Vísir - 05.10.1940, Side 1

Vísir - 05.10.1940, Side 1
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). 30. ár. Reykjavík, laugardaginn 5. október 1940. Ritstjóri Blaðamenn Sími: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri Afgreiðsla 5 línur 230. bl. Gengur Finnland í ílokk með fascistaríkjunum? Ný Imeyfiiig, sem er sögð eiga vaxandi fylgi að fagna meðal fin®ku þjj óðamnnap. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. F:egn frá Helsingfors hermir, að félagsskapurinn „Vaknandi Finnland“, hafi eflst mjög upp á síðkastið. Að stofnun þessa félagsskapar standa kunnir menn úr ýmsum flokkum og er hér í reyndinni um flokkasamsteypu að ræða, og virðast vera nokkurar líkur fyrir því, að hér stefni í þá átt, að allir flokkar landsins sameinist um sama markmið. Að þessum félagsskap standa menn úr fasistaflokkn- um finska, þjóðræknishreyfingunni, íhaldsflokknum, þjóðernissinnaflokknum, frjálslynda flokknum, fram- sóknar- og bændaflokknum. Engir þingmenn úr flokki jafnaðarmanna hafa enn sem komið er gerst stuðnings- menn hinnar nýju stefnu, en það er búist við, að jafn- aðarmenn af yngri kynslóðinni muni ganga í hinn nýja flokk. Meðal stofnenda flokksins eru Eero Manters, fyrr- verandi mentamálaráðherra, frjálsl. og Wilho Helan- en, sem er í fascistaflokknum, og er hann sem stendur I Berlín til þess að hlýða á fyrirlestra um utanríkismál. Fregnir þessar vekja að sjálfsögðu mikla lathygli, ekki síst vegna þéss, að upp á síðkastið hefir margt gerst, sem bendir til vaxandi samvinnu Þjóðverja og Finna. Bandaiíkjamenn segja, að það sé svo strangt, að ógerlegt sé að fá fullnægjandi upplýs- ingar um það, sem er að gerast. Einkaskeyti til Vísis. London í morgun. Ritstjórnargrein í blaðinu Yorkshire Post, sem er eitt af kunnustu blöðum Bretlands, um fréttaeftirtitið í Þýskalandi, vek- ur mikla atbygli. Grein þessi nefnist: „Sannleikurinn kem,ur í ljós“. í grein þessari er skýrt frá þvi, að útvarpsfélög í Banda- ríkjunum, liefðu lagt feilcna fé fram til þess að afla sér frétta í Þýskalandi og koma þeim til hlustenda í Bandaríkj- unum útvarpsleiðir. Var svo ráð fyrir gert m. a., að sjónarvottar segði frá því, sem væri að ger- ast í Þýskalandi, í útvarpi til Bandaríkjanna. Menn þeir, sem stjórnuðu þessari starfsemi og aðstoðarmenn þeirra, eru nú í þann veginn að liverfa frá Þýslcalandi, vonsviknir og gramir, að því er sagt er í grein- inni í Yorlcsliire Post, vegna þess, að fréltaeftirbt nazista sé svo strangt, að ógerlegt reynist að Játa lilustendum í té full- nægjandi frásögn af því, sem er að gerast í Þýskalandi. Þrátt fyrir langan undirbúning og að ár er liðið frá þVí styrjöldin byrjaði, getum vér, segja þessir menn, vegna þess, hversu eftir- litið er strangt, eldd byrjað að sýna lit á því, að birta frásagn- ir þær, sem áformað var að veita lilustendum vestra. Vinir okkar í Bandaríkjunum, segja þeir ennfremur, eru gramir og leið- ir yfir liinum lélegu fréttum, sem ráðuneyti dr. Göbbels læt- ur í té, en nú er svo komið, að allur orðaflaumur dr. Göbbels og lians manna dugir ekki til að leyna því, sem leyna þarf. Að svo er í pottinn búið, sem reynd ber vitni, að ckki er leyft að segja frá öllu frjálslega, sannar í rauninni, að lilutlausir frétta- ritarar munu fara nærri hinu sanna, er þeir lialda því ,fram, að þýska þjóðin hafi ekki liaft neitt upp úr styrjöldinni nema slcort og áhyggjur. Það er liyggi- legt, segir Yorlcsliire Post, að „draga fi’á“, þegar birtar eru frásagnir manna, sem verið liafa í Þýskalandi, því að sumt kann að vera ýkt lijá þeim, en þegar fregnir urn vonbrigði þýsku þjóðarinnar bei-ast að úr mörgum áttum, er elclci liægt að efast. GöbJxels hefir lagt hart að sér til þess að vinna sér álit sem útbreiðslumálaráðherra, en svo er nú lcomið, að Þjóðvei-jar sjálfir vantreysta fregnum lians. Hið sama hefir gerst í Þýska- landi nú og í seinustu styrjöld, en yfir því kvartaði Hitler gremjulega í bólc