Vísir - 28.09.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 28.09.1940, Blaðsíða 4
/ VISIR Gamla Bíó NINOTCHKA Amerísk úrvals skemti- mynd, tekin af Metro Gold- wyn Mayer, undir stjórn kvikmyndasnillingsins Ernst Lubitsch. Aðalhlutverkin leika: • Greta Garbo Melvyn Douglas Sýnd kl. 7 og 9, reyri Hraðferðir alla daga. Bifreiðastöð Akureyrar. Bifreiðastöð Steindórs. Magnús Thorlacius hdm., Hafnarstræti 9. RAFTÆKJAVERZLU N OC VliNNUSTOFA LAUCAVEC 46 SÍNI 5858 RAFLACNIR V1ÐCERÐIR • • • • • SÆKJUM SENDUM Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. Smábarnaskóli minn í austurbænum byi’jar 1. október. Talið við mig sem fyrst kl. 10—12 f. h. í síma 4191. Kristín Björnsdóttir. miðstöð verðbréfavið- -ikjftanna. — Strausykur, 0.50 ’/z kg. Rúgmjöl, 0.30 l/z kg. Hveiti, 0.35 !/2 Hrísgrjón, 0.50 x/2 kg. Haframjöl, 0.50 x/2 kg. jLyftiduft, 2.50 x/2 kg. Sláturgarn, 0.35 hnotan. %WL ICvðldskóli K. F. U. M. byrjar 1. okt. n. k. Innritun nemenda fer fram í Versl. Vísir, Laugavegi 1. Tryggið yður skólavist i tæka tíð. — HREINSUN7\RCREME ' KAFFIÐ 'prir alhi glaða. I .. Til hreingerning a. Kvillayabörkur 2.90 J/2 kg. Kristalsápa 1.10 „ „ Stangasága 1.00 stöngin Af])uikunarklútar 1,30 stk. Gólfklútar 1,75 „ Þvottaduft, allar tegundir. Dálítið af burstavörum. Fægilögur. Húsgagnagljái. G^kaupíélaqió ILENSUI c7rtfo/fjs/rœh '7. 7//vtcftatá//. 6-8. f> Xesf'ur, sfllar, talffti'ngcm. <a VÉLRITUN ARKEN SL A. — Cecilíe Helgason, sími 3165. — Viðtalstími 12—1 og 7—8. (107 KHOSNÆDlV ÓSKAST HERBERGI: UNGUR maður óskar eftir herbergi, helst ekki langt frá miðbænum. — Tilboð merkt „Sjór“ sendist afgr. Vísis sem fyrst. (1149 SJÓMAÐUR óskar eftir 1—2 lierbergjum samliggjandi. — Uppl. í síma 3010 kl. 5—7 (1150 DANSKUR maður í fastri at- vinnu hjá Höjgaard & Scliultz óskar eftir herbergi, með góð- um liúsgögnum í eða nálægt miðbænum, helst með sérinn- gangi. — Tilboð merkt „463“ sendist afgr. Vísis. (1152 STÚLKA í fastri atvinnu óskar eftir herbergi í -vestur- bænum. Sími 4664. (1156 STÚLKA þrifin og ábyggileg óskar eftir góðu herbergi í suð- vesturbænum. Uppl. Sjafnar- götu 6, uppi. Sími 5135. (1162 LÍTIÐ herbergi óskast til leigu í eða hjá miðbænum. — Uppl. í síma 5703. (1164 ÁBYGGILEG stúlka óskar eftir berbergi. — Uppl. í síma 2329. (1166 LÍTIÐ forstofuherbergi ósk- ast sem næst Þingholtsstræti. Uppl. í síma 2477. (1168 HERBERGI með húsgögnum óskast 1. okt. Tilboð auðkent „Tveir einhleypir“ sendist afgr. Vísis. (1175 ELDRI kona óskar eftir litlu herbergi. Uppl. í sima 4014. — (1212 STÚLKA óskar eftir her- bergi. Sími 5275 eftir kl. 7. — (1192 STÚLKA óskar eftir her bergi. Tilboð merkt „30“ send- ist Vísi. (1193 