Vísir - 01.10.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 01.10.1940, Blaðsíða 4
VISIR GRETA GARBO, MELVYN DOUGLAS. Kl. 7 og 9. STUDEBAKER R-1289 til sölu nú jþegar. Tilboð óskast fyrir miðviku- dagskvöld. Gíslí Jónsson. Laxíoss fer til Vestmannaeyja á morg- t un kl. 10 síðdegis. Flutningi veitt móttaka til kl. 6. — II lí » til sölu, íbúð Eaus, ef samið verður strax. Haraldur Guðmundsson, löggiltur fasteignasali. Hafnarstræti 15. Síniar: 5415 og 5414 heima. fréttír Sjötug er í dag frú María Bech, frá Litlu BreiÖuvík, nú til heimilis Laugaveg 46 B, Kvöldskóli K.F.U.M. verður settur í kvöld kl. 81/ (stundvíslega) í húsi félagsins við Amtmannsstíg. 60 ára er i dag frú Elísabet Bjarnadótt- ir, Bræðraborgarstíg 20. 75 ára. Sigurður Níelsson, Bergstaðastr. 30 B, verður 75 ára á morgun. 70 ára verður á morguti húsfrú Guðrún Sigurðardóttir, Karlagötu 16. Ráðleggingastöð fyrir barnshafandi konur er op- in fyrsta miðvikudag í hverjum mánuði kl. 3—4, Templarasundi 3. Samtíðin, októberheftið, er komin út. Efni: 1 heimsókn hjá Raftækjaverksmiðj- unni í Hafnarfirði. Merkir samtíð- armenn (með myndum). Blaust (kvæði) eftir Hreiðar E. Geirdal. Þeir vitru sögðu (fræg ummæli kunnra tnanna). Útsæði og geymsla, eftir Ingólf Davíðsson. Fótatak þeirra, sem framhjá ganga (saga), eftir Hans klaufa'. Kvennaminni (kvæði), eftir Karl H. Bjarnason. Kvenlögregla í Bandaríkjunum. Ull rúr fislci (ntjög athygliverð grein). Bókafregnir og fjöldi af skopsög- um og smágreinum er auk þess í beftinu. tjtvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Hljómplötur: Lög úr tónfilmum og óperettum. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Frá Finn- mörku og finsku íshafshéruðunum (Davíð Áskelsson, garðyrkjumað- ur). 20.55 Hljómplötur: „Óður lífs- ins“, tónverk eftir Mahler.. Ankaskip fer í fyrramálið til Akur- eyrar, Siglufjarðar og Sauðárkróks. Vörur afhendist fyrir kl. 2 í dag. ÍBil i tf ji lí ur BlSNDflHIS 'Naffi Rúgmjöl, 0.25 x/2 kg. Strausykur, 0.50 x/2 kg. Hveiti, 0.35 x/z kg. Hrísgrjón, 0.50 x/2 kg. Haframjöl, 0.50 x/z kg. Lyftiduft, 2.50 x/2 kg. Sláturgarn, 0.35 hnotan. mLt? a er miðstöð verðbréfavið- I skiftanna. — í slátrið Rúgmjöj, gróft, Krydd, Laukur. VÍ5IIV Laugavegi 1. Útbú Fjölnisvegi 2. ►7^., RAFTÆKJA L VIDGERÐIR VANQAÐAR-ÓDÝRAR SÆKJUM & SENDUM RAfTÆKlAVERUUH - RAPVIRKJUN - VH)GER0AÍTorA BAFTÆKJAVERZLUN OC VINNUSTOFA ^ LAUGAVEC 46 SÍMI 5858 RAFLAGNER VEÐCERÐIR • • • • • SÆKJUM SENDUM BfMRÆfn T I L LEIGU TVÖ samliggjandi herbergi til leigu, hentugt fyrir tvo. Eld- Iiúsaðgangur gæti komið til greina. Uppl. í síma 2658. (33 FORSTOFUSTOFA til leigu á Hverfisgötu 46. Til sýnis milli 4 og 8 í kvöld. (36 LÍTIÐ herbergi, ásamt eld- unarplássi, til leigu í