sinni „Mein Kampf“, er liann segir að þýslca þjóðin hafi að lolcum komist að niðurstöðu um þann svilcavef, senx ofinn var Ixeinia fyrir. Hlaidsjeyjir ein Nýtt samkomulag millá Finna og Rússa EINKASKEYTI FRÁ U. P. — London i inorgun. Rússar og Finnar Iiafa gert með sér nýtt samlcomulag varð- andi Álandseyjár. Samkvæmt hinu nýja samkomulagi, sem er 'gert á þeim grundvelli, sem lAiiidvaii‘1191' Bandarlkjanua og: §udwr- Anaerlknríkja. London í morgun. Roosevelt forseti slcýrði fi*á því í gær, að landvarnir Banda- rikjanna og lýðveldanna í Suð- ur-Amerílcu væri enn til um- ræðu milli allra lilutaðeigandi rilcisstjórna. Samvinnuáform í þessum efnum hafa verið til umræðu mánuðum saman, sagði forsetinn. Roosevelt slcýrði frá þessu í viðtali við blaðamenn. Hann kvað til mála geta lcomið, að Bandarílcin fengi afnot af flug: völlum, flotastöðvum o. s. frv. í Suður-Ameríku. Þá slcýrði Roosevelt ennfrem- ur frá því, að stjórnin myndi í engu livika frá þeirri stefnu, að styðja Breta eftir megni án beinnar þátttöku í styrjöldinni. Drap hann á það, að til orða hefði lcomið, að flugmannaefni þau, — en þau slcifta mörgum þúsundum — sem verið er að æfa í Kanada, fengi æfingu í suðurríkjunUm í vetur. Eru veð- urskilyrði ágæt þar að vetrar- lagi, til flugæfinga, en þar sem vetrarhörkur eru milclar í Kan- ada torveldast flugæfingar milc- ið af þeim sökum. Væri þetta Bretum ómetanlegur stuðning- ur. Tillögur hins sameiginlega lanclvarnaráðs Bandaríkjanna og Kanada verða nú lagðar fyrir hlutaðeigandi rílcisstjórnar til samþylctar. Tillögurþessar eru hinar mik- ilvægustu og mjög vítælcar, og sagði formaður náðsins, La Guardia borgarstjóri í New York, að þær hefði ómetanlega þýðingu fyrir alla Vesturálfu. lagður var með samkomulaginu 1921, verða engar viggirðingar á eyjunum, og lofa Finnar að sjá um, að engin þjóð fái að- stöðu til þess að setja lið á land á eyjunum. I síðari fregnum segir: Tilkyningarnar um sáttmál- ann voru birtar í Helsingfors og Moskva í gær. Var svo að orði lcomist, að sáttmálinn yrði bráðlega^ undirritaður, en sam- lcomulag liefði niáðst um efni hans, þ. e. hlutleysi Álandseyja og afvopnun þeirra. — Sáttmál- inn er í höfuðatriðum lúnn sami og gerður var í olctóber 1921. Rússneska stjórnin og finska þingið féllust á sáttmálann í gær. Undirslcriftin fer fram í Moslcva. ófeigur ófeig-sson, læknir, hefir flutt lækningastofu sína á Laugaveg 16 (Laugavegs apótek). ViÖtalstíminn er lcl. 2—3, nema mánudaga og fimtudaga, kl. 10—11 f. h., og á öðrum tímum eftir sam- komulagi. Helgidagslæknir. Ólafur Þ. Þorsteinsson, Eiríks- götu 19, simi 2255. Hefja möndulveldÍEt sókn á Egipt&Iand? Fregnir berast nú um að þýslcar hersveitir sé komnar til Libyu og sé ítalir og Þjóðverjar þar af kappi að undirbúa sókn á Egipta. Þeir liafa liinsvegar sagt, að þcir niyndi segja þeirri þjóð stríð á liendur, er herjaði inn i landið. — Myndin sýnír Farouk lconung afhenda liðsforingja nýjan her- deildarfána. Viðræður j Hitlers og ! Mussolini. London í morgun. Viðræður Hitlers og Musso- í lini í Brennerslcarði í gær stóðu í liðlega 2 klst. Nolckurum liluta iímans var varið til þess að snæða hádegisverð. Viðstaddir umræðurnar voru utanríkis- málaráðherra Þýskalands og ítahu, von Ribbentrop og Ciano greifi, og þýslci herforinginn von Keilel. Opinberlega hefir elcki verið tillcynt neitt um fundinn, sem gefi til kynna livaða ákvarðanir voru telcnar, enda.ekki við að búast. 