Vísir - 09.10.1940, Blaðsíða 1
Ritstjórf:
Kristj án Guðiauc Skrifstofur: sson
Félagspi "entsmiðjan (3. hæð).
Ritstjóri
Blaðamenn Simi:
Auglýsingar 1660
Gjaldkeri 5 línur
Afgreiðsla
30. ár.
Reykjavík, miðvikudaginn 9. október 1940.
233. tbl.
HEIMSSTYRJ0LD TALIN
Brsiiii í fntt-
31
• •*§»
Einkaskeyti frá United Press.
London í morgun.
Préttaritari ameríska stór-
blaðsins „New York Herald-
Tribune" í Vichy, símar blaoi
sínu, að áhangéndur I)c
Gaulle og vinir Breta láti æ
meira til sín taka og gerist
uppvöðslusamari.
Þar mála menn víða á
húsaveggi um nætur „Vive
Angleterre" og „Vive De
Gaulle" (Lifi Bretland, lifi
Pe Gaulle) og verður það
íðara eftir því sem lengra
líður.
Þá er sagt frá því, að í
borginni Caen hafi 50.000
nanna gengið fram hjá leiði
bresks flugmanns og kastað
blómum á það.
Sífelt harðnandi
árásir á London
EINKASKEYTI FRÁ U. P. —
London í morgun.
Loftárásin, sem Þjóðverjar
gerðu á London í nótt, var sú
allra harðasta síðan þær hófust
fyrir alvöru.
Gnýrinn var svo mikill að
menn ætluðu að ærast. Skot-
drunur loftvarnabyssanna
blönduðust saman við vélaskrölt
flugvélanna, hvin sprengjanna
og sprengjudrunurnar. Flugvél-
arnar vörpuðu niður mörgum
„brauðkörfum Molotovs" þ. e.
stórum hylkjum fullum af litl-
um sprengjum, sem það dreifir
yfir stórt svæði.
Fáir eldsvoðar kviknuðu, en
voru fljótlega slöktir.
Um miðnætti höfðu borist
fregnir um sprengjuárásir á 50
héruð, þar af 30 hverfi í Lon-
don. Eftir miðnætti dóu árás-
irnar víðast hvar út smám sam-
an.
FRETTIR
í STUTTU MÁLl
Flugmálaráðuneytið breska
hefir tilkynt, að meðalflug-
mannatap Breta á dag sé ekki
meira en svo, að nýir flugmenn,
sem ljúka námi í Bretlandi, séu
miklu fleiri en þeir, sem farast.
Eru þá ekki meðtaldir þeir, sem
læra flug í Kanadaf Ástralíu,
Nýja-Sjálandi og Indlandi. —
•
Croft lávarður, undirher-
málaráðherra Breta, tilkynti í
fyrradag, að þýskir flugmevm,
sem Bretar hefði handtekið eða
drepið undanfarnar 12 vikur
væri fleiri en óvopnaðir borgar-
ar þeir, sem beðið hefði bana
um alt Bretland á sarría timá', v
•
Bretar segjast hafa skotið
niður 104 þýskar flugvélar vik-
una sem endaði 5. okt. Eru þá
ótalar þær, sem talið er að hati
ekki komist til bækistöðva
sinha. Telja þeir Þjóðverja haí'a
mist þar rúml. 250 flugmenn. Á
sama tíma hafi Brelar rrist 40
flugvélar alls, en 21 flugmaðui4
bjargast.
YFIRVOFANDI
VEGNA ÞESS HVERSU
HORFIR í AUSTUR-ASÍU
Dregup til samvinnu Riissa
vid Bandapíkjamenn og
Bretland?
EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
IT^ ins og við var búist lj^sti Winston Churchill f or-
\l sætisráðherra yfir því í ræðu sinni í gær, að
Bretland sæi sér ekki fært, að framlengja
bráðabirgðasáttmálann, sem gerður var s. 1. sumar um
Burmabrautina, við Japani. Það er kunnugt, að áður en
breska stjórnin tók ákvörðuhina um að ppna brautina
til hergagnaflutninga, ræddi hún við stjórnina í Wash-
ington.
Til marks um hversu horfurnar eru alvarlegar er
það, að Bandaríkin haf a ráðlagt öllum amerískum þegn-
um í Japan, Mandsjuko, Kína og Franska Indokína að
hverfa heimleiðis hið fyrsta. Verður brottflutningi
kvenna og barna hraðað sem mest. Ennfremur var til-
kynt í gær, að vegna þess hversu horfir hafi Lothian lá-
varður, sendiherra Breta í Washington, frestað áform-
aðri heimferð sinni.
Miklar umræður fóru fram í gær í Washington milli
Lothians lávarðs og Bandaríkjastjórnar, en viðræður
hafa einnig farið fram í Moskva, milli sendiherra Breta,
Sir Staffords Cripps og Molotovs, og milli sendiherra
Bandaríkjanna og Molotovs.
