Vísir - 01.10.1940, Blaðsíða 1

Vísir - 01.10.1940, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). 30. ár. Ritstjóri Blaðamenn Sími: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 Ifnur Afgreiðsla 226. tbl. Blaöamadap Blaðafulltrúi Þjóðverja í Mexiko, þar lil Þjóðverjar tóku Niðurlönd, var Dietricli nokkur, bróðir yfirmanns þýsku blað- anna. Hann vann starf stitt ötul- lega, en 11. maí tilkynti Mexiko- stjórn honum að hann yrði að fara úr landi. Fór Dietrich þá til Bandaríkjanna og hefir dvalið þar síðan. Etla moRdui- London í morgun. Tass-fréttastofan birtir fregn um það frá Bukarest, að kominn sé á kreik orð- rómur um, að viðræður séu hafnar milli ríkisstjórna Þýskalands og Italíu, um skiftingu Svisslands, og' sé jafnvel talið, að franska stjórnin taki þátt í þessum viðræðum. Yrði þá Svisslandi skift milli þessara landa, en Frakkar fengi þann hluta Svisslands, þar sem frönsku- mælandi menn búa, að laun- um fyrir að snúast gegn Bret- um. Fregnir þessar eru að sjálfsögðu óstaðfestar. Einnig eru möndulveldin sögð hafa til umræðu nýtt Balkanbandalag, sem Rú- menía, Búlgaría, Jugoslavia og Italía væri þátttakendur í. Rúmenía hefir nú sagt sig úr Balkanbandalaginu og ætlar stjórnin í öllu að fylgja möndulveldunum. Fimm klukkustunda loftárás á Berlin i nótt sem leiO " Frakkar í franska ka- merum síma Churchill. Frakkar í franska Kamerum í Afríku hafa símað Churchill og sagt honum, að þeir muni í hví- vetn astyðja Bretland framvegis í styrjöldinni. Loftárásimar á England í gær voru harðvítugar, en tjón minna en við mátti búast. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Það var tilkynt í London snemma í morgun, að - breskar sprengjuflugvélar hefði enn flogið yfir Berlín síðastliðna nótt. Upplýsingar eru enn ekki fyrir hendi um þessar loftárásir og er vænst frekari tilkynninga, er flugmenn þeir, sem hafa tekið þátt í árásunum hafa gefið skýrslur sínar og flugmála- ráðuneytið unnið úr þeim. Samkvæmt fregnum sem borist hafa frá hlutlausra þjóða fréttariturum í Berlín urðu íbúar borgarinnar að hafast við í loftvarnabyrgjum í 5 klst. Breskar sprengjuflugvélar gerðu einnig árásir eins og að vanda á innrásarbækistöðvarnar við Ermarsund. Það var tilkynt í London í gærkveldi, að alls hefði verið skotn- ar niður 49 þýskar flugvélar í gær. Blenheim flugvélar skutu tvær þeirra niður í loftbardaga yfir Norðursjó, en hinar í loftbardögum yfir Englandi. Ein þeirra varð fyrir skotum úr loftvarnabyssu. Bretar tilkynna, að tjón hafi orðið minna í þessum árásum en búast mátti við. Var flug- vélahópum Þjóðverja tvístrað, áður en þeir komust inn yfir London og aðrar stórborgir, og þótt einstakar flugvélar kæmist inn yfir þær, varð tjón af sprengjuárásum þeirra tiltölulega minna en verið hefir 1 loftárásum að undanfömu. Mest var árás sú, sem Þjóðverjar gerðu um kl. 1, en þá réðust um 180 þýskar flugvélar inn yfir Kent. Flugvélaflota þessum var tvístrað. Voru flugvélaflokkar Breta, Hurricane og Spit- fire