1 tilkynningu þeirri, sem birt var, er komist að orði á þá leið, að þetta sé einn þeirra funda, sem haldnir séu við og við, vegná samvinnu Þýskalands og Ítalíu, og hafi viðræðurnar farið fram i þeim anda, seni rílci meðal þjóða möndulveldanna. í þýslcum blöðum liefir eklc- ert verið gefið til lcynna um um- ræðuefnið á fundinum, en bent á það, að jafnan, ér þeir liafi < komið saman á fund, Mussolini og Hitler, liafi eitthvað mikið gerst, og er gefið í skyn, að það muni einnig koma í ljós nú. Getgátur liafa lcomið fram um, að viðræðurnar liafi aðal- lega snúist um liið breytta við- horf, — nauðsynlegt hafi verið að búa til nýja hernaðaráætlun, þar sem elcki hafi verið unt að framkvæma innrásina i Eng- land. Mjög er dregið í efa, að bún verði reynd að sinni, vegna þess, hversu áliðið er orðið og veðrasamt orðið á siglingaleið- um til Bretlands, og vegna tjóns þess, sem breski flugherinn hef- ir valdið í innrásarbælcistöðv- unum við Ermarsund. En verð- ur þá hafin sólcn annarstaðar? Sú getgáta lcem,ur fram, að nú verði lögð áhérsla á að lcreppa að Bretum á öðrum vígstöðy- um, eða í Egiptalandi, og sé þar sólcnar að vænta. Getgáta þessi mun liafa komið fram ekki ein- ungis vegna þess, að innrásin í England verður að lílcindum elclci reynd að sinni, lieldur og vegna þess, að ítalir hafa —- ef til vill með sluðningi Þjóðverja -— haldið áfram að undirbúa sóknina á Egiptaland, og liefir Graziani verið í Rómaborg til þess að gefa Mussolini skýrslu. Bretar ganga þess ekki duldir, bvað til stendur og aulca jafnt og þétt vígbúnað sinn í Egipla- landi. MorgURblöðin í London ræða rnikið fund Mussolini og Hitlers og* geta að sjáífsögðu um orð- rém þann, sem mjög er ræddur í sumum hluílausum löndum, að friðartilboðs sé að vænta frá Hitler og Mussolini. Eru þó blöðin vantrúuð á þær fregnir, en hallast að því, að líklegt sé, að ákveðið hafi verið að hefja stórfelda sókn á vígvöllunum í Afríku. Reynist það rétt, segja blöðin, er það sönnun þess, að ekki hefir verið unt að fram- kvæma innrásaráform Hitlers eins og ráð var fyrir gert. I llárásír i Irgtlii 11. iti Sprengjum varpað á 40 hverfi. * London í morgun. Aðvaranir um loftárásir voru gefnar þrívegis í London ,s.l. nótt, en vanalega að undan- förnu hefir aðvörunartíminn verið meðan dimt var. Lágslcýjað var og rigning og jólc það erfiðleilca árásarflug- vélanna, enda lcomu færri til á- rása en vanalega og mjög fáar inn yfir miðliluta borgarinnar. Veðurs vegna og ákafrar slcot- hríðar úr loftvarnabyssum urðu flugvélarnar að fljúga mjög liátt og réði hending hvar sprengjurnar komu niður. Sprengjum var varpað á samtals 40 hverfi í London og einnig var varp/að spréngjum á ýmsa staði í liéruðunum í grend við London. ■Manntjón og eigna varð með minsta móti. Nolckurt tjón varð á húsum og nolckrir menn hiðu bana. Allmargir særðusf. Breslci flugherinn gerði engar árásir á hernaðarstöðvar á meginlandinu s.l. nótt, veðurs vegna. FRETTIR t STUTTD MÁLl Sir. Cyril Nesvall, yfirmaður flughers Breta, liefir Iátið af því starfi og er nú orðinn landstjóri 1 Nýja-Sjálandi. Við 'tekur Por- ter, yfirmaður sprengjuflug- véladeildar hersins. Fulltrúadeild ameríska jijóð- þingsins hefir samþykt og af- greitt til forseta Bandarílcjanna Iög, sem heimila að verja 193 • milj. stpd. til Iandhers Banda- ríkjanna, en samkvæmt áform- 11111 þeim, sem verið er að fram- kvæma, verða í honum 1.400.- 000 menn þegar á næsta ári. Breskir sérfræðingar, sem liafa athugað þýslcar flugvélar, sem voru skotnar niður í Bret- landi, segja þær traustbygðar og vcl gerðar, þótt eigi séu þær gallalausar. Það vekur mikla at- hygli, að Þjóðverjar nota milcið af flugvélum af þeim gerðum, sem byrjað var að smíða fyrir mörgum áruni. Þykir það förðu- legt, að Þjóðverjar liafa ekki notað að neinu ráði í árásunum á England flugvélar, sem eru alveg nýjar af nálinni. Lcikfélag Reykjavíkur sýnir skopleikinn „Stundum og stundum ekki“ annað kvöld, og hefst sala aðgöngumiða í dag kl. 4. —: A miðvikudag í næstu viku verð- ur frumsýning á sjónleiknum „Log- inn helgi“, eftir W. Somerset Maug- ham. * Næturakslur. í nótt eru allar bifreiðastöðvárn- ar opnar, en aðra nótt hefir Bif- ■reiðastöðin •' Hékla, Lækjargötu, sínii 1515, opið. Teiknikensla fyrir börn á skólaskyldualdri, hefst í Hand- íðaskólanum eftir helgina. Umsókn- ir tilkynnist í síma 5780. (Sjá augl. á öðrum stað í blaðinu).

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.