Vestur- bænum. — Tilboð, merlct „30“, sendist Vísi fyrir kl. 11 á morg- un. (00 STOFA til leigu á Reykjavík- urvegi 4. (47 KJALLARAHERBERGI ti! leigu fyrir rólegan eldri mann. Uppl. á Bröttugötu 6, milli 7 og 9. (51 GOTT herbergi Laugavegi 132. lil leigu (6 2 SAMLIGGJANDI lierbergi (aðgangur að eldliúsi getur fylgt) til leigu. Tilboð leggist á afgr. Vísis merkt „ 110“. (27 3 HERBERGI fyrir einhleypa eru til leigu á Lambastöðum.— __________________ (26 TVÖ samliggjandi herbergi til leigu með liúsgögnum og að- gangi að síma. Uppl. á Klappar- stig 25 kl. 5—7 í kvökl. (24 GOTT lierbergi til leigu Njáls- götu 6, uppi. (22 STÓR herbergi með húsgögn- um og þægindum til leigu. — Laugarvatnshiti. Box 763. (20 TVÆR litlar íbúðir í góðum sumarbústað við Suðurlands- braut, 14 km. frá Reykjavík, til leigu. Ódýr leiga, en fyrirfram- greiðsla. Væri þetta ekki athug- andi fyrir sjómenn eða aðra, sem liúsnæði vantar. — Uppl. í síma 1909. (18 STÓR og góð stofa til leigu á Laugavegi 76, II. hæð. (17 STÓR stofa til leigu Sólvalla- götu 5._________________ (13 HERBERGI til leigu fyrir stúlku Reynimel 46, kj. (56 LÍTIÐ loftherbergi til leigu. Sími 2930._______________(61 STOFA til leigu Hverfisgötu 68. Uppl. eftir kl. 6. (67 HERBERGI með sérinngangi til leigu. Sími 4849. (69 LÍTIÐ lierbergi til leigu. Sími 3975.____________________(70 STOFA fyrir rólegan mann til leigu. — Sími 3805 og 1633.____________________(60 STÓR stofa með eldhúsað- gangi til leigu. — Uppl. í síma 1853 eftir kl. 8V2 1 kvöld. (75 2 SAMLIGGJANDI herbergi til leigu, ekki eldhús. — Sími 5728.____________________(76 GOTT herbergi til leigu á Ránargötu 1, miðhæð. Uppl. 5—7 siðd.________________(77 FORSTOFUHERBERGI til leigu. Uppl. Framnesvegi 14. (78 ÓSKAST HERBERGI: KONA, vön liúsverkum, ósk- ar eftir herbergi. Vill hjálpa til við morgunverk. Uppl. í síma 3446.___________________ (5 KARLMANN vantar herbergi í austurbænum. Tilboð merkt „50“ sendist Vísi strax. (7 LÍTIÐ lierbergi óskast og 2 herbergi og eldhús. Uppl. í síma 4266.___________________(19 STÚLKA óskar eftir snotru, litlu herbergi, gegn einhverri hjálp við liúsverk. Sími 2418. _________________________(28 HERBERGI óskast; til greina kom,a einnig 2—4 herbergja í- búðir. Uppl. á skrifstofu Stúd- entaráðsins, Háslcólanum, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 4—5y2, sími 3794 og daglega frá 3—6 í síma 5780. (32 HERBERGI óskast. Uppl. í síma 1006 eftir kl. 8. (34 FORSTOFUHERBERGI ósk- ast í austurbænum, strax. Uppl. í síma 4114 kl. 7—8 í kvöld. — (35 ÞRIFIN, roskin stúlka getur fl fengið hei'bergi á Grettisgötu 2, uppi. Sími 3349. (50 STÚLKA óskar eftir hei'bergi. Sínii 3407 eftir kl. 6. (57 ÍBÚÐIR: ÍBÚÐ, 1—2 herbergi og eld- hús, óskast