Vísir - 11.10.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 11.10.1940, Blaðsíða 3
VÍSIR Frii Jóhanna €iisla«lottir Fædd 3. nóv. 1899. — Dáin 2. okt. 1940. Sjá, — Alfaðir lífinu ljós og skugga gaf, ÞaS húmar þegar sólin er sígin í haf. ' Hún kom eins og frostnóttin — kveðjustundin þín, Og einungis minningunum unaðshros þitt skín. Það húmar í ranni, það liljóSnar dagsins rödd, Þá elskuS eiginkona er af ástvinum kvödd. Og um þig var bjart, og svo ástrílct og blítt, sem voriS væri aS hrosa, þaS var þar alt svo hlýtt. Og minning þín er lielguS í hjartans aldinreit. Þar gróSurdöggin glitrar, en GuS þaS sér og veit. ViS skygnumst í húmiS, þar hillingin skín. Þú leitaS hefir ljóssins, og Ijósið bíSur þíji. > Við kveSjum þig í anda, í hæn minni hið, AS hugur þinn og hjarta öðlist himneskan frið. Kristján Sig'. Kristjánsson. í dag er lík Hafliða M. Sæ- mundssonar kennara horið til moldar hér í hænum. Hann lést í Landsspítalanum 4. þ. m., eft- ir að hafa legið þar veikur um Bjarnheiði Jórunni Þórðardótt- ur frá Stokkseyri. Börn þeirra þrjú eru öll á ungum, aldri, hvert öðru mannvænlegra. Er þeim mikill missir að slíkri for- sjá sem Hafliði var. Aðalsteinn Sigmundsson. Hafliði M. Sæmundsson K V E Ð J A. Nýslátrað dilkakjöt Lifair Svið Xýrcykt kjöt KJÖTFARS, KINDABJÚGU. Kjötverslanir Hjalta Lýðssonax Grettisgötu 64. Sími 2667. Grettisgötu 50 B. Sími 4467. Fálkagötu 2. Sími 2668. Verkamannabústöðunum. Sími 2373. Blómkál Hvítkál Kjöt $ fiskiir Símar: 3828 og 4764. skeið. Hafliði fæddist að Hóli í Bol- ungavík 9. júní 1900 og var af góðu fólki kominn. Hann fór ungur til náms í Hólaskóla og lauk þar húfræðiprófi 1918. Eft- ir það stundaði hann nám i Gagnfræðaskólanum á Akureyri og loks í Kennaraskólanum í Reykjavík og tólc kennarapróf 1923. Síðan var harnakensla að- al-æfistarf lians, lengst af hér í höfuðstaðnum. Hann vann við Austurbæjarskólann frá stofn- un þess skóla og að þessu, eða um tiu ára skeið. Var hann í fremstu röð kennara skólans og harnakennara landsins yfirleitt. Hann var gæddur mjög miklum áliuga og ágælum hæfileikum, en liafði auk þess sérmentun til starfs síns eins og hest gerisl. IlafSi liann tvisvar fariS utan til þess aS auka kunnáttu sína, fyrst til Svíþjóðar 1931, en síð- an til Englands 1937. Dvaldi hann þar lengi árs og tók þá m. a. þátt i námskeiði í Montessori- aðferðum, er liöfundur Monl- essorikerfisins, dr. Maria Mon- tessori stýrði sjálf. Ilafliði var óvenjulega vin- sæll maður, bæði meðal nem- enda sinna og samstarfsmanna, og svo annarra, er kyntust hon- iim. Bar margt til þess: Hann var fríðleiksmaður og glæsi- menni, liverjum manni góðvilj- aðri og skemtilegur gleðimað- ur. Eigi spilti það, að hann var listhneigðuf mjög, vel skáld- mæltur, .fljótur að kasta fram visu og málaði mjög prýði- lega, af ólærðum manni i þeirri grein að vera. Hljótum við kennarar mjög að sakna vinar í stað, er hann er horfinn úr liópi okkar á besta starfsaldri. — Þó er sárastur og mestur liarmur kveðinn að nánasta skylduliði hans, þvi að hann var sérslaklega ástríkur og ná- kvæmur heimilisfaðir. Hann var kvæntur ágætri konu, Þú livarfst mér eins og geislinn í geimsins auðn og tóm, — og grafarmyrkrið nísti hin fegurstu blóm. Eg horfi hryggum augunx og sekk í sortans hyl, og sál mín spyr í liljóði: er myrkrið aleitt til ? Og dánarklukkur Idjóma og syngja sorgarlag. ------ En sólin rís að morgni, og boðar nýjan-dag! Eg veit, eg veit hún lifir, þín sólelska sál, og sorgarinnar hafdjúp . er blekking og tál. Eg veit, eg veit þú lifir, og vermist nýrri sól, og