast 1. okt., aðallega til að baka. Gott kaup. —- Unglingspiltur óskast sama stað. — Uppl. Túngötu 6. (1052 HÚSSTÖRF ÁGÆTAR vistir fyrir stúlkur hæði í hænum og utan bæjarins. Uppl. á Vinnumiðlunarskrif- stofunni í Alþýðuhúsinu, sími 1327. (888 ATVINNULAUSAR stúlkur, sem hafa í hyggju að taka sér aðstoðarstörf eða ráðskonustörf á heimilum hér í bænum eða utanbæjar ættu i tíma að leita til Ráðningarstofu Reykjavíkur- hæjar. Þar eru úrvalsstöður á bestu heimilum fyrirliggjandi á hverjum tíma. Ráðningarstofa Reykjavikurbæjar, Bankastræti 7. Sími 4966. (985 STÚLKA óskast 1. okt. til Einars Bjarnasonai-, Hringbraul 210. (992 GÓÐ stúlka óskasl 1. okt. liálfan daginn. Þarf lielst að sofa heima. Sigríður Einarsson, Veslurgötu 38, niðri. (994 YETRARSTÚLKA óskast til umsjónarmannsins á Þingvöll- um. Uppl. í síma 5733 kl. 6—7. (995 GÓÐ stúlka, sem getur sofið heima, óskast í létta vist. Tveir fullorðnir í heimili. Túngata 16, uppi. Sími 3398.' (997 ÁBYGGILEG slúlka óskar eftir árdegisvist gegn fæði og húsnæði. Sér lierbergi. Uppl. i síma 3767. (1008 BARNGÓÐ stúlka óskast í vist. Uppl. í síma 2977. (1009 GÓÐ stúlka óskast í vist til Árna Péturssonar, lælcnis, Skáli. Simi 1900. (1015 RÖSK slúlka 16—17 ára ósk- ast í vist til Hafsteins Bergþórs- sonar, Marargötu 6. (1023 GÓÐ stúlka óskast í vist Tún- gölu 35. (1025 HRAUST og góð stúlka ósk- ast. Matsalan Grettisgötu 2. — (1031 ROSKIN, ábyggileg stúlka óskast liálfan daginn á heim- ili með öllum þægindum. Gott kaup. Simi 2643. (1033 MYNDARLEG og hraust stúlka óskast í matsöluhúsið í Gimli. Uppl. gefur ráðskonan. (999 VETRARSTÚLKU vantar mig. Sigurvin Einarsson, Egils- gölu 1§. (1029 ÁBYGGILEG stúlka óskasi nú þegar, til að standa fyrir heimili. Uppl. í síma 5878. (105J ROSIÍIN stúlka óskast í vetr- arvist. Lydia Björnsson, Öldu- götu 57. (1056 KKAUPSKAPllRÉ TRIPPAKJÖT kemur á morg un kl. 3—4, einnig höfum við nýreykt hestakjöt og nýreylct hestabjúgu. VON, sími 4448. - (1047 ÁRSGAMALL nautkálfur af úrvals kyni til sölu á Framnes- vegi 56. (1001 B Nýja Bló. m Destry skerst í leikinn. Amerísk stórmynd frá Universal Film. Aðalhlutverkin leika: Marlene Dietrich, James Stewart. Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. — KAUPIR OG SELUR hús- gögn, bækur o. fl. Fornsalan, Hverfisgötu 16. " (865 HIÐ óviðjafnanleg RIT Z kaffihætisduft fæst hjá Smjör- húsinu Irma. (55 DÍVANTEPPI eru ofin Berg- staðastræti 10 C. Pantanir af- greiddar eftir röð. Guðfinna Hannesdóttir. (1068 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU FERMINGARKJÓLL til sölu einnig drengjaföt. Uppl. í síma 2925. (998 FERMINGARKJÓLL til sölu. Miðstræti 6, uppi. (1004 GÓÐ kolaeldavél til sölu Njálsgötu 12. (1006 8 LAMPA viðtæki til sölu Týsgötu 3, niðri. (1016 TIL SÖLU vegna brottflutn- ings: 1 ottoman, 2 stoppaðir stólar, 1 pólerað borð. Uppl. í sima 2120 frá 8—10 síðd. (1017 TIL SÖLU nú þegar: 1 gólf- teppi, 1 pólerað horð, 1 otto- man, 3 stoppaðir stólar, 1 klæðaskápur. Uppl. á Eiríks- götu 29, annari liæð. (1018 NÝR POTTUR, tvihólfaður, fisli and ships, til sölu, tæki- færisverð. A. v. á. (1049 SMOKINGFÖT, sem ný, til sölu ódýrt á háan, grannan mann. Afgr. v. á. (1055 TVEGGJA hellu rafsuðuvél (Rafha) til sölu. Sími 3749. — (1062 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR — FLÖSKUYERSLUNIN á Kalkofnsvegi (við Vörubílastöð- ina) kaupir altaf tómar flösk- ur og glös. Sækjum sainstund- is. Sími 5333. (281 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og hóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. (1668 NOTAÐ karlmanns-reiðhjól óskast til kaups. Uppl. í shna 2796,___________________(996 NOTAÐUR barnavagn óskast keyptur. — Uppl. í síma 2977. _________(1010 LÍTIÐ borðstofusett og otto- man óskast til kaups. Uppl. i sima 1841._____________(1012 STIGIN saumavél óskast. — Simi 3014,_____________(1026 TAURULLA, lielst frítt stand- andi (má vera notuð) óskast til kaups. Uppl. í síma 5293. (1046 GÓÐUR guitar óskast. Uppl. i sima 1368. ^___________(1059 RAFSUÐUPLATA óskast til kaups. Sími 3749. (1061 VIL kaupa 2—3 kolaeldavél- ar. Uppl. í sima 4433. (1063 SKRIFSTOFUHÚSGÖGN: — Skrifborð, stólar, skjalaskápar og fleira óskast keypt. Tilhoð sei\dist í pósthólf 724. (1067

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.