Vísir - 05.10.1940, Blaðsíða 2

Vísir - 05.10.1940, Blaðsíða 2
VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 (Gengið inn frá Ingólfsstræti).. Símar 1 6 6 0 (5 línur). Verð kr. 2.50 á mánuði. Lausasala 10 og 25 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Yfirlýsing forsætisráðherira. EGAR núverandi ríkis- stjórn settist að völduni, í aprílniiánuði 1939, gerði for- sætisráðherrann, Hermann Jónasson, grein fyrir aðdrag- andanum að því samstarfi, sem þá hófst og Iýsti jafnfranit í höfuðdráttum þeirri stefnu, sem hin nýja stjórn mundi fylgja. Eins og menn muna var undan- fari sáinstarfsins sá, að verð- gildi íslenskrar krónu var lög- fest rúmum 20% lægra gagn- vart sterlingspundi, en skráð hafði verið að undanförnu. Áslæðan til þessarar gengis- breytingar var sú, að afkasta- mesti atvinnuvegur lands- manna stóð svo höllum fæti, að óhjákvæmilcgt þótti að grípa til sérstakra ráðstafana honum til viðreisnar. Með gengislögun- var skertur ldutur verkamanna og annara kaupþega. Aukin dýr- tíð hlaut að leiða af gengis- breytiugunni. Því var þess vegna mjög vel lekið, er for- sætisráðherra lýsti því yfir i nafni hinnar nýju stjórnar, aö eitt af lilulverkum Iiennar væri að berjast gegn dýrtíðinni. En segja má að kjarninn í stefnu stjórnarinnar kæmi fram í eflirfarandi orðum forsætis- ráðherra: „Ef félagsheildir, stéttir eða einstakling-ar, sem standa að baki ráðherrum í ríkisstjóm- inni, sýna ásælni í því áð fá dreginn sinn taum eitt fet fram yfir það, sem réttlátt er saman- borið við aðra, og framar því sem alþjóðarheill leyfir og látið verður undan þeirri ásælni, þá mun samstarfið að mínu áliti, sem forsætisráðherra, mistak- ast.“ Hermann Jónasson tekur hér svo djúpt i árinni, að hann telur beinlínis að samstarfið mistak- ist, ef látið sé eftir ásælni ein- stakra stétta eða félagsheilda í þvi að „fá dreginn sinn taum eill fet fram yfir það, sem rétt- lált er samanborið við aðra.“ Það var eðlilegt að slík yfir- lýsing væri gefin, þegar svo stóð á, að þrír flokkar, með tals- vert sundurleitar skoðanir, tóku höndum saman um lausn vandamálanna. í þessum þrem- ur flokkum voru fulltrúar allra stétta þjóðfélagsins og orð for- sætisráðherra urðu ekki skilin á aðra leið en þá, að það væri eindreginn og samhentur vilji ríkisstjórnarinnar að lála Iiags- muni einstakra stétta og félags- heilda víkja fyrir alþjóðar hags- íriunum. Þessi drengilegu orð forsætisráðherra mega teljast up|ihaf þeirrar stefnu, sem mjög hefir verið á lofti haldið af öllum stuðningsmönnum stjórnarinnar, að eitt skyldi yfir alla ganga. Þessari ræðu forsætisráð- lierra var vel tekið. Menn höfðu á undanförnum árum séð svo mikið af ásælni einstakra fé- lagsheilda og stétta, að mönnum létti við þá tilhugsun, að á þessu yrði nú loksins eitthvert lát. Menn voru yfirleitt sammála forsætisráðherra um það, að samstarfið hlyti að mistakast, ef látið væri undan „ásælninni“. Reyltvilcingarl Styðjið haráttuna gegn berklunnm Samband íslénskra berkla- sjúklinga efnir á morgun til fjársöfnunar í því augnamiði, að koma upp hressingar- og vinnuheimili fyrir berklasjúk- linga, sem ekki eru fullfærir þá þegar um almenna vinnu. Er ætlunin að hælið verði einskon- ar undirbúningsskóli fyrir