Vísir - 02.10.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 02.10.1940, Blaðsíða 4
VlSIR * Gamla Bíó GRETA GARBO, MELVYN DOUGLAS. Kl. 7 9. HÖFUM FYRIRLIGGJANDI: Linoleum B þykt. Ó. V. Jóhannesson & Co. Simi: 2363. Píanó- og Orgelkenslu veiti eg í vetur. Tek einnig' 6—9 ára börn i hópkenslu, í undirstöðuatriðum tónlistar, fyrir hálft kenslugjald. Gunnar Sigurgeirsson. Barónsstíg 43. — Simi 2626. Leikfélag Reykjavíkur: Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag. Framlengingargj ald af v'íxlum fellur niðup ipá og með 1. okt. 1940 að telja. Sparisjdður Reykjavíkur og nágrennis. Tilkynning um uinferðabanu lit í §kip §em liggria liér í höfninni. Samkvæmt 19. gr. lögreglusamþyktar Reykja- víkur er öllum óviðkomandi, sem eiga ekki brýnt erindi, hér með bönnuð umferð út i skip sem liggja hér á höfninni, frá kl. 20—8 á tímabilinu frá 1. októher til 1. maí. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 30. sept. 1940. Agnar Kofoed-Hansen reyri Hraðferðir alla daga. Bifreiðastöð Akureyrar. Bifreiðastöð Steindórs. Þeir, sem enn eiga eftir að fá rofa setta í ofna frá verksmiðju vorri, eru vinsamlega beðnir að koma þeim í Tryggvagötu 28 í Reykjavík milli kl. 8 og 17 fyrir næstu helgi, að öðrum kosti verða of narnir að sendast til verk- smiðju vorrat* í Hafnarfirði á kostnað eigenda. H.F. RAFTÆKJAVERKSMIÐJAN. Kveðjuathöfn Sigurðar Magnússonar fyrverandi héraðslæknis, fer fram frá Landakotsspítala fimtudaginn 3. þ. m. kl. 3 siðd. Lík hansyerðnr flutt í kapellu, en siðar til likbrenslu. Blóm og kransar afbeðið eftir óslc hins látna. Aðstandendur. Hjartans bestu þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekn- ingu við fráfall og jarðarför Ásðísar Jónsdöttur. Yandamenn. I Bœtar fréttir Leikfélag Reykjavíkur ætlar að sýná skopleikinn Stund- um og stundum ekki annað kvöld. — Starfsár félagsins hefst æfinlega um þetta leyti, og hefir verið æft af miklu kappi ágætt leikrit eftir enska höfundinn W. Somerset Maugham, sem heitir „Loginn helgi“. Frumsýning hefði getaS orSiS 3. ]>. m., ef ekki hefSi vant- aS vinnustofur. — Nú gerir félag- iS sér vonir um, aS.geta haft þessa frumsýningu í næstu viku, en af því aS tjöldin úr skopleiknum Stundum og stundum ckki eru enn- þá í ISnó, frá því i sumar, ætlar félagiS aS sýna þennan skopleik annaS kvöld, og ef til vill á sunnu- dagskvöld. Bókasafn „Svíþjóðar“ verSur opiS til útlána í vetur alla ' fimtudaga kl. 4 til 4.45 (i fyrsta sinn á morgun) í IVIjólkurfélags- húsinu, herbergi nr. 47—49. Eimreiðin, 3. hefti (júli—september) XLVL árs, er nýlega út komiS. í því eru þessar greinar og ritgerSir: Fáein formálsorS, SjómannaljóS, And- vökur hinar nýju eftir Jón Magn- ússon, í Sílóam, smásaga eftir Helga Valtýsson, Draumar eftir Sigurjón FriSjónsson, Um orS eft- ir Jón Dan, Efni og orka eftir Trausta Ólafsson, MóSirin í daln- um eftir HeiSrek GuSmundsson, Winston Churchill, Á biSilsbuxum, smásaga eftir Kolbrún, Osýnileg áhrifaöfl, eftir dr. Alexander Can- non o. m. fl. Farsóttir og manndauði í Reykjavik vikuna 25.