Hverjar dndirtektir ákvörðun Breta fær í Tokio, hjá japönsku
stjórninni, er enn ekki kunnugt. En hún þarf ekki að fara i
neinar grafgötur lengur, að því er talið, er, um afstöð.u Brela og
Bandaríkjanna. Churchill var ómyrkur í máli í ræðu sinni, og
Cordell Hull mun hafa skýrt sendiherra Japans í Washington
alveg afdráttarlaust frá viðhorfi og stefnu Bandaríkjanna.
Japanir sendu herskip í gær til eyjunnar Li-kiang sem er ein
af Wei-hai-eyjunum, skamt frá Koreuströndum. Settu Japanir
lið á land og birtu tilk. þess efnis, að framkvæmdastjórnin væri
í höndum japanska flotans.
Bretar höfðu tekið þessa eyju á leigu af stjórn Chiangs Kai-
sheks, en máttu ekki hafa þar herskip meðan styrjöldin stendur.
Bretar höfðu ekki setulið á eyjunum, þegar Japanir komu þar.
Bretar áskilja sér allan rétt á eyjunum, samkvæmt gerðum
samningi.
Eins og getið er á öðrum stað hér í blaðinu tilkynti Churchill
í gær í ræðu, sem hann flutti í þinginu, að breska stjórnin hefði
tekið ákvörðun um, að opna Burmabrautina til hergagnaflutn-
inga á ný. En Churchill gerði mörg önnur merk mál að umtals-
ef ni og f ær ræða hans hinar bestu undirtektir hvarvetna, einkan-
lega í Bretlandi og Bandaríkjunum, þar sem litið er svo á, að
ekkert muni breyta þeirri ákvörðun bresku stjórnarinnar og
allrar bresku þjóðarinnar, að halda styrjöldinni áfram hvað
sem á dynur.
norsks flugmanns
sem komst úr landi.
EINKASKEYTI TIL VÍSIS!
London i morgun.
Daily Mail birtir í morgun viðtal við ungan norskan
flugmann, Olof Hansen, sem tókst að strjúka frá Oslo
fyrir tveim vikum, ásamt tveim ungum mönnum öðr-
um, á litlum seglbát. Hansen er farinn til Kanada, til
pess að fullkomna sig i hernaðarflugi.
Greinin er á þessa leið:.
„Hermenn Hitlers eru um all-
an Noreg. SS-menn í svörlum
einkennisbúmngum eru þar á
hverjii strái og Gesta])o-menn
liggja í leynum, þar sem menn
búasl síst við þeim. Þratt fyrir
allar aðgerðir ti] þess að bæla
niðiu- frélsisþrá "þjóðarinriar,
hefir hún ekki láílð buflasi,
Dæmi þess er að hver sem getur
lihistar daglega á'hinar norsku
fiéttir, sem útvarpað er frá
London.
Þjóðverjarnir, sem í Noregi
eru , virðast flestir vera frá S.~
Þýskalandi. Þeir koma kurteis-
lega fram við landsbúa á opin-
berum stöðum og reyna að
sanna þeim, að stjórn ríazista sé
Óvænlegar horf-
ur í Franska
Indokína.
Frakkar þar eiga í
deilum við Japani og
Siamsbúa.
EINKASKEYTI FRÁ U. P. —
London i morgun.
Fregnir frá Franska Indokina
eru allískyggilegar. Eru Japanir
stöðugt að færa sig upp á skaf t-
ið þar og segja Frakkar, að þeii'
hafi .gengið miklu lengra en
samningarnir, sem nýverið voru
gerðir, heimila þeim.
Þá gerir það horfurnar i-
skyggilegri en ella, að Thailand-
búar eru að færa sig upp á skaft-
ið, en þeir bera fram kröfur á
hendur Franska Indokína.
Ásiralíumenn koma til hjálpar.
Samveldislönd Breta hafa sent þeim allmikið lið til hjálpar í
baráttunni við Þjóðverja. I Heimsstyrjöldinni gátu Ástralíu-
menn, Ný-Sjálendingar og Kanadamenn sér mikið frægðarorð
fyrir hreysti. Núhefir litið reynt á þá ennþá, nema í lofti, og þar
standa þeir sig vel, —- Mynchn er af áströlskum flugmönmim,
sem eru að búa Sunderland-flugbát undir eftirlitsferð með
ströndum fram.
WINSTON CHURCHILL:
verðum að vera
við því búnir í allan
vetur, að innrásin
verði gerð á Bretland.
Manntjón minkandi
í Bretlandi.