sjúk- lingana, sem ge^þeim fært að lialda út í lífið að nýju til starfs og strits. Á morgun kemur út hlaðið Berklavörn, með margvíslegum greinum eftir ýmsa liöfunda, sem allar fjalla þó um málefni berklasjúklinga. Er blaðið ritað af sjúklingum, læknum og' ýmsuln þeim, sem um eitt skeið ævinnar hafa verið haldnir berklum, en orðið albata. Er blaðið prýðilega úr garði gert. Þá verða einnig seld merki til hagnaðar fyrir hið væntanlega hæli, skemtanir haldnar í báð- um, kvikmyndahúsunum, sem vel hefir verið vandað til, og má það sjá í auglýsingu, er birtist hér í blaðinu í dag. Það, mun öllum ljúft að styrkja þessa starfsemi eftir frekustu getu, og hverjir eru þeir hér í landí, sem ekki hafa mist nákomna ættingja eða nánustu vini af völdum berkl- anna. Mættu þeir gjarnan minn- ast þess, er knúið verður á dyr á morgun, og leggja sinn skerf til þess menningarstarfs, sem hér er unnið. Daglega hnígur æska landsins í valinn vegna berklanna, dag- lega leysast upp heimili af sömu orsökum og daglega reynir á hjálp manna og góð- vild beint og óbeint, vegna þeirra manna, sem hrept hafa það hlutskiftið að standa uppi hjálparvana vegna þessa tær- andi sjúkdóms. Mikið hefir á- unnist, en margt er óunnið. Reykvíkingum eru þau sann- indi ljós, og munu því á morg- un styrkja starfsemi Sambands íslenskra berklasjúklinga og telja það ekki eftir sér. Árlega ver hið opinbera mildu fé í baráttunni gegn berklunum og þótt áfanginn sé skammur á ári hverju miðar þó i áttina. Læknar berjast ó- írauðri baráttu gegn veikinni, en framar öllu sjúklingarnir sjálfir, sem margir hverjir ná fullum bata, öðrum batnar um Áfengisbækurnar: 409 fyrir karla og 24 fyrir konur. Jþ EGAR Vísir átti tal við Bald- ur Steingrímsson skrif- stofustjóra sakadómara rétt fyrir hádegi í dag, kvað hann bókaútgáfuna vera „all fjör- uga“. Alls var þá búið að gefa út 433 bækur og voru karlmenn- irnir nú ekki lengur einir um hituna, því að kvenfólkið var líka farið að koma. Bækurnar skiftust þannig, að 409 voru fyrir karla og 24 fyrir konur. Breskur hermaður fófbrotnar. J£L. rúmlega 9 í morgun varð slys móts við Lækjargötu 6 hér í bænum. Var þar breskur hermaður á ferð á bifhjóli og rakst hann á íslenska fólksflutningabifreið. Þegar Vísir liafði tal af rann- sóknarlögreglunni í morgun, var rannsókn málsiris skamt'#á veg komin. Hermaðurinn, sem mun liafa fótbrotnað, var þegar í stað fluttur í sjúkralnis. Valur - Víkingur á morgun. Meistaraflokkur Vals og Vík- ings eigast við á morgun í síð- asta skifti á þessu leikári. Leikurinn er-til ágóða fyrir S. í. B. S., sem ætlar að nota dag- inn á morgun til þess að vekja menn til umliugsunar um berld- ana og' baráttuna gegn þeim. S. í. B. S. er mjög ungt ennþá, en málefnið, sem það berst fyrir, mun gera það að verkum, að það verður langlíft. Eitt af því, sem félagið mun nota til þess að safna fé til starf- semi sinnar er knattspyrnu- kappleikurinn milli íslands- og Reykjavikurmeistaranna. Munu menn því fremur sækja leikinn, sem þeir styðja gott málefni uin leið og þeir sjá skemtilegan leik. stund, en hrakar aflur vegna erfiðleika og illrar aðbúðar. Bætum í hagim^ fyrir þessu fólki. Liknum þeim, sem lifa um leið og við minnumst hinna, sem hnigið hafa í valinn vegna