—31. ágúst (í svigum tölur næstu viku á und- an): Hálsbólga 30'(27), Kvefsótt 62 (54), BlóSsótt 1 (2), Gigtsótt 1- (o). ISrakvef 18 (12). Taksótt 1 (1). RauSir hundar 3 (1). Skar- latssótt 1 (1). Kossageit 1 (1). Munnangur 4 (o). Hlaupabóla 3 (1). Heimakoma 1 (o). Mannslát 9 (2). — Landlæknisskrifstofan. Næturlæknir. Alfred Gislason, Brávallagötu 22, sími 3894. NæturvörSur í Lyf ja- búSinni ISunni og Reykjavíkur apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Hljómplötur: Islenskir kórar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarps- sagan: Þættir úr ferSasögum (V. Þ.G.). 21.00 Strokkvartett útvarps- ins: Lævirkjakvartettinn eftir Haydn. 21.20 Hljómplötur: Har- móníkulög. Til Hallgrímskirkju, í Saurbæ hafa blaSinu borist kr. 5.00 frá Ragnari. Næturakstur. ASalstöSin, Lækjartorgi, sími 1383, hefir opiS í nótt. fcHCISNÆElJ STÚLKA, sem vinnur úti í l>æ, vill leigja stúlku (lielst skólastúlku) stofu með sér. ■—• Uppl. Bergstaðastræti 48, III. hæð. (124 ÓSKAST HERBERGI: T I L LEIGU STÚLKA, sem vill hjálpa ti við húsverk tvisvar í viku, get- ur fengið ódýrt herbergi til leigu. Sími 3840. (107 EITT herbergi og eldhús til leigu hjá Sigurjóni Jónssyni, Seljalandi (steinhúsinu). (90 ÁGÆT 4 herbergja íbúð í ný- legu einbýlisliúsi Sogabletti 1 til leigu fyrir reglusamt og skilvíst fóllc. Uppl. í síma 5659 kl. 4—6 í dag. (97 2 SAMLIGGJANDI herbergi til Ieigu nú strax, helst fyrir ein- hleypt fólk. Til sýnis eftir kl. 4 í dag í Þingholtsstræti 15. — '________________________(125 STOFA til leigu Hverfisgötu 68 A. Uppl. eftir kl. 6. (67 SÓLRÍKT herbergi með hús- gögnum leigist einlileypum. Bergstaðastræti 76. (121 HERBERGI til leigu í nánd við máðbæinn. Fæði og þjón- usla á sama stað. Tilboð merkt „Alt á sama stað“ sendist afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld.— (131 1 EÐA 2 menn í fastri at- vinnu geta fengið leigða stofu á Bergstaðastræti 56. (100 / TVEIR sjómenn óska eftir herbergi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð merkt „Sjó- maður“ sendist Vísi. (94 LÍTIÐ herbergi í góðu liúsi óskast, helst í nágrenni Vita- stígs. Uppl. i síma 1800. (112 EINHLEYPUR maður í fastri stöðu óskar eftir herbergi ná- lægt miðbænum. Góð umgengni. Skilvís greiðsla. A. v. á. (115 VANTAR forstofuherbergi.— Sími 3060 eftir kl. 6J4. (123 HERBERGI óskast nú þegar sem næst miðbænum (má vera lítið). Símar 1200 og 4334. — (128 ÍBÚÐIR: ÍBÚÐ, 1—2 herbergi og eld- bús, óskast nú þegar. Húsnæði, sem þyrfti að gera í stand, gæti komið til greina. Tilboð merkt „44“ sendist afgr. blaðsins fyrir 5. þ. m. (96 BARNLAUS lijón óska eftir góðri tveggja herbergja íbúð. -— Skilvís greiðsla. Sími 5630. (113 ÍBÚÐ óskast. Uppl. í síma 1612. (118 2—3 HERBERGI og eldliús óskast í austurbænum