Vísir - 04.10.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 04.10.1940, Blaðsíða 4
VÍSIR GRETA GARBO, | MELVYN DOUGLAS. Kl. 7 og 9. Verkfall trésmiða hjá firmanu Höjgaard & Schultz. Atkvæðagreiðsla hefir undan- farið farið fram í Trésmiðafé- lagi ReykjaVíkur um það hvort hef ja skuli verkfall hjá firmanu Höjgaard & Schultz. Voru at- kvæði talin í fyrrakvöld og féllu þau sem hér segir: Atkvæði greiddu 149 meðlim- ir. Af þeim sögðu 124 já, 23 nei, en 2 seðlar voru ógildir. Stjórn Trésmiðafélagsins tilkynti i gær firmanu þessi úrslit atkvæða- greiðslunnar, og kemur þá til verkfalls hjá smiðunum föstu- daginn 11. þ. m., ef samningar lakast ekki fyrir þann tíma. Bæj0fréttir 1.0.0.F. 1 ==\22\mll,= Fimtugur er í dag Guðmundur Steinsson, Ránargötu 28. Nœturlœknir. Bergsveinn Ólatsson, Ránargötu 20, sími 4985. ♦fæturvörður í Lyfja- búðinni Iðunni og Reykjavíkur apóteki. Æskulýðsfundurinn, sem Heimdallur hefir boðað til, getur ekki orðið á sunnudaginn, eins og gert var ráð fyrir, vegna hús- næðisleysis. Verður hann haldinn sunnudaginn 13. þ. m. Tilkynnið flutninga. Húseigendur og húsráðendur eru stranglega ámintir um, að tilkynna jafnóðum á Manntalsskrifstofuna eða Lögregluvarðstofuna, um fólk, sen: flytur úr og i hús þeirra. Stúdentar eru nú sem óðast að koma í bæ- inn og hefst kenslan i Háskólanum næstu daga. — Eins og kunnugt er hafa Bretar búið um sig í Stúd- entagarðinum og hafa þar sjúkra- hús. Garðstjóri og Stúdentaráð hafa því beitt sér fyrir útveguu liúsnæðis handa þejm stúdentum, sem ella hefðu fengið Garðvist. Hefir útvegun herbergja gengið vonum ' framar. Þó vantar enn nokkur herbergi og tekur skrifstofa Stúdentaráðsins í Háskólanum (sími 3794, mánud., .miðvikud. og föstud. kl. 4—5,30) eða Úpplýs- ingaskriístofa stúdenta, AmtmannsT stíg x (simi 5780, daglega kl. 3—6 síðd.) við tilboðum. Eins og áður annast .Upplýsingáskrifstofan um að útvéga stúdentum ken'slustarfa, og ættu þeir, er óska að fá stúdent til að kenna; að snúa séi\ til henn- aj' hið fyrsta. Skúli Guðinundssom alþingismaður mun taka við rít- stjórn Tímans mjög báðlega, sök- um heilsubrests Gísla Guðmunds- sonar. Handíðaskólinn var settur 2. þ. m. Kensla í kennaradeild skólans hófst í morg- un. Teikn'ikensla fyrir almenning byrjar á mánudaginn og önnur kensla skólans næstu daga. Hjónaefni. Nýlega opinlxeruðu trúlofun sína Jóhanna Guðjónsdóttir, Lindargötu 41, og Ögmundur Jónsson fráHafn- arfirði. Nýlega hafa opinberað trúlofun sina Hrefna Guðmundsdóttir, Öldu- götu 44, og Einar Jónsson, Berg- staðastræti 17. Innanfélagsmót IÍ.R. Síðastl. sunnudag hélt rnótið á- frarn og urðu þessir KR-meistarar: í langstökki Jóhann Bernhard, 6.40 mtr. (nýtt KR-rnet), i spjótkasti Anton Björnsson, 40.14 mtr., í 200 mtr. hlaupi Jóhann Bernhard 