Ghurchill sagði í ræðu sinni í
gær, að farist hefði í loftárásum'
Þjóðverja á Bretland 8500
manns, en 13000 særst. Þetta
kvað hann vera miklu minna en
búist haf ði verið við, en það sem
gæfi bestar vonir væri, að mann-
tjón færi minkandi með vikvi
hverri. Hann kvað Þjóðverja
senda 400 langflugs-sprengju-
flugvélar til Bretlands á hverj'-
um sólarhring að meðal-
tali, en ef miðað væri við það
tjón, sem orðið hefir að undan-
förnu, þyrfte. Þjóðverjar 10 ár
til þess að leggja í rústir helm-
ing húsa í London. Og margt á
ef tir að gerast áður^n það tekst.
Hitler á ef tir að reyna margt áð-
þeim fyrir bestu.
Eg þarf ekki að taka það fram,
að þeim hefir mishepnast það.
Engin orð geta lýst óvild Norð-
manna og ef Quisling haf ði 1 %
þjóðarinnar að baki sér fyrir
innrásina, eru enn færri fylgj-
andi honum nú. Norðmenn bíða
þess dags, er þeir geta hefnt sín
á þeim, sem hafa breytt vel efn-
aðri þjóð i öreiga, þar sem eitt
cWarkárt orð getur orðið til
þess, að sá sem sagði það, er
varpað i fangelsi í Akershus-
virkinu.
Eg veit að margir hafa haldið,
Frh. á 3. síðu.
ur en.svo er komið, og margt á
eftir að koma Mussolini á óvart;
margt sem hann^gerði ekki ráð
fyrir, þegar liaim bjóst við auð-
unnum sigri og rak rýtinginn í
bak Frakka.
Churehill kvað sérfræðinga
hafa búist við þvi, að fyrst í
stað, yrði manntjón af yöldum
lof tárásanna alt að 3000 drepnir
og 12000 særðir á hverri nóttu.
Sprengjuflugvélafloti vor er
minni en Þjóðverja, sagði Chur-
chill, en hann hefir valdið miklu
meira tjóni í Þýskalandi en
þýsku flugvélarnar í Bretlandi.
1 allan vetur, sagði Churchill,
verður að æfa breska herinn
með það fyrir augum, að Þjóð-
verjar freisti að gera innrás.
Þeir kefði skipakost til að flytja
hálfa miljón manna til Bret-
lands á einni nóttu, en Bretar
hafa nú 1.700.600 manna heima-
varnarlið avik hins mikla bers,
er ekki væri æf ður með það eina
markmið fyrir augum, að verja
Brelland. Churchill þakkaði það
hinum . glæsilegu afrekum
bréska* flugflotans, að Þjóð-
verjar hefði ekki enn reynt að
gera innrás. Flugflotinn efldist
stöðugt að styrkleika og breski
flotinn, sem eins og flugflotinn,
væri öflugri en í maí s.l., gæti
nv'i notið sín æ betur.
Churchill ræddi einnig at-
burðinn við Dakar og dvildi ekki
að mistök hefði átt sér stað, þar
sem sendur var liðsauki til
Dakar án þess að flotamálaráð-
herrann eða stríðsstjórnin fengi
vitneskju um það í tæka tíð. "•
Væri mistök í þessum efnum
til rannsóknar. Það, sem gerðist
í Dakar hefir aukið traust
bresku sjórnarinnar til De
Gaulle, sem er nú í Afríku og
ætlar að ávarna alla frjálsa
Frakka þaðan bráðlega.
Um bráðabirgðasamkomu-
lagið^-við Japani ræddi Churc-
hill allmikið; og gerði grein fyr-
ir þvi, hvers vegna ekki væri
hægt að framlengja það. Upp-
haflega var svo ráð fyrir gert,
að Japanir og Kínvérjar notuðu
timann til þess að sættast, en
hann var notaður til frekari á-
gengni og til þess að gera samn-
inga við ríki, sem Bretar eigi i
stríði við, en raunar væri samn-
ingi þessum beint gegn Banda-
ríkjunum fyrst og fremst og svo
Bússum. Chvirchill kvað erfitt
að álykta annað en samningur-
inn hefði einhver leyniákvæði
inni að halda, þvi að ekki yrði
séð hvern hag Japan gæti haft
af. honum ella.
Churchill lét i ljós von
um,að Japanir myndu átta
sig í tima og ekki flana að
neinu.
BRETARVILJA
HJÁLPA SPÁNI.
Churchill kvað Breta vilja
koma i veg fyrír, að Þjóðverjar
og Italir hefði þavi not af Spáni,
að þeim yrði hagvir að í styrj-
öldinni. En það sem Spánverjar
þj'rfti væri friður og Bretar
vildi stuðla að velmegun Spán-
verja og sjá vun, að hafnbannið
bitnaði ekki á þeim, ef þeir
gættvi hhitleysis i styrjöldinni.
I ræðulok sagði Chvirchill, að
enn mætti búast við ógurlegum
erfiðleikum og þrengingum, og
hvatti til samheldni og ótrau'ðr-
ar baráttu fyrir sigurinn.