Vísir - 27.09.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 27.09.1940, Blaðsíða 4
VISIR H Gamla Bíó | Endurfundir (Brief Ecsiasy). Ensk afbragðs kvikmynd. Aðalhlutverkin leika: PAUL LUCAS. HUGH WILLIAMS. LINDEN TRAVEN. Allir erlendir listdómarar hrósa þessari framúrskarandi mynd. Sýnd fcl. 9 Síðasta sinn. RAFTÆKJAVERZLUN OC VSNNUSTOFA LAÍCAVEG 46 SÍMI 5858 RAFLACNIR VIÐGERÐIR • • • • • SÆKJUM SENDUM Ilárlitur nýkominn. Hárgreiðslustofan PERLA Bergstaðastræti 1. Sími: 3895. .œcfpazo | hleður til ísafjarðar, Flat- | eyrar og Súgandafjai-ðar næstkomandi mánudag. Vörum sé skiiað fyrir há- degi sama dag. Lifui* HjöPtu Svið Kjðt k fiskir Símar: 3828 og 4764. Til helgarínnar Lifur og Hjörtu Svið Rjúpur Buff Gullace Dilkakjöt Alikálfakjöt Blóðmör Lifrarpylsa. ^ökdupíélaqiá KJÖTBÚÐIRNAR. Svið Lifur Nýslátrað Nautakjöt Dilkakjöt í smásölu og heilum kroppum. KINDABJÚGU MIÐDAGSPYLSUR SLÁTUR. Kjötverslanir Hjalta Lýðssonar Grettisgötu 64. Sími 2667. Grettisgötu 50 B. Sími 4467. Fálkagötu 2. Sími 2668. Verkamannabústöðum. Sími 2373. Hvítl [ál II Vllil Selleri Tómatar Rófur Laukur Gulrætur. Theodór Siemsen Sími: 4205. Veggfóður — Veggíóðurslím 9 Tláliiiia^ai'iöriir allar tegruiiflir. Gardinusfengur 2 teg. Gardinugormar og tilheyrandi krókar, lykkjur og rúllur. STEINNAGLAR OG X-KRÓKAR. Verslunin BRYNJA Sími: 4160. Ijínoleum , i. fyrirliggjandi í fjölhreyttu úrvali. J. Þorláksson & Norðmann Bankastræti 11. — Sími: 1280. rol4 DA6CRENE-NÆTURCREME Nokkrar laghentar stúlkur geta komist að sem lærlingar við kjólasaum í vetur. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. \L\Ö\ Bankastræti 7. ITAPAL'IUNDICl PENINGAR fundnir. — Sími 3727, milli 7 og 8 í kvöld. — ______________(1069 TAPAST hefir brjóstnál. — Finnandi vinsamlega beðinn að hringja í síma 5193. (1118 HHCiSNÆtilJÉ T I L LEIGU TIL LEIGU stofa og lítið herbergi með húsgögnum á Bragagötu 38, sími 2159. (1071 FORSTOFUSTOFA til leigu í'yrir einhleypan. Shni 3081. — (1097 GOTT herbergi til leigu Ljós- vallagötu 18, niðri. (1109 GOTT herbergi við miðbæinn til leigu, 60 kr. á mán. Tilboð merkt „P. E.“ sendist Vísi. — ___________________(1127 2 SAMLIGGJANDI herbergi með forstofuinngangi til leigu. Tilboð merkt „85“ sendist strax afgr. Vísis. (1130 2 FORSTOFUHERBERGI — annað stórt, liitt lítið — til leigu skamt frá miðbænum. Heppi- legt fju’ir 2—3 stúlkur. Eldhús- aðgangur að einhverju leyti gæti komið til greina. Uppl. í sima 3058 milire—8 í kvöld. (1123 2 STOFUR og eldliús til leigu utan við hæinn. Tilboð sendist Visi merkt „B. 18“. (1082 ÍBÚÐ til leigu á Háaleitisveg 23.__________________(1083 TIL LEIGU góð kjallarastofa á Óðinsgötu 20 A. (1122 EITT stórt, tvö lítil herhergi og eldhús til leigu í Skerjafirði, íiálægt Sjóklæðagerðinni. Ekki miðstöð, né bað. Tilboð merkt „Fámenn fjölskylda“ sendist Vísi. (1134 __________ÍBÚÐIR:____________ HJÓN með 12 ára teípu vant- ar 2 herbergi og eldhús 1. okt. Uppl. í síma 5699. (1078 TVÆR siðprúðar stúlkur óska eftir herbergi með eldun- arplássi. —• Uppl. á Bergstaða- stræti 34 B, eftir ld. 6. (1080 — GÖMUL HJÓN vaÍptar litla íbúð. Aðeins rólegt kemur til greina. Sími 5243. (1084 ELDRI hjón óslca eftir 1 stofu og eldhúsi. Tilboð leggist inn á afgr. Visis fyrir laugardags- kvöld, merlct „Strax“. (1086 iBÚÐ, 2 herbergi og eldhús, óskast í austurhænum. Uppl. í sima 2853.