Vísir - 16.10.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 16.10.1940, Blaðsíða 4
VISIR Gamia Híó IREIE. Aðalhlutverkiri leika: Aiina Meagrle Ifiay Hillaiiil Sýnd kl. 7 og 9. VÍSIS KAFFIÐ gerir all« glaða. Áfengi og kvenréttindi. t 13. grein reglugerðar um sölu og veitingar áfengis, sem sett var 2. október síðastliðinn, er ákvæði um það, að áfengis- bækur veiti kvennmönnum rétt til kaupa á helmingi þess áfeng- ismagns, sem karlmenn mega lcaupa samkvæmt sömu reglu- gerð. — Þar sem ákvæði þetta mun vera alveg einstakt í íslenskum rétti, liefir það vafist fyrir ýmsum, að finna lagaákvæði, sem heimili þetta misræmi á réttarstöðu kvenfólksins og karlmannanna. Og þvi verður ekki neitað, að þeir munu marg- ir sem telja þetta reglugerðar- ákvæði fullkomna- lögleysu og vitleysu. — Það þætti því mörgum fróð- legt að fá upplýsingar um það hjá þeim visu mönnum, sem samið liafa reglugerð l>essa, hvar það lagaákvæði sé í ís- lenskum lögum, sem heimili þetta reglugerðarákvæði. — Og væri það ekki athugandi fyrir | kvenréttindakonur landsins, að ýta á eftir svörum i þessu efni, ef þau skyldu dragast, eða jafn- vel prófa ákvæði þetta fyrir J dómstólum landsins. — Er að sjálfsögðu ekki vakið I máls á þessu hér í þeim tilgangi að stuðla að aukinni víndrykkju kvenna, heldur er þetta princip- I mál fyrir kvenþjóðina. -— Kvenhollur. til styrktar iömunarsjúklingum. Ákveðið hefir verið fyrir forgöngu nokkurra manna að stofna félag til hjálpar lömunarsjúklingum um land alt. Tilgangur félagsins er aðal- lega í tveimur atriðum. Það fyrra er fólgið i að útvega þeim farartæki og nauðsynlegar um- búðir, en það síðara er að sjá þeim fyrir kenslu í vinnu við þeirra liæfi. Kjörorð félagsins er: „Hjálp til sjálfshjálpar ". Mun félagið reyíía að hjálpa hverjum ein- stökum lömunarsjúklingi eftir megni, reyna að útvega honum vinnu við hans hæfi að afloknu nauðsynlegu undirhúningsnámi. ÞacS sem fyrst liggur fyrir hjá félaginu, er að safna félögum, málefninu til styrktar og svo að safna skýrsluín um lömunar- sjúkt fólk, sem sennilega skiftir hundruðum á landinu. Að því loknu mun verða reynt, eftir því sem fjárliagur og aðrar aðstæð- ur félagsins leyfa, að hjálpa hin- um lömuðu mönnum á þann hátt sem að framan getur. Vaxi félaginu i framtíðinni •svo fiskur um' tirygg, að það 'geti einnig hjálpað öðru fötluðu fólki, mun það verða gert. Það skal tekið fram, að sjúklingarnir sjálfir geta gerst félagar og liafa þeir fullan at- kvæðis- og tillögurétt um mál- efni sín sem hverir aðrir félags- menn. . Að öðru leýli vísast til eftir- farandi ávarps stofnenda fé- lagsins: Víðs vegar um landið er lamað og fatlað fólk, sem á við ýmsa erfiðleika að stríða og ekki síst þá, að eiga ekki kost á við- fangsefnum við sitt liæfi, sér til afþreyingar eða