nú þegar. Fernt fullorðið í heimili. — Á- byggileg greiðsla. Uppl. í sima 5327. " (129 rSMA /UJCI FyFIRl SiAINAKFJCSif)! HERBERGI til leigu með for- stofuinngangi. Uppl. gefur Skafti Egilsson, Gunnarssundi 2. Sími 9085. (82 f Li MENN teknir í þjónustu. — Strauað og prjónaðir sokkar sama stað. Bergstaðastræti 33, uppi. (84 VANTAR sendisvein. — Uppl. Baldursgötu 22. (86 GET bælt við mig nokkrum þjónustumönnum.Uppl. Ný- lendugötu 19 B, uppi. (87 GÓÐ stúlka óskast til að taka að sér lítið heimili. Uppl. Lauga- vegi 27. (91 BÍLSTJÓRI með minna prófi óskar eftir atvinnu. Tilboð merkt „Bílstjóri“ sendist afgr. blaðsins. (95 STÚLKA, sem kann að prjóna, getur fengið atvinnu.— Tilboð merkt „Vélprjón“ send- ist afgr. Vísis fyrir fimtudags- kvöld.________________(110 VANTAR sendisvein. Leiknir, Vesturgötu 11. Sími 3459. (120 SENDISVEINN óskast. Þarf að hafa hjól. „E. K.“, Austur- stræti 12. (137 VANDAÐUR eldri maður óskast í vetur til að hirða nokkr- ar skepnur.. Getur fengið 2 her- bergi og eldhús með þægindum. A. v. á._____________ (139 SENDISVEINN óskast ■ til létlra sendiferða. Hentúgt fyrir dreng, sem er í kvöldskóla. — Freyja, Laufásvegi 2. (141 HÚSSTÖRF STÚLKUR geta fengið ágætar vistir í bænum og utan bæjar- ins. — Mættu hafa með sér börn. Uppl. á Vinnumiðl- unarskrifstofunni, sími 1327. — _____________________(1285 GÓÐ stúlka óskast, mætti Iiafa með sér barn. Uppl. í síma 9320 og 9281. (25 UNGLINGSSTÚLKA óskast í vist. Uppl. á Barónsstig 43, fyrstu bæð til vinstri. (99 UNGLINGSSTÚLKA, 15—16 ára óskast í árdegisvist. Uppl. Öldugötu 16, niðri. 102 HERBERGISÞERNU vantar á Hótel Akureyri. Uppl. á Klapparstig 37. (103 DUGLEG stúlka óskast óá- kveðinn tima. Hæsta kaup. -— Uppl. í síma 2577. (104 GÓÐ stúlka óskast. Steinunn Sveinsdóttir, Bræði’aborgarstíg 1. (105 STULKA óslcast liálfan eða allan daginn. Gott liei’bergi. — Sími 2512. (111 GÓÐ stúlka óskast í vist liálf- an daginn Vesturgötu 35 A. — Sírni 1913. (117 MIG vantar fullorðna stúllcu til morgunvei-ka, önnur stúlka fyrir. Unnur Pétui’sdóttir, Smái’agötu 1. (119 SIÐPRÚÐ stúlka óskast strax til innanliússstarfa á Viðimel 30. Ólafur Tryggvason. (126 STÚLKA vön matreiðslú ósk- ast í vist. Gott kaup. Sérhei*- bergi. A. v. á. (127 STÚLKA óskast strax Klapp- arstíg 44, niði’i. (130 DUGLEG og ábyggileg stúlka, sem getur tekið að sér heimili, óskast strax. — Gott kaup. Uppl. í síma 3256 eftir kl. 4. (132 STÚLKA vön húshaldi óskar eftir ráðskonustöðu í bænum.— Uppl. í síma 5118. (134 ÁBYGGILEG stúlka óskast Sími 5855. (144 | Félagslif I ^=5«. Hlutaveltunefnd K. R. íífral) er beðin að skila mun- um á lilutaveltuna í dag og á moi’gun á af- greiðslu Sameinaða í TryggYa- götu. — Stjórn K.R. (133 (ÉKENSLAl KENNI íslensku, dönsku, ensku, þýsku, reikning. Timinn kr. 1.50. Páll Bjarnai’son, cand. philos., Skólastræti 1. (85 KENNI byrjendum enslcu, dönsku, íslensku, reikning. Les með