24.8 sek., í fimtarþraut Anton Björns- son, 2241 stig. — Næstk. sunnu- dag heldur rnótið áfrarn. Kl. 10.30 f. h. feV fram víðavangshlaup fyr- ir drengi yngri en 14 ára, og er kept urn farandbikar. Síðan hefst nxót fyrir drengi yngri en 16 ára (B-júníora). — Kl. 4 e. h. verður kept í stangarstökki, 400 m. hlaupi og þrístökki fyrir drengi og full- orðna, og í síeggjukasti og 3000 m. hlaupi fyrir fullorðna. Útvarpið í kvöld. Kl. 21.33 Hljómplötur: Norður- landalög. 20.00 Fréttir. 20.30 1- þróttaþáttur (Helgi Tryggvason, kennari). 20.45 Útvarpstríóið : Tríó, Op. 1, nr. 1, eftir Beethoven. 21.05 Erindi: a) Vinnuheimili og heilsu- verndarstöð berklasjúklinga (Ei- ríkur Albertsson prestur). b) Um málefni berklasjúklinga (Oddur Ólafsson læknir). Dilkakjöt í heildsölu og smásölu. BURFEliL Sími: 1506. Emaileruð búsáhöld svo sem: Vaskaföt Mjólkurbyttur Mjólkurfötur Katlar Pönnur Pottmál Ausur Fiskspaðar Færslufötur. Nýkomið. dive.rpoo/^ Svið Lifur og hjörtu Kálfakjöt Svínakótelettui; Buff Gullace Dilkakjöt jG^kaupfélaqii KJÖTBÚÐIRNAR. Hárlitur nýkominn. Hárgreiðslustofan PERLA Bergstaðastræti 1. Sími: 3895. er miðstöð verðbréfavið- I skiftanna. — RAFTÆKJAVERZLUN OC VINNUSTOFA LAUGAVEG 46 SÍMI 5858 RAFLAGNIR VIÐGERÐIR • • • • • SÆKJUM SENDUM RAFTÆKJA VIÐGERDIR VANDADAR-ÓDÝRAR SÆKJUM & SENDÚM VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaCa. Agætap GULRÓFUR KARTÖFLUR GULRÆTUR SELLERI LAUKUR. Theodór Siemsen 6 lampa Telefnuken viðtæki )til sölu á Laugavegi 69, niðri. Uppl. í sima 4603. MIG VANTAR stiilkii strax hálfan eða allan dag- inn. — Gott kaup. Karólína Guðmundsdóttir, vefari. Ásvallagötu 10 A. íslenskt RÚGMJÖL KRYDD SALTPÉTUR SLÁTURGARN. Theodðr Siemsen rÆt)i FÆÐI og liúsnæði óskast Ixanda 12 ára dreng í vetur. — Uppl. Gi’etlisgötu 68, 1. liæð. (266 HlEIcaI KJÖTBÚÐ til leigu strax. - Simi 3664. - (216 LÍTILL salur eða stór stofa óskast til fundahalda og æfinga nálægt miðbænum. Uppl. i síma 5390 og 3240. (218 KHUSNÆ£ljl GÓÐ forstofustofa með lauga- vatnshita til leigu. A. v. á. (223 STOFA til leigu. Sími 4129. (230 TIL LEIGU í vesturbænum 1 stofa, eða ef til vill tvær sanir liggjandi. Uppl. í síma 3027. — ^ ____________(236 VIÐ miðbæinn er til leigu sól- i’ik stofa fyrir reglusaman. — Simi 1992, frá 4—7. (248 STOFA með innbygðum skáp til leigu í nýju verka- mannabústöðunum, Rauðarái’- holti (miðhús í norðurálmu). (250 HERBERGI með sérinngangi til leigu i vesturbænum. Uppl. i síma 1412 6—8 í dag. (251 TIL LEIGU 2 samliggjandi stofur. Þvergötu 5. (252 STÚLKA, sem vinnur úti í bæ, vill leigja stúlku (helst skólastúlku) stofu með sér. — Uppl. í síma 3467 (Björg Ell- ingsen). (254 UNGAN mann vantar her- bergi með húsgögnum nálægt miðbænum. Tilboð merkt „65“ sendist afgr. Vísis. (261 IB Ú Ð (1—2 