meiri eða minni framfærslu. Undirritaðir liafa komið sér saman um að gangast fyrir félagsskap, er taki sér fyr- ir heridur að hlynna að þessu fólki, sérstaklega með því að hjálpa því til sjólfshjálpar, og vinni að öðru leyti á svipaðan liátt og hliðslæð félög, sem fyrir eru í .landinu, svo sgm Blindra- vinafélagið og félagið Heyrnar- hjálp, enda leiti samvinnu við þau félög, eftir því sem hag- kvæmt kynni að þykja. Þess er vænst, að þeir, sem áhuga kunna að hafa á þessum málum og vildu Ijá þeim lið með því að taka þátt í fyrirhuguðum félagsskap, gefi sig frarn við m eðundirritaðan f ormann Blindravinafélagsins, Þórstein Bjarnason, Bankastræti 10 1 Beykjavik, sem géfur allar frek- ari upplýsingar. Reykjávík, 27. september 1940. Anna Ásmundsdóttir. Halldóra Bjarnadóttir. Haraldur Guðmundsson. Jóhann Sæmundsson. Lúðvík Guðmundsson. Vilmundur Jónsson. Guðjón Guðmundsson. Haraldur Árnason. Jakob Kristinsson. Laufey Vilhjálmsdóttir. Scheving Thorsteinsson.* Þórsteinn Bjarnason. Hvað verður um fríkirkjuna? Margir spyrja um það nú, þegar nýju kirkjusóknalögin fyrir Reykjavílc verða fram- j kvæmd, hvort ekki hafi komið j lil mála að nota nú tækifænð ' og láta frikirkjusöfnuðinn | renna inn í þjóðkirkjuna. — Þetta sýnist að eins vinningur fyrir háða aðila. —- Svo ein- kennilega vill til, að útúrklofn- ingur fríkirkjusafnaðarinshvílir alls elcki á neinni sértrúar- kreddu. Prestar lians liafa aldrei sýnt neina slíka trúarlega sérskoðun, sem þá ékki alveg eins hefði getað átt sér slað inn- an þjóðkirkjunnar, og söfnuð- urinn heldur ekki sýnt neina viðleitni í þessa átt svo vitað sé. IJaft er fyrir satt, að ástæð- urnar til þess að fríkirkjusöfn- uðurinn klauf sig frá þjóðldrkj- unni, hafi verið mjög svo ver- IIIKlfl.lC REYKJÁVÍKUR Loginn helgi“ 99 eftir W. SOMERSET MAUGHAM. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir kl. 1 i dag. UEIKFÉi iA<m REVKJAVÍKUR nStundum og stundum ekki« Sýning annað kvöld (fimtudag) kl. 8. ATH. Alt sem kemur inn á þessa sýningu rennur til Rauða Krossins til ágóða fyrir dvöl harna i sveit. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag. Odýrt Fix ........... 0.55 Peró .,......... 0.55 Radión ......... 0.75 Fhk Flak........ 0.75 Sunlight sápa 1.15 stk. Gólfhón fr. 0.60 pk. WTÆKJAVERZLUN OG VINNUST0FA LAUGAVEG 46 SÍMI 5858 RAFLACNIR VIÐGERÐIR SÆKJUM SENDUM aldlegs eðlis og muni nú löngu úr sögunni. En aðalástæðan til þess að söfnuðurinn hvarf þó ekki inn í þjóðkirkjuna aftur hafi eðlilega verið sú, að þjóð- kirkjusöfnuðurinn vár þá orð- inri of stór og fór sivaxandi en stöðug tregða á því að fá honum skift. Nú er þessi ástæða, sem telja verðui* veigamesta, einnig úr sögunni. Og verður þá ekki séð hvaðaNástæða ætti að vera til að halda fríkirkjusöfnuðinum utan garðs við hina sameiginlegu kirkju þjóðarinnar. — Nú fer að lcoma að því, að vér íslend- ingar.ver'ðum að leggja stund á nýja samhcldni á öllum sviðum. Og allra síst ættu það að verða kirkjumálin, sem ala á viðhaldi ldofningsins. — Fríkirkjumenn eiga nú kost á að sýna þjóðlegan friðar- og félagshug með því að leggja niður þessa tilgangslausu sérslöðu sina. Er og sjálfsagt að þjóðkirkjan sýni þeirn á móti allan liðleik, svo að þeir missi cinskis í. Meðal annars eðlilegt að prestur þeirra verði sjálf- kjörinn til að þjóna einum liiffna nýju Reykjavikursafnaða. Þjóðkirkjumaður. St. MÍNERVA nr. 172. Fund ur i kvöld kl. 8^/2. Fram- kvænulanefnd Þingstúkunnar heimsækir og fleira. Mætið. Æt. (680 LTILK/NNINGAKI SÍMANUMER Bókaútgáfu Menningarsjóðs er 3652. (698 UNGUR maður óskar eftir vinnu við fjóshirðingu og mjaltir. Uppl. í síma 2963. — (678 SENDISSVEINN, 14—16 ára, óskast. Ilermes, Baldursgötu 39 (689 DRENGUR óskast til sendi- ferða. Skóvinnustofan, KJapp- arstíg 44i (690 TELPA 14—15 ára óskast til að gæta harns. Uppl. í síma 2091.________________ (701 DUGLEGUR drengur, 14—16 óra, óskast óálcveðinn tíma. —- Skólavörðustíg 17. (707 SENDISVEIN vantar strax. Uppl. á Framnesvegi 26 A, mið- hæð. (710 HÚSSTÖRF HRAUST og siðprúð stúlka óskast nú þegar út fyrir hæinn. Uppl. i síma 3883. (659 ÁGÆTAR vi'stir fyrir stúlk- ur, bæði í bænum og utan bæj- arins. Uppl. á Vinnumiðlunar- skrifstofunni í Alþýðuliúsinu. Opið milli 2 og 5. Sími 1327. — ______________________(£74 STULKA óskast til hjálpar við lieímilisstörf í nokkrar vik - ur. Uppl. í síma 2833. (682 HJÓN, sem bæði vinna úti, með eitt stálpað harn, óska eft- ir unglingsstúlku i vist allan daginn. A. v. á. ___ (683 VEGNA veikindaforfalla ósk- ast eldhússtúlka í vist. Önnur stúlka fyrir. Gott kaup. Laura Sch. Thorsteinsson, Laufásvegi 62. (697 TELPA 13—14 ára óskast nú þegar Skólavörðustíg 13. (703 lLEI€Ari LÍTIÐ húðarpíáss óskast strax. Tilboð merkt „Búðar- pláss“ leggist inn á afgreiðslu hlaðsins fyrir 20. þ. m. (602 Q Nýja Bíó. 1 Ræningja- foringinn CISCO KID. (The Return of llie Cisco Kid). Amerisk kvikmynd frá Fox film. . lltCISNÆSll LÍTIÐ herhergi óskast. Uppl. í síma 3657. (681 KENNARI óskar eftir her- hergi sem næst austurbæjar- skólanum. Uppl. i síma 4202 eða Bragagölu 30. (688 STÚLKA i fastri atvinnu ósk- ar eftir herbergi, helst með hús- gögnum og þægindum. Sínii 2188. (691 | Félagslíf | FARFUGLAR. Skemtun verð- ur annað kvöld í Thorvaldsens- stræti 6 (Gamla apótekinu). — Þeir farfuglar, sem tekið hafa þátt i ferðalögum í sumar, eru heðnir að tilkynna þátttöku sína í síma 3091 í kvöld kl. 8—9 og á morgun kl. 12—1. (708 tltfÁfrfllNDItl] ARMBAND tapaðist í gær- kvöldi. Finnandi vinsamlegast skili því til Sigurlaugar Þor- steinsdóttur, Kvennaskólanum. (679 SJÁLFBLEKUNGUR liefir tapast, merktur: Guðmundur Helgason. Skilist gegn fundar- laununi Njálsgötu 80. (649 BRÚN skinnlúffa tapaðist á Ilverfisgötunni í gær. Vinsam- lega skilist á afgreiðsluna. (693 SVARTUR hanski tapaðist frá Bergstaðastræti 48 A að Óð- insgötu 32 B. Sldlist á Óðins- götu 32 B. (699 ITiœnsiaS KENNI íslensku, dönsku, enslui, þýsku, reikning. Tíminn kr. 1.50. Páll Bjarnarson, cand, philos., Skólastræti 1. (85 STÚDENTAR taka að sér kenslu í skólum, einkatímum og heimiliskenslu. — Upplýsinga- skrifstofa stúdenta, Amtmanns- stíg 1, opin virka daga, nema laugardaga, kl. 3—6 sd. Sími 5780. (244 GUITARKENSLA. Kenni að spila á guitar. Sigríður Erlends, Þingholtsstræti 5. (673 immmvM HNAPPAMÓT, margar stærð- ir. Húllsaumur. Pliseringar. — IJarpa, Lækjargötu 6. (599 HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur H j artarson, Bræðraborgarstíg 1. — (18 VENUS RÆSTIDUFT drjúgt — fljótvirkt — ódýrt. — Nauðsynlegt á hverju heimili. HÚSGÖGNIN YÐAR mundu gljáa ennþá betur, ef þér notuðuð eingöngu Rekord hús- gagnagljáa. HÚSMÆÐUR. Ódýrari og hentugri mat á kvöldborðið get- ið þér ekki fengið en steiktan fisk og kartöflur á Bergþóru- gölu 2. (89 EIN KÝR til sölu. Uppl. Krossmýrarbletti 15. (672 Aðalhlutverkið leikur: WARNER BAXTER. Aukamynd . STRÍÐSFRÉTTAMYND. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. GÓÐUR vagnhestur til sölu. A. v. á. ^ (677 NOTAÐIR' mUNIR IW" TIL SÖLU MARCONI-Radiogrammofónn, sem nýr, 10 lampar, með sjálf- virkuin 8 plötu skiftara og 3 hátölurum, til sölu. A. v. á. — _________________ (641 SENDIREIÐHJÓL, nýstand- sett, til sölu. Uppl. versl. Vað- nes. Sími 1884. (675 ÚTV ARPSTÆKI, 6 lampa Marconi, lil sölu. Tækifæris- verð. Uppl. í síma 1791. (685 SMOKING-föt á meðalmann til sölu. Tækifærisverð. Uppl. í síma 1791.______________(685A NOTAÐUR ofnskermur ósk- ast. Uppl. í síma 5890. (687 NÝTT gólfteppi til sölu í Lúllabúð.________________(692 TVÍSETTUR klæðaskápur til sölu Vesturgötu 51 A, uppi. — _________________________(694 AMERÍSKT barnárúm til sölu á Frakkastig 7. (695 4 LAMPA útvarpstæki til sölu. Uppl. milli 6—8 á Hávalla- götu 5, uppi. (696 FERMINGARKJÓLL til sölu á Fjölnisvegi 3, niðri. (702 STÍGIN saumavél til sölu. — A. v. á. (706 NOTM)IR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR*. MAHOGNI-borð, gömul gerð, helst á einum fæti, óskast keypt. Sími 5474. (684 VIL KAUPA 3 kolaeldavélar. Uppl. í síma 4433. (704 BARNARÚM og dyratjöld óskast. Sími 9166. (705 SKRIFBORÐ, notað, ósk- ast keypt. A. v. á. (711 VARPHÆNUR til sölu strax. Þorhjörn Jónsson. Sími 1710. — (686 HffS EINBÝLISSTEINHÚS til sölu nú innan við hæinn, laust nú lil ibúðar fyrir kaupanda. Uppl. gefur Jónas II. Jónsson, Hafn- arstræti 15. Sími 3327. (700

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.