berklanna. Frú Þórunn Thorsteinson áttræð. í dag langar mig til að árna frú Þórunni Thorsteinsson allra lieilla, því að nú er áttræðisaf- mæli hennar. Á ísafirði dvaldi eg á heim- ili þeirra hjóna, frú_Þórunnar og Davíðs Sch. Thorsteinsson, og mér eru þær sturidir minnis- stæðar, ekki síst vegna liinnar síglöðu húsmóður á lieimilinu, þótt bæði foreldrar og börn væru samhent í þvi að gera heimilið sem ánægjulegast. — Glaðværðin, géstrisnin og hin góða framkoma á öllum svið- um, aflaði þeim hjónum al- rnennra vinsælda og virðingar á ísafirði, og svo mun það hafa verið á öðrum stöðum þar, sem þau lijón dvöldu. Það fer ekki hjá þvi að ýms- ir erfiðleikar liafa mætt frú Þórunni um ævina, því að hún átti vandasamri slöðu að gegna, sem mildar kröfur eru gerðar til, en það er ekki öllum lagið að mæta erfiðleikunum bros- andi, og leysa svo úr liverjum vanda að ekki verði að fundið. Eg mun ekki rekja ætt frú Þórunnar né ævistarf. Til þess brestur mig að ýmsu leyti kunnugleika. Eg vildi aðeins árna henni heilla og votta lienni þakldr fyrir mína hönd og ann- ara, en eg veit að þeir eru marg- ir viða um land, sem þess vildri eiga kost nú í dag. Guðrún „ Guðlaugsdóttir. A. S. B. hefir opnaS skrifstofu i Þing- holtsstræti 18. Þangað eru félags- konur beðnar að koma með félags- gjöld sín og þar geta þær einnig leitað upplýsinga. Sjá augl. Skemtikvöld Heimdallar. Þeir, sem eiga ósótta aðgöngu- miða að skemtikvöldi Heimdallar í kvöld, eru beðnir að sækja þá í Oddfellowhúsið í dag kl. 4—5. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Hljómplötur: Kórlög. 20.00 Fréttir. 20.30 Upplestur: „Skáldið Hamall Hamalsson“ ; smá- saga (Kristmann Guðmundsson rit- höfundur). 21.10 Hljómplötur: Forleikur eftir Chopin. 21.30 Dans- lög til kl. 23.00. Útvarpið á morgun. Kl. 15.30—16.30 Miðdegistón- leikar: Ýms tónverk plötur). — 17.00 Messa í dómkirkjunni (síra Jakol) Jónsson). 19.30 Hljómplöt- ur: Spönsk rapsódía eftir Liszt. — 20.00 Fréttir. 20.30 Danshljómsveit Bjarna Böðvarssonar leikur og syngur. 21.00 Leikþáttur: „Nilli í Naustinu", VII: Undir hversdags- haninum, eftir Loft Guðmundsson (Friðfinnur Guðjónsson, Anna Guðmundsdóttir, Gunnar Stefáns- son). 21.30 Danslög til kl. 23. TILKYNNING frá N húsaleigunefnd. Húsnæðislausar fjölskyldur og einstaklingar eru beðnir að gefa sig fram í bæjarþingstof- unni í Hegningarhúsinu í dag frá kl. 5—7 síðd. Fjölskyldufeður eru beðnir að upplýsa hve margt fólk þeir hafi í heimili, hve mikils hús- næðis þeir þarfnast og hve háa leigu þeir hafa borgað. Þá er skorað á húseigendur og umráðamenn húsa, er hafa lausar íbúðir og einstök her- bergi, að gefa sig fram á sama stað og tíma. — Reykjavík, 4. okt. 1940. HÚSALEIGUNEFND. Hvað olli falli Frakklands? Eftir Devere Allan. En hvernig hefir svo tekist að cfna hin fögru fyrirheit, sem gefin voru? Hefir stjórnin sani- eiginlega verið á verði gegn ásælrii einstakra stétta og fé- lagslieilda? Og hefir forsætis- ráðherrann sjálfur verið sér- staklega á verði i þessu efni? Hermann Jónasson er land- búnaðarráðherra. Eins og menn vita heyra bæði mjólkursölu- nefnd og kjölverðlagsnefnd undir hann. Á þessum síðustu tímum er talað um ]iað meira en flest annað, að þessar tvær verðlagsnefndir