herbergi og eldhús) óskast nú þegar. — Barnlaus hjón. Föst atvinna. Uppl. síma 5 2 6 0. (264 Félagslíf FARFUGLAR sem vilja ferð- ast um helgina hringi i sima 3091 eða 5587 ld. 8—9 í kvöld eða 1—2 á morgun. (262 LÍTIÐ hei’bergi óskast, helst í austurbænum. Uppl. í síma 5113, til kl. 6 á kvöldin, (247 BRESKUR liðsforingi óskar eftír góðu lxerbei-gi, lielst með húsgögnuin. — Tilboð merkt „1940“ sendist Vísi fyrir 6. þ. m. (253 m ^FUNDifFm?TiLKymm STÚKAN FRÓN nr. 227. — Hlutáveltan verður á sunnudag- inn’lcemui’. Áríðandi, að öll fé- lagssystkini safni munum,. — Þeim sé skilað til Gríms í Nor- dalsíshúsi, fyrir laugardags- kvöld. (257 IUFA£*ffUNDIfl BÍLDEKK hefir tapast á leið- inni til Þingvalla. Ski'list á bif- reiðastöð Steindórs. (215 Hkenslai KENNI íslenslcu, dönsku, ensku, þýsku, reikning. Timinn kr. 1.50. Páll Bjarnai’son, cand. pliilos., Skólastræti 1. (85 KENNI byrjendum ensku, dönsku, íslensku, reikning. Les með skólabörnum. — Halldóra Rútsdóttir, Skállioltsstíg 2 A. — Simi 5712.________(219 VIL gjarnan taka að mér að kenna smábörnum og lesa með skólabörnum á heimili í austur- Iiænuiíi. Guðríður Þórarinsdótt- ir. Sími 3680. (234 ORGELKENSLA. Kristinn Ingvarsson, Aðalstræti 9 C. — ________________________(243 STÚDENTAR taka að sér kenslu í skólum., einkatlmum og lieimiliskenslu. — Upplýsinga- skrifstofa stúdenta, Amtmanns- stig 1, opin virka daga, nema laugardaga, kl. 3-—6 sd. Sími 5780. (244 ,2=^. Innanfélagsmót K. R. (áitíailj heldur áfram sunnud. 6. þ. m. KI. 10y2 f. h. fer fram víðavangshlaup drengja innan 14 ára og er kept um farandbikar. Síðan hefsl mót fyrir drengi innan 16 ára (B-júníorar) . — Kl. 4 e. h. verð- ur kept í stangarstökki, 400 m. hlaupi og þristökki fyrir drengi og fullorðna og í sleggjukasli og 3000 m. hlaupi fyrir fullorðna. íþróttanefndin. KVINNAH Cród stiilka vön matarlagningu, óskast i vist. SIGRÍÐUR NORÐMANN, Fjólugötu 11 A. SENDISVEINN óskast. Lyfja- búðin Iðunn. (221 VANTAR góðan sendisvein slrax. Bridde, Hverfisgötu 39.— (224 SENDISVEINN óskast, 14— 15 ára. Uppl. Skóvinnustofunni, Barónsstíg 18. Sími 5175. — (229 ATVINNA. Glaðlynd og trú- uð stúlka getur.fengið atvinnu við iðnað. Uppl. síma 5336. — (258 STÚLKA, myndarleg til Iianda og við hakstur óskast með annari, mælti húa út í hæ. Takmarkaður vinnutími getur komið til greina. Uppl. í sírna 3890 og 4247. (260 HÚSSTÖRF STÚLKA óskast. Fátt í heim- ili. Uppl. Framnesvegi 1 C, hæð- inni. (259 STÚLKUR geta fengið ágætar vistir í bænum og utan bæjar- ins. — Mættu hafa með sér hörn. Uppl. á Vinnumiðl- unarslcrifstofunni, sími 1327. — (1285 GÓÐ stúlka óskast, mætti hafa með sér barn. Uppl. í sínia 9320 og 9281. (25 ROSKIN kona óskast hálfan daginn til liúsverka. Hæsta Icaup. Uppl. í síma 2643. (169 GÓÐ unglingsstúlka