UNGUR, reglusamur maður óskar eftir lierbergi. Skilvís greiðsla. Tilboð merkt: 40 send- ist Visi strax. (1198 HERBERGI óskast, lielst með einhverjum húsgögnum. Sími 2225. (1206 ITAFÁÐ'fUNDIt)] LÍTIL budda með peningum tapaðisl í gærmorgun. — Uppl. Sjafnargötu 12, uppi. Sími 2111. (1212 Félagslíf BETANÍA. Samkoma á morgun kl.. 8V2 e. h. Ólafur Ólafsson talar. _________________(120^ KNATTSPYRNUFÉL. VAL- UR heldur sameiginlegt kaffi- kvöld fyrir alla flokka félags- ins annað lcvöld kl. 9 í Odd- fellowliúsinu. (1224 SUNNUDAGASKÓLINN í Belaniu byrjar á morgun ld. 3 e. li. Öll börn velkomin. (0000 3—4 HERBERGJA íbúð með þægindum óskasl 1. okt. Skil- vís greiðsla. Tilboð merkt „Skilvist" sendist á afgr. Visis. (1148 TVfr HERBERGI OG ELD- HÚS óskast. Barnlaus hjón. Skilvís greiðsla. Uppl. síma 5 2 6 0. (1225 RÚMGÓÐ stofa með liita, Ijósi og ræstingu óskast 1.—4. okt. Uppl. í síma 3866 og 5594. __________________________(1208 HÁVAÐALÍTILL maður í fastri stöðu óskar eftir góðu forstofuherbergi sem næst mið- bænum. Uppl. í síma 5870 milli 4 og 7 í kvöld. (1214 ÍBÚÐIR;■ VANTAR 1—2 herbergi og eldhús, helst með öllum þæg- indum. Tilboð merkt „Stýri- maður“ sendist afgr. Vísis. — (1143 2—3 HERBERGJA íbúð ósk- ast eða 2 góð sérstök herbergi. Barnlaus lijón. — Uppl. í síma 2904. (1176 ÍBÚÐ, 2 herbergi og eldliús, óskast í austurbænum. Uppl. i síma 4497. (1089 TVEGGJA herbergja íbúð óskast. Ingimundur Jónsson c/o Efnalaugin Kemico. -— Sími 2742. (1213 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast, helst í austurbænum. Fyr- irframgreiðsla. — Uppl. í síma 2080 kl. 6—8. (1215 1—2 HERBERGI og eklhús óskast, tvent fullorðið í lieim- ili. Fyrirfram greiðsla. Uppl. i sima 4364. (1216 HJÓN með eitt stálpað barn óska eftir eins eða tveggja her- bergja íbúð. Ábyggileg greiðsla. Uppl. í síma 2048. (1219 MAÐUR í fastri atvinnu ósk- ar eftir 1—2 herbergja íbúð nú þegar. Uppl. í dag kl. 5—6 og á morgun kl. 10—12 í síma 2942. (1217 T I L LEIGU 2 SAMLIGGJANDI herbergi lil leigu fyrir einhleypa 1. okt. Þingholtsstræti 15. Sýnd frá 4 —7. ' (1209 HERBERGI til leigu með öll- um þægindum og innbygðum klæðaskáp. Uppl. Stýrimanna- stíg 13, uppi. (1204 EITT herbergi til leigu. Uppl. Ránargötu 33 A. Aðeins árs- leiga kemur til greina. (1201 TIL LEIGU lítil loftibúð ,eitt herbergi og eldhús. Þægindi. — Þverveg 34, Skerjafirði. (1194 FORSTOFUSTOFA til leigu á Bergstaðastræti 34 B. Verð 45,00 kr. með ljósi og hita. — (1183 HERBERGI til leigu Leifs- götu 21, efri liæð. (1180 SÓLARSTOFA með sérinn- gangi til leigu. Uppl. Hverfis- götu 100B. (1179 STÓR stofa til leigu Tjarnar- götu 10 A, miðhæð. (1167 EITT herbergi til leigu Karla- götu 5. (1165 