Vísir - 30.09.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 30.09.1940, Blaðsíða 3
V ISIR v e Lækkað verð í heilum sekkjum. Verðlistar í búðunum. Ok,,^ i" ■ — « ■ .1.i . .....■ .... Reykjivlk - Ikireyri Hraðferðir alla daga. Bifreiðastöð Akureyrar. Bifreiðastöð Steindórs. Þakjárnið Smávðrur X krókar Gardínugormar Gluggastengur Loftkrókar Yinkilkrókar Teiknibólur 0 Hengilásar Láshespur Járnvörudeild Jes Zimsen Samkvæmt ákvörðun stjórnar Trésmiðafélags Reykjavíkur og aðstoðarnefndar, fer fram atkvæðagreiðsla hjá meðlimum Trésmiðafélags Reykjavíkur um það, hvort vinnustöðvun skuli liefja hjá firmanu Höjgaard&Scliultz vegna þess að firmaö fylgir ekki gildandi venju um flutning trésmiða að og frá vinnustað. Atlcvæðagreiðslan fer frain á skrifstofu félagsins í Ivirkju- livoli n. k. þriðjudag og miðvikudag frá kl. 10 f. h. til kl. 12 e. h. livern dag. TRÉSMIÐAFÉLAG REYKJAVÍKUR. _ Þeir sem pantað hafa geri syo vel og vitji þess sem fyrst. H. Benediktsson & Co. Sími 1228. Flyt lækningastofu ima í dag í Laugavegs Apótek, 2. hæð. Viðtalstimi kl. 2—3 nema mánu-, fimtu- og laugardaga kl. 10—11 f. h. og á öðrum tímum eftir samkomulagi. Sími: 3933, heimasími: 2907. ÓFEIGUR J. ÓFEIGSSON, læknir. Frá 1. oktábee verða innlánivextir i spari- sjoði 3%% ogf á innláiiiikír- teinum 4%. LANDSBANKI ÍSLANDS. ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS H.F. BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS. SPARISJÓÐUR REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIsf Timburhús. við Grettisgötu til sölu. Tvær slofur og eldlnis, laus til íbúðar nú þegar. Úthorgun 8—10 þúsund. HJÁLMTÝR SIGURÐSSON, fasteignasali. Sólvallagötu 33. — Símí 5866. VALOR gasolíuvélapnal* margeftirspurðu komnar aftur. HELGl MAGNÚSSON & Co. Hafnarstræti 19 Hýkomið Þvottabalar Vatnsfötur Mjólkurbrúsar Olíubrúsar Flautukatlar Þvottaklemmur Þvottasnúrur Rottu- og’ músagildrur Járnvörudeild Jes Zimsen iiiis i Lítið steinhúsáSeltjarnarnesi til sölu nú strax, með lausum íbúðum 1. okt. Hagkvæmir greiðslusldlmálar. Útborgun 2—3 þúsund krónur. Uppl. í sima 5636. VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaðm. 2-ja berbergja íbúd vaTilar mig nú þegar. JÓN ST. ARNÓRSSON. Símar: 3359 pg 2050. Rúgmjöl kr. 0.48 kgr. Bankabyggsmj öl — 0.50 — Iiaframjöl . .. . — 0.90 — Fjallagrös — 5.50 — Salt . — 0.25 — Saltpétur , — 0.25 br. Laukur —1.60 kgr. Krýdd allsk — 0.25 br. Edik . — 0.80 fl. Edilcsýra , —1.50 — Rúllupylsugarn . — 0.80 lin. Sláturgarn .... . — 0.30 he. Rúllupylsunálar — 0.30 stk, Sláturnálar .... — 0.06 — Leskjað kalk 51. í p/hltutl lehpMJ^anqtW ejjLvv á)tl6 S afniö Vetr arfoiða Li o ð s Ií i n n Nægar birgðir af silfurrefaskinnum nýkomnar. Verðið við allra hæfi. SKINNASALA LOÐDÝRARÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS. Hverfisgötu 4. — Sími 1558. Þakpappi, 3 tegundir fyrirliggjandi. H. 8lenetlikí§§oii ék €o, Sími: 1228. AÐALFUNDUR Vélstjórafélags islands verður haldinn í Varðarhúsinu miðvikudaginn 2. okt. kl. 8 e. h. — Stjórnarkosningu er lokið tveim klukku- stundum fyrir fundinn. STJÓRNIN. VÍSIS-KAFFIÐ gerir aUa glaða Framhalds aðalfundur Málaflutningsmannafélags íslands verður haldinn kl. 6 í dag í Oddfellowhúsinu, I. hæð. STJÓRNIN. UíYKOHIÐ Bómullargarn í mörgum litum. Dúnhelt og Fiður- helt léreft. Damask. Flúnell. Tvisttau. Léreft hvítt og misíitt. Gardínutau. Leggingar á k jóla. Stoppugarn o. fi. VersL DMGJA Laugavc^ 25 * ‘ Jarðarför konunnar minnar, Ásdísar Jönsdóttur, fer fram á morgun kl. 3% frá heimili hennar, Sjafnargötu 5. Jón Gíslason. Hjartans þakkir til allra er sýndu samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför hjartkæru móður okkar, fósturmóður og ömmu, Önnu Guðmundsdóttur Bergstaðastræti 28. Börn, fósturbörn og barnaböm. Timbnrhús 1 Skerjafirði, með tveimur stórum laus- um ibúðum er til sölu nú þegar fyrir lágt verð. Mjög hentugt fyi’ir veitingar. — Nánari upplýsingar veita Gunnar Sígurðsson og Geir Gunnarsson Hafnarstræti 4. Simi 4306. Kvöldskóli K. F. U. M. verður settur 1. okt.'kl. 8% síðd. í húsi K.F.U.M. Nú eru allra siðustu forvöð að inn- rita sig i skólann í Versl. Visi, Laugavegi 1. ÍMPAF-íiNLlkl SILKISOKKAR hafa tapastí Vinsamlegast gerið aðvart í sima 3128. (1289 DÖIÍKBLÁ kventaska tapað- ist síðastliðið fimtudagskvöld. Skilist gegn fundarlaunum, á Skálholtsstíg 2A, uppi. Simi 5712. (1357 ■ LEIGAl PÍANÓ óskast til leigu. Uppl. í síma 5149. (1230 PAKKHÚS til leigu. Uppl. Njálsgötu 13 B. (1249 HENTUGT verkstæðispláss til leigu, Urðarstig 16 A. (1257 PLÁSS fyrir htinn iðnrekst- ur, geymslu húsgagna eða ann- að til leigu. Sími 1036. (1304 STÓRT veitíngapláss óskast. Tilboð merkt „1940“ sendist afgr. Visis. (133& siilav, lalœtingai?'. e> SMÁBARNAKENSLA okkar byrjar 1. október. Tökum einn- ig eldri börn í timakenslu. Lára og Sigurður Helgason, Vífils- götu 2. Simi 5732. (1232 TEK SMÁBÖRN til kenslu. Til viðtals í Landakotsskólan- um frá kl. 6—7 e. h. Sigurveig Guðmundsdóttir. (1233 GUITARKENSLA. Get hætt við fleiri nemendum. Sigriður Erlends, Þingholtsstræti 5. — (1271 GET tekið nokkur börn í einkakenslu í velur. Helst 10 ára gömul. Hallgrímur Jónas- son, æfingarkennari við Kenn- araskólann, simi 2653. (1340

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.