óskast i vist. Élin Markham Coök, Hverfisgötu 72. (222 STÚLKA óskast strax. Uppl. á Lindargötu 1 B. (225 UNGLINGSSTÚLKA óskast. Uppl. Hólatorgi 2 eða síma 3117. <227 UNGLINGSSTÚLKU vantar í létta vist. Uppl. í sima 4434. — (231 STÚLKA óskast i formiðdags- viSt. Gelur fengið herbergi. — Uppl. eftir kl. 7 Stýrimannastig 15. (232 PRÚÐ og þrifin stullca óskast nú þegar. (Alt fullorðið). Sjafn- argötu 6, 2. hæð. (233 STÚLKU vantar í létta vist. Hátt kaup. Uppl. í síma 2656 og Þórsgötu 17. (235 MYNDARLEG stúlka óskast á heimili Jóns Iljaltalín læknis, Flókagötu 5. (237 ■ Nýja Bíó. Hf Eldur í Rauðuskógum (Romance of tlie Redwoods) Spennandi og viðburðarik amerísk kvikmynd. Aðalhlutverkin leika: JEAN PARKER og CHARLES BICKFORD. AUK AMYNDIR: Frá Malajalöndum og Stríðsfréttamynd. Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. SÍÐAST^ SINN. UNGLINGSSTÚLKA óskast í vist til Þorsteins Þorsteinssonar Flókagötu 12. (238 ■ \ UN GLIN GSSTÚLK A óskast til léttra vérka. Þrenl í heimili. Simi 5861.____________(240 STÚLKA óskast á fáment, barnlaust heimili hálfan daginn eða allan. Sími 5103. (242 UNGLINGSSTÚLKA óskast i vist hálfan eða allan daginn, Bankastræti 3. (246 SIÐPRÚÐ stúlka óskast i vist rétt fyrir utan bæinn. Sími 3883. (263 KKAUPSKAPUSa NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR______________ LÍTILL miðstöðvarketill og gaseldavél óskast til kaups. — Uppl. í síma 4962. (245 ÞV OTTAPOTTUR 60—70 lítra, óskast til kaups. Sími 5013 (249 3 FALLEGIR og gamaldags- stólar, mega vera með slitnu á- klæði, óskast keyptir. — Sími 2643. . ‘ (171 PÍANÓ, góð tegund, má vera lítið notað, óskast. Tilboð merkt „Gott píanó“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir næsta miðvikudag. ~ (265 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU TIL SÖLU: 2 eikarborð, 1 reykborð og margar fallegar myndir á Hverfisgölu 117. (170 FERMINGARKJÓLL til sölu. Uppl. á Laugavegi 42, efstu hæð. " " (217 FERMINGARFÖT á lítinn dreng til sölu á Bragagötu 31. (220 EIKARSKRIFBORÐ til sölu. Sírni 2271.___________(226 TVÆR kápur til sölu Hávalla- götu 9, niðri. (228 PHILIPS útvarpstæki, 4 lampa, til sölu. Hávallagötu 1, kjallaranum. (239 TIL SÖLU 2 undirsængur og madressm*. A. v. á. (241 BARNAVAGN, notaður, til sölu á Skarphéðinsgötu 10. (255 6ar"" FISKSÖLUR1"'"...... FISKHÖLLIN. Simi 1240. FISKBÚÐ AUSTURBÆJAR, Hverfisgötu 40. — Sími 1974. FISKBÚÐIN HRÖNN, Grundarstíg 11. — Sími 4907. • FISKBÚÐIN, Bergstaðastræti 2. — Sími 4351' FISKBÚÐIN, Verkamannabúslöðunum. Sími 5375. FISKBÚÐIN, Grettisgötu 2. — Sími 3031. FISKBÚÐ VESTURBÆJAR. Sírni 3522. ÞVERVEG 2, SKERJAFIRÐI: Sími 4933. FISKBÚÐ SÓLVALLA, Sólvallagötu 9. — Sími 3443 FISKBÚÐIN Ránargötu 15. — Sími 5666.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.