orustuflugvélar, reiðubúnar til þess að taka á móti Þjóð- verjum. Berlínarbúar hafa aldrei orðið að hafast eins lengi við í loft- varnabyrgjum og að þessu sinni. Því er haldið fram í Berlín, að minna tjón hafi orðið í loft- árásunum s. 1. nótt en þeim, sem á undan voru gengnar, eða m. •ö. o. sára lítið. Flugvélar Breta komu í 5 bylgjum inn yfir borgina. I seinustu fregnum frá London segir, áð þýsku flugvélamar hafi engum sprengjum getað varpað á miðhluta Lundúna í nótt sem leið. — Sprengjum var varpað á staði í um 12 úthverfum. í skeyti, sem Vísi barst sið- degis í gær, er getið nánara um loftárásirnar á London i fyrra- kvöld. Segir þar, að það komi æ skýrara í ljós, að loftvarnir Bz-eta séu stöðugt að eflast, eilcanlega varnirnar i loftvarna- stöðvunum. Skytturar fá æ meiri æfingu, hljóðneizzar og önnúr tæki verða fullkomnari, og flugmönnunum, sem þátt talca í nætunárásum, verður æ hættara. Skotliríðin úr loftvarnabyss- unum, sem komið er fyrir utan Lundúna og í úthverfunum, er orðin svo öflug og nákvæm, að aðeins ein og ein hinna þýsku flugvéla, sem tekst að fljúga inn yfir London, kernst inn yfir miðhlutann. Þjóðverjar hefja nikkel- vinslu í FinnlandL Einkaskeyti frá United Press. London í morgun. Fregn frá Helsingborg herm- ir, að Þjóðverjar hafi fengið mjög aukinn áhuga fyrir nikkel- námi í Finnlandi, en nikkel er sem kunnugt er mjög mikil- vægt við skotfæraframleiðslu. Hefir verið stofizað ziýtt félag til þess að starfræk ja ziýfzzzidiz- ar zzikkelnázzzur í Levitunturi í Petsaznohéraði. F. G. Farbezzindustrie hið heimskunna þýska framleiðslu- félag, hefir- zneirilzluta hluta- bréfanzza í sizzizi heizdi. Þjóðverjar leggja æ zneiri á- Izerslu ezz áður, að vai-pa í- kveikjusprengjum, i von unz, -að svo nzikill eldur komi upp, að lzeil hvez-fi leggist í auðn. — Þetta hefir ekki tekist. í flest- unz tilfellunz hefir eldurin ver- ið slökhir skjótlega. Árásirnar á innrásar- bækistöðvarnar. Fregn frá Viclzy i Frakklaizdi hermir, að árásir bi’eskra sprengjuflugvéla á lzafnir við Ermarsund, liafi borið svo nzik- iznz árangur að það sé lzinum zzzestu erfiðleikum bundið fyrir Þjóðverja að zzota þær. Einkazz- lega lzefir borið á þessuzzz ez-fið- leikunz seinustu 48 lclst., ezzda fara árásiz-nar stöðugt lzarðn- andi. Er varpað spz-engjum svo tugunz szzzálesta skiftir dag og zzótt að kalla á skip og hafnar- mannvirki, en Bretar skjóta einnig alltítt af hinum lang- drægu fallbyssum sínum yfir sundið. I Calais og öðrum höfn- unz lzafa orðið mildar skemdir á vöruskeinnzuin, hafnarkvíar hafa fylst, skip sokkið i lzafn- armynnum eða annarsstaðar i höfnunz og hindra siglingar o. s. frv. Að undanförnu lzafa vei’ið gez-ðar nziklar árásir á Loz-ient, flotahöfn á sunnanverðunz Bretagneskaga. Til marks um Nóttin sem leið var óvenjulega róleg. „Nóttin sem leið var róleg- asta nótt lögreg-Iunnar um afar langan tíma“, sagði lög- regluþjónn einn við Vísi í morgun, þegar blaðið átti tal við Lögregluvarðstofuna. Eftir kl. tíu í gærkveldi