skólabörnum. Halldóra Rútsdótlir, Skálholtsstíg 2 A. — Sími 5712. (114 [TILK/NNINCAM SAUMASTOFA min er flutt á Ásvallagötu 9. Katrín Jóns- döttir. (122 [TAFÁD'fllNDlKl KVENVESKI og lyklaveski tapaðist síðastliðna sunnudags- nótt neðarlega við Laugaveg. Finnandi vinsamlega beðinn að gex’a aðvart í síma 2556. (88 TAPAST hefir budda með úri og peningum þann 15. fyrra mánaðar í Elliðavatnslandi skarnt frá girðingunni að Jaðri. A. v. á eiganda. (106 TAPAST hefir kvénarm- bandsúr frá Slcólavörðustíg 12 að Bankasti’æti 2. — Vinsam- lega skilist á Bei-gstaðasii’æti 8, uppi. (138 ■ Nýja Bfó. H Eldur i Rauðuskógum Amerísk kvikmynd frá Go- lumbia (Romance of the Redwoods). Aðalhlutverkin leika: JEAN PARKER og CHARLES BICKFORD. AUIvAMYNDIR: Frá Malajalöndum og Stríðsfréttamynd. Börn fá ekki aðgang. Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. St .MÍNERVA nr. 172 heldur fund í kvöld kl. 8% í Góð- templarahúsinu. Kaffisamsæti (haustfagnaður). Mætum öll! Hefjum vetrarstarfið! (92 St. FRÓN nr. 227. — Fundur annað kvöld kl. 8%. — Dag- skrá: 1. Upptaka nýiTa félaga. 2. Yms mál. — Skemtiatriði: a) Karl Sigurðsson: Einsöngur með undirleik á guitar. b) Sif Þórs: Listdans. c) Dans að lokn- um fundi. — Reglufélagar, fjöl- mennið og mætið annað kvöld kl. 8V2 stundvíslega. (135 LEiCA PÍANÓ óskast til leigu í vet- ur. Uppl. i síma 3839. (80' KAliPSKAPURÉ * ' ÞRJÁR síðbærar kýr til sölu með tækifærisverði. Uppl. i síma 5428 eftir kl. 7V2. (101 VORUR ALLSKONAR HÚSMÆÐUR. Ódýari og hentugri mat á kvöldborðið get- ið þér ekki fengið en steiktan fisk og kartöflur á Bergþóru- götu 2. (89 TILBOÐ óskast í 12. flokks veðdeildarbréf ca. 10.000 kr. Uppl. í síma 4191. (98 FERMINGARKJÓLL til sölu Framnesvegi 8. (116 NOTAÐIR MUNIR ________TIL SÖLU______________ TIL SÖLU í Bergstaðastræti 3: Góðir notaðir munir, svo sem: Hnakkur, skrifborð, barnarúm o. fl. Sími 3713. (81 STOFUSKÁPUR til sölu (nýr). Til sýnis eftir kl. 7 í lcvöld Nýlendugötu 22 B. (83 STOFUBORÐ (mahogni) til sölu fyrir hálfvirði; einnig vetr- ar sjalv Njálsgötu 71. (93 LÍTB ARMBANDSÚR (karlmanns) úr sláli „Midio“ tapaðist í mið- bænum á föstudaginn (27. sept.) A. v. á eiganda. Fundar- laun. (145 TÐ orgel til sölu. Sími 3808.___________________(108 TIL SÖLU stórt borðstofu- borð og 4 stólar í Tjarnargötu 3. Uppl, eftir kl. 6. ‘ (136 KARLMANNSFÖT til sölu, ódýr, Garðastx-æti 11, miðliæð, eftir kl. 6.____________(140 KOLAELDAVÉL, emaileruð, og lítill ofn, lientugur í rnótor- bát, til sýnis og sölu í Tjarnar- götu 3 C í dag. (142 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: KAUPIR OG SELUR húsgögn, bækur o. fl. Fornsal- an, Hverfisgötu 16. (1865 — FLÖSKUVERSLUNIN á Kalkofnsvegi (við Vörubílastöð- ina) kaupir altaf tómar flösk- ur og glös. Sækjum samstund- is. Sími 5333. (281 LÍTIÐ borðstofuboi’ð (sund- urdregið) óskast. Sími 5747. — (109

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.