í austurbænum,. — Uppl. í síma 4497. (1309 3—4 HERBERGJA íhúð ósk- ast í mið- eða austiu'bænum. Skilvis gi'eiðsla. ísak Jónsson, sími 2552. (14 1—2 HERBERGI. og eldhús m óskast sti-ax, má vei'a í góðum kjallara. Sími 1463. (29 ^ 2 HERBERGI og eldhús ósk- 8~ ast lil leigu nú þegar. Barnlaust fólk. Skilvis horgun- Uppl. í Je síma 3670. (31 T 1—2 HERBERGI og eldliús óskast sti-ax. Fyrirframgreiðsla st ef óskað er. Uppl. í síma 4871 D fi'á 5—8. (53 EITT herbergi og eldhús eða þ< aðgangur að eldhúsi óskast. — S Uppl. í síma 5613. (55 M 1 eða 2 LÍTIL herbergi og | eldhús óskast stx-ax. Uppl. í sima 3073. (64 ^ EIN stór stofa og eldlxús eða ai 2 herbergi minni og eldhús ósk- ast. Barnlaus hjón. Uppl. í síma 2008. (65 f 2—3 HERBERGI og eldhús _ með þægindum óskast strax. — 8 Þrent fullorðið í heimili. Fyrix'- ® framgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 4781. (74 £ V 1 1 Í ' ei UN GLIN GSSTÚLK A óskast á til að bera út reikninga. Uppl. sc í síma 4295 eftir kl. 7. (2 ai HÚSSTÖRF | STÚLKA óskast í vist. — L. Fjeldsted, Tjarnargötu 33 (1313 - U STÚLKA óskast nú þegar til ^ Ólafs Gíslasonar, Sólvallagötu 8 v (1280 þ STÚLKUR geta fengið ágætar k vistir í bænum, og utan bæjar- ins. — Mættu liafa með sér börn. Uppl. á Vinnumiðl- U unarski'ifstofunni, sími 1327. — lr (1285 cc _ t A GOÐ stúlka oskast í vist strax. p Sím,i 1674. (1263 - STÚLKA óskast í vist til j, Keflavíkur. Tvent í heimili. — a Uppl. Hringbraut 61. (16 — GÓÐ stúlka óskast, mætti d J liafa með sér barn. Uppl. í síma 9320 og 9281. (25 n STÚLKA óskast seinni hluta m dags á Matsöluna Baldursgötu 1 32. (39 ■ STÚLKA óskast. ísleifur Arnason, Skeggjagötu 2. Fyrir- spurnum elcki svarað í síma. — „ (40 S STÚLKA óskast. Ingibjörg Waage, Víðimel 40. 41 ( STÚLKA óskast Sellandsstíg k 28. Anna Haai’de. (43 a c STÚLKA óskasi í vist hálfan g eða allan daginn á Víðimel 34. - Sími 3310. ' (44 KONU vantar 4 daga í viku. ^ Vinnutími frá kl. 5 á daginn til j. 11 y2 e. h. Andersen, Leifsgötu 7. - (45 UNGLINGSSTÚLKA óskast ” hálfan daginn. Valur Gíslason, Vesturgötu 17. (46 _ STÚLKA óskast nú þegar til ^ Óskars Erlendssonar, Garða- _ stræti 43. (48 I STÚLKA óskast rétt utan við bæinn. Uppl. í síma 4746. (58 ^ Nýja Bíó Eldur í Rauðuskógum Spennandi og viðburðarík amerísk kvikmynd, gerð eftir hinni víðfrægu skáldsögu eftir JACK LONDON (Romance of the Redwoods). — Aðalhlutverkin leika: JEAN PARKER og CHARLES BICKFORD. AUKAMYNDIR: Frá Malajalöndum og Stríðsfréttamynd. Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. — Börn fá ekki aðgang. STÚLKA óskast á gistihús úti di. Uppl. í síma 3250 kl. 1 i kvöld.