liafi farið að minsta kosti „eitt fet“ fram yfir jiað, „sem réttlátt er samanbor- ið við aðra“. Og það.verður ekki betur séð en að látið hafi veriö undan þeirri ásælni. Það verð- iir meira að segja ekki hetur séð, en að böndin berist fyrst og fremst að landbúnaðarráð- herranum, Hermanni Jónas- svni, fyrir að hafa Játið undan ,,’ásælninni“. Ef forsætisráðherra er enn í dagsömu skoðunar um hættuna af ásælninni og hann var þann góða apríldag 1939,þegar núver- andi ríkisstjórn settist að vöhl- um, liggur beint við að álykta að hann telji að samstarfið liafi mistekist. Og það sem meira er: Það liggur heint við að álykta, að forsætisráðherra telji að sam- starfið hafi mistekist, vegna þess að liann sjálfur, Hermann Jónasson, hafi lálið undan þeirri ásælni, sem hann taldi sam- starfinu svo hættulega, þegar hann var að gera grein fyrir stefnu hinnar nýju stjórnar. n Þularstörfunum ráðstafað. Ú TVARPSRÁÐ hefir nú sam- þykt að veita Þorsteini Ö. Stephensen aðalþularstarfið við Útvarpið, en Hörður Þórhalls- scn stúdent verður varaþulur. Umsækjendur um starfið voru 40, og voru tíu þeirra látn- ir tala á plötur lil reynslu. Þeg- ar útvarpsráð hafði kvnt sér frammistöðu þeirra, komst það að þeirri niðurstöðu, að þótt sumir þeirra væri harla góðir, stæði enginn þeirra jafnfætis Þorsteini. Hefir hann og að maldeikum aflað sér vinsælda í slarfi sínu. Fjórir fulltrúar í útvarpsráð- inu vildu veita Þorsteini stöð- una, en aðeins einn vildi annan mann. Af hverju- hiluðu varnir Frakka svo fljótt og algerlega í leiflurárás Þjóðverja? Var það eingöngu fyrir fullkomnari hernaðar tæki árásarliðsins ? Eða skortur á hernaðarlegum undirbúningi? Síðari „skýring- unni“ hefir verið hampað af blöðum um lieim allan og i Ameríku Iiafa þeir, sem því eru fylgjandi að Amerika vígbúist fram á fingurgóma, haldið henni á lofli til varnar þessum málstað sínum. Ahnenningi í Ameríku verður varla láð það, þólt hann freistist til að trúa þessari fullyrðingu, svo mjög hefir henni verið haldið að hon- um og svo ríka samúð hefir hann að vonum með því hræði- lega ástandi, sem franska þjóð- in á við að búa. Og liefir ekki franski utanríkismálaráðherr- ann, Paul Baudoin, lýst þessjft yfir: „Vér vorum ekki nægilega búnir við hinni nýju liernaðar- tækni?“ Það er gömul saga, að fyrsta vörn hvers Iands er stjórnmála- stefna þess. Hver var þá í aðal- atriðum stjórnmálastefna Frakklands? Þegar Þjóðverjar, eftir heimsstyrjöldina, rembd- ust eins og rjúpa við staurinn við að halda uppi friðsömu lýð- ræðisstjórnarfari, var stefna Frakka sú, að þeir neiluðu allri samvinnu, en beittu hræðileg- ustu þvingunarráðstöfumím, og ráku með ]iessu þýsku þjóðina í fang Hitlers. Þýskur ráðgjafi sagði eitt sinn: „Bara að Frakk- ar liefðu veitt mér örlítið lið- sinni, sem eg liefði getað notað til að bægja á bug frá þjóð minni hinum sívaxandi öldum Hitlersstefnunnar. En eg fékk ekkert frá þeim.