STÓR stofa til leigu í góðum kjallara á Marargötu 6. (1154 3 HERBERGI til leigu 1. okt. fyrir einhleypa á Baugsvegi 31. Til sýnis virka daga fyrir kl. 12 árd. og eftir kl. 6 síðd. (1147 STÓRT herbergi til leigu við Laugaveg, aðgangur að baði. Tilboð merkt „Laugavegur“. (1142 ÉÍVBNNAli STÚLIvA alvön afgreiðslu- störfum óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist afgr. Vísis mcrkt „Duglegur seljari“. (1144 STÚLKA eða kona óskast til að þjóna og taka til hjá ein- nleypum manni á Hávallagötu. Sími 4878. (1146 MENN teknir i þjónustu Grettisgötú 45, kjallaranum. — (1155 HRAUST og liðleg stúlka get- ur fengið þægilega verksmiðju- atvinnu nú þcgar. A. v. á. (1170 MATREIÐSLUKONA óskar eftir atvinnu. — Uppl. í síma 2994._________________(1182 VANTI ykkur vanan mann að kynda miðstöð þá hringið í sima" 3729.___________(1158 ATVINNULAUSAR stúlkur, sem liafa í hyggju að talca sér aðstoðarstörf eða i’áðslconustörf á heimilum hér í bænum eða utanbæjar æltu í tíma að lelta til Ráðningarstofu Reykjavíkur- bæjar. Þar eru úrvalsstöður á bestu heimilum fyrirliggjandi á hverjum tíma. Ráðningarstofa Reykj avíkurbæjar, Rankas træti 7. Sími 4966. (985 ÓSKA eftir 2 lierbergja íbúð með öllum þægindum. Bene- dikt Tómasson, læknir. Sími 3909. (1111 HUSSTORF STÚLKA með 7 ára teípu óskar eftir ráðskonustöðu í bænum. Tilboð merkt „B 15“ leggist inn á afgr. Vísis. (1141 STÚLKA óskasí 1. okt. til Rokstad, Bjarmalandi, sími 3392. (1145 GÓÐ, roskin kona óskast til léttra verka. Tvent í heimili. Vesturgötu 65. Þórunn Jóns- dóttir. (1157 ÁBYGGILEG stúlka, sem gæti sofið heima, óskast á lieim- ili séra Friðriks Hallgrímsson- ar, Skálholtsstig 2. (1163 STÚLKA óskast í vist hálfan eða allan daginn eftir sam- komulagi. Marta Pétursdóttir, Víðimel 38. (1169 STÚLKA, vön matartilbún- ingi, óskast hálfan daginn. — Tvent fullorðið í heimili. Tjarn- argata 10 D, miðhæð. (1172 STÚLKU vantar. Matsalan Lækjargötu 10 B. — Sigríður Fjeldsteð. (1173 15—16 ÁRA stúlka óskast i vist. Þrent í lieimili. Hátt kaup. Áslaug Líndal. Sími 5636. (1181 STÚLKA óslcast í vist Rán argötu 1 A, I. (1184 FULLORÐIN stúlka, vön matargerð, óskast í vist. Full- orðið í heimili. Hátt kaup. Sér- herbergi. Engir þvottar. Uppl. í sima 2900. (1185 UNGLINGSSTÚLKA óskast í vist allan daginn. — Sími 5793. (1189 UN GLIN GSSTÚLK A óskast á Laufásveg 25. (1191 STÚLKA óskast í lélta vist, Uppl. eftir kl. 6 Baronsstíg 61, uppi. (1195 STÚLKA óskast i vist. Uppl. í síma 4800. (1196 HRAUST stúlka óskast. • Tvent í heimili. Elsa Breiðf jörð, Shellveg 2. (1197 HRAUST og myndarleg stúlka óskast. Sérherbergi. Jón Helgason, Laugavegi 27 A. (1200 STILT unglingsstúlka óskast ‘á lítið heimili. Sími 1969. (1205 SAUMA allskonar dömu- og barnakjóla. — Tvær laghentar stúlkur geta komist að sem lærlingar straxi Ilelga Jónsdótt- ir, Lokastíg 8. (1161 STÚLKA, sem getur hjálpað til við saumaskap, óskast. Berg- þóra Sveinsdóttir, Hringbraut 186. (1221 Si Nýja Bíó. B Destry skerst í leikinn, Amerísk stórmynd frá Universal Film. Aðalhlutverkin leika: Marlene Dietrich, James Stewart. Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. — Síðasta sinn. GÓÐ og vönduð slúlka eða eldri kvenmaður óskast til að laka við litlu heimili. Uppl. í síma 4207 frá 6—8. (1207 . STÚLKA óskast í vist til Páls Isólfssonar, Mímisvegi 2. _______________ (1220 STÚLKA með barn óskar eftir ráðskonustöðu. — Uppl. Mímisvegi 2. (1222 STÚLKA óskast. Uppl. í síma 3399. (Ifi23 KKA(JPSK4PVR1 -vHRÍmALSKÖNTr HEY óskast keypt. Uppl. í síma 3225. (1128 ALSKONAR dyranafnspjöld, gler- og málmskilti. SKILTA- GERÐIN — August Hákansson — Hverfisgötu 41. (979 FORNSALAN, Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn, lítið notuð föt 0. fl. — Sími 2200. (351 HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstig 1. — (18 KAUPIR OG SELUR húsgögn, bækur 0. fl. Fornsal- an, Hverfisgötu 16, (1865 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU FERMINGARKJÓLL til sölu ódýrt. Uppl. í Háholti, Bráðræð- isholti. (12(ö SÓFI og 3 stoppaðir stólar til sölu Gretlisgötu 44 A, Vitastígs- megin. (1211 PRlMUS og gúmmíregnkápa á meðalmann ,hvorttveggja sem nýtt, til sölu. Ránargötu 7 A, niðri. (1199 SAMLAGNINGARVÉL seld tækifærisverði. Leiknir, Vestur- gata 11. Sími 3359. (1190 TIL SÖLU: Lítið stofuborð, 2 stólar, lítill klæðaskápur og grammófónn. Laugavegi 84. . . . (H87 GOTT svefnherbergissett til sölu ódýrt. Baldursgötu 36, þriðju bæð. (1188 TIL SÖLU með tækifæris- verði: Peysufatafrakkaefni og dívan. Til sýnis Laugavegi 84. (1186 NOTAÐUR klæðaskápur er til sölu á Leifsgötu 10, neðstu hæð. (1174 NOTAÐUR dívan og skúffa lil sölu ódýrt. Víðimel 53, uppi, eftir kl. 6. (1160 TIL SÖLU: Borðstofuborð, slólar og barnarúm. Tjarnargötu 10 A, miðliæð. (1159 SEM NÝ föt íil sölu á ferm- ingardreng. Lindargötu 12. (1131 TIL SÖLU, pels á liáan og graiuian kvenmann. Sömuleiðis tvenn drengjaföt á sjö ára. Stóra-Seli við Holtsgötu. (1140 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: LÍTIL kolavél óslcast. Sími 1847. (1153 KARLMANNSÍfeEIÐHJÓL óskast. Jón Sigurðsson, Lauga- vegi 54. Sími 3806. (1177 PÍANÓ óskast til kaups. Uppl. í síma 4244. (1218 — FLÖSKUVERSLUNIN á Kalkofnsvegi (við Vörubílastöð- ina) kaupir altaf tómar flösk- ur og glös. Sækjum samstund- is. Sími 5333. (281

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.