__________________(59 GÓÐ stúlka óskast í vist til (63 STILTA og siðprúða inni- j vantar til sendiherra , Hverfisgötu 29. (66 MIG vantar innistúlku nú Kristín Árnadóttir, LVÖrðustíg 8. (68 KleicaH STÓRT veitingapláss óskast. ilboð merkt „1940“ sendist Fgr. Vísis. (1338 Mmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^. GEYMSLUPLÁSS ca. 12 fer- HLEINSLAl VÉLRITUN ARKENSL A. — GET tekið nokkur börn í raskólann, sími 2653. (1340 TILK/NNINCARl ENSKAR samkomur heldur A series of „Bible-talks“ en (12 BETANÍA. Trúaðra sam- Fur Ólafsson talar. (23 TILKYNNING til lögreglu og ir Sigurgeirsson. (30 HABfi-IUNDItl SMÁ-SVEIF af boráhaldi jálsgötu 92. (3 PENINGAVESKI, karlmanns, (8 STÚLKA óskast í vist Gunn- arsbraut 30, miðhæð. (72 SÁ, sem tók upp krossviðai’- TAPAST hefir sjálfblekung- HERRAÚR í leðuról hefir undarlaun. • (54 TAPAST hefir hudda með un. Skilist í verslunina Þörf gegn fundai'launum. (79 STt 7ILK/HHm St. VERÐANDI nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8. 1. Inntaka nýliða. 2. Ei'indi: Hr. Sigfús Sigur- hjartarson. 3. Einsöngur. 4. Bindindisþáttur: Frú Ki'istin Sigurðardóttir. __________________________(1 St. ÍÞAKA nr. 194. Fundur i kvöld kl. 8(4- Hagnefndaratriði annast br. Helgi Helgason. (11 ST. EININGIN. Fundur ann- að kvöld kl. 8%. Inntaka nýliða. Aukalagahi'eytingar. Upplestur og fleii'a. Fjölmennið. (79 KkmjpsicupukI AFBRAGÐSFALLEGIR hvolpar til sölu. Uppl. í sima 3392.____•____________(4 8—9 KANÍNUR til sölu, (Chincilla), kr. 6 stk., ef allar eru keyptar. A. v. á. (9 VORUR ALLSKONAR SKILTAGERÐIN August Há- kansson, Hvex-fisgötu 41, býr til allar tegundir af skiltum. (744 FERMIN G ARK J ÓLL, mjög vandaður til sölu á Amtmanns- * stíg 5, uppi. (52 SEM NÝ fermingarföt til sölú, einnig sportföt á dreng 12 —14 ára. Uppl. Grettisgötu 8. _____________________ (71 DÖKK föt, lítið notuð, til sölu. Til sýnis í versl. Frón, Njálsgötu 1. (49 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU TIL SÖLU stórt Mahogni- stofuborð, ásamt fjórum til- heyrandi eikarstólum, í Ingólfs- stræti 4,__________ (1256 BARNAVAGN til sölu eða í skiptum fyrir kerru. Uppl. Laugavegi 76 B. (15 BARNAKERRA til sölu Týs- götu 6 (bakdyrnar). (37 VANDAÐUR „Ottoman“ til sölu með tækifærisverði. Sími 4082._________________J38 BARNAVAGN til sölu Víði- mel 40. (42 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: FORNSALAN, Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn, lítið notuð fö.t o. fl. — Sírni 2200. (351 KAUPIR OG SELUR húsgögn, bækur o. fl. Fovnsal- an, Hverfisgötu 16. (1865 — FLÖSKUVERSLUNIN á Kalkofnsvegi (við Vöruhílastöð- ina) kaupir altaf tómar flösk- ur og glös. Sækjum samstund- is. Simi 5333.________(281 NOTAÐUR léttivagn óskast. Eggert Kristjánsson, Laugavegi 74. Sími 4202. (62

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.