“ Síðar meir, þegar Hitler var að stuðla að auknum vígbúnaði fyrir landvinningaáform sín, sem liann fór ekkert dult með, þá stóð ekki á samvinnunni hjá hinum ríkjandi stétlum Frakk- lands. Frönsk hernaðaryfirvöld þaklca nú bryndrekunum hinn skjóta sigur Þjóðverja, bryn- drekum, sem voru svo langtum fleiri en þeir sem Frakkar höfðu yfir að ráða. Hversvegna seldi þá Frakkland Hitler 400 stóra bryndreka fáum árum fyrir nú- verandi stríð? Að vísu var sam- vinna Frakklands við Hitler á þessu sviði ekki meiri en sam- vinna Stóra-Bretlands og jafn- vel Ameríku, en hún átti sér stað eigi að síður. I framkvæmdinrii reyndist stjórnmálastefna þess stirð og óþjál í garð friðsamrar frjálsliyggju, en samvinnufús og hjálpsöm við nasista. Annað víxlsporið í hervörn- um Frakklands var hið gamla óhæfa virkjakerfi. Það var ekki í fyrsta sinn, sem sá er þetta ritar, lætur þessa skoðun í Ijós, því að árið 1931 lét hann þess getið í greinum, sem hann skrif- aði í Frakklandi, að þegar til átaka kæmi mundi Maginotlin- an reynast gagnslaus. Ef hún bilaði einu sinni yrði ekkert til að hindra framgang Þjóðverja, nema herliðið, sem hvorki væri æft né útbúið fyrir slíkan hern- að. Hversvegna voru svona glappaskot framin? Fyrst og fremst af því, að Frakklandi var stjórnað með sérkennilegri íhaldssemi, rígskorðuðu hefð- bundnu herskipulagi, svo sem öðrum hernaðarríkjum er leyfa hernaðarandauum að yfirgnæfa þjóðarandann. Herskipulagið er ef til vill örugt skjól fyrir ein- ræðisstefnu nasista, en það er liáskalegt öllu lýðræði. Ef byggja á varnir á virkja- kerfi, má enginn hlekkur í keðj- unni bila. En Frakkland lét furðulegustu glompur ólokaðar. Höfundur þessarar greinar hefir skoðað svo að segja alla varnar- línuna fet fyrir fet meðfram suðurlándamærum Belgíu og öll meiri háttar vigi Belgíu, að einu undanskildu og liefir einn- ig farið fram og aftur um ann- an enda Maginot-IínUnnar. Það þurfti ekki hernaðarsérfræðing lil þess að falla í stafi af undr- un yfir hinum óskiljanlega veik- leik franska varnarkerfisins á ýmsum svæðum landamæra Frakldands og Belgíu. Sum- staðar var ekki annað að sjá en fornfálega sementsstöpla, sex- falda gaddavírsgirðingu og fjórar raðir af stálgrindum. Sannleikurinn er, að sá, er þetta ritar, fór yfir línuna hjá Sedan að eins fáum vikum áður en Þjóðverjar fóiai sömu leið.. Bcggja megin var víðáttumikil flatneskja, algerlega óvarin, ekki svo mikið sem hindrunar- hlið á vegunum. Og lengra í burtu gat að líta lítil steinsteypu varðliús af þeirri gerð, sem löngu er liorfið frá ef um ný- smíði er að ræða. Ef járngirðingin rofnaði var um engar innri varnir að ræða svo teljandi væri. Enda þótt trén á löngu svæði meðfram þjóð- vegunum suður frá París væru söguð svo sundur, að hægt var að fella þau yfir vegina með einu eða tveimur axarhöggum, þá var lítið annað til að stöðva framgang Þjóðverja. Hvort sem á þetta er litið frá sjónarmiðí friðarvína eða hernaðarsinna eða bæjardyrum hóflegs liern- aðarundirbúnings, er þetta fyrirbrigði næsta furðulegt. Það liggur í augúm uppi, að all valt á því að verja virkin við Meuse og Alberts skurðinn, svo sem ráð liafði verið fyrir gert. En einnig þar var hinn afturhalds- sami, stirði hernaðarandi ríkj- andi, því að þegar hinn tiltölu- lega lítt æfði franski her, sem sendur hafði verið á þessar stöðvar, stóðst ekki fyrir Þjóð- verjum, þá var, að því er virðist, ekkert varalið til hjálpar. Afsakanir þær, sem útvarpað liefir verið, svo sem að frönsku liersveitirnar liafi verið bornar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.