Vísir - 17.10.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 17.10.1940, Blaðsíða 4
VISIR Aðalhlutverkin leika: Anna^Neagfle Ray Milland Sýnd kl. 7 og 9. 2 herbergi og eldhús éskast nú þegar. Barnlaust fólk. Fyrirframgreiðsla nokltura mánuði ef óskað er. Uppl. í sima 2923. Kartöflur KARTÖFLUMJÖL. I' n Laugavegi 1. Útbú Fjölnisvegi 2. Ýmislegt ódýrt Mjólkurkönnur, 1 líter 2.75 Ávaxtaskálar, stórar .. 3.50 Ávaxtaskálar, litlar .. 1.00 Ávaxtadiskar -----.... 0.75 Ávaxtasett, 6 m.......9.50 Kartöfluföt með loki .. 2.75 Handsápa „Favori" ... 0.60 Þvottaduft „Fix"..... 0.60 Sjálfblekungar ....... 1.75 Pennastokkar ........ 0.75 Nýkomið: Matardiskar — Þvottabalar — Fötur — Yekjaraklukkur. K. fiirm k irran, Bankastræti 11. Dýnamóar MILLER dýnamóar og lugt- ir eru komnar. SAMA ÓDÝRA VERÐID. Orninn Laugavegi 8. Vesturgötu 5. TÆlKFJÉrAG TKKYKJAVÍKUIK Jíéi ss stiidn ettl" Sýning í Rvöldkl. 8 A t h. Alt, sem irin kemur á þessa sýningu, rennur til Rauða krossins', til ágóða fyrir dvöl barna i sveit. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. Tif £4,% iuiiiig um Jbústaðaskifti. Þeir, sem haf a f lutt búf erlum og haf a innanstokksmuni sína brunatrygða, eða eru líftrygðir hjá oss, eru hér með ámintir um að tilkynna oss bústaðaskifit sín nú þegar. Sjdvátryqqi aq ísfands' Eimskip. Sími 1700. Brunadeildin, 3. hæð. Líftryggingadeildin, 2. hæð. Kauptaxti Skipstjóra og stýrimannafélags Rvíkur. Kauptaxti Skipstjóra & stýrimannafélags Reykja- víkur á togbátum, þ. e. mótorbátum og línuveiðagufu- skipum, sem fiska með botnvörpu, skal vera sem hér segir: . , 1. Skipstjóra, vönum botnvörpuveiðum, greiðist 2 hásetalilutir og frítt fæði. 2. Stýrimanni, vönum botnvörpuveiðum, á skipi með skipstjóra vönum nefndum veiðum, greiðist 1% hásetahlutur og frítt fæði. 3. Stýrimanni, vönum botnvörpuveiðum, á skipi með skipst jóra óvönum nefndum veiðum, greiðist 2 há- setahlutir og frítt fæði. ' Sigli skipið með aflann til sölu á erlendum markaði, og verði fyrir töí'um í ferðinni af völdum ófriðarins,sjó- t jóns eða vélarbilunar, sem nemur meir en 6 sólarhring- um samanlagt í ferð, greiðist skipstjóra og stýrimanni kaup það, dýrtíðaruppbót og stríðsáhættupóknun, sem greidd er á samskonar skipum á flutningum með ísvar inn fisk á erlendan markað, samkvæmt kauptaxta Skip- stjóra & stýrimannafélags Reykjavíkur bann tíma, sem tafirnar tóku samanlagt lengri tíma en 6 sólarhringa í ferð. ' \W.\ |fn Utgerðarmaður tryggir afla skipsiris á sinn kostnað. Ónýtist afli af völdum sjótjóns, skiftjst vátryggingar- upphæðin á sama hátt og andvirði aflans. Skipseigandi tryggir á sinn kostnað hvern skipstjóra og stýrimann fyrir dauða og örorku af völdum ófriðar, eða ósönnuðum orsökum, samkvæmt lögum. Þó skal enginn skipstjóri eða stýrimaður vera trygður fyrir minni upphæð en kr. 21.000.00 — tuttugu og eitt þús- und krónur. — Kauptaxti þessi gildir frá 15. október 1940 til 31. des- ember 1940. Þannig samþyktur á félagsfundi 14. október 1940. IU¥M 1 ÖLSeM íréWtr 1.0.0.^.5 = 12210178'/! = Byggingarnefnd hefir veitt tveimur múrsmiÖum viðurkenning til þess að standa fyr- ir húsasmíði í Reykjavík. Þeir eru Sigurður Guðmann Sigurðsson, Karlagötu 16, og Kristján Ólafur Sveinsson, Kringliimýrarbl. XXII. Árekstur varð rétt fyrir kl. II í morgun í Bankastræti, milli Skólavörðustígs og Ingólfsítrætis. Ók R-260 þar aftan á breska herflutningabifreið, sem var að flytja' tim1)ur, og stóð það aftur af henni. Rakst timbrið gegnum framrúðu R-260. Dansleik , heklur frjálsíþrótta-flokkur Ár- manns í Oddfellowhúsinu næstk. laugardagskvöld, til ágóða fyrir íþróttavallarsjóð félagsins. Dansað verður bæði uppi og niðfi. Nánar augl. hér í blaðinu síðar. Bókasafn Svíþjóðar er opið til útlána hvern fimtu- dag kl. 4—4.45, í Mjólkurfélags- húsinu, herbergi 47—49. •— Þeir, sem hafa bækur að láni frá í vor, geri svo vel að skila þeim sem fyrst. — Bókavörður. Hjónaefni. Síðastl. laugariag opinberuðu trúloáun sína ungfrú Guðrún J. Ragnarsdóttir, Sólheiði, og Þor- valdur ¦ Sæmundsson, sjómaður, Norðfirði. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Sigríður Einarsdóttir, Húsum í Holtum, og Einar Agústs- son, Sauðholti, Holtum. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Lára L. Óladóttir, Öldugötu 59, og Óskar S. Ólafs- son, bifreiðarstjóri, Freyjugötu 4. Gjafir til Slysavarnafél. íslands. 'Steinn 5 kr., Þorsteinn M. Guð- mundsson, Patreksfirði, 1 kr. Guð- jón Guðlaugsson 1 kr., Gyðríður Gísladóttir, Berufirði, 15 kr. O- nefndur 7 kr. Friðrik Guðjónsson, Siglufirði, 100 kr. Magnús Þor- ^teinsson, Borgarfirði eystra, 50 kr. Bestu þakkir. /. E. B. Áheit til Slysavarnafél. íslands. B. S. 10 kr. Gömul kona 2 kr. Sent frá Kaupfélagi Austur-Skaft- fellinga frá ónefndum 10 kr. O. K. 15 kr. — Bestu þakkir. /. E. B. Næturlæknir. Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúð- inni Iðunni. ítvarpið í kvöld. Kl. 15.30—16.00 Miðdegisút- varp. 18.30 Dönskukensla, 1. flokk- ur. 19.00 Enskukensla, 2. flokkur. 19.25 Hljómplötur: Ungversk fant- asía eftir Doppler. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Um bréfaskóla (Jón Magnússon fil. cand.). 20.55 Út- varpshljómsveitin: Itölsk rapsódía eftir Mezzacapó. 21.30 „Minnisverð tíðindi" (Sigurður Einarsson dós- ent). Að gefnu tilefni læt eg Reykvíkinga vita, að spádómar Reykjavikur 1940 eru ekki eftir mig, og væri æskilegast, að þeir, sem gefa út rit, létu nafns sins getið. Jóhannna Sigurðsson. ReglusamUr og vanur - matsveimi óskar eftir vinnu nú þegar. — Uppl. Hótel Skjaldbreið, Reykjavík. jŒTR ^^FUHDÍf^^TÍtKfMtUNi St. ÍÞAKA NR. 194 efnir til hlutaveltu n.k. sunnu- dag. Félagarnir eru beðnir að vera duglegir að safna munum, og þess er fastlega vænst, að þeim verði vel teldð þar sem þeir koma i þeim erindum. Nefndin. HÚSNÆÐI i úthverfi við bæ- inn, til leigu lianda lítilli fjöl- skyldu. Sími 4432.________(731 1 HERBERGI til leigu. Uppl. Nýlendugötu 27 frá 6—7 i kvöld -.____________ (733 UNGAN, reglusaman og á- byggilegan mann vantar lítið herbergi nú þegar. Uppl. í síma 3397._______________ (737 TVÖ herbergi með húsgögn- um óskast strax sem næst mið- bænum. Uppl. í síma 5784. (739 FORSTOFUHERBERGI til leigu í austurbænum. Sími 2370. ___________________________(717 TVÆR ábyggilegar stúlkur óska ef tir litlu herbergi í austur- bænum. Uppl. í sima 2128. — (723 KkENSLÁl VÉLRITUNARKENSLA. — Cecilie Helgason, sími 3165. — Viðtalstími 12—1 og 7—8. (107 SMÁRARNASKÓLI minn hefst 1. nóv. i Lækjargötu 8 B. Uppl. í síma 3767 milli 7 og 8 á föstudag. Una Sveinsdóttir. — _________________________(732 BÓKFÆFSLUNÁMSKEIÐ. - Get bætt við nokkurum nem- endum. Þorleifur Þórðarson. — Sími 2370. (718 WvmteAm UNGLINGSSTÚLKA 14—15 ára ókast til að lita eftir tveggja ára dreng. Gott kaup. Uppl. i síma 5784.________ (738 TELPA 14—15 ára óskast til að gæta barns nokkra klukku- tíma á dag. Uppl. 7—9 á Reyni- mel 48. (743 SAUMA í húsum heima og Ingjaldshóli, Seltjarnarnesi. — Sími 5429._______________(715 SENDISVEINN óskast nokkra tima á dag í Suðurgötu 5^_________________ (725 STULKA, vön handavinnu, óskast hálfan daginn. Sauma- stofan Hverfisgötu 35. — Simi 5336. (727 HUSSTORF ÁGÆTAR vistir fyrir stúlk- ur, bæði í bænum og utan bæj- arins. Uppl. á Vinnumiðlunar-^ skrifstofunni i Alþýðuhúsinu. Opið milli 2 og 5. Sími 1327. — (674 GÓÐ stúlka óskast. Uppl. á Ránargötu 21 kl. 7—8 í kvöld. _________________________(740 STÚLKA óskast Framnesveg 44. — Gólfteppi til sölu sama stað._____________________(742 STÚLKA óskast í vist, 14— Í6 ára. Uþpl. i síma 5032. (714 TVÆR stúlkur óskast nú þegar fyrrihluta dags. Matsalan Tryggvagötu 6. (716 ELDRI kona, sem vill taka að sér létt heimilisstörf hálfan' daginn, óskast. Sérherbergi. — Uppl. í síma 2586. (721 STULKA vön óskast: A. v. á. húsverkum (722 STÚLKA eða unglingur ósk- ast hálfan eða allan daginn. — Guðbjörg Ólafsdóttir Eiríksgötu O______________•_________(724 STÚLKU vantar. — Matsalan Lækjargötu 10 B. — Sigríður Fjeldsted.________ (656 VETRARSTtLKU vantar í létta vist til umsjónarmannsins á Þingvöllum. Sími 5733. (730 GÓÐ stúlka óskast í vist Tún- götu 35. (728 ¦ Nýja Bfó. | Ræningja- foringinn CISCO KID. (The Return of The Cisco Kid). Amerísk kvikmynd frá Fox film. Aðalhlutverkið leikur: WARNER RAXTER. Aukamynd STRÍÐSFRÉTTAMYND. Rörn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. ÍTAPAÐ-fUNDW] TAPAST hefir belti af karl- mannsfrakka (Ulster), ljóst að lit. Finnandi vinsamlega geri aðvart í síma 4543. (741 IKAUPSKANJRI VÓRUR ALLSKONAR ALSKONAR dyranafnspjöld, gler- og málmskilti. SKILTA- GERÐIN — August Hákansson — Hverfisgötu 41. (979 BLANKO fægir alt. — Sjálfsagt á hvert heimili, I Hin vandláta húsmóðir notar BLITS i í stórþvottinn. HNAPPAMÓT, margar stærð- ir. Húllsaumur. Pliseringar. — Harpa, Lækjargötu 6. (599 TRIPPAKJÖT kemur á morgun. VON, sími 4448. (731 HID óviðjafnanlega R I T Z kaffibætisduft fæst lijá Smjör- húsinu Irma. (55 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: KAUPUM FLOSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. ________________________(1668 BARNARÚM (járn) óskast til kaups. Simi 4283.________(744 BARNAGRIND óskast til kaups. Simi 4283._________(745 2 HÆGINDASTÓLAR, lítið notaðir, óskast nú þegar. Sími 4587. (712 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU • NÝR eftirmiðdagskjóll til sölu á kr. 40. — Hringbraut 181 kl. 6—8._________________(734 GOTT orgel til sölu Mjölnis- vegi 48. *______________(713 SMOKDíGFÖT til sölu á há- an mann, grannan. Uppl. Hverf- isgötu 99 kl. 7 e. h.. Verð kr. 150,00. ________________(719 NOTAD reiðhjól til sölu. — Reiðhj ólaverkstæði austurbæj - ar. ______________(725A FERMINGARKJÓLL til sölu á Freyjugötu 11. (000 FRÍMERKI ISLENSK frímerki keypt hæ«ta verði 5—7 e. h. daglega. Gísli Sigurbjörnsson, Hring- braut 150. • (415 HflS HÚS til sölu. Steinsteypt hornhús nærri miðbænum. — Fallegar sólarstofur. Jón Magn- ússon, Njálsgötu 13 B. Heima kl. 6—10 síðd. Sími 2252. (735

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.