var aldrei kallað á lögregluna, nema í sambandi við brun- ann í reykhúsi S. í. F., sem sagt er frá á öðrum stað hér í blaðinu. Enginn maður var tekinn úr umferð fyrir ölv- un, en í gærdag voru 3—4 menn teknir. Voru þeir auð- sjáanlega að ljúka birgðum sínum (eða sprúttsalanna), en eftir að þeir voru teknir var „alt rólegt á Vesturvíg- stöðvunum“. Tatarescu ^ handtekinn. Sanzkvæmt fregn, senz borist hefir til London,hefir Tatarescu, fyrv. forsætis- og utanríkismála- náðherra Rzimeníu, vei’ið hand- telcinn og settur i kastalafang- elsi? Eigi er kunnugt lzvað lzon- um er gefið að sök. Hazzn hefir nzanna nzest beitt sér fyrir ná- inni samvinnu við Breta og Frakka, en slíkir menn eru ekki í hávegunz lzafðir í Rúmeníu nú. Rússum var filkynt íyrirfram um þrí- veldasáttmálann nýja, London, í morgun. Fz-egn fi’á Moskva hernzir, að fi'á því sé skýrt í ritstjórnai’- gi’ein í Pravda, að ráðstjórninni hafi verið tilkynt fyrirfi’am, unz hinn nýja sáttmála Þjóðverja, .Tapana og ítala. Rússar líta svo á, segir Pzavda, að nzeð sáttmálantim sé staðfest é aðra lzönd það ástand, senz ríkjandi hefir verið í sani- búð þríveldanna að undanförnu, en á lzina sé sáttmálinn raun- verulega viðurkenning á því, að þi’íveldin gei’i sér Ijóst, að sam- vinna Breta og Bandaríkja- manna sé stöðugt að aukast og muni verða enn nánai’i. Izvert tjón hefir z-ðið þar er, að elaz’izir við höfina sjást úr 100 enski’a mílna fjarlægð. New Yorlc Tinzes bendir á, að í frásögnuin Berlínarfrétaritara hlutlausra þjóða sé sagt lítið meira en það, sern stendur í tilk. þýsku stjórnarinnar, og sýni þetta, að þýska stjói’nin veilir blaðamönnum ekki fullnægj- andi upplýsingar um loftárás- irnar, en í þessunz tilkynningum er nzjög lítið sagt, og varla nokk- uru sinni viðurkent, að nokkuð tjón verði á lzernaðarstöðvum. fiaaga RRssar í lið með mðndalveldsimm? Ixindon í nzorgun. Fregn frá Madrid hermir, að Berlínarfréttaritari Informia- cione, sem er spösk fréttastofa hafi skýrt frá því, að innan sól- arhrings yrði birtar fregnir sem vekja muni alheims athygli. Hefir verið gefið í skyn, að þá verði ijósari afstaða Spánverja til möndulvelanna, og jafnvel að rússneska stjórnin nzuni lýsa yfir því, að hún hafi fallist á Þríveldasáttmálann fyrir sitt leyti. Þótt taka beri þessum spám með varúð er líklegt, að afstaða Rússlands og Spánar muni skýrast bráðlega. Þá er því haldið fram, að von Rippentrop utanríkismála- ráðherra Þýskalands, sé farinn til Moskva, þótt því sé hald- ið fast fram af talsmönnum þýsku stjómarinnar, að hann sé enn í Berlín. Blöðin í Baiidaríkjuiium líta flest svo á, að tilgangurinn nzeð sáttnzála Þjóðverja, Japana og Itala, sé að draga úr áhrifum Bandaríkjanzanna, og jafnvel að móðga þau. Sé ógez-legt að líta öðru vísi á en svo, að möndul- veklin og Japan óttist mjög hina vaxandi samvinnu Breta og Bamlaríkjamanna og tilgang- uriniz sé, að reyna að liræða Bandaríkjaznenn. Þetta mun ekki takast, segja Bandaríkja- blöðin, og kref jast þau þess ein- dregið, að