vakir í þeim geislum, er sál þín fegurst ól. Og mín er kveðjan, vinur, svo mér í hjarta fest: að minning þín er stjarnan, sem ljómar allra best. Jón Þórðarson. RAFTÆKJAYERZLUN OC 1 VINNUSTOFA LAUCAVEC 46 —i SÍMI 5858 ^ RAFLAGNIR VIÐGERÐIR • • • • • SÆKJUM SENDUM Sítrónur 25 aura Dilkakjöt, Lifur — Hjörtu, Svið — Tómatar, Blómkál — Hvítkál, Gulrætur — Rófur, Kartöflur. Jóu Hlatliiciseii Símar 9101 og 9102. Sitrónnr 25 aura Gulrófur Gulrætur Laukur Tómatar Hvítkál. Theodór Siemsen YÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Lítið rit eftir JÓHÖNNU SIGURÐSSON kenuir út á laugardag- inn 12. þ. m., erhún nefnir: Ljósin yfir ey junni hvítu, Islandi. Stríðsspárnar frá árinu 1939 fluttar i Iðnó 20. sept. 1940. Einn kafiinn er nákvæmar lýsingar á hönd- um ljóshærðra og dökkhærðra manna. Berið saman Adam Rutherford og þetta rit. Ritið verður selt á göt- unum og þau eintök, er afgangs verða, hjá Bókav. Sig- fú sa r Eym u nd sson a r. Kvenlögregliiþjónai* Samkvæmt ákvörðun ríkisstjórnarinnar verða tveir kvenmenn ráðnir í lögregluliðið í Reykjavík. Umsóknir ásamt meðmæhim og öðrum upplýsinguni skulu sendar lögreglu- stjóranuin í Reykjavík fyrir 1. nóv. n. k. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 11. okt. 1940. AGNAR KOFOED-HANSEN. Hokkrar itúlknr til að hnýta botnvörpur. — Jóliann Gíslason, Vesturg. 66. Nitabátur A. v. á. notaður, til sölu, ódýrt. — Ódýrt Fix .......... 0.55 Peró ......... 0.55 Radión ....... 0.75 Flik Flak..... 0.75 Sunlight sápa 1.15 stk. Gólfbón fr. 0.60 pk. Sandpagiiúr fyrirliggjandi. Nr. 0. 1, 2 og 3. jtNÚ Kem. verksmiðja. Sími 5944. V][LAR NOT AÐ AR: Amm. frystivél, mjög sterk- bygð, með pækil og kond- ensdælu, afkast ca. 100.- 000 kal við — 25° C. kr. 8.700. 110 HA dieselvél kr. 19.400 120/133 Ha dieselvél kr. 15.300 104/160 HA dieselvél kr. 14.100 snúningshraði ca. 200 sn/mín. öisli Halirsson vélaverkf ræðingur, Austurstr. 14. Hálfbaunir Maizena Theodðr Siemsen DAGCDEME-NÆTURCREME VALOR gasolíuvélarnar margeftirspurðu komnar aftur. HELGI MAGNÚSSON&Co. Hafnarstræti 19 D aRilelk heldur mótanefnd Vals og Víkings í Oddfellowhúsinu n. k. laugardag kl. 10. síðd. — Að- göngumiðar seldir í Oddfellowhúsinu frá kl. 4 á laug- ardag. — Ðansað bæði uppi og niðri. TlSkyiisiIiig* til liifreldaeigreutla. Samkvæmt 3. gr. reglugerðat frá 24. júní 1937 um gerð og notkun bifreiða, er hér- með lagt fyrir alla þá bil’reiðaeigendur í Reykjavík, sem enn hafa ekki sett lögboð- in umdæmistölumerki á bifreiðiar sínar, að gera það strax. Umdæmistölumerkin eru af- lient hjá bifreiðaeftirliti ríkisins. Brot gegn þessu varða sektum frá 10—500 krónum. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 10. okt. 1940. AGNAR KOFOED-HANSEN, Höfum fyrirliggjandi og útvegum meS stuttum fyr- irvara flestar tegundir desimai og búðarvoga. Ólafur Gíslason & Co. h.f. Simi 1370. Aýkomið: Siijólilít’íir Gnmiiiístígvél á börn og unglinga. Ennfremur Strigaskór margar ódýrar regundir. Dragnætur ýsu og kola. Dragnótaf óg besta tegund, fyrirliggjandi. m OETSIR VEIÐ ARFÆRA VERSLUN. Jarðarför Einars Jónssonar frá Brimnesi, fer fram laugardaginn 12. þ. m. Hefst kl. 1 e. h. með bæn á heimili jxess látna, Þingholtsstræti 15. —— Kirkjuathöfn- in fer fram i dómkirkjunni. — Jarðað verður i gamla kirkjugarðinum. Margrét Símonardóttir og aðstandendur. Hugbeilar þakkir til ykkar allra, sem vottuðu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Jóhönnu Gísladóttup, og færðu henni birtu og yl í veikindum hennar. Vandamenn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.