________________(1089 VÉLSTJÓRI óskar eftir éinu til tveim harbergjum og eldhúsi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 2006. (1107 VANTAR 2 eða 3 herbergja íbúð í steinhúsi með nýtísku þægindum. Sími 4962. (1101 2 STOFUR og eldliús með húsgögnum og þægindum ósk- ast 1. okt. — Mega kosta kr. 200,00 á mánuði. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð merkt „200“ sendist afgr. Vísis. ( (1106 2—3 HERBERGI og eldhús óskast. Alt fullorðið. — Uppl. í síma 5544. (1099 VANTAR 2—3 herbergja i- búð. Fyrirframgreiðsla fyrir ár- ið. Uppl. í sima 2733. (1113 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast, iielst í laugarvatnshita- hverfinu. Fyrirfram greiðsla eftir samkomulagi, ef óskað er. Uppl. í síma 5369. (1114 VANTAR eitt hérbergi og eld- hús, eða eldunarpláss, 2 full- orðnir í lieimili. Sími 2271. — _______________________________(1117 LÍTIL íbúð óskast. Kolakynd- ing æskileg. Örugg greiðsla. — Tilboð merkt „B. 10“ sendist afgr. Vísis. (1125 2 BRÆÐUR, sjómenn í fastri atvinnu, óska eftir 2 hei’bergja ibúð, ásamt eldhúsi (í vestui’- eða miðbænum), þurfa ekki að vei’a saman. Þrent í heimili. — Tilboð mei'kt „Ábyggilegheit“ sendist blaðinu fyrir 12 laugar- dag. (1133 mmmmmmmmm^íimmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm ÍBÚÐ óskast 1. okt. Mikil fyr- irframgreiðsla. Sími 2998 eða 4777 í dag og næstu daga. (1131 ÓSKAST HERBERGI: EIN stór stofa eða tvær minni með þægindmxi óskast til leigu. Uppl. í síixia 2158. (1081 HERBERGI ásaixit fæð i og þjónustu óskast 1. okt. Tilboð sendist afgr. Vísis merkt „H 6“ fyrir kl. 6 á laxxgardag. (1085 HERBERGI með liúsgögn- unii óskast sem fyrst. Tilboð merkt „Noi’ðmaður“ sendist afgr. Vísis. (1090 ÁBYGGILEGUR piltur í fastri atvinnu óskar eftir frem- ur litiu herhergi, síður þakher- hergi, i austurbænum. Uppl. í sínxa 1783 milli 6 og 8 í kvöld. (1096 TVEIR reglusamir menn óska eftir herbergi. — Uppl. í síma 2570,________________(1108 ÁBYGGILEG stúlka óskar eftir litlu herbergi í eða sem næst miðbænum.. Tilboð merkt „B 9“ sendist afgr. Vísis fyrii’ liádegi á moi’gun. ( 1110 VANTAR gott herbergi, lielst í austux’hænum. Pálmar Isólfs- son. Sínxi 4926. (1136 ITILK/NNINCADJ EKKJA óskar að, kynnast nxanni sem fyrst, lielst stýri- jnanni, nxeð hjónaband fyrir augunx. Sigríður B. Jónsdóttir, Sviðholti, Álftanesi. — Sími: Bjarnarstaðir. (1088 38 ÁRA gamall maður, ógift- ur, senx býr á góðri jöi'ð nálægt Reykjavík, óskar eftir ráðs- konu. Hjónaband getur komið til greina. Þagnxælsku lofað. — Tilboð ásamt mynd, ef til er, merkist „Franxtíð 11“ sendist afgr. Vísis. (1095 NOKKRIR VINNINGAR frá liliUavciluhappdrætti Áx’inanns eru ósóttir ennþá, og er þess fastlega vænst, að þeirra sé vitj- að sem alli’a fyrst í Körfugerð- ina, Bankastræti 14. — Þar er einnig hægt að fá upplýsingar um þau númer, er út voru dregin. (1112 FISKBÚÐ til leigu. — Simon Jónsson, Laugavegi 33. (1104 LÍTIL vinnustofa eða sölu- búð til leigu Ásvallagötu 4. — Uppl. á neði’i liæð. (1039 | Félagslíf | FARFUGLAR! Þeir sem vilja ferðast um lielgina, gefi sig franx á slu’ifstofu Ármanns (sími 3356) í kvöld kl. 8—9 og 1—2 á morgun. (1129 KKENSLAl KENSLA. Stúlka með stúd- entsmentun les með og kennir unglingum og skólafólki. — Greiðsla getur ’komið upp í fæði. Uppl. eftir kl. 8 í kvöld og frá 12—2 á morgun í síma 1954. (1121 SENDISVEINN óskast 1. okt. Bakax’íið Þinglioltsstræti 23. — (1072 HÚSSTÖRF ÁGÆTAR vistir fyrir stúlkur bæði í hænum og utau hæjarins. Uppl. á Vinnúmiðlunarskrif- stofunni í Alþýðuliúsinu, sínxi 1327.________________ (888 ATVINNULAUSAR stúlkur, seni hafa í hyggju að taka sér aðstoðai’störf eða ráðskonustöi’f á heimilum hér í hænum eða utanhæjar ættu í tíma að leita til Ráðningarstofu Reykjavíkur- hæjar. Þar eru úrvalsstöður á hestu heimilum fyrirliggjandi á hverjum tíma. Ráðningarstofa Reykjavíkxu'bæjar, Bankastræti 7. Simi 4966. (985 ROSKIN stúlka óskast í vetr- arvist. Lydia Bjöi’nsson, Öldu- götu 57. (1056 TELPA eða unglingur óskast hálfan daginn Laugavegi 42, efstu liæð. (1077 GÓÐ stúlka óskast i vist 1. október. Katrín Viðar, Laufás- veg 35._________________(1091 STÚLKA óskast strax. Létt vist. Þrír heimilismenn Hverfis- gata 16 A. (1093 STÚLKA óskast í vist. Uppl. Bi'æði’aboi’garstíg 25 eða síma 4040.__________________ (1100 MYNDARLEGA stúlku vant- ar nxig 1. okt. — Ragnheiðux’ Hjaltalín, Flókagötu 5. (1102 STÚLKU vaiitar á heimiii Guðhrandar Magnússonar, Ás- vallagötu 52, gott kaup. (1103 DUGLEG stúlka, vön hús- vei’kunx, óskast 1. okt. Matsala Lilju Benjamíns, , Laugavegi 20 B._______________ (1105 STÚLKA óskast í vist hálfan daginn eða allan. Uppl. í sínxa 3310.__________________ (1116 GÓÐ stxxlka óskast í vist hálf- an daginn. Uppl. á Laugavegi 8. _________±______________(1124 STÚLKU eða ráðskonu vant- ai’Tnig 1. okt. Marci Bjöi’nsson, sírna 2564 og 1605. (1126 GÓÐ stúlka óskast á fáment heimili. Uppl. í síma 4961. (1132 STÚLKU vantar til Fríðu Guðmundsdóttur, Hávallagötu 45. (1135 KkihifsM MIÐSVETRARBÆR kýr til sölu. Uppl. í síma 4444 og 2844. (1079 Nýja Bíó. Destry skerst í leikinn. Amerísk stórmynd frá Universal Film. Aðalhlutverkin leika: Marlene Dietrich, James Stewart. Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. — NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR___________________ KOLAOFN í góðu stanþi ósk- ast, sími 1396. (1073 — FLÖSKUVERSLUNTN á Kalkofnsvegi (við Vörubílastöð- ina) kaupir altaf tómar flösk- ur og glös. Sækjum samstund- is. Sími 5333. (281 VIL kaupa 2—3 kolaeldavél- ar. Uppl. í síma 4433. (1063 STEREOSHOPE myndir ósk- ast. Innlendar og útlendar. A. v. á. (1087 mmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmKmm^mmmmmmmmrnm VIL KAUPA notaðan raf- niagiisstraxiholta. Sími 4338, eftir kl. 6 síðd. (1094 ALT er keypt: Ilúsgögn, fatn- íður, bækur og fleii-a. Simi 5691. Fornverslunin Gi’eltisgötu 45. (1115 VÖRUR ALLSKONAR SVEFNHERBERGISSETT — nýtt — til sölu. Einnig tveggja manna rúm, tvísettur klæða- skápur og lítið kringlótt stofu- borð, alt ódýrt. Uppl. hjá Sigur- jónu Jóliannsdóttur, Lindargötu 38, niðri. . (1120 HEY óskast keypt. Uppl. í síma 3225. (1128 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU LÍTILL vörubíll nieð 4—5 manna liúsi, xxýuppgerður, til sölu. Sínxi 1396. (1074. RÚMSTÆÐI og rúmfatnaður til sölu. Uppl. í síma 5221. (1076 AF sérstökum ástæðum erjx vöndiuð fermingarföt til sölu, Uppi. Hringbraut 76III. (1092 ÁGÆTT horð til sölu. Uppl. i síma 2782. '_______(1098 SVEFNHERBERGIS-húsgögn vönduð og nýlegui’ harnavágn til sölu. Uppl. í síma 4223. — ______________________(1111 ÁGÆT borðstofuhúsgögn til sölu, á Hringhraut 196, uppi. _____________________(1119 fTsksölur FISKHÖLLIN. Sínxi 1240. FISKBÚÐ austurbæjar, Hverfisgötu 40. — Sími 1974. FISKBÚÐIN HRÖNN, Grundai’stíg 11. — Sími 4907. FISKBÚÐIN, Bergstaðastræti 2. — Sími 4351 FISKBÚÐIN, V erkamannabústöðunum. Sími 5375. FISKBÚÐIN, Grettisgötu 2. — Sími 3031. FISKBÚÐ VESTURBÆJAR. Sími 3522. ÞVERVEG 2, SKFRJAFIRÐI. Sími 4933. FISKBÚÐ SÓLVALLA, Sólvallagötu 9. — Sími 3443 FISKBÚÐIN Ránargötu 15. — Sími 5666. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.