Japönum verði svai’- að einai’ðlega og nauðsynlegar gagnz’áðstafanir gei’ðar. Lundúnablöðin i gærmorgun fóru lzáðuleguin orðum um hinn nýja þriveldasáttmála. — Daily Telegi’aph segir, að lzann sé uppsuða úr ganzla and- kommúnistiska sáttmálanum. Reykhús S. I. F. brann í nótt. I nótt kl. 5.10 var hringt í síma til Slökkvistöðvarinnar og til- kynt að eldur væri uppi í reykhúsi Sölusambands íslenskra fisk- framleiðenda. Stendur reykhúsið á lóð S. í. F. við Lindargiötu. Slökkviliðið brá þegar við og fór strax á vettvang, en þegar að var komið var Reykbúsið al- elda, slafna í milli. Húsið er all- langt nzeð flötu þalci og snúa stafnarnir í norður og suður. I lzúsinu er tréinnrétting og tréþak á þvz líka. Brann nzeg- inið af því, svo að viðir úr þak- inu hengu- rétt uppi lzingað og þangað. Engan varðmann sáu slökkvi- liðsmenn þarna, að því er Yísi var tjáð í morgun, er blaðið harfði tal af Kristofer Siguz-ðs- syni, varaslökkviliðsstjóra. — Slökkviliðið var að heiman um klukkustund, en að kæfa eldinn mun hafa tekið unz 45 mínútur. Yisif lzafði tal af Sveini Sæ- mundssyni, yfirlögregluþjóni, í morgun. Hafði hann þá rann- sakað upptök eldsins að nokk- London í nzorgun. Iving öldungadeildarþing- nzaður lzefir lagt til, að Roose- velt forseta verði heimilað að kaupa eða taka á leigu bresk- ar eyjar í Kyrrahafi, til þess að lconza þar upp flugstöðvum og flotastöðvum, sönzulei&is að Bretlandi og breskum nýlend- unz verði veitt lán og Bretum gefinn afsláttur á Heinzsstyrj- aldarskuldum, og enzz, að Jolzn- sonlögununz og lzlutleysislögun- um vez’ði í ýmsu breytt, til þess áð greiða fyrir bresk-amerískri samvinnu. uru og skýrði blaðinu svo frá: Reykt var síld í átta skápum af tuttugu. Er síldin á tréhill- um í skápunum, en undir þeinz er eldur í sagi og á aldrei að loga upp úr þvi, en svo hefir þó oi’ðið að þessu sinni. Skáparnir eru opnir að ofan- verðu og hafði eldurinn komist þar út úr tveim þeirra, en þeir eru aflir brunnir innan. Ei’ þakið alveg brunnið og efi’i gluggai-nir á húsinu. Mjólkurvörur hækkii i vcrðl. Mjólkurverðlagsnefndin lzef- ir tekið ákvörðun um, að hækka nú unz mánaðamótin verð á mjólk og mjólkurafurð- um. Flöskumjólk hækkar úr 54 aurum líterinn upp i 60 aura, nzjólk í lausri vigt úr 51 eyi’i í 56 aura, smjör úr 5 kr. í 5.85, skyr úr 80 aurum í 1 krónu og í’jómi úr 3.15 upp í 3.80. Sæti i mjólkurverðlagsnefnd eiga: Páll Zoplzoníasson, foi’- maður, Jón Iiannesson, Deild- artungu, Sigurgrinzur Jónsson, Holti (í veikindafoi’föllum Eg- ils Thorarensen), Guðmundur Oddsson, Guðnzundur Eiríks- son (lzefir atkvæðiírétt fyrir málefni Reykj ayikurbæj ar) og Bjarni Snæbjörnsson (hefir at- kvæðisrétt fyrir málefni Hafn- ai’fjarðar). ---------------------- Ungbarnavernd Líknar er opin hvern þriÖjudag og föstu- dag kl. 3-—4, í Teniplarasundi 3. Næturlæknir. Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður í Reykjavíkur